Fótbolti Ronaldo hetja Portúgals Portúgal hafði betur gegn Króatíu, 1-0, í vináttulandsleik sem fór fram í Sviss í kvöld. Fótbolti 10.6.2013 20:36 Guardiola lærir þýsku Pep Guardiola, nýráðinn þjálfari Bayern München, er sestur á skólabekk og ætlar sér að læra þýsku fyrir komandi átök í þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 10.6.2013 20:15 Manstu: Baldur og Siggi Hlö gott teymi Manstu með Guðmundi Benediktssyni var á dagskrá síðasta föstudagskvöld en um er að ræða spurningaþátt þar sem eitt lið í ensku úrvalsdeildinni er til umfjöllunar. Enski boltinn 10.6.2013 17:15 Tilboði Galatasaray í Nani hafnað Tyrkneska knattspyrnuliðið Galatasaray hefur gert tilboð í portúgalska leikmanninn Luis Nani sem leikur með Manchester United. Fótbolti 10.6.2013 17:15 Modric vill ekki yfirgefa Real Madrid Luka Modric, leikmaður Real Madrid, ætlar sér ekki að yfirgefa félagið í sumar eins og svo margir höfðu spáð eftir tímabilið. Fótbolti 10.6.2013 16:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - KR 2-4 KR er á toppi Pepsi-deildar karla eftir dramatískan 4-2 sigur á FH á Kaplakrikavelli í kvöld. Rautt spjald snemma leiks setti mark sitt á leikinn. Íslenski boltinn 10.6.2013 15:49 Mourinho: Ég er sá glaði José Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, hélt í dag sinn fyrsta blaðamannafund sem stjóri liðsins en hann var ráðinn til félagsins fyrir viku. Enski boltinn 10.6.2013 15:45 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Fram 1-2 Ríkharður Daðason stýrði Fram til sigurs í sínum fyrsta leik sem þjálfari liðsins er liðið mætti Keflavík í kvöld. Íslenski boltinn 10.6.2013 15:38 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Víkingur Ó 2-0 Guðjón Pétur Lýðsson skoraði bæði mörk Breiðabliks af vítapunktinum í 2-0 sigri á Víkingi Ólafsvík í kvöld. Íslenski boltinn 10.6.2013 15:33 Leikurinn um Samfélagsskjöldinn fer fram 11. ágúst Fyrsti leikur tímabilsins í enska boltanum mun fara fram þann 11. ágúst næstkomandi þegar Manchester United og Wigan eigast við í leiknum um Samfélagsskjöldinn. Enski boltinn 10.6.2013 13:45 Nefbrotnaði og fékk heilahristing en kláraði leikinn Vincent Kompany, leikmaður Manchester City, var illa leikinn eftir fínan sigur, 2-1, hjá Belgíu gegn Serbíu. Fótbolti 10.6.2013 13:15 Dagar Pearce verða brátt taldir Töluverðar líkur eru á því að Stuart Pearce, landsliðsþjálfari U-21 Englands, verði ekki áfram með liðið eftir að liðið komst ekki upp úr riðli sínum á lokakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Ísrael þessa daganna. Fótbolti 10.6.2013 12:30 Lloris ekki á leiðinni til Monaco Frakkinn Hugo Lloris, markvörður Tottenham, hefur nú dregið af allan vafa þess efnis að hann sé á leiðinni til Monaco í heimalandinu. Fótbolti 10.6.2013 11:45 Neymar gæti átt erfitt uppdráttar hjá Barcelona Það eru ekki allir á því að brasilíski framherjinn Neymar eigi eftir að standa sig hjá Barcelona á næsta tímabili en leikmaðurinn samdi við félagið á dögunum. Fótbolti 10.6.2013 10:15 Zidane: Það þarf heimsmet til að ná í Bale Frakkinn Zinedine Zidane gerir sér grein fyrir því að Real Madrid mun þurfa slá heimsmet ef liðið ætlar sér að klófesta Gareth Bale frá Tottenham Hotspurs. Fótbolti 10.6.2013 09:45 Liverpool á eftir Luis Alberto Enska knattspyrnuliðið vinnur nú hörðum höndum að því að fá spænska leikmanninn Luis Alberto til liðsins frá Sevilla. Enski boltinn 10.6.2013 09:00 Forseti Real Madrid: Ronaldo klárar ferilinn hjá okkur Knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo virðist vera tilbúinn til þess að skuldbinda sig spænska stórveldinu Real Madrid og gera nýjan langtíma samning við félagið. Fótbolti 10.6.2013 07:45 Risarnir mætast í Krikanum í kvöld Sjöttu umferð Pepsi-deildar karla lýkur í kvöld með þremur leikjum. Víkingar sækja Blika heim, Keflavík fær Fram í heimsókn en stórleikurinn er í Kaplakrika þar sem Íslandsmeistarar FH taka á móti toppliði KR. Íslenski boltinn 10.6.2013 06:00 Thiago Silva: Myndum bjóða Rooney velkominn til Parísar Thiago Silva leikmaður PSG í Frakklandi og landsliðsfyrirliði Brasilíu hefur gefið það til kynna að Wayne Rooney, leikmaður Manchester United, yrði boðinn velkominn til liðsins ef svo færi að Parísarliðið myndi næla sér í hann í sumar. Fótbolti 9.6.2013 22:45 Dortmund neitar að selja Lewandowski til Bayern Það hefur legið fyrir í nokkurn tíma að framherji Dortmund, Robert Lewandowski, vilji fara til Bayern München og var búist við því að hann færi þangað. Af því verður ekki. Fótbolti 9.6.2013 21:34 Brasilía skellti Frakklandi Áhugaverður vináttulandsleikur fór fram í Ríó í kvöld þar sem Frakkar sóttu Brasilíumenn heim. Heimamenn unnu leikinn, 3-0. Fótbolti 9.6.2013 20:57 Abidal gæti fylgt Guardiola til Bayern í sumar Eric Abidal, leikmaður Barcelona á Spáni sagði í viðtali um helgina að Evrópumeistarar Bayern München hafi áhuga á að fá hann til liðs við sig í sumar. Fótbolti 9.6.2013 19:15 Þór/KA áfram í átta liða úrslitin eftir stórsigur Þór/KA vann auðveldan 5-0 útisigur á slökum FH-stúlkum í sextán liða úrslitum Borgunarbikarsins í dag. Íslenski boltinn 9.6.2013 17:33 ÍBV lagði Hött í Borgunarbikarnum Eyjastúlkur unnu góðan 4-1 sigur á fyrstu deildar liði Hattar í sextán liða úrslitum Borgunarbikars kvenna í dag. Íslenski boltinn 9.6.2013 16:20 Pétur Péturs: Grétar Rafn þarf að líta í eigin barm Pétur Pétursson aðstoðarþjálfari KR og fyrrverandi aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins segist algjörlega orðlaus yfir ummælum Grétars Rafns Steinssonar í kjölfar landsleiks Íslands og Slóveníu á föstudaginn. Fótbolti 9.6.2013 15:56 Ólína lék allan leikinn í tapleik Chelsea Íslenska landsliðskonan Ólína G. Viðarsdóttir var á sínum stað í vörn Chelsea sem tapaði 4-1 fyrir Everton á heimavelli í ensku kvennadeildinni í dag. Edda Garðarsdóttir var allan tímann á varamannabekk Chelsea í dag. Fótbolti 9.6.2013 15:08 Mourinho: Ég er ennþá sérstakur Jose Mourinho, nýráðinn þjálfari Chelsea, segir að hann sé ennþá sérstakur og að það sé erfitt að bera annan þjálfara saman við hann. Mourinho verður við stjórnvölin hjá Chelsea á næsta tímabili en hann stýrði einnig liðinu á árunum 2004 til 2007 með góðum árangri. Mourinho hefur síðan unnið meistaratitla með bæði Inter Milan á Ítalíu og Real Madrid á Spáni. Enski boltinn 9.6.2013 12:51 Hemmi Gunn heiðraður fyrir leiki Pepsi-deildarinnar Vegna skyndilegs fráfalls Hermanns Gunnarssonar eða Hemma Gunn verður sérstök minningarathöfn fyrir hvern leik í næstu umferð Pepsi-deildarinnar sem fer fram í kvöld og á morgun. Íslenski boltinn 9.6.2013 12:24 Villarreal aftur í deild þeirra bestu Villarreal tryggði sér sæti í deild þeirra bestu á Spáni eftir sigur á Almeria í gærdag. Liðið féll um deild í fyrra en tókst að endurheimta úrvalsdeildarsætið í fyrstu tilraun. Fótbolti 9.6.2013 11:00 Ravanelli þjálfar í franska boltanum Silfurrefurinn Fabrizio Ravanelli er byrjaður að þjálfa en hann hefur verið ráðinn þjálfari franska 1. deildarfélagsins Ajaccio. Fótbolti 9.6.2013 10:00 « ‹ ›
