Fótbolti Gerrard: Þurfum fjögur stig í viðbót Steven Gerrard, fyrirliði enska landsliðsins, var nokkuð sáttur við jafnteflið gegn Frökkum á EM í dag. Fótbolti 11.6.2012 18:19 Spánverjar kvörtuðu undan vellinum Leikmenn spænska landsliðsins kvörtuðu sáran undan yfirborðinu á vellinum í Gdansk þar sem þeir gerðu 1-1 jafntefli gegn Ítalíu um helgina. Fótbolti 11.6.2012 17:30 Klose: Verð að bíða eftir tækifærinu Þó svo að Miroslav Klose hafi mátt dúsa á bekknum í fyrsta leik Þjóðverja á EM er hann vongóður um að hann fái tækifæri síðar á mótinu. Fótbolti 11.6.2012 16:45 Fellaini útilokar ekki að fara frá Everton Marouane Fellaini, leikmaður Everton, segist vera ánægður hjá félaginu en viðurkennir að hann gæti freistast til að fara til stærra félags. Enski boltinn 11.6.2012 16:02 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Stjarnan 2-2 Breiðablik og Stjarnan gerðu stórmeistarajafntefli, 2-2, í stórleik kvöldsins í Pepsi-deild kvenna. Valur og FH unnu góða sigra í sínum leikjum. Íslenski boltinn 11.6.2012 15:32 Kóngurinn í Kænugarði afgreiddi Svía Gamla brýnið Andriy Shevchenko sýndi gamla takta í kvöld er hann skoraði tvö mörk fyrir Úkraínumenn og tryggði þeim sigur á Svíum, 2-1. Frábær byrjun hjá heimamönnum í Kænugarði. Fótbolti 11.6.2012 15:14 Dauft jafntefli hjá Englendingum og Frökkum Englendingar og Frakkar gerðu jafntefli, 1-1, í fyrri leik dagsins á EM. Þetta var fyrsti leikur liðanna í D-riðli og Englendingar nokkuð sáttir við stigið enda ekki við miklu búist af þeim á mótinu. Frakkar eru nú búnir að spila 22 leiki í röð án þess að tapa. Fótbolti 11.6.2012 15:09 Pepsi-deild kvenna: Gunnhildur Yrsa kennir mömmu sinni um tap Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, fyrirliði Stjörnunnar í Pepsi-deild kvenna, hefur undanfarin þrjú ár staðið fyrir knattspyrnuæfingum fyrir fötluð börn og unglinga í Ásgarði í Garðabæ. Íslenski boltinn 11.6.2012 15:00 21 leikur í röð án taps hjá Frökkum Laurent Blanc, landsliðsþjálfari Frakklands, segir að sínir menn hafi engan áhuga á að spila eins og það enska í leik liðanna á EM í dag. Fótbolti 11.6.2012 14:15 Oxlade-Chamberlain sagður byrja gegn Frökkum Samkvæmt enskum fjölmiðlum verður Alex Oxlade-Chamberlain í byrjunarliði Englands sem mætir Frakklandi á EM 2012 í dag. Fótbolti 11.6.2012 13:38 KR mætir Breiðabliki í bikarnum | Óli Þórðar mætir Fylki Bikarmeistarar KR fengu erfiðan leik þegar dregið var í 16-liða úrslit Borgunarbikars karla í dag. Íslenski boltinn 11.6.2012 12:43 Valskonur fara á Egilsstaði Valur hefur titilvörn sína í Borgunarbikar kvenna með því að fara austur á Egilsstaði og leika gegn Hetti í 16-liða úrslitum. Fótbolti 11.6.2012 12:34 Stöð 2 sport sýnir frá Borgunarbikarnum Nú í hádeginu voru undirritaðir samningar þess efnis að Stöð 2 Sport muni sýna frá leikjum Borgunarbikarsins í knattspyrnu næstu tvö árin. Íslenski boltinn 11.6.2012 12:22 Ísland á betri möguleika á HM-sæti Íslenska landsliðið í knattspyrnu á nú tvöfalt betri möguleika en áður að komast í næstu úrslitakeppni HM kvenna. Fótbolti 11.6.2012 11:30 Redknapp: Má ekki vanmeta England Harry Redknapp, sem var svo sterklega orðaður við enska landsliðsþjálfarastarfið eftir að Fabio Capello var rekinn í vetur, segir að Englendingar séu með sterkan hóp leikmanna á EM. Enski boltinn 11.6.2012 09:15 Kristján Finnbogason er konungur vítakeppna á Íslandi Kristján Finnbogason varð 41 árs í síðasta mánuði en tók sig samt til og bætti enn við metaskrá sína í bikarleik Fylkis og FH í 32 liða úrslitum Borgunarbikarsins á föstudaginn. Kristján varði þrjár síðustu spyrnur FH-inga í vítakeppninni og tryggði Fylki sæti í sextán liða úrslitum keppninnar aðeins sex dögum eftir að liðið tapaði 8-0 fyrir FH á sama stað í deildinni. Íslenski boltinn 11.6.2012 08:00 Abramovich vill halda Di Matteo hjá Chelsea Fram kemur í enskum fjölmiðlum í dag að forráðamenn Chelsea ætli sér að ráða Roberto Di Matteo sem knattspyrnustjóra liðsins í næstu viku. Enski boltinn 10.6.2012 23:15 Dagur 3 á EM í fótbolta í myndum Króatar byrja vel á EM og eru á toppnum eftir fyrstu umferðina í C-riðli Evrópumótsins í fótbolta eftir 3-1 sigur á Írum í kvöld. Spánverjar og Ítalir gerðu aftur á móti 1-1 jafntefli í fyrri leik dagsins. Fótbolti 10.6.2012 22:57 Fabregas spilaði fremstur: Þetta kom mér á óvart Vicente del Bosque, þjálfari Spánverja, kom mörgum á óvart í upphafsleik liðsins á EM í dag með því að láta Cesc Fabregas spila fremstan í 1-1 jafnteflinu á móti Ítalíu. Menn eins og Fernando Torres, Alvaro Negredo og Fernando Llorente þurftu fyrir vikið að sitja á bekknum. Fótbolti 10.6.2012 21:20 Marwijk: Ekki hægt að skella skuldinni á van Persie Bert van Marwijk, landsliðsþjálfari Hollendinga, ver framherjann sinn Robin van Persie í fjölmiðlum í dag en Persie misnotaði fjölmörg færi gegn Dönum á Evrópumótinu í knattspyrnu í gær. Fótbolti 10.6.2012 21:00 Vicente del Bosque kenndi þurrum velli um Vicente del Bosque, þjálfari Spánverja, var ósáttur með leikvöllinn í Gdansk í dag þegar Spánverjar náðu aðeins 1-1 jafntefli á móti Ítölum í fyrsta leik sínum á EM. Spænska liðið var fyrir leikinn búið að vinna fjórtán mótsleiki í röð. Fótbolti 10.6.2012 20:45 Þór/KA með fjögurra stiga forskot á toppnum Þór/KA er komið með fjögurra stiga forskot á Íslandsmeistara Stjörnunnar á toppi Pepsi-deildar kvenna í fótbolta eftir 4-0 sigur á Aftureldingu í Mosfellingum í kvöld. Norðanstúlkur hafa unnið alla þrjá útileiki sína í sumar og eru númar ná í 16 stig af 18 mögulegum í fyrstu sex umferðunum. Íslenski boltinn 10.6.2012 20:01 Benzema: Hef fengið tilboð frá Manchester United síðastliðin þrjú ár Karim Benzema, leikmaður Real Madrid og franska landsliðsins, hefur nú staðfest að Manchester United hafi reynt að fá leikmanninn til liðsins undanfarinn þrjú tímabil. Fótbolti 10.6.2012 19:00 Mikið ofbeldi hefur sett svip sinn á Evrópumótið Mikill hiti virðist vera á milli aðdáenda Írlands og Króatíu fyrir leik liðanna á Evrópumótinu í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 10.6.2012 16:45 Djurgården saknaði Guðbjargar - tapaði 11-0 á móti Linköping Guðbjörg Gunnarsdóttir, fyrirliði og markvörður Djurgården, gat ekki spilað með liði sínu á móti Linköping í sænsku kvennadeildinni í fótbolta í dag og varamarkvörður hennar, Tove Endblom, þurfti að sækja boltann átta sinnum í markið. Fótbolti 10.6.2012 16:36 Roy Hodgson: Hræðumst ekki Frakkana Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, er