Fótbolti Carroll valinn í enska landsliðið Roy Hodgson tilkynnti í morgun landsliðshóp sinn fyrir tvo vináttulandsleiki nú um mánaðamótin. Enski boltinn 16.5.2013 13:45 Ferguson elskaði Carragher Sir Alex Ferguson, fráfarandi knattspyrnustjóri Manchester United, hafði ekkert nema gott að segja um Jamie Carragher, varnarmann Liverpool, sem leggur skóna á hilluna frægu um helgina. Fótbolti 16.5.2013 13:00 Lampard verður áfram hjá Chelsea Chelsea hefur staðfest að Frank Lampard verði áfram hjá félaginu en hann hefur skrifað undir nýjan eins árs samning. Enski boltinn 16.5.2013 12:00 Van Persie fékk Matt Busby verðlaunin Robin van Persie var kjörinn leikmaður ársins af stuðningsmönnum Manchester United á verðlaunakvöldi félagsins í gær. Michael Carrick var kjörinn bestur af liðsfélögum sínum. Enski boltinn 16.5.2013 11:30 Kristinn skoraði flottasta markið Það kom fáum á óvart að mark Kristins Jónssonar hafi verið kjörið besta mark annarrar umferðar Pepsi-deildar karla af lesendum Vísis. Íslenski boltinn 16.5.2013 10:58 Villa sagður á leið til Tottenham Spænskir fjölmiðlar fullyrtu í gærkvöldi að Tottenham hefði komist að samkomulagi við Barcelona um kaup á sóknarmanninum David Villa. Enski boltinn 16.5.2013 10:00 Pochettino hótar að hætta Maruicio Pochettino, knattspyrnustjóri Southampton, segir að hann muni einnig hætta ef stjórnarformaður félagsins láti af störfum fyrir félagið. Enski boltinn 16.5.2013 09:30 Tíu þjóðir eiga leikmann í Víkingi Víkingar úr Ólafsvík hafa samið við spænska varnarmanninn Kiko Insa og króatíska varnarmanninn Mate Jujilo sem báðir verða löglegir fyrir leikinn á móti Keflavík í Pepsi-deildinni í kvöld. Íslenski boltinn 16.5.2013 07:45 Versta byrjun nýliða í hálfa öld Nýliðar Þórs og Víkings frá Ólafsvík eru enn stigalausir að loknum fyrstu tveimur umferðunum í Pepsi-deild karla en það er í fyrsta sinn síðan 1963 sem það gerist í efstu deild. Þriðja umferðin fer öll fram í kvöld. Íslenski boltinn 16.5.2013 07:30 Breyta Valsmenn hefðinni? Valsmenn eru með sex stig (fullt hús) í Pepsi-deild karla og það þrátt fyrir að hafa einir liða í deildinni ekki spilað heimaleik í fyrstu tveimur umferðunum. Þetta er þriðja sumarið í röð þar sem Valsmenn eru með fullt hús á þessum tíma en í hin tvö skiptin hefur liðið ekki náð að fylgja þessum sigrum eftir og tapað leikjum sínum í 3. og 4. umferð. Íslenski boltinn 16.5.2013 06:00 Skoraði af 65 metra færi Túnisinn Saber Khelifa skoraði sannkallað draumamark fyrir lið sitt, Evian, í frönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 15.5.2013 23:30 Bjóðast til að spila leikinn aftur Forráðamenn kvennaliðs Olympique Lyon hafa boðist til þess að spila aftur undanúrslitaleik Lyon og Montpellier í franska bikarnum en Lyon vann leikinn í vítakeppni. Ein vítaspyrna leikmanna Montpellier í vítakeppninni var ranglega dæmd ógild. Fótbolti 15.5.2013 23:00 Chelsea-menn fögnuðu vel sigrinum í Evrópudeildinni Chelsea varð í kvöld fyrsta enska liðið til að vinna Evrópudeildina síðan að keppnin var endurskírð 2009 og fyrsta enska liðið í tólf ár til að þess að vinna UEFA-bikarinn eða síðan að Liverpool vann gömlu Evrópukeppni félagsliða árið 2001. Fótbolti 15.5.2013 22:50 Stjörnur Real Madrid í fótboltagolfi | Myndband Fótboltagolf hefur verið að ryðja sér til rúms víða en nýlega spreyttu fjórir leikmenn Real Madrid sig á bræðingi þessarar tveggja vinsælu íþrótta. Fótbolti 15.5.2013 22:45 Biðjast afsökunar vegna fréttarinnar um Rooney Vefmiðillinn sportsdirectnews.com hefur dregið til baka þá frétt sína að Newcastle hafi gert tilboð í Wayne Rooney, leikmann Manchester United. Vefsíðan baðst afsökunar á því að hafa farið með þessa frétt í loftið. Enski boltinn 15.5.2013 22:11 Balotelli labbar útaf næst Mario