Ronaldo hetja Portúgals Portúgal hafði betur gegn Króatíu, 1-0, í vináttulandsleik sem fór fram í Sviss í kvöld. Fótbolti 10.6.2013 20:36
Guardiola lærir þýsku Pep Guardiola, nýráðinn þjálfari Bayern München, er sestur á skólabekk og ætlar sér að læra þýsku fyrir komandi átök í þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 10.6.2013 20:15
Manstu: Baldur og Siggi Hlö gott teymi Manstu með Guðmundi Benediktssyni var á dagskrá síðasta föstudagskvöld en um er að ræða spurningaþátt þar sem eitt lið í ensku úrvalsdeildinni er til umfjöllunar. Enski boltinn 10.6.2013 17:15
Tilboði Galatasaray í Nani hafnað Tyrkneska knattspyrnuliðið Galatasaray hefur gert tilboð í portúgalska leikmanninn Luis Nani sem leikur með Manchester United. Fótbolti 10.6.2013 17:15
Modric vill ekki yfirgefa Real Madrid Luka Modric, leikmaður Real Madrid, ætlar sér ekki að yfirgefa félagið í sumar eins og svo margir höfðu spáð eftir tímabilið. Fótbolti 10.6.2013 16:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - KR 2-4 KR er á toppi Pepsi-deildar karla eftir dramatískan 4-2 sigur á FH á Kaplakrikavelli í kvöld. Rautt spjald snemma leiks setti mark sitt á leikinn. Íslenski boltinn 10.6.2013 15:49
Mourinho: Ég er sá glaði José Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, hélt í dag sinn fyrsta blaðamannafund sem stjóri liðsins en hann var ráðinn til félagsins fyrir viku. Enski boltinn 10.6.2013 15:45
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Fram 1-2 Ríkharður Daðason stýrði Fram til sigurs í sínum fyrsta leik sem þjálfari liðsins er liðið mætti Keflavík í kvöld. Íslenski boltinn 10.6.2013 15:38
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Víkingur Ó 2-0 Guðjón Pétur Lýðsson skoraði bæði mörk Breiðabliks af vítapunktinum í 2-0 sigri á Víkingi Ólafsvík í kvöld. Íslenski boltinn 10.6.2013 15:33
Leikurinn um Samfélagsskjöldinn fer fram 11. ágúst Fyrsti leikur tímabilsins í enska boltanum mun fara fram þann 11. ágúst næstkomandi þegar Manchester United og Wigan eigast við í leiknum um Samfélagsskjöldinn. Enski boltinn 10.6.2013 13:45
Nefbrotnaði og fékk heilahristing en kláraði leikinn Vincent Kompany, leikmaður Manchester City, var illa leikinn eftir fínan sigur, 2-1, hjá Belgíu gegn Serbíu. Fótbolti 10.6.2013 13:15
Dagar Pearce verða brátt taldir Töluverðar líkur eru á því að Stuart Pearce, landsliðsþjálfari U-21 Englands, verði ekki áfram með liðið eftir að liðið komst ekki upp úr riðli sínum á lokakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Ísrael þessa daganna. Fótbolti 10.6.2013 12:30
Lloris ekki á leiðinni til Monaco Frakkinn Hugo Lloris, markvörður Tottenham, hefur nú dregið af allan vafa þess efnis að hann sé á leiðinni til Monaco í heimalandinu. Fótbolti 10.6.2013 11:45
Neymar gæti átt erfitt uppdráttar hjá Barcelona Það eru ekki allir á því að brasilíski framherjinn Neymar eigi eftir að standa sig hjá Barcelona á næsta tímabili en leikmaðurinn samdi við félagið á dögunum. Fótbolti 10.6.2013 10:15
Zidane: Það þarf heimsmet til að ná í Bale Frakkinn Zinedine Zidane gerir sér grein fyrir því að Real Madrid mun þurfa slá heimsmet ef liðið ætlar sér að klófesta Gareth Bale frá Tottenham Hotspurs. Fótbolti 10.6.2013 09:45
Liverpool á eftir Luis Alberto Enska knattspyrnuliðið vinnur nú hörðum höndum að því að fá spænska leikmanninn Luis Alberto til liðsins frá Sevilla. Enski boltinn 10.6.2013 09:00
