Fótbolti

Suarez er ekki til sölu

Luis Suarez, leikmaður Liverpool, hefur verið að gera að því skóna í vikunni að hann vilji komast burt frá félaginu. Hann segist meðal annars eiga erfitt með að spila á Englandi þar sem hann fái óvægna umfjöllun hjá fjölmiðlum að hans mati.

Enski boltinn

Þróttarar leggja inn aðra umsókn vegna bjórtjalds

Ekkert verður af því að bjórtjald verði reist nærri félagsheimili Þróttar fyrir landsleik Íslands og Slóveníu. Þróttarar hafa þó ekki lagt árar í bát. Í gær fengu Þróttarar synjun á umsókn sína um bjórtjaldið og þeir eru hissa á þeim úrskurði.

Fótbolti

Suarez skellir skