Fótbolti

Feiti Ronaldo í uppáhaldi hjá Snoop Dogg

Það eru ekki margir sem vita að rapparinn hundslegi Snoop Dogg er mikill knattspyrnuáhugamaður. Það sem meira er þá er brasilíski Ronaldo, oft kallaður Feiti Ronaldo, í uppáhaldi hjá honum.

Fótbolti

Ragnar rekinn frá HK

HK hefur ákveðið að reka Ragnar Gíslason sem þjálfara karlaliðs félagsins. Aðstoðarmaður hans, Þorsteinn Gunnarsson, sagði upp störfum fyrr í dag.

Íslenski boltinn

Mourinho vill vera eins og Sir Alex

Portúgalski þjálfarinn Jose Mourinho hjá Real Madrid lítur mikið upp til Sir Alex Ferguson, stjóra Man. Utd, og vonast til þess að vera eins lengi í bransanum og Skotinn.

Fótbolti

Elmar skoraði í sigri Randers

Theódór Elmar Bjarnason er byrjaður að spila á ný eftir meiðsli og hann skoraði fyrra mark Randers í 1-2 sigri á Næstved í dönsku bikarkeppninni.

Fótbolti

Krul og Simpson á batavegi

Newcastle-mennirnir Tim Krul og Danny Simpson eru báðir á batavegi eftir að hafa meiðst í upphafi mánaðrins. Sá síðarnefndi gæti spilað með liðinu gegn Reading um helgina.

Enski boltinn

Rodgers: Verðum að skjóta til að skora

Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, hefur verið ánægður með spilamennsku sinna manna í flestum leikjum liðsins á tímabilinu til þessa en vill að hans menn verði grimmari fyrir framan mark andstæðingsins.

Enski boltinn

Björn Bergmann byrjar gegn Chelsea

Björn Bergmann Sigurðarson verður í byrjunarliði Wolves sem mætir Chelsea í ensku deildabikarkeppninni í kvöld. Ståle Solbakken, stjóri Wolves, ætlar að gera margar breytingar á byrjunarliði sínu.

Enski boltinn

Kelly spilar ekki meira á árinu

Martin Kelly, leikmaður Liverpool, segir á Twitter-síðu sinni að hann eigi ekki von á því að spila meira á árinu en hann fór meiddur af velli í leik Liverpool og Manchester United í gær.

Enski boltinn