Balotelli, framherji AC Milan, hefur ítrekað verið fórnarlamb kynþáttafordóma hjá stuðningsmönnum andstæðinganna síðan að hann snéri aftur til Ítalíu í janúarglugganum. Þetta gerðist síðast á móti Roma á sunnudagskvöldið þar sem þurfti að gera hlé á leiknum til þess að fá stuðningsmenn Roma til að hætta níðsöngvunum um Balotelli og Kevin Prince-Boateng. Fótbolti 15.5.2013 22:00 Branislav Ivanovic skellti sér upp á markslána Branislav Ivanovic var hetja Chelsea í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í Amsterdam í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið með stórglæsilegum skalla á þriðju mínútu í uppbótartíma. Chelsea er því Evrópumeistari annað árið í röð því liðið vann Meistaradeildina í fyrra. Fótbolti 15.5.2013 21:55 Skemmtileg staðreynd um sigurvegarann Fernando Torres Fernando Torres skoraði fyrra mark Chelsea í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á Benfica í Amsterdam og tryggði sér sigur í Evrópudeildinni. Fótbolti 15.5.2013 21:40 Lampard: Enginn á þetta meira skilið en Ivanovic Frank Lampard, fyrirliði Chelsea, var kátur eftir 2-1 sigur á Benfica í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í kvöld. Chelsea er þar með handhafi beggja Evróputitlanna í fótboltanum því úrslitaleikur Meistaradeildarinnar fer ekki fram fyrr en seinna í þessum mánuði. Enski boltinn 15.5.2013 21:12 Varð fyrir bíl á göngu frá Seattle á HM 2014 í Brasilíu 42 ára gamall Bandaríkjamaður lét lífið þegar hann varð fyrir pallbíl um 400 kílómetra suður af Seattle á vesturströnd Bandaríkjanna. Maðurinn ætlaði sér að ganga frá Seattle til Brasilíu eða um 16 þúsund kílómetra leið. Fótbolti 15.5.2013 21:02 Sölvi í hóp hjá FCK Sölvi Geir Ottesen hefur ekki fengið að spila með FCK síðan í haust en er í hópp fyrir leik liðsins gegn Randers á morgun. Fótbolti 15.5.2013 19:15 Arnar Már lánaður til Ólafsvíkur Víkingur Ólafsvík hefur fengið sóknarmanninn Arnar Má Björgvinsson lánaðan frá Breiðabliki. Lokað verður fyrir félagaskipti á Íslandi í lok dagsins. Íslenski boltinn 15.5.2013 17:30 Fréttasíða Óskars Hrafns segir Newcastle hafa áhuga á Rooney Vefmiðillinn sportsdirectnews.com hefur eftir sínum heimildum að Newcastle hafi hafið viðræður við umboðsmann Wayne Rooney, leikmann Manchester United. Enski boltinn 15.5.2013 16:00 Við æfðum ekki vítaspyrnur sérstaklega Frank Lampard, sem verður fyrirliði Chelsea í úrslitaleiknum gegn Benfica í Evrópudeild UEFA í kvöld, segir að liði hafi ekki æft vítaspyrnur sérstaklega. Enski boltinn 15.5.2013 14:30 Rekinn eftir 40 ára starf Thomas Schaaf, stjóri þýska liðsins Werder Bremen, var látinn taka poka sinn eftir rúmlega 40 ára samfellt starf fyrir félagið. Fótbolti 15.5.2013 13:45 Ivanovic skoraði sigurmark Chelsea í blálokin Amsterdam verður máluð blá í kvöld eftir að Chelsea tryggði sér sigur í Evrópudeildinni með 2-1 sigri á léttleikandi liði Benfica frá Portúgal. Branislav Ivanovic tryggði Chelsea sigur með marki á þriðju mínútu í viðbótartíma. Fótbolti 15.5.2013 13:20 Grunaður um nauðgun Loic Remy, framherji enska úrvalsdeildarliðisns QPR, hefur verið handtekinn vegna gruns um nauðgun. BBC greinir frá þessu. Enski boltinn 15.5.2013 13:14 Ólafur: Verður hugsað sérstaklega vel um völlinn Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með að fá grannlið HK í 32-liða úrslitum bikarkeppninnar. Íslenski boltinn 15.5.2013 12:39 Haukur Páll átti flottasta markið í fyrstu umferð Lesendur Vísis hafa gert upp hug sinn um hvert var fallegasta markið í 1. umferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 15.5.2013 12:20 Martinez þögull um framtíðina Roberto Martinez vildi lítið segja um hvort hann yrði áfram hjá Wigan en liðið féll úr ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 15.5.2013 11:30 « ‹ ›
Carroll valinn í enska landsliðið Roy Hodgson tilkynnti í morgun landsliðshóp sinn fyrir tvo vináttulandsleiki nú um mánaðamótin. Enski boltinn 16.5.2013 13:45
Ferguson elskaði Carragher Sir Alex Ferguson, fráfarandi knattspyrnustjóri Manchester United, hafði ekkert nema gott að segja um Jamie Carragher, varnarmann Liverpool, sem leggur skóna á hilluna frægu um helgina. Fótbolti 16.5.2013 13:00
Lampard verður áfram hjá Chelsea Chelsea hefur staðfest að Frank Lampard verði áfram hjá félaginu en hann hefur skrifað undir nýjan eins árs samning. Enski boltinn 16.5.2013 12:00
Van Persie fékk Matt Busby verðlaunin Robin van Persie var kjörinn leikmaður ársins af stuðningsmönnum Manchester United á verðlaunakvöldi félagsins í gær. Michael Carrick var kjörinn bestur af liðsfélögum sínum. Enski boltinn 16.5.2013 11:30
Kristinn skoraði flottasta markið Það kom fáum á óvart að mark Kristins Jónssonar hafi verið kjörið besta mark annarrar umferðar Pepsi-deildar karla af lesendum Vísis. Íslenski boltinn 16.5.2013 10:58
Villa sagður á leið til Tottenham Spænskir fjölmiðlar fullyrtu í gærkvöldi að Tottenham hefði komist að samkomulagi við Barcelona um kaup á sóknarmanninum David Villa. Enski boltinn 16.5.2013 10:00
Pochettino hótar að hætta Maruicio Pochettino, knattspyrnustjóri Southampton, segir að hann muni einnig hætta ef stjórnarformaður félagsins láti af störfum fyrir félagið. Enski boltinn 16.5.2013 09:30
Tíu þjóðir eiga leikmann í Víkingi Víkingar úr Ólafsvík hafa samið við spænska varnarmanninn Kiko Insa og króatíska varnarmanninn Mate Jujilo sem báðir verða löglegir fyrir leikinn á móti Keflavík í Pepsi-deildinni í kvöld. Íslenski boltinn 16.5.2013 07:45
Versta byrjun nýliða í hálfa öld Nýliðar Þórs og Víkings frá Ólafsvík eru enn stigalausir að loknum fyrstu tveimur umferðunum í Pepsi-deild karla en það er í fyrsta sinn síðan 1963 sem það gerist í efstu deild. Þriðja umferðin fer öll fram í kvöld. Íslenski boltinn 16.5.2013 07:30
Breyta Valsmenn hefðinni? Valsmenn eru með sex stig (fullt hús) í Pepsi-deild karla og það þrátt fyrir að hafa einir liða í deildinni ekki spilað heimaleik í fyrstu tveimur umferðunum. Þetta er þriðja sumarið í röð þar sem Valsmenn eru með fullt hús á þessum tíma en í hin tvö skiptin hefur liðið ekki náð að fylgja þessum sigrum eftir og tapað leikjum sínum í 3. og 4. umferð. Íslenski boltinn 16.5.2013 06:00
Skoraði af 65 metra færi Túnisinn Saber Khelifa skoraði sannkallað draumamark fyrir lið sitt, Evian, í frönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 15.5.2013 23:30
Bjóðast til að spila leikinn aftur Forráðamenn kvennaliðs Olympique Lyon hafa boðist til þess að spila aftur undanúrslitaleik Lyon og Montpellier í franska bikarnum en Lyon vann leikinn í vítakeppni. Ein vítaspyrna leikmanna Montpellier í vítakeppninni var ranglega dæmd ógild. Fótbolti 15.5.2013 23:00
Chelsea-menn fögnuðu vel sigrinum í Evrópudeildinni Chelsea varð í kvöld fyrsta enska liðið til að vinna Evrópudeildina síðan að keppnin var endurskírð 2009 og fyrsta enska liðið í tólf ár til að þess að vinna UEFA-bikarinn eða síðan að Liverpool vann gömlu Evrópukeppni félagsliða árið 2001. Fótbolti 15.5.2013 22:50
Stjörnur Real Madrid í fótboltagolfi | Myndband Fótboltagolf hefur verið að ryðja sér til rúms víða en nýlega spreyttu fjórir leikmenn Real Madrid sig á bræðingi þessarar tveggja vinsælu íþrótta. Fótbolti 15.5.2013 22:45
Biðjast afsökunar vegna fréttarinnar um Rooney Vefmiðillinn sportsdirectnews.com hefur dregið til baka þá frétt sína að Newcastle hafi gert tilboð í Wayne Rooney, leikmann Manchester United. Vefsíðan baðst afsökunar á því að hafa farið með þessa frétt í loftið. Enski boltinn 15.5.2013 22:11
