Fótbolti Messi með fjögur í öruggum sigri Lionel Messi skoraði í ellefta deildarleiknum í röð og það fjögur mörk alls í 5-1 sigri Barcelona á Osasuna í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Barcelona var 3-1 yfir í hálfleik. Fótbolti 27.1.2013 17:30 Birkir lék er Pescara steinlá Birkir Bjarnason lék allan leikinn fyrir Pescara sem steinlá á útvelli gegn Sampdoria 6-0 í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Sampdoria var 2-0 yfir í hálfleik. Fótbolti 27.1.2013 15:54 Markalaust í fyrsta leik Eiðs Smára Eiður Smári Guðjohnsen lék allan leikinn fyrir Club Brugge sem náði aðeins markalausu jafntefli á heimvelli gegn Gent. Fótbolti 27.1.2013 15:28 Brentford hélt jöfnu gegn Chelsea Chelsea þarf að mæta Brentford aftur í fjórðu umferð enska bikarkeppninnar í fótbolta eftir að liðin skildu jöfn 2-2 á Griffin Park heimavelli Brentford. Enski boltinn 27.1.2013 11:30 Ronaldo með þrennu í stórsigri Real Madrid Real Madrid vann öruggan 4-0 sigur á Getafe í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Ronaldo skoraði þrennu á tíu mínútum í seinni hálfleik en markalaust var í hálfleik. Fótbolti 27.1.2013 10:30 Mourinho varð fimmtugur í gær: Ég get þjálfað í tuttugu ár í viðbót Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, hélt upp á stórafmæli í gær því hann fæddist í Setúbal í Portúgal 26. janúar 1963 og fagnaði því fimmtugsafmæli sínu í gær. Fótbolti 27.1.2013 10:00 Anelka með Juventus næstu fimm mánuðina Franski framherjinn Nicolas Anelka er orðinn leikmaður ítalska liðsins Juventus og mun klára tímabilið með ítölsku meisturunum. Anelka kemur á láni frá kínverska félaginu Shanghai Shenhua. Fótbolti 27.1.2013 08:00 Oldham skellti Liverpool Oldham sem er í 19. sæti ensku c-deildarinnar í fótbolta gerði sér lítið fyrir og vann úrvalsdeildarliði Liverpool 3-2 í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í dag. Enski boltinn 27.1.2013 00:01 Gylfi byrjaði í tapi gegn Leeds Gylfi Þór Sigurðsson lék fyrstu 59 mínúturnar þegar Leeds United sigraði Tottenham 2-1 í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta í dag. Gylfi náði sér ekki á strik frekar en samherjar hans gegn baráttuglöðu liði Leeds. Enski boltinn 27.1.2013 00:01 Markið skekktist og leikurinn tafðist um 13 mínútur Emmanuel Adebayor skoraði annað mark Tógo í 2-0 sigri á Alsír í Afríkukeppninni í knattspyrnu í kvöld. Seinna mark Tógó kom á fjórtándu mínútu í uppbótartíma eftir að mikil töf varð þegar annað markið gaf sig. Fótbolti 26.1.2013 20:38 Sir Alex: Enski bikarinn er mikilvægur titill fyrir okkur í ár Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, var sáttur með sína menn eftir 4-1 sigur á Fulham á Old Trafford í 4. umferð ensku bikarkeppninnar. Sigur United var sannfærandi og hefði auðveldlega getað orðið mun stærri. Enski boltinn 26.1.2013 20:16 Mark Alfreðs dugði næstum því til sigurs Alfreð Finnbogason kom aftur inn í lið Heerenveen eftir meiðsli og skoraði mark liðsins í 1-1 jafntefli á útivelli á móti PEC Zwolle í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta en liðin eru áfram jöfn að stigum í 13. og 14. sæti. Fótbolti 26.1.2013 20:01 Gervinho blómstrar áfram í Afríkukeppninni Gervinho, leikmaður Arsenal, heldur áfram að gera góða hluti með Fílabeinsströndinni í Afríkukeppninni í fótbolta í Suður-Afríku en hann var með mark og stoðsendingu í 3-0 sigri á Túnis í dag alveg eins og í 2-1 sigri á Tógó í fyrsta leik liðsins í keppninni. Fótbolti 26.1.2013 17:48 Manchester United komst auðveldlega áfram í bikarnum Manchester United er komið áfram í 4. umferð enska bikarsins eftir sannfærandi 4-1 sigur á Fulham á Old Trafford í kvöld. United var komið yfir í upphafi leiks og sigurinn gat verið miklu stærri. Enski boltinn 26.1.2013 17:00 Emil lagði upp sigurmark Hellas Verona Emil Hallfreðsson lagði upp sigurmark Hellas Verona þegar liðið vann 1-0 útisigur á Spezia í ítölsku b-deildinni í fótbolta í dag. Sigurmarkið kom níu mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 26.1.2013 16:38 Liverpool borgar 8,5 milljónir punda fyrir Coutinho Liverpool er búið að kaupa Brasilíumanninn Philipe Coutinho frá ítalska félaginu Internazionale og kostar miðjumaðurinn félagið 8,5 milljónir punda. Enski boltinn 26.1.2013 16:20 Ferguson: Berbatov hleypur ekki í gegnum veggi fyrir þig Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, talaði vel um búlgarska framherjann Dimitar Berbatov í aðdraganda bikarsleiks Manchester United og Fulham á Old Trafford í dag. Enski boltinn 26.1.2013 15:15 Vandræðaleg töp hjá QPR og Norwich í bikarnum - öll úrslitin Ensku úrvalsdeildarliðin Queens Park Rangers og Norwich City féllu bæði út úr ensku bikarkeppninni í dag og það þrátt fyrir að vera á heimavelli á móti . Norwich City tapaði fyrir utandeildarliði Luton Town og Queens Park Rangers tapaði fyrir C-deildarliði Milton Keynes Dons eftir að hafa lent 0-4 undir. Enski boltinn 26.1.2013 14:45 Walcott skaut Arsenal inn í sextán liða úrslit enska bikarsins Theo Walcott skoraði sigurmarkið fimm mínútum fyrir leikslok og Frakkinn Olivier Giroud var með tvö mörk þegar Arsenal vann Brighton & Hove Albion 3-2 á útivelli í flottum leik í 4. umferð ensku bikarkeppninnar í dag. Enski boltinn 26.1.2013 14:30 Báðir miðverðir Valsmanna farnir - Halldór Kristinn í Keflavík Valsmenn munu tefla fram tveimur nýjum miðvörðum í Pepsi-deild karla á komandi sumri því Halldór Kristinn Halldórsson er búinn að gera samning við Keflavík. Þetta kemur fram á vefsíðunni fótbolti.net. Íslenski boltinn 26.1.2013 14:00 Aron kynntur sem leikmaður AZ á mánudaginn Hollenska blaðið Voetbal International skrifar um það á vefsíðu sinni í dag að íslenski framherjinn Aron Jóhannsson verði kynntur sem leikmaður AZ Alkmaar á mánudaginn. Hann verður þriðju kaup félagsins í janúarglugganum. Fótbolti 26.1.2013 13:33 Boltastrákurinn gæti erft 8,5 milljarða Charlie Morgan, hinn heimsfrægi boltastrákur Swansea City, þarf ekki að kvíða framtíðinni enda ekki hinn dæmigerði boltastrákur í boltanum. Hann er bæði eldri og miklu ríkari en kollegar sínir. Enski boltinn 26.1.2013 13:15 Sár og móðgaður út í félagið sitt Peter Odemwingie, framherji West Bromwich Albion, kvartar undan félaginu sínu í yfirlýsingu sem hann sendi enskum fjölmiðlum og birt var á Sky Sports í dag. Forráðamenn West Brom höfnuðu beiðni Odemwingie um að setja hann á sölulista. Enski boltinn 26.1.2013 12:30 Lagerbäck blæs á orðróm um skoska landsliðið Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, segir skoska knattspyrnusambandið aldrei hafa formlega haft samband við sig. Fótbolti 26.1.2013 12:23 Zabaleta tryggði Manchester City sigur á Stoke Manchester City fagnaði sínum fyrsta útisigri á Stoke City síðan 1999 þegar ensku meistaraernir fóru í burtu með 1-0 sigur í leik liðanna í 4. umferð ensku bikarkeppninnar í dag. Enski boltinn 26.1.2013 12:15 Árið 2013 byrjar ekki vel hjá Casillas Árið 2013 byrjar ekki vel hjá spænska landsliðsmarkverðinum Iker Casillas. Fyrst setti Jose Mourinho hann á varamannabekkinn hjá Real Madrid og á miðvikudaginn varð hann síðan fyrir því að handarbrotna í bikarleik á móti Valencia. Fótbolti 26.1.2013 11:45 Ekstra Bladet: AZ Alkmaar býður 278 milljónir í Aron Danska Ekstra Bladet skrifar um það í dag að hollenska félagið AZ Alkmaar hafi mikinn áhuga á því að kaupa íslenska framherjann Aron Jóhannsson frá danska úrvalsdeildarfélaginu AGF og hafi þegar gert tilboð í leikmanninn. Fótbolti 26.1.2013 11:15 Lagerbäck: Eiður var jákvæður Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari valdi Eið Smára Guðjohnsen í landsliðshóp sinn í annað skipti í gær. Þjálfarinn sænski hitti Eið Smára að máli í Belgíu um síðustu helgi og segir að framherjinn sé jákvæður gagnvart íslenska landsliðinu. Fótbolti 26.1.2013 06:00 Mætti í bol með mynd af viðhaldi Giggs Wilfried Zaha, tilvonandi leikmaður Man. Utd, fylgist greinilega ekki mikið með slúðurpressunni því fataval hans er hann fór í læknisskoðun hjá Man. Utd hefur vakið gríðarlega athygli. Enski boltinn 25.1.2013 23:00 Aston Villa úr leik í bikarnum Aston Villa féll úr leik í sinni annarri bikarkeppni á örfáum dögum er liðið tapaði fyrir Millwall, 2-1, í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í kvöld. Enski boltinn 25.1.2013 22:52 « ‹ ›
Messi með fjögur í öruggum sigri Lionel Messi skoraði í ellefta deildarleiknum í röð og það fjögur mörk alls í 5-1 sigri Barcelona á Osasuna í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Barcelona var 3-1 yfir í hálfleik. Fótbolti 27.1.2013 17:30
Birkir lék er Pescara steinlá Birkir Bjarnason lék allan leikinn fyrir Pescara sem steinlá á útvelli gegn Sampdoria 6-0 í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Sampdoria var 2-0 yfir í hálfleik. Fótbolti 27.1.2013 15:54
Markalaust í fyrsta leik Eiðs Smára Eiður Smári Guðjohnsen lék allan leikinn fyrir Club Brugge sem náði aðeins markalausu jafntefli á heimvelli gegn Gent. Fótbolti 27.1.2013 15:28
Brentford hélt jöfnu gegn Chelsea Chelsea þarf að mæta Brentford aftur í fjórðu umferð enska bikarkeppninnar í fótbolta eftir að liðin skildu jöfn 2-2 á Griffin Park heimavelli Brentford. Enski boltinn 27.1.2013 11:30
Ronaldo með þrennu í stórsigri Real Madrid Real Madrid vann öruggan 4-0 sigur á Getafe í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Ronaldo skoraði þrennu á tíu mínútum í seinni hálfleik en markalaust var í hálfleik. Fótbolti 27.1.2013 10:30
Mourinho varð fimmtugur í gær: Ég get þjálfað í tuttugu ár í viðbót Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, hélt upp á stórafmæli í gær því hann fæddist í Setúbal í Portúgal 26. janúar 1963 og fagnaði því fimmtugsafmæli sínu í gær. Fótbolti 27.1.2013 10:00
Anelka með Juventus næstu fimm mánuðina Franski framherjinn Nicolas Anelka er orðinn leikmaður ítalska liðsins Juventus og mun klára tímabilið með ítölsku meisturunum. Anelka kemur á láni frá kínverska félaginu Shanghai Shenhua. Fótbolti 27.1.2013 08:00
Oldham skellti Liverpool Oldham sem er í 19. sæti ensku c-deildarinnar í fótbolta gerði sér lítið fyrir og vann úrvalsdeildarliði Liverpool 3-2 í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í dag. Enski boltinn 27.1.2013 00:01
Gylfi byrjaði í tapi gegn Leeds Gylfi Þór Sigurðsson lék fyrstu 59 mínúturnar þegar Leeds United sigraði Tottenham 2-1 í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta í dag. Gylfi náði sér ekki á strik frekar en samherjar hans gegn baráttuglöðu liði Leeds. Enski boltinn 27.1.2013 00:01
Markið skekktist og leikurinn tafðist um 13 mínútur Emmanuel Adebayor skoraði annað mark Tógo í 2-0 sigri á Alsír í Afríkukeppninni í knattspyrnu í kvöld. Seinna mark Tógó kom á fjórtándu mínútu í uppbótartíma eftir að mikil töf varð þegar annað markið gaf sig. Fótbolti 26.1.2013 20:38
Sir Alex: Enski bikarinn er mikilvægur titill fyrir okkur í ár Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, var sáttur með sína menn eftir 4-1 sigur á Fulham á Old Trafford í 4. umferð ensku bikarkeppninnar. Sigur United var sannfærandi og hefði auðveldlega getað orðið mun stærri. Enski boltinn 26.1.2013 20:16
Mark Alfreðs dugði næstum því til sigurs Alfreð Finnbogason kom aftur inn í lið Heerenveen eftir meiðsli og skoraði mark liðsins í 1-1 jafntefli á útivelli á móti PEC Zwolle í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta en liðin eru áfram jöfn að stigum í 13. og 14. sæti. Fótbolti 26.1.2013 20:01
Gervinho blómstrar áfram í Afríkukeppninni Gervinho, leikmaður Arsenal, heldur áfram að gera góða hluti með Fílabeinsströndinni í Afríkukeppninni í fótbolta í Suður-Afríku en hann var með mark og stoðsendingu í 3-0 sigri á Túnis í dag alveg eins og í 2-1 sigri á Tógó í fyrsta leik liðsins í keppninni. Fótbolti 26.1.2013 17:48
Manchester United komst auðveldlega áfram í bikarnum Manchester United er komið áfram í 4. umferð enska bikarsins eftir sannfærandi 4-1 sigur á Fulham á Old Trafford í kvöld. United var komið yfir í upphafi leiks og sigurinn gat verið miklu stærri. Enski boltinn 26.1.2013 17:00
Emil lagði upp sigurmark Hellas Verona Emil Hallfreðsson lagði upp sigurmark Hellas Verona þegar liðið vann 1-0 útisigur á Spezia í ítölsku b-deildinni í fótbolta í dag. Sigurmarkið kom níu mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 26.1.2013 16:38
Liverpool borgar 8,5 milljónir punda fyrir Coutinho Liverpool er búið að kaupa Brasilíumanninn Philipe Coutinho frá ítalska félaginu Internazionale og kostar miðjumaðurinn félagið 8,5 milljónir punda. Enski boltinn 26.1.2013 16:20
Ferguson: Berbatov hleypur ekki í gegnum veggi fyrir þig Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, talaði vel um búlgarska framherjann Dimitar Berbatov í aðdraganda bikarsleiks Manchester United og Fulham á Old Trafford í dag. Enski boltinn 26.1.2013 15:15
Vandræðaleg töp hjá QPR og Norwich í bikarnum - öll úrslitin Ensku úrvalsdeildarliðin Queens Park Rangers og Norwich City féllu bæði út úr ensku bikarkeppninni í dag og það þrátt fyrir að vera á heimavelli á móti . Norwich City tapaði fyrir utandeildarliði Luton Town og Queens Park Rangers tapaði fyrir C-deildarliði Milton Keynes Dons eftir að hafa lent 0-4 undir. Enski boltinn 26.1.2013 14:45
Walcott skaut Arsenal inn í sextán liða úrslit enska bikarsins Theo Walcott skoraði sigurmarkið fimm mínútum fyrir leikslok og Frakkinn Olivier Giroud var með tvö mörk þegar Arsenal vann Brighton & Hove Albion 3-2 á útivelli í flottum leik í 4. umferð ensku bikarkeppninnar í dag. Enski boltinn 26.1.2013 14:30
Báðir miðverðir Valsmanna farnir - Halldór Kristinn í Keflavík Valsmenn munu tefla fram tveimur nýjum miðvörðum í Pepsi-deild karla á komandi sumri því Halldór Kristinn Halldórsson er búinn að gera samning við Keflavík. Þetta kemur fram á vefsíðunni fótbolti.net. Íslenski boltinn 26.1.2013 14:00
Aron kynntur sem leikmaður AZ á mánudaginn Hollenska blaðið Voetbal International skrifar um það á vefsíðu sinni í dag að íslenski framherjinn Aron Jóhannsson verði kynntur sem leikmaður AZ Alkmaar á mánudaginn. Hann verður þriðju kaup félagsins í janúarglugganum. Fótbolti 26.1.2013 13:33
Boltastrákurinn gæti erft 8,5 milljarða Charlie Morgan, hinn heimsfrægi boltastrákur Swansea City, þarf ekki að kvíða framtíðinni enda ekki hinn dæmigerði boltastrákur í boltanum. Hann er bæði eldri og miklu ríkari en kollegar sínir. Enski boltinn 26.1.2013 13:15
Sár og móðgaður út í félagið sitt Peter Odemwingie, framherji West Bromwich Albion, kvartar undan félaginu sínu í yfirlýsingu sem hann sendi enskum fjölmiðlum og birt var á Sky Sports í dag. Forráðamenn West Brom höfnuðu beiðni Odemwingie um að setja hann á sölulista. Enski boltinn 26.1.2013 12:30
Lagerbäck blæs á orðróm um skoska landsliðið Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, segir skoska knattspyrnusambandið aldrei hafa formlega haft samband við sig. Fótbolti 26.1.2013 12:23
Zabaleta tryggði Manchester City sigur á Stoke Manchester City fagnaði sínum fyrsta útisigri á Stoke City síðan 1999 þegar ensku meistaraernir fóru í burtu með 1-0 sigur í leik liðanna í 4. umferð ensku bikarkeppninnar í dag. Enski boltinn 26.1.2013 12:15
Árið 2013 byrjar ekki vel hjá Casillas Árið 2013 byrjar ekki vel hjá spænska landsliðsmarkverðinum Iker Casillas. Fyrst setti Jose Mourinho hann á varamannabekkinn hjá Real Madrid og á miðvikudaginn varð hann síðan fyrir því að handarbrotna í bikarleik á móti Valencia. Fótbolti 26.1.2013 11:45
Ekstra Bladet: AZ Alkmaar býður 278 milljónir í Aron Danska Ekstra Bladet skrifar um það í dag að hollenska félagið AZ Alkmaar hafi mikinn áhuga á því að kaupa íslenska framherjann Aron Jóhannsson frá danska úrvalsdeildarfélaginu AGF og hafi þegar gert tilboð í leikmanninn. Fótbolti 26.1.2013 11:15
Lagerbäck: Eiður var jákvæður Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari valdi Eið Smára Guðjohnsen í landsliðshóp sinn í annað skipti í gær. Þjálfarinn sænski hitti Eið Smára að máli í Belgíu um síðustu helgi og segir að framherjinn sé jákvæður gagnvart íslenska landsliðinu. Fótbolti 26.1.2013 06:00
Mætti í bol með mynd af viðhaldi Giggs Wilfried Zaha, tilvonandi leikmaður Man. Utd, fylgist greinilega ekki mikið með slúðurpressunni því fataval hans er hann fór í læknisskoðun hjá Man. Utd hefur vakið gríðarlega athygli. Enski boltinn 25.1.2013 23:00
Aston Villa úr leik í bikarnum Aston Villa féll úr leik í sinni annarri bikarkeppni á örfáum dögum er liðið tapaði fyrir Millwall, 2-1, í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í kvöld. Enski boltinn 25.1.2013 22:52