Fótbolti

Suarez gæti ekki neitað Real Madrid

Framherjinn Luis Suarez gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Liverpool. Úrúgvæinn segir í viðtali við útvarpsstöð í heimalandinu að hann gæti ekki hafnað tilboði frá Real Madrid.

Enski boltinn

Hetjuleg barátta Húsvíkinga

"Við stóðum í þeim og fengum dauðafæri í fyrri hálfleik þar sem við hefðum átt að skora. Svo fór þetta aðeins að leka hjá okkur þegar við missum markmanninn útaf.“

Íslenski boltinn

Monaco vill líka fá Hulk

Franska liðið AS Monaco er alls ekki búið að loka veskinu þó svo félagið hafi þegar eytt 120 milljónum punda í leikmenn á einni viku.

Fótbolti

Vilanova á að hætta með Barcelona

Hollenska goðsögnin Johan Cruyff er ekki vön því að liggja á skoðunum sínum. Hann hefur nú lýst þeirri skoðun sinni að Tito Vilanova eigi að hætta að þjálfa Barcelona.

Fótbolti

Hasselbaink tekur við Antwerpen

Jimmy Floyd Hasselbaink og Eiður Smári Guðjohnsen voru lengi vel eitt beittasta framherjaparið í enska boltanum og Hasselbaink á marga stuðningsmenn hér á landi.

Fótbolti

Nú var Naughton í byssuleik

Eitthvað byssuæði virðist vera runnið á leikmenn í ensku úrvalsdeildinni en annan daginn í röð er leikmaður í deildinni að láta mynda sig með skotvopn.

Enski boltinn

Falcao semur við Monaco í dag

AS Monaco gekk í gær endanlega frá kaupum á Joao Moutinho og James Rodriguez. Í dag mun félagið síðan kynna Kólumbíumanninn Radamel Falcao til leiks.

Fótbolti

Gefur Real Madrid undir fótinn

Þó svo margt hafi bent til þess upp á síðkastið að Gareth Bale ætli sér að vera áfram hjá Tottenham þá hefur umboðsmaður hans verið að gefa Real Madrid undir fótinn.

Fótbolti

Hvað gerir Aron?

Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, tilkynnir í dag hverjir verða í hópnum fyrir leikinn gegn Slóveníu á Laugardalsvelli 7. júní.

Fótbolti