Forseti Real Madrid: Ronaldo klárar ferilinn hjá okkur Knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo virðist vera tilbúinn til þess að skuldbinda sig spænska stórveldinu Real Madrid og gera nýjan langtíma samning við félagið. Fótbolti 10.6.2013 07:45
Risarnir mætast í Krikanum í kvöld Sjöttu umferð Pepsi-deildar karla lýkur í kvöld með þremur leikjum. Víkingar sækja Blika heim, Keflavík fær Fram í heimsókn en stórleikurinn er í Kaplakrika þar sem Íslandsmeistarar FH taka á móti toppliði KR. Íslenski boltinn 10.6.2013 06:00
Thiago Silva: Myndum bjóða Rooney velkominn til Parísar Thiago Silva leikmaður PSG í Frakklandi og landsliðsfyrirliði Brasilíu hefur gefið það til kynna að Wayne Rooney, leikmaður Manchester United, yrði boðinn velkominn til liðsins ef svo færi að Parísarliðið myndi næla sér í hann í sumar. Fótbolti 9.6.2013 22:45
Dortmund neitar að selja Lewandowski til Bayern Það hefur legið fyrir í nokkurn tíma að framherji Dortmund, Robert Lewandowski, vilji fara til Bayern München og var búist við því að hann færi þangað. Af því verður ekki. Fótbolti 9.6.2013 21:34
Brasilía skellti Frakklandi Áhugaverður vináttulandsleikur fór fram í Ríó í kvöld þar sem Frakkar sóttu Brasilíumenn heim. Heimamenn unnu leikinn, 3-0. Fótbolti 9.6.2013 20:57
Abidal gæti fylgt Guardiola til Bayern í sumar Eric Abidal, leikmaður Barcelona á Spáni sagði í viðtali um helgina að Evrópumeistarar Bayern München hafi áhuga á að fá hann til liðs við sig í sumar. Fótbolti 9.6.2013 19:15
Þór/KA áfram í átta liða úrslitin eftir stórsigur Þór/KA vann auðveldan 5-0 útisigur á slökum FH-stúlkum í sextán liða úrslitum Borgunarbikarsins í dag. Íslenski boltinn 9.6.2013 17:33
ÍBV lagði Hött í Borgunarbikarnum Eyjastúlkur unnu góðan 4-1 sigur á fyrstu deildar liði Hattar í sextán liða úrslitum Borgunarbikars kvenna í dag. Íslenski boltinn 9.6.2013 16:20
Pétur Péturs: Grétar Rafn þarf að líta í eigin barm Pétur Pétursson aðstoðarþjálfari KR og fyrrverandi aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins segist algjörlega orðlaus yfir ummælum Grétars Rafns Steinssonar í kjölfar landsleiks Íslands og Slóveníu á föstudaginn. Fótbolti 9.6.2013 15:56
Ólína lék allan leikinn í tapleik Chelsea Íslenska landsliðskonan Ólína G. Viðarsdóttir var á sínum stað í vörn Chelsea sem tapaði 4-1 fyrir Everton á heimavelli í ensku kvennadeildinni í dag. Edda Garðarsdóttir var allan tímann á varamannabekk Chelsea í dag. Fótbolti 9.6.2013 15:08
Mourinho: Ég er ennþá sérstakur Jose Mourinho, nýráðinn þjálfari Chelsea, segir að hann sé ennþá sérstakur og að það sé erfitt að bera annan þjálfara saman við hann. Mourinho verður við stjórnvölin hjá Chelsea á næsta tímabili en hann stýrði einnig liðinu á árunum 2004 til 2007 með góðum árangri. Mourinho hefur síðan unnið meistaratitla með bæði Inter Milan á Ítalíu og Real Madrid á Spáni. Enski boltinn 9.6.2013 12:51
Hemmi Gunn heiðraður fyrir leiki Pepsi-deildarinnar Vegna skyndilegs fráfalls Hermanns Gunnarssonar eða Hemma Gunn verður sérstök minningarathöfn fyrir hvern leik í næstu umferð Pepsi-deildarinnar sem fer fram í kvöld og á morgun. Íslenski boltinn 9.6.2013 12:24
Villarreal aftur í deild þeirra bestu Villarreal tryggði sér sæti í deild þeirra bestu á Spáni eftir sigur á Almeria í gærdag. Liðið féll um deild í fyrra en tókst að endurheimta úrvalsdeildarsætið í fyrstu tilraun. Fótbolti 9.6.2013 11:00
Ravanelli þjálfar í franska boltanum Silfurrefurinn Fabrizio Ravanelli er byrjaður að þjálfa en hann hefur verið ráðinn þjálfari franska 1. deildarfélagsins Ajaccio. Fótbolti 9.6.2013 10:00