mjög bjartsýnn fyrir fyrsta leik liðsins gegn Frökkum á Evrópumótinu í knattspyrnu sem er nýhafið í Póllandi og Úkraínu. Fótbolti 10.6.2012 16:00 Edda með tvær stoðsendingar en Þóra og Sara unnu Þóra Björg Helgadóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir höfðu betur í Íslendingaslag á móti Eddu Garðarsdóttur í sænsku kvennadeildinni í fótbolta í dag en LdB FC Malmö vann þá 4-3 útisigur á KIF Örebro. Fótbolti 10.6.2012 14:58 Tapið á móti Dönum þarf ekki að boða slæmt fyrir Hollendinga Hollenska landsliðið byrjaði ekki vel á EM í fótbolta í gær þegar liðið tapaði 0-1 á móti Danmörku í fyrsta leik sínum í keppninni. Hollendingar geta þó hughreyst sig með því að fletta sögubókunum því síðast þegar þeir töpuðu fyrsta leik á EM þá fóru þeir alla leið og urðu Evrópumeistarar í fyrsta og eina skiptið. Fótbolti 10.6.2012 14:30 Trapattoni: Við getum gert eins og Chelsea Giovanni Trapattoni, þjálfari írska landsliðsins, horfir til Chelsea-liðsins þegar kemur að því að tala trúnna í sína menn fyrir Evrópumótið í fótbolta. Írar mæta Króötum í fyrsta leiknum sínum í kvöld en það búast ekki margir við því að írska landsliðið eigi möguleika í C-riðli á móti Spáni, Ítalíu og Króatíu. Fótbolti 10.6.2012 13:00 Allt í góðu milli leikmanna Barca og Real í spænska liðinu Vicente Del Bosque, þjálfari spænska landsliðsins og leikmennirnir Iker Casillas og Andres Iniesta hafa engar áhyggjur af því að gamlar deilur milli leikmanna Barca og Real í spænska landsliðinu skemmi fyrir liðinu á EM. Spánverjar mæta Ítölum í sínum fyrsta leik í dag. Fótbolti 10.6.2012 11:30 « ‹ ›
Gerrard: Þurfum fjögur stig í viðbót Steven Gerrard, fyrirliði enska landsliðsins, var nokkuð sáttur við jafnteflið gegn Frökkum á EM í dag. Fótbolti 11.6.2012 18:19
Spánverjar kvörtuðu undan vellinum Leikmenn spænska landsliðsins kvörtuðu sáran undan yfirborðinu á vellinum í Gdansk þar sem þeir gerðu 1-1 jafntefli gegn Ítalíu um helgina. Fótbolti 11.6.2012 17:30
Klose: Verð að bíða eftir tækifærinu Þó svo að Miroslav Klose hafi mátt dúsa á bekknum í fyrsta leik Þjóðverja á EM er hann vongóður um að hann fái tækifæri síðar á mótinu. Fótbolti 11.6.2012 16:45
Fellaini útilokar ekki að fara frá Everton Marouane Fellaini, leikmaður Everton, segist vera ánægður hjá félaginu en viðurkennir að hann gæti freistast til að fara til stærra félags. Enski boltinn 11.6.2012 16:02
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Stjarnan 2-2 Breiðablik og Stjarnan gerðu stórmeistarajafntefli, 2-2, í stórleik kvöldsins í Pepsi-deild kvenna. Valur og FH unnu góða sigra í sínum leikjum. Íslenski boltinn 11.6.2012 15:32
Kóngurinn í Kænugarði afgreiddi Svía Gamla brýnið Andriy Shevchenko sýndi gamla takta í kvöld er hann skoraði tvö mörk fyrir Úkraínumenn og tryggði þeim sigur á Svíum, 2-1. Frábær byrjun hjá heimamönnum í Kænugarði. Fótbolti 11.6.2012 15:14
Dauft jafntefli hjá Englendingum og Frökkum Englendingar og Frakkar gerðu jafntefli, 1-1, í fyrri leik dagsins á EM. Þetta var fyrsti leikur liðanna í D-riðli og Englendingar nokkuð sáttir við stigið enda ekki við miklu búist af þeim á mótinu. Frakkar eru nú búnir að spila 22 leiki í röð án þess að tapa. Fótbolti 11.6.2012 15:09
