Fótbolti

Cahill kjálkabrotinn og missir af EM | Kelly inn

Enski varnarmaðurinn Gary Cahill verður ekki með enska landsliðinu á Evrópumeistaramótinu í Póllandi og Úkraínu sem hefst á föstudaginn. Hann kjálkabrotnaði í æfingaleik gegn Belgíu á Wembley í gær. Martin Kelly, varnarmaður Liverpool, hefur verið kallaður í liðið í hans stað.

Fótbolti

Kuyt til Fenerbahce

Tyrkneska félagið Fenerbahce hefur samið við hollenska knattspyrnumanninn Dirk Kuyt sem var á mála hjá Liverpool. Kuyt gerir þriggja ára samning við Fenerbahce en frá þessu er greint á heimasíðu tyrkneska félagsins.

Fótbolti

Umeå batt enda á sigurgöngu Kristianstad

Fimm leikja sigurgöngu lærisveina Elísabetar Gunnarsdóttur hjá Kristianstad lauk í dag með 1-0 tapi gegn Umeå á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sif Atladóttir og Katrín Ómarsdóttir voru sem fyrr í byrjunarliði Kristianstad.

Fótbolti

Terry og Cahill báðir meiddir

Chelsea-miðverðirnir, John Terry og Gary Cahill, meiddust báðir í leik Englands gegn Belgíu í gær en Englendingar eru vongóðir um að þeir verði búnir að jafna sig áður en EM hefst.

Fótbolti

Liverpool gæti boðið í Gylfa

Brendan Rodgers, nýráðinn stjóri Liverpool og fyrrum stjóri Swansea, hefur gefið í skyn að Liverpool gæti hugsanlega gert tilboð í Gylfa Þór Sigurðsson fari svo að Gylfi semji ekki við Swansea.

Enski boltinn

Pelé: Maradona elskar mig

Hinu endalausa rifrildi á milli Diego Maradona og Pelé mun líklega aldrei ljúka. Þó svo þeir skiptist iðulega á skotum þá segir Pelé að þeir séu mestu mátar.

Fótbolti

Rodgers hrifinn af Cole og Aquilani

Svo gæti farið að lánsmennirnir Joe Cole og Alberto Aquilani eigi sér framtíð hjá Liverpool eftir stjóraskiptin. Brendan Rodgers, nýráðinn stjóri Liverpool, er afar hrifinn af þeim báðum.

Enski boltinn

Welbeck afgreiddi Belga

Enska landsliðið byrjar vel undir stjórn Roy Hodgson. Liðið vann í kvöld sinn annan leik í röð undir hans stjórn er Belgar komu í heimsókn á Wembley.

Enski boltinn

Vertonghen að semja við Spurs

Eins og við var búist er belgíski varnarmaðurinn hjá Ajax, Jan Vertonghen, á leið til Tottenham en leikmaðurinn staðfestir að hann geti orðið leikmaður félagsins á næstu dögum.

Enski boltinn

Nani gæti farið frá Man. Utd

Framtíð Portúgalans Nani hjá Man. Utd er í óvissu og svo gæti farið að hann færi frá félaginu. Hann er í samningaviðræðum við Man. Utd en heldur sínum möguleikum opnum.

Enski boltinn

Ég er enn í hálfgerðu losti

Margrét Lára Viðarsdóttir, sem varð á dögunum Þýskalandsmeistari með Turbine Potsdam, segist ennþá vera að átta sig á titlinum. Hún segist skilja í góðu við þýska liðið en þarf að njóta meiri skilnings á meiðslum sínum á næsta viðkomustað.

Fótbolti

Búinn að bíða í 14 leiki eftir hundraðasta sigrinum

Í lok leiks ÍA og Fram á Akranesvelli 20. maí 2008 leit allt út fyrir það að Guðjón Þórðarson myndi mjög fljótlega bætast í hundrað sigra hópinn með Ásgeiri Elíassyni. Guðjón var þarna að stýra liði til sigurs í 99. sinn í efstu deild og allt leit út fyrir að hann ætlaði að vera með Skagaliðið í efri hlutanum annað árið í röð.

Íslenski boltinn

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - ÍA 2-2

Skagamenn eru enn í toppsæti Pepsideildarinnar eftir 2-2 jafntefli í Grindavík í dag. Heimamenn byrjuðu betur í leiknum en Skagamenn vöknuðu til lífsins undir lok seinni hálfleiks eftir að hafa lent undir 1-0 og náðu að jafna rétt fyrir hlé. Í seinni hálfleik var jafnræði með liðunum framan af en svo tóku Skagamenn völdin þegar leið á og voru nálægt því að taka stigin þrjú undir lokin.

Íslenski boltinn

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - KR 1-2

Þrátt fyrir að hafa ekki spilað sinn besta leik náðu KR að kreista fram sigurinn undir lokin í 2-1 sigri þeirra á Fram í Laugardalnum í dag. Þeir hafa núna unnið fjóra leiki í röð og eru aðeins einu stigi á eftir toppliði ÍA í Pepsi deild karla.

Íslenski boltinn