Fótbolti Wilshere: Unaðslegt að vera kominn aftur á völlinn Jack Wilshere, miðumaður Arsenal, lék sinn fyrsta leik fyrir Arsenal í dag í 14 mánuði. Hann stóð sig vel og var að vonum ánægður eftir leikinn. Enski boltinn 27.10.2012 00:01 Messi kominn í 300 marka klúbbinn Lionel Messi náði sögulegum áfanga í kvöld þegar hann skoraði sitt 300. mark á ferlinum. Hann gerði reyndar gott betur því hann er kominn í 301 mark eftir leikinn. Þetta er hann búinn að afreka í aðeins 419 leikjum. Barcelona vann í kvöld öruggan sigur á Rayo Vallecano, 0-5. Fótbolti 27.10.2012 00:01 Erjur hjá fjölskyldu Maradona Hinn 51 árs gamli Diego Armando Maradona er ekki dauður úr öllum æðum en hann á von á sínu fjórða barni eins og Vísir greindi frá á dögunum. Fótbolti 26.10.2012 23:30 Man. Utd vill græða meira | Keyptu upp DHL-samninginn Forráðamenn Man. Utd hafa ákveðið að kaupa upp auglýsingaréttinn á æfingabúningum sínum sem þeir seldu til DHL árið 2010. Sá samningur var til fjögurra ára og sagður vera 40 milljón punda virði. Enski boltinn 26.10.2012 22:00 Eigandi Arsenal: Ég vil vinna titla Stan Kroenke, aðaleigandi Arsenal, hefur neyðst til þess að gefa frá sér yfirlýsingu þar sem hann segir að markmið félagsins sé að vinna titla. Það er einkennilegt að eigendur stórliðs þurfi að gera slíkt. Enski boltinn 26.10.2012 19:30 Arsenal á leið aftur í Adidas | Fá félög í breskum búningum Arsenal hefur verið í Nike síðan 1994 en því samstarfi mun ljúka sumarið 2014 og flest bendir til þess að félagið muni í kjölfarið semja við Adidas á nýjan leik. Enski boltinn 26.10.2012 19:00 Viktor Bjarki samdi við Fram Viktor Bjarki Arnarsson, gekk í dag frá tveggja ára samning við Fram og mun spila með liðinu í Pepsi-deild karla næsta sumar. Viktor Bjarki hefur spilað með KR undanfarin þrjú sumur. Þetta kom fram á heimasíðu Fram. Íslenski boltinn 26.10.2012 18:55 McFadden semur við Sunderland Fyrrum landsliðsmaður Skota, James McFadden, er búinn að skrifa undir þriggja mánaða samning við enska úrvalsdeildarfélagið Sunderland. Enski boltinn 26.10.2012 18:30 Leikmenn Milan standa með Allegri Þó svo það gangi skelfilega á vellinum hjá AC Milan þá standa leikmenn liðsins á bak við þjálfarann, Massimiliano Allegri. Það staðfestir framherjinn efnilegi, Stephan El Shaarawy. Fótbolti 26.10.2012 17:45 Eiður Smári skoraði í þriðja leiknum í röð Eiður Smári Guðjohnsen var enn á ný á skotskónum með Cercle Brugge í belgísku úrvalsdeildinni í kvöld en eins og í hinum leikjunum þá dugði það liðinu ekki til að ná í stig. Cercle Brugge tapaði 1-2 á útivelli á móti Standard Liege. Fótbolti 26.10.2012 17:00 Hjörtur hetjan í fyrsta leik Hjörtur Hermannsson, leikmaður PSV Eindhoven og fyrrum Fylkismaður, var hetja 19 ára landsliðsins í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM sem fram fer í Króatíu. Hjörtur skoraði sigurmarkið í 2-1 sigri á Aserbaídsjan. Íslenski boltinn 26.10.2012 16:13 Serbar setja leikmenn og þjálfara í bann Serbar hafa ákveðið að taka fast á látunum sem urðu eftir leik U-21 árs liða Serba og Englendinga. Tveir leikmanna liðsins hafa verið dæmdir í eins árs bann frá landsliðinu. Fótbolti 26.10.2012 14:45 Sara Björk braut oftast af sér Landsliðskonan Sara Björk Gunnarsdóttir lét finna fyrir sér í undankeppni EM 2013 sem lauk með glæsilegum sigri íslensku stelpnanna á Úkraínu á Laugardalsvellinum í gær. Fótbolti 26.10.2012 14:15 Heskey sjóðheitur í Ástralíu Útbrunni enski framherjinn, Emile Heskey, sem ekkert félag á Englandi vildi fá er heldur betur að láta til sín taka hjá Newcastle Jets í ástralska boltanum. Heskey gerði sér lítið fyrir og skoraði bæði mörk Jets í 2-1 sigri á Melbourne Victory. Fótbolti 26.10.2012 14:00 Buffon er hvergi nærri hættur Hinn 34 ára gamli markvörður Juventus, Gianluigi Buffon, stefnir á að spila með Juventus að minnsta kosti í þrjú ár í viðbót. Fótbolti 26.10.2012 13:39 Wenger: Wilshere verður betri en áður Það styttist í að ungstirnið Jack Wilshere geti byrjað að spila með Arsenal á nýjan leik. Stjóri liðsins, Arsene Wenger, hefur fulla trú á því að hann nái fyrri styrk og rúmlega það. Enski boltinn 26.10.2012 13:15 Beslija og Tubæk í Þór Nýliðar Þórs frá Akureyri í Pepsi-deildinni eru byrjaðir að styrkja sig fyrir komandi átök og þeir eru búnir að landa tveimur sterkum leikmönnum sem léku í 1. deildinni síðasta sumar. Íslenski boltinn 26.10.2012 11:02 Stelpurnar fá 10 milljón króna bónus Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu fékk flottan bónus frá KSÍ í gær í tilefni af því að lið tryggði sér sæti á lokakeppni EM. Fótbolti 26.10.2012 10:40 Kagawa frá í þrjár til fjórar vikur Það hefur verið staðfest að Japaninn Shinji Kagawa verði frá í þrjár til fjórar vikur vegna hnémeiðslanna sem hann varð fyrir í Meistaradeildarleiknum gegn Braga. Enski boltinn 26.10.2012 10:15 Margrét Lára: Ég hefði ekki viljað missa af þessu Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði sitt 69. landsliðsmark í gær er Ísland vann 3-2 sigur á Úkraínu og tryggði sér um leið þátttökurétt í úrslitakeppni EM í Svíþjóð næsta sumar. Fótbolti 26.10.2012 07:00 Draumurinn rættist hjá stelpunum Ísland tryggði sér í gær sæti í úrslitakeppni EM sem fer fram í Svíþjóð næsta sumar. Áhorfendamet var sett þegar stelpurnar okkar unnu góðan 3-2 sigur á Úkraínu í síðari umspilsleiknum í gærkvöldi. Fótbolti 26.10.2012 06:00 Ísland í hópi tólf þjóða á EM í Svíþjóð 2013 Íslenska kvennalandsliðið komst í kvöld í úrslitakeppni EM í fótbolta sem fer fram í Svíþjóð næsta sumar en Spánn og Rússland tryggðu sér einnig farseðil á mótið í gegnum umspilið. Íslensku stelpurnar fá að vita það eftir fimmtán daga hverjir mótherjar liðsins verða næsta sumar. Fótbolti 25.10.2012 23:15 Stelpurnar dönsuðu af gleði í Dalnum - myndir Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu tryggði sér í gær þátttökurétt í úrslitakeppni EM 2013 með 3-2 sigri á Úkraínu á Laugardalsvelli í kvöld. Íslensku stelpurnar unnu umspilið þar með samanlagt 6-4. Fótbolti 25.10.2012 22:45 Katrín Ómars: Við getum gert hluti sem kosta ekki mikinn pening "Þetta er svona tilfinning þegar maður hefur verið með markmið, stefnt að einhverju, búinn að vinna að því og nær því. Það er sælutilfinning,“ sagði Katrín Ómarsdóttir miðjumaður Íslands í leikslok. Fótbolti 25.10.2012 21:48 Edda Garðars: Yfirþyrmandi orka frá stuðningsmönnum Íslands "Þetta var stórkostlegur leikur og ógeðslega gaman. Algjör snilld að vera komin á EM aftur. Gleðihjarta og þakklæti til allra þeirra sem komu í dag,“ sagði miðjujaxlinn Edda Garðarsdóttir í leikslok. Fótbolti 25.10.2012 21:27 Siggi Raggi: Eigum betra lið en fyrir fjórum árum "Þetta er bara geðveikt. Við erum að uppskera eftir tveggja ára vinnu og gaman að svo margir gátu tekið þátt í því með okkur," sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari Íslands eftir 3-2 sigur Íslands á Úkraínu í kvöld. Fótbolti 25.10.2012 21:16 Ragnar og Rúrik með í jafntefli í Stuttgart FC Kaupmannahöfn gerði markalaust jafntefli við Stuttgart í kvöld og er fyrir vikið áfram í 2. sæti riðils síns í Evrópudeildinni. Fótbolti 25.10.2012 18:45 Downing skaut Liverpool í toppsætið Liverpool er komið á toppinn í sínum riðli í Evrópudeildinni eftir 1-0 sigur á Anzhi á Anfield í kvöld. Liverpool fékk góða hjálp frá svissneska liðinu Young Boys sem vann Udinese á sama tíma. Fótbolti 25.10.2012 18:45 Obertan tryggði Newcastle öll stigin Newcastle er á toppi síns riðils í Evrópudeildinni eftir 1-0 sigur á belgíska liðinu Club Brugge á St. James Park í kvöld. Fótbolti 25.10.2012 18:45 Aron Einar heldur fyrirliðabandinu hjá landsliðinu Aron Einar Gunnarsson verður áfram fyrirliði íslenska landsliðsins en það kemur fram í yfirlýsingu á heimasíðu KSÍ í kvöld. Stjórn KSÍ harmar ummæli þau sem Aron Einar Gunnarsson lét falla fyrir landsleik Albaníu og Íslands í undankeppni HM 12. október sl. Ummælin voru ósæmileg og á engan hátt í takt við það starf KSÍ að efla háttvísi sem og samskipti og skilning þjóða á milli. Íslenski boltinn 25.10.2012 18:32 « ‹ ›
Wilshere: Unaðslegt að vera kominn aftur á völlinn Jack Wilshere, miðumaður Arsenal, lék sinn fyrsta leik fyrir Arsenal í dag í 14 mánuði. Hann stóð sig vel og var að vonum ánægður eftir leikinn. Enski boltinn 27.10.2012 00:01
Messi kominn í 300 marka klúbbinn Lionel Messi náði sögulegum áfanga í kvöld þegar hann skoraði sitt 300. mark á ferlinum. Hann gerði reyndar gott betur því hann er kominn í 301 mark eftir leikinn. Þetta er hann búinn að afreka í aðeins 419 leikjum. Barcelona vann í kvöld öruggan sigur á Rayo Vallecano, 0-5. Fótbolti 27.10.2012 00:01
Erjur hjá fjölskyldu Maradona Hinn 51 árs gamli Diego Armando Maradona er ekki dauður úr öllum æðum en hann á von á sínu fjórða barni eins og Vísir greindi frá á dögunum. Fótbolti 26.10.2012 23:30
Man. Utd vill græða meira | Keyptu upp DHL-samninginn Forráðamenn Man. Utd hafa ákveðið að kaupa upp auglýsingaréttinn á æfingabúningum sínum sem þeir seldu til DHL árið 2010. Sá samningur var til fjögurra ára og sagður vera 40 milljón punda virði. Enski boltinn 26.10.2012 22:00
Eigandi Arsenal: Ég vil vinna titla Stan Kroenke, aðaleigandi Arsenal, hefur neyðst til þess að gefa frá sér yfirlýsingu þar sem hann segir að markmið félagsins sé að vinna titla. Það er einkennilegt að eigendur stórliðs þurfi að gera slíkt. Enski boltinn 26.10.2012 19:30
Arsenal á leið aftur í Adidas | Fá félög í breskum búningum Arsenal hefur verið í Nike síðan 1994 en því samstarfi mun ljúka sumarið 2014 og flest bendir til þess að félagið muni í kjölfarið semja við Adidas á nýjan leik. Enski boltinn 26.10.2012 19:00
Viktor Bjarki samdi við Fram Viktor Bjarki Arnarsson, gekk í dag frá tveggja ára samning við Fram og mun spila með liðinu í Pepsi-deild karla næsta sumar. Viktor Bjarki hefur spilað með KR undanfarin þrjú sumur. Þetta kom fram á heimasíðu Fram. Íslenski boltinn 26.10.2012 18:55
McFadden semur við Sunderland Fyrrum landsliðsmaður Skota, James McFadden, er búinn að skrifa undir þriggja mánaða samning við enska úrvalsdeildarfélagið Sunderland. Enski boltinn 26.10.2012 18:30
Leikmenn Milan standa með Allegri Þó svo það gangi skelfilega á vellinum hjá AC Milan þá standa leikmenn liðsins á bak við þjálfarann, Massimiliano Allegri. Það staðfestir framherjinn efnilegi, Stephan El Shaarawy. Fótbolti 26.10.2012 17:45
Eiður Smári skoraði í þriðja leiknum í röð Eiður Smári Guðjohnsen var enn á ný á skotskónum með Cercle Brugge í belgísku úrvalsdeildinni í kvöld en eins og í hinum leikjunum þá dugði það liðinu ekki til að ná í stig. Cercle Brugge tapaði 1-2 á útivelli á móti Standard Liege. Fótbolti 26.10.2012 17:00
Hjörtur hetjan í fyrsta leik Hjörtur Hermannsson, leikmaður PSV Eindhoven og fyrrum Fylkismaður, var hetja 19 ára landsliðsins í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM sem fram fer í Króatíu. Hjörtur skoraði sigurmarkið í 2-1 sigri á Aserbaídsjan. Íslenski boltinn 26.10.2012 16:13
Serbar setja leikmenn og þjálfara í bann Serbar hafa ákveðið að taka fast á látunum sem urðu eftir leik U-21 árs liða Serba og Englendinga. Tveir leikmanna liðsins hafa verið dæmdir í eins árs bann frá landsliðinu. Fótbolti 26.10.2012 14:45
Sara Björk braut oftast af sér Landsliðskonan Sara Björk Gunnarsdóttir lét finna fyrir sér í undankeppni EM 2013 sem lauk með glæsilegum sigri íslensku stelpnanna á Úkraínu á Laugardalsvellinum í gær. Fótbolti 26.10.2012 14:15
Heskey sjóðheitur í Ástralíu Útbrunni enski framherjinn, Emile Heskey, sem ekkert félag á Englandi vildi fá er heldur betur að láta til sín taka hjá Newcastle Jets í ástralska boltanum. Heskey gerði sér lítið fyrir og skoraði bæði mörk Jets í 2-1 sigri á Melbourne Victory. Fótbolti 26.10.2012 14:00
Buffon er hvergi nærri hættur Hinn 34 ára gamli markvörður Juventus, Gianluigi Buffon, stefnir á að spila með Juventus að minnsta kosti í þrjú ár í viðbót. Fótbolti 26.10.2012 13:39
Wenger: Wilshere verður betri en áður Það styttist í að ungstirnið Jack Wilshere geti byrjað að spila með Arsenal á nýjan leik. Stjóri liðsins, Arsene Wenger, hefur fulla trú á því að hann nái fyrri styrk og rúmlega það. Enski boltinn 26.10.2012 13:15
Beslija og Tubæk í Þór Nýliðar Þórs frá Akureyri í Pepsi-deildinni eru byrjaðir að styrkja sig fyrir komandi átök og þeir eru búnir að landa tveimur sterkum leikmönnum sem léku í 1. deildinni síðasta sumar. Íslenski boltinn 26.10.2012 11:02
Stelpurnar fá 10 milljón króna bónus Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu fékk flottan bónus frá KSÍ í gær í tilefni af því að lið tryggði sér sæti á lokakeppni EM. Fótbolti 26.10.2012 10:40
Kagawa frá í þrjár til fjórar vikur Það hefur verið staðfest að Japaninn Shinji Kagawa verði frá í þrjár til fjórar vikur vegna hnémeiðslanna sem hann varð fyrir í Meistaradeildarleiknum gegn Braga. Enski boltinn 26.10.2012 10:15
Margrét Lára: Ég hefði ekki viljað missa af þessu Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði sitt 69. landsliðsmark í gær er Ísland vann 3-2 sigur á Úkraínu og tryggði sér um leið þátttökurétt í úrslitakeppni EM í Svíþjóð næsta sumar. Fótbolti 26.10.2012 07:00
Draumurinn rættist hjá stelpunum Ísland tryggði sér í gær sæti í úrslitakeppni EM sem fer fram í Svíþjóð næsta sumar. Áhorfendamet var sett þegar stelpurnar okkar unnu góðan 3-2 sigur á Úkraínu í síðari umspilsleiknum í gærkvöldi. Fótbolti 26.10.2012 06:00
Ísland í hópi tólf þjóða á EM í Svíþjóð 2013 Íslenska kvennalandsliðið komst í kvöld í úrslitakeppni EM í fótbolta sem fer fram í Svíþjóð næsta sumar en Spánn og Rússland tryggðu sér einnig farseðil á mótið í gegnum umspilið. Íslensku stelpurnar fá að vita það eftir fimmtán daga hverjir mótherjar liðsins verða næsta sumar. Fótbolti 25.10.2012 23:15
Stelpurnar dönsuðu af gleði í Dalnum - myndir Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu tryggði sér í gær þátttökurétt í úrslitakeppni EM 2013 með 3-2 sigri á Úkraínu á Laugardalsvelli í kvöld. Íslensku stelpurnar unnu umspilið þar með samanlagt 6-4. Fótbolti 25.10.2012 22:45
Katrín Ómars: Við getum gert hluti sem kosta ekki mikinn pening "Þetta er svona tilfinning þegar maður hefur verið með markmið, stefnt að einhverju, búinn að vinna að því og nær því. Það er sælutilfinning,“ sagði Katrín Ómarsdóttir miðjumaður Íslands í leikslok. Fótbolti 25.10.2012 21:48
Edda Garðars: Yfirþyrmandi orka frá stuðningsmönnum Íslands "Þetta var stórkostlegur leikur og ógeðslega gaman. Algjör snilld að vera komin á EM aftur. Gleðihjarta og þakklæti til allra þeirra sem komu í dag,“ sagði miðjujaxlinn Edda Garðarsdóttir í leikslok. Fótbolti 25.10.2012 21:27
Siggi Raggi: Eigum betra lið en fyrir fjórum árum "Þetta er bara geðveikt. Við erum að uppskera eftir tveggja ára vinnu og gaman að svo margir gátu tekið þátt í því með okkur," sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari Íslands eftir 3-2 sigur Íslands á Úkraínu í kvöld. Fótbolti 25.10.2012 21:16
Ragnar og Rúrik með í jafntefli í Stuttgart FC Kaupmannahöfn gerði markalaust jafntefli við Stuttgart í kvöld og er fyrir vikið áfram í 2. sæti riðils síns í Evrópudeildinni. Fótbolti 25.10.2012 18:45
Downing skaut Liverpool í toppsætið Liverpool er komið á toppinn í sínum riðli í Evrópudeildinni eftir 1-0 sigur á Anzhi á Anfield í kvöld. Liverpool fékk góða hjálp frá svissneska liðinu Young Boys sem vann Udinese á sama tíma. Fótbolti 25.10.2012 18:45
Obertan tryggði Newcastle öll stigin Newcastle er á toppi síns riðils í Evrópudeildinni eftir 1-0 sigur á belgíska liðinu Club Brugge á St. James Park í kvöld. Fótbolti 25.10.2012 18:45
Aron Einar heldur fyrirliðabandinu hjá landsliðinu Aron Einar Gunnarsson verður áfram fyrirliði íslenska landsliðsins en það kemur fram í yfirlýsingu á heimasíðu KSÍ í kvöld. Stjórn KSÍ harmar ummæli þau sem Aron Einar Gunnarsson lét falla fyrir landsleik Albaníu og Íslands í undankeppni HM 12. október sl. Ummælin voru ósæmileg og á engan hátt í takt við það starf KSÍ að efla háttvísi sem og samskipti og skilning þjóða á milli. Íslenski boltinn 25.10.2012 18:32