Pepsi-deild kvenna: Gunnhildur Yrsa kennir mömmu sinni um tap Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, fyrirliði Stjörnunnar í Pepsi-deild kvenna, hefur undanfarin þrjú ár staðið fyrir knattspyrnuæfingum fyrir fötluð börn og unglinga í Ásgarði í Garðabæ. Íslenski boltinn 11.6.2012 15:00
21 leikur í röð án taps hjá Frökkum Laurent Blanc, landsliðsþjálfari Frakklands, segir að sínir menn hafi engan áhuga á að spila eins og það enska í leik liðanna á EM í dag. Fótbolti 11.6.2012 14:15
Oxlade-Chamberlain sagður byrja gegn Frökkum Samkvæmt enskum fjölmiðlum verður Alex Oxlade-Chamberlain í byrjunarliði Englands sem mætir Frakklandi á EM 2012 í dag. Fótbolti 11.6.2012 13:38
KR mætir Breiðabliki í bikarnum | Óli Þórðar mætir Fylki Bikarmeistarar KR fengu erfiðan leik þegar dregið var í 16-liða úrslit Borgunarbikars karla í dag. Íslenski boltinn 11.6.2012 12:43
Valskonur fara á Egilsstaði Valur hefur titilvörn sína í Borgunarbikar kvenna með því að fara austur á Egilsstaði og leika gegn Hetti í 16-liða úrslitum. Fótbolti 11.6.2012 12:34
Stöð 2 sport sýnir frá Borgunarbikarnum Nú í hádeginu voru undirritaðir samningar þess efnis að Stöð 2 Sport muni sýna frá leikjum Borgunarbikarsins í knattspyrnu næstu tvö árin. Íslenski boltinn 11.6.2012 12:22
Ísland á betri möguleika á HM-sæti Íslenska landsliðið í knattspyrnu á nú tvöfalt betri möguleika en áður að komast í næstu úrslitakeppni HM kvenna. Fótbolti 11.6.2012 11:30
Redknapp: Má ekki vanmeta England Harry Redknapp, sem var svo sterklega orðaður við enska landsliðsþjálfarastarfið eftir að Fabio Capello var rekinn í vetur, segir að Englendingar séu með sterkan hóp leikmanna á EM. Enski boltinn 11.6.2012 09:15
Kristján Finnbogason er konungur vítakeppna á Íslandi Kristján Finnbogason varð 41 árs í síðasta mánuði en tók sig samt til og bætti enn við metaskrá sína í bikarleik Fylkis og FH í 32 liða úrslitum Borgunarbikarsins á föstudaginn. Kristján varði þrjár síðustu spyrnur FH-inga í vítakeppninni og tryggði Fylki sæti í sextán liða úrslitum keppninnar aðeins sex dögum eftir að liðið tapaði 8-0 fyrir FH á sama stað í deildinni. Íslenski boltinn 11.6.2012 08:00
Abramovich vill halda Di Matteo hjá Chelsea Fram kemur í enskum fjölmiðlum í dag að forráðamenn Chelsea ætli sér að ráða Roberto Di Matteo sem knattspyrnustjóra liðsins í næstu viku. Enski boltinn 10.6.2012 23:15
Dagur 3 á EM í fótbolta í myndum Króatar byrja vel á EM og eru á toppnum eftir fyrstu umferðina í C-riðli Evrópumótsins í fótbolta eftir 3-1 sigur á Írum í kvöld. Spánverjar og Ítalir gerðu aftur á móti 1-1 jafntefli í fyrri leik dagsins. Fótbolti 10.6.2012 22:57
Fabregas spilaði fremstur: Þetta kom mér á óvart Vicente del Bosque, þjálfari Spánverja, kom mörgum á óvart í upphafsleik liðsins á EM í dag með því að láta Cesc Fabregas spila fremstan í 1-1 jafnteflinu á móti Ítalíu. Menn eins og Fernando Torres, Alvaro Negredo og Fernando Llorente þurftu fyrir vikið að sitja á bekknum. Fótbolti 10.6.2012 21:20
Marwijk: Ekki hægt að skella skuldinni á van Persie Bert van Marwijk, landsliðsþjálfari Hollendinga, ver framherjann sinn Robin van Persie í fjölmiðlum í dag en Persie misnotaði fjölmörg færi gegn Dönum á Evrópumótinu í knattspyrnu í gær. Fótbolti 10.6.2012 21:00