Balotelli labbar útaf næst Mario Balotelli, framherji AC Milan, hefur ítrekað verið fórnarlamb kynþáttafordóma hjá stuðningsmönnum andstæðinganna síðan að hann snéri aftur til Ítalíu í janúarglugganum. Þetta gerðist síðast á móti Roma á sunnudagskvöldið þar sem þurfti að gera hlé á leiknum til þess að fá stuðningsmenn Roma til að hætta níðsöngvunum um Balotelli og Kevin Prince-Boateng. Fótbolti 15.5.2013 22:00
Branislav Ivanovic skellti sér upp á markslána Branislav Ivanovic var hetja Chelsea í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í Amsterdam í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið með stórglæsilegum skalla á þriðju mínútu í uppbótartíma. Chelsea er því Evrópumeistari annað árið í röð því liðið vann Meistaradeildina í fyrra. Fótbolti 15.5.2013 21:55
Skemmtileg staðreynd um sigurvegarann Fernando Torres Fernando Torres skoraði fyrra mark Chelsea í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á Benfica í Amsterdam og tryggði sér sigur í Evrópudeildinni. Fótbolti 15.5.2013 21:40
Lampard: Enginn á þetta meira skilið en Ivanovic Frank Lampard, fyrirliði Chelsea, var kátur eftir 2-1 sigur á Benfica í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í kvöld. Chelsea er þar með handhafi beggja Evróputitlanna í fótboltanum því úrslitaleikur Meistaradeildarinnar fer ekki fram fyrr en seinna í þessum mánuði. Enski boltinn 15.5.2013 21:12
Varð fyrir bíl á göngu frá Seattle á HM 2014 í Brasilíu 42 ára gamall Bandaríkjamaður lét lífið þegar hann varð fyrir pallbíl um 400 kílómetra suður af Seattle á vesturströnd Bandaríkjanna. Maðurinn ætlaði sér að ganga frá Seattle til Brasilíu eða um 16 þúsund kílómetra leið. Fótbolti 15.5.2013 21:02
Sölvi í hóp hjá FCK Sölvi Geir Ottesen hefur ekki fengið að spila með FCK síðan í haust en er í hópp fyrir leik liðsins gegn Randers á morgun. Fótbolti 15.5.2013 19:15
Arnar Már lánaður til Ólafsvíkur Víkingur Ólafsvík hefur fengið sóknarmanninn Arnar Má Björgvinsson lánaðan frá Breiðabliki. Lokað verður fyrir félagaskipti á Íslandi í lok dagsins. Íslenski boltinn 15.5.2013 17:30
Fréttasíða Óskars Hrafns segir Newcastle hafa áhuga á Rooney Vefmiðillinn sportsdirectnews.com hefur eftir sínum heimildum að Newcastle hafi hafið viðræður við umboðsmann Wayne Rooney, leikmann Manchester United. Enski boltinn 15.5.2013 16:00
Við æfðum ekki vítaspyrnur sérstaklega Frank Lampard, sem verður fyrirliði Chelsea í úrslitaleiknum gegn Benfica í Evrópudeild UEFA í kvöld, segir að liði hafi ekki æft vítaspyrnur sérstaklega. Enski boltinn 15.5.2013 14:30
Rekinn eftir 40 ára starf Thomas Schaaf, stjóri þýska liðsins Werder Bremen, var látinn taka poka sinn eftir rúmlega 40 ára samfellt starf fyrir félagið. Fótbolti 15.5.2013 13:45
Ivanovic skoraði sigurmark Chelsea í blálokin Amsterdam verður máluð blá í kvöld eftir að Chelsea tryggði sér sigur í Evrópudeildinni með 2-1 sigri á léttleikandi liði Benfica frá Portúgal. Branislav Ivanovic tryggði Chelsea sigur með marki á þriðju mínútu í viðbótartíma. Fótbolti 15.5.2013 13:20
Grunaður um nauðgun Loic Remy, framherji enska úrvalsdeildarliðisns QPR, hefur verið handtekinn vegna gruns um nauðgun. BBC greinir frá þessu. Enski boltinn 15.5.2013 13:14
Ólafur: Verður hugsað sérstaklega vel um völlinn Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með að fá grannlið HK í 32-liða úrslitum bikarkeppninnar. Íslenski boltinn 15.5.2013 12:39
Haukur Páll átti flottasta markið í fyrstu umferð Lesendur Vísis hafa gert upp hug sinn um hvert var fallegasta markið í 1. umferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 15.5.2013 12:20
Martinez þögull um framtíðina Roberto Martinez vildi lítið segja um hvort hann yrði áfram hjá Wigan en liðið féll úr ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 15.5.2013 11:30