Fótbolti AC Milan mistókst að fá Kaka frá Real Madrid Adriano Galliani, varaformaður AC Milan, hefur staðfest að félagið hafi ekki efni á því að fá Brasilíumanninn Kaka frá Real Madrid. Real Madrid keypti Kaka frá AC Milan árið 2009 en leikmaðurinn hefur ekki staðið sig vel á Santiago Bernabeu þau þrjú tímabil sem hann hefur spilað þar. Fótbolti 22.1.2013 11:45 Skagamenn reikna með að lána 5-6 stráka áður en Íslandsmótið hefst Þórður Guðjónsson framkvæmdastjóri ÍA, er í viðtali á heimasíðu félagsins þar sem hann talar um yngri flokka starf félagsins og það að félagið hafi oft á tíðum brugðið á það ráð að lána leikmenn til liða í neðri deildum með góðum árangri. Íslenski boltinn 22.1.2013 11:15 Van Persie er ekki nógu ánægður með sig Hollendingurinn Robin van Persie er búinn að skora 10 mörk í síðustu 10 leikjum sínum með Manchester United og alls 22 mörk á sínu fyrsta tímabili á Old Trafford en hann er þó ekki nógu sáttur með frammistöðuna hjá sér ef marka má viðtal hans við The Sun. Enski boltinn 22.1.2013 10:30 Hver var bestur? - Hver skoraði flottasta markið? | Allt inn á Vísi Þeir sem misstu af enska boltanum um helgina eða vilja bara horfa á það helst aftur þá er hægt að fá flott yfirlit inn á Vísi. Eins og vanalega er nefnilega hægt að finna margskonar samantektir eftir hverja umferð ensku úrvalsdeildarinnar inn á Sjónvarpsvefnum á Vísi. Enski boltinn 22.1.2013 09:45 Enska sambandið skoðar ummæli Sir Alex Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, gagnrýndi annan aðstoðardómarann harðlega eftir 1-1 jafntefli Manchester United og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni um helgina og nú gæti hann verið kominn í vandræði hjá aganefnd enska knattspyrnusambandsins. Enski boltinn 22.1.2013 09:15 Grétar Rafn frá næstu vikurnar Tyrkneskir fjölmiðlar segja frá því að Grétar Rafn Steinsson hafi gengist undir aðgerð vegna hnémeiðsla. Fótbolti 21.1.2013 20:12 Gerrard: Verðum að komast í Meistaradeildina til að halda Suarez Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, hefur áhyggjur af því að Úrúgvæmaðurinn Luis Suarez vilji fara frá Liverpool takist liðinu ekki að vinna sær sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Enski boltinn 21.1.2013 18:00 Þessi vildi ekki vera hjá Manchester United Paul Pogba var maður helgarinnar í ítalska boltanum en þessi fyrrum leikmaður Manchester United átti magnaðan leik með Juventus þegar liðið vann 4-0 sigur á Udinese á laugardagskvöldið. Fótbolti 21.1.2013 16:30 Gullskór Evrópu: Alfreð og Aron jafnir - Messi langefstur Lionel Messi hjá Barcelona hefur 22 stiga forskot á þríeykið Radamel Falcao, Robin van Persie og Cristiano Ronaldo í baráttunni um Gullskó Evrópu en danska Tipsblaðið fór yfir stöðuna í baráttunni um Gullskóinn eftirsótta. Fótbolti 21.1.2013 15:00 Markalaust í fjörugum leik Southampton og Everton máttu sætta sig við markalaust jafntefli í lokaleik 23. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld, þrátt fyrir að hafa bæði fengið nóg af færum til að skora. Enski boltinn 21.1.2013 14:53 Eiður Smári mætir ekki gömlu félögunum fyrr en 28. febrúar Það varð ekkert að því að Eiður Smári Guðjohnsen byrjaði ferill sinn með Club Brugge á móti gömlu félögunum í Cercle Brugge um helgina því derby-leik félaganna sem átti að fara fram í gær var frestað vegna snjókomu. Fótbolti 21.1.2013 14:15 Viðar Örn að velja á milli þriggja Pepsi-deildar liða Selfyssingurinn Viðar Örn Kjartansson mun spila í Pepsi-deildinni í sumar þrátt fyrir að lið hans hafi fallið úr deildinni í haust. Fótbolti.net segir frá því í dag að Selfoss sé tilbúið að lána framherjann sinn til liðs í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 21.1.2013 13:15 Vilanova næstu tíu daga á spítala í New York Tito Vilanova, þjálfari Barcelona, kvaddi leikmenn sína í gær en hann flaug í framhaldinu til New York borgar þar sem hann mun verða í krabbameinsmeðferð út mánuðinn. Barcelona-liðið sendi hann ekki með sigur í farteskinu því liðið tapaði sínum fyrsta leik um helgina þegar liðið lá á móti Böskunum í Real Sociedad. Fótbolti 21.1.2013 12:45 Sir Alex að "stela" undrabarninu af Wenger Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er langt kominn með að ganga frá kaupunum á Wilfried Zaha frá Crystal Palace en Daily Mirror segir frá því í dag að Sir Alex hafi hitt leikmanninn um helgina á hóteli í London. Enski boltinn 21.1.2013 12:00 Tvítugur Brassi á leið til Liverpool Liverpool Echo hefur heimildir fyrir því að Liverpool sé að ganga frá kaupunum á miðjumanninum Philippe Coutinho frá Internazionale þótt að ítalska félagið hafi í fyrstu hafnað fimm milljón punda tilboði Liverpool. Enski boltinn 21.1.2013 11:00 Aron Jóhannsson á leiðinni í pólsku deildina? Pólska blaðið Glos Wielkopolski hefur heimildir fyrir því að pólska félagið Lech Poznan ætli að kaupa íslenska framherjann Aron Jóhannsson frá danska félaginu AGF. Aron hefur spilað vel með danska félaginu og er annar af markahæstu leikmönnum deildarinnar. Fótbolti 21.1.2013 10:30 Manchester United liðið eyðir vikunni i sólinni í Katar Manchester United liðið flaug til Katar í gærkvöldi eða strax eftir 1-1 jafnteflisleikinn á móti Tottenham á White Hart Lane. Sir Alex Ferguson, stjóri félagsins, ákvað að drífa liðið í fjögurra daga æfingabúðir í hitann við Persaflóann. Enski boltinn 21.1.2013 09:45 Liverpool missti af Wesley Sneijder Hollenski miðjumaðurinn Wesley Sneijder samþykkti í gær að semja við tyrkneska félagið Galatasaray en leikmaðurinn hefur verið að leita sér að nýju félagi eftir að hafa verið út í kuldanum hjá Internazionale á Ítalíu. Fótbolti 21.1.2013 09:30 Andri Ólafsson hefur gert þriggja ára samning við KR Eyjamaðurinn Andri Ólafsson hefur gert þriggja ára samning við KR en hann kemur til liðsins frá ÍBV. Þetta kom fram á vefsíðu KR nú fyrir stundu. Íslenski boltinn 20.1.2013 17:08 Reina gæti farið til Barcelona næsta sumar Forráðamenn Barcelona ætla leggja mikla áherslu á að fá Pepe Reina, markvörð Liverpool, til liðsins næsta sumar en fregnir bárust af því í síðustu viku að Victor Valdes, núverandi markvörður liðsins, myndi líklega ekki skrifa undir nýjan samning við Barcelona. Fótbolti 20.1.2013 17:00 Wenger ekki sáttur við dómara leiksins Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var að vonum ekki sáttur með tapið gegn Chelsea, 2-1, á Stamford Bridge í dag. Enski boltinn 20.1.2013 16:22 Benitez: Frábær frammistaða hjá liðinu Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Chelsea, var nokkuð ánægður með frammistöðu liðsins í sigri gegn Arsenal 2-1 á Stamford Bridge. Enski boltinn 20.1.2013 16:09 Birkir og félagar í Pescara töpuðu | Milan á sigurbraut Sex leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag en Birkir Bjarnason og félagar í Pescara töpuðu illa fyrir Torino 2-0 á heimavelli. Fótbolti 20.1.2013 15:48 Tottenham og United skildu jöfn eftir dramatískar lokamínútur Manchester United og Tottenham Hotspurs gerði 1-1 jafntefli á White Hart Lane í London í dag. Robin van Persie skoraði eina mark United í dag en Clint Dempsey jafnaði metin í uppbótartíma. Enski boltinn 20.1.2013 15:45 Eiður mætti ekki sínum gömlu félögum - Leiknum frestað Eiður Smári Guðjohnsen fékk ekki tækifæri til að mæta sínum gömlu félögunum í Cercle Brugge í belgísku 1. deildinni í knattspyrnu fyrr í dag en leik Club Brugge og Cercle Brugge var frestað vegna snjókomu. Fótbolti 20.1.2013 15:30 Gerrard: Við þurfum tvo til þrjá heimsklassa leikmenn Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, telur að liðinu vanti en fleiri heimsklassa leikmenn í hópinn til að keppa við efstu liðin í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 20.1.2013 14:15 Cisse farinn á lán til Katar Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Queens Park Rangers, hefur ákveðið að lána Djibril Cisse til Al Gharafa frá Katar. Enski boltinn 20.1.2013 13:30 Tevez neitar að skrifa undir hjá City Carlos Tevez, leikmaður Manchester City, gefur það í skyn í breskum fjölmiðlum um helgina að hann ætli ekki að skrifa undir nýjan samning við félagið og halda á ný aftur á heimaslóðir til Argentínu árið 2014. Enski boltinn 20.1.2013 12:58 Tevez grét einn heima hjá sér Argentínumaðurinn Carlos Tevez hefur viðurkennt að hann var nálægt því að leggja skóna á hilluna eftir að hafa lent í heiftarlegum deilum við Roberto Mancini, stjóra Man. City, á síðustu leiktíð. Enski boltinn 20.1.2013 10:00 Real Madrid kláraði Valencia í fyrri hálfleik Real Madrid gekk gjörsamlega frá Valencia, 5-0, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnunni í kvöld. Fótbolti 20.1.2013 00:01 « ‹ ›
AC Milan mistókst að fá Kaka frá Real Madrid Adriano Galliani, varaformaður AC Milan, hefur staðfest að félagið hafi ekki efni á því að fá Brasilíumanninn Kaka frá Real Madrid. Real Madrid keypti Kaka frá AC Milan árið 2009 en leikmaðurinn hefur ekki staðið sig vel á Santiago Bernabeu þau þrjú tímabil sem hann hefur spilað þar. Fótbolti 22.1.2013 11:45
Skagamenn reikna með að lána 5-6 stráka áður en Íslandsmótið hefst Þórður Guðjónsson framkvæmdastjóri ÍA, er í viðtali á heimasíðu félagsins þar sem hann talar um yngri flokka starf félagsins og það að félagið hafi oft á tíðum brugðið á það ráð að lána leikmenn til liða í neðri deildum með góðum árangri. Íslenski boltinn 22.1.2013 11:15
Van Persie er ekki nógu ánægður með sig Hollendingurinn Robin van Persie er búinn að skora 10 mörk í síðustu 10 leikjum sínum með Manchester United og alls 22 mörk á sínu fyrsta tímabili á Old Trafford en hann er þó ekki nógu sáttur með frammistöðuna hjá sér ef marka má viðtal hans við The Sun. Enski boltinn 22.1.2013 10:30
Hver var bestur? - Hver skoraði flottasta markið? | Allt inn á Vísi Þeir sem misstu af enska boltanum um helgina eða vilja bara horfa á það helst aftur þá er hægt að fá flott yfirlit inn á Vísi. Eins og vanalega er nefnilega hægt að finna margskonar samantektir eftir hverja umferð ensku úrvalsdeildarinnar inn á Sjónvarpsvefnum á Vísi. Enski boltinn 22.1.2013 09:45
Enska sambandið skoðar ummæli Sir Alex Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, gagnrýndi annan aðstoðardómarann harðlega eftir 1-1 jafntefli Manchester United og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni um helgina og nú gæti hann verið kominn í vandræði hjá aganefnd enska knattspyrnusambandsins. Enski boltinn 22.1.2013 09:15
Grétar Rafn frá næstu vikurnar Tyrkneskir fjölmiðlar segja frá því að Grétar Rafn Steinsson hafi gengist undir aðgerð vegna hnémeiðsla. Fótbolti 21.1.2013 20:12
Gerrard: Verðum að komast í Meistaradeildina til að halda Suarez Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, hefur áhyggjur af því að Úrúgvæmaðurinn Luis Suarez vilji fara frá Liverpool takist liðinu ekki að vinna sær sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Enski boltinn 21.1.2013 18:00
Þessi vildi ekki vera hjá Manchester United Paul Pogba var maður helgarinnar í ítalska boltanum en þessi fyrrum leikmaður Manchester United átti magnaðan leik með Juventus þegar liðið vann 4-0 sigur á Udinese á laugardagskvöldið. Fótbolti 21.1.2013 16:30
Gullskór Evrópu: Alfreð og Aron jafnir - Messi langefstur Lionel Messi hjá Barcelona hefur 22 stiga forskot á þríeykið Radamel Falcao, Robin van Persie og Cristiano Ronaldo í baráttunni um Gullskó Evrópu en danska Tipsblaðið fór yfir stöðuna í baráttunni um Gullskóinn eftirsótta. Fótbolti 21.1.2013 15:00
Markalaust í fjörugum leik Southampton og Everton máttu sætta sig við markalaust jafntefli í lokaleik 23. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld, þrátt fyrir að hafa bæði fengið nóg af færum til að skora. Enski boltinn 21.1.2013 14:53
Eiður Smári mætir ekki gömlu félögunum fyrr en 28. febrúar Það varð ekkert að því að Eiður Smári Guðjohnsen byrjaði ferill sinn með Club Brugge á móti gömlu félögunum í Cercle Brugge um helgina því derby-leik félaganna sem átti að fara fram í gær var frestað vegna snjókomu. Fótbolti 21.1.2013 14:15
Viðar Örn að velja á milli þriggja Pepsi-deildar liða Selfyssingurinn Viðar Örn Kjartansson mun spila í Pepsi-deildinni í sumar þrátt fyrir að lið hans hafi fallið úr deildinni í haust. Fótbolti.net segir frá því í dag að Selfoss sé tilbúið að lána framherjann sinn til liðs í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 21.1.2013 13:15
Vilanova næstu tíu daga á spítala í New York Tito Vilanova, þjálfari Barcelona, kvaddi leikmenn sína í gær en hann flaug í framhaldinu til New York borgar þar sem hann mun verða í krabbameinsmeðferð út mánuðinn. Barcelona-liðið sendi hann ekki með sigur í farteskinu því liðið tapaði sínum fyrsta leik um helgina þegar liðið lá á móti Böskunum í Real Sociedad. Fótbolti 21.1.2013 12:45
Sir Alex að "stela" undrabarninu af Wenger Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er langt kominn með að ganga frá kaupunum á Wilfried Zaha frá Crystal Palace en Daily Mirror segir frá því í dag að Sir Alex hafi hitt leikmanninn um helgina á hóteli í London. Enski boltinn 21.1.2013 12:00
Tvítugur Brassi á leið til Liverpool Liverpool Echo hefur heimildir fyrir því að Liverpool sé að ganga frá kaupunum á miðjumanninum Philippe Coutinho frá Internazionale þótt að ítalska félagið hafi í fyrstu hafnað fimm milljón punda tilboði Liverpool. Enski boltinn 21.1.2013 11:00
Aron Jóhannsson á leiðinni í pólsku deildina? Pólska blaðið Glos Wielkopolski hefur heimildir fyrir því að pólska félagið Lech Poznan ætli að kaupa íslenska framherjann Aron Jóhannsson frá danska félaginu AGF. Aron hefur spilað vel með danska félaginu og er annar af markahæstu leikmönnum deildarinnar. Fótbolti 21.1.2013 10:30
Manchester United liðið eyðir vikunni i sólinni í Katar Manchester United liðið flaug til Katar í gærkvöldi eða strax eftir 1-1 jafnteflisleikinn á móti Tottenham á White Hart Lane. Sir Alex Ferguson, stjóri félagsins, ákvað að drífa liðið í fjögurra daga æfingabúðir í hitann við Persaflóann. Enski boltinn 21.1.2013 09:45
Liverpool missti af Wesley Sneijder Hollenski miðjumaðurinn Wesley Sneijder samþykkti í gær að semja við tyrkneska félagið Galatasaray en leikmaðurinn hefur verið að leita sér að nýju félagi eftir að hafa verið út í kuldanum hjá Internazionale á Ítalíu. Fótbolti 21.1.2013 09:30
Andri Ólafsson hefur gert þriggja ára samning við KR Eyjamaðurinn Andri Ólafsson hefur gert þriggja ára samning við KR en hann kemur til liðsins frá ÍBV. Þetta kom fram á vefsíðu KR nú fyrir stundu. Íslenski boltinn 20.1.2013 17:08
Reina gæti farið til Barcelona næsta sumar Forráðamenn Barcelona ætla leggja mikla áherslu á að fá Pepe Reina, markvörð Liverpool, til liðsins næsta sumar en fregnir bárust af því í síðustu viku að Victor Valdes, núverandi markvörður liðsins, myndi líklega ekki skrifa undir nýjan samning við Barcelona. Fótbolti 20.1.2013 17:00
Wenger ekki sáttur við dómara leiksins Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var að vonum ekki sáttur með tapið gegn Chelsea, 2-1, á Stamford Bridge í dag. Enski boltinn 20.1.2013 16:22
Benitez: Frábær frammistaða hjá liðinu Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Chelsea, var nokkuð ánægður með frammistöðu liðsins í sigri gegn Arsenal 2-1 á Stamford Bridge. Enski boltinn 20.1.2013 16:09
Birkir og félagar í Pescara töpuðu | Milan á sigurbraut Sex leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag en Birkir Bjarnason og félagar í Pescara töpuðu illa fyrir Torino 2-0 á heimavelli. Fótbolti 20.1.2013 15:48
Tottenham og United skildu jöfn eftir dramatískar lokamínútur Manchester United og Tottenham Hotspurs gerði 1-1 jafntefli á White Hart Lane í London í dag. Robin van Persie skoraði eina mark United í dag en Clint Dempsey jafnaði metin í uppbótartíma. Enski boltinn 20.1.2013 15:45
Eiður mætti ekki sínum gömlu félögum - Leiknum frestað Eiður Smári Guðjohnsen fékk ekki tækifæri til að mæta sínum gömlu félögunum í Cercle Brugge í belgísku 1. deildinni í knattspyrnu fyrr í dag en leik Club Brugge og Cercle Brugge var frestað vegna snjókomu. Fótbolti 20.1.2013 15:30
Gerrard: Við þurfum tvo til þrjá heimsklassa leikmenn Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, telur að liðinu vanti en fleiri heimsklassa leikmenn í hópinn til að keppa við efstu liðin í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 20.1.2013 14:15
Cisse farinn á lán til Katar Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Queens Park Rangers, hefur ákveðið að lána Djibril Cisse til Al Gharafa frá Katar. Enski boltinn 20.1.2013 13:30
Tevez neitar að skrifa undir hjá City Carlos Tevez, leikmaður Manchester City, gefur það í skyn í breskum fjölmiðlum um helgina að hann ætli ekki að skrifa undir nýjan samning við félagið og halda á ný aftur á heimaslóðir til Argentínu árið 2014. Enski boltinn 20.1.2013 12:58
Tevez grét einn heima hjá sér Argentínumaðurinn Carlos Tevez hefur viðurkennt að hann var nálægt því að leggja skóna á hilluna eftir að hafa lent í heiftarlegum deilum við Roberto Mancini, stjóra Man. City, á síðustu leiktíð. Enski boltinn 20.1.2013 10:00
Real Madrid kláraði Valencia í fyrri hálfleik Real Madrid gekk gjörsamlega frá Valencia, 5-0, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnunni í kvöld. Fótbolti 20.1.2013 00:01