Vicente del Bosque kenndi þurrum velli um Vicente del Bosque, þjálfari Spánverja, var ósáttur með leikvöllinn í Gdansk í dag þegar Spánverjar náðu aðeins 1-1 jafntefli á móti Ítölum í fyrsta leik sínum á EM. Spænska liðið var fyrir leikinn búið að vinna fjórtán mótsleiki í röð. Fótbolti 10.6.2012 20:45
Þór/KA með fjögurra stiga forskot á toppnum Þór/KA er komið með fjögurra stiga forskot á Íslandsmeistara Stjörnunnar á toppi Pepsi-deildar kvenna í fótbolta eftir 4-0 sigur á Aftureldingu í Mosfellingum í kvöld. Norðanstúlkur hafa unnið alla þrjá útileiki sína í sumar og eru númar ná í 16 stig af 18 mögulegum í fyrstu sex umferðunum. Íslenski boltinn 10.6.2012 20:01
Benzema: Hef fengið tilboð frá Manchester United síðastliðin þrjú ár Karim Benzema, leikmaður Real Madrid og franska landsliðsins, hefur nú staðfest að Manchester United hafi reynt að fá leikmanninn til liðsins undanfarinn þrjú tímabil. Fótbolti 10.6.2012 19:00
Mikið ofbeldi hefur sett svip sinn á Evrópumótið Mikill hiti virðist vera á milli aðdáenda Írlands og Króatíu fyrir leik liðanna á Evrópumótinu í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 10.6.2012 16:45
Djurgården saknaði Guðbjargar - tapaði 11-0 á móti Linköping Guðbjörg Gunnarsdóttir, fyrirliði og markvörður Djurgården, gat ekki spilað með liði sínu á móti Linköping í sænsku kvennadeildinni í fótbolta í dag og varamarkvörður hennar, Tove Endblom, þurfti að sækja boltann átta sinnum í markið. Fótbolti 10.6.2012 16:36
Roy Hodgson: Hræðumst ekki Frakkana Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, er mjög bjartsýnn fyrir fyrsta leik liðsins gegn Frökkum á Evrópumótinu í knattspyrnu sem er nýhafið í Póllandi og Úkraínu. Fótbolti 10.6.2012 16:00
Edda með tvær stoðsendingar en Þóra og Sara unnu Þóra Björg Helgadóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir höfðu betur í Íslendingaslag á móti Eddu Garðarsdóttur í sænsku kvennadeildinni í fótbolta í dag en LdB FC Malmö vann þá 4-3 útisigur á KIF Örebro. Fótbolti 10.6.2012 14:58
Tapið á móti Dönum þarf ekki að boða slæmt fyrir Hollendinga Hollenska landsliðið byrjaði ekki vel á EM í fótbolta í gær þegar liðið tapaði 0-1 á móti Danmörku í fyrsta leik sínum í keppninni. Hollendingar geta þó hughreyst sig með því að fletta sögubókunum því síðast þegar þeir töpuðu fyrsta leik á EM þá fóru þeir alla leið og urðu Evrópumeistarar í fyrsta og eina skiptið. Fótbolti 10.6.2012 14:30
Trapattoni: Við getum gert eins og Chelsea Giovanni Trapattoni, þjálfari írska landsliðsins, horfir til Chelsea-liðsins þegar kemur að því að tala trúnna í sína menn fyrir Evrópumótið í fótbolta. Írar mæta Króötum í fyrsta leiknum sínum í kvöld en það búast ekki margir við því að írska landsliðið eigi möguleika í C-riðli á móti Spáni, Ítalíu og Króatíu. Fótbolti 10.6.2012 13:00
Allt í góðu milli leikmanna Barca og Real í spænska liðinu Vicente Del Bosque, þjálfari spænska landsliðsins og leikmennirnir Iker Casillas og Andres Iniesta hafa engar áhyggjur af því að gamlar deilur milli leikmanna Barca og Real í spænska landsliðinu skemmi fyrir liðinu á EM. Spánverjar mæta Ítölum í sínum fyrsta leik í dag. Fótbolti 10.6.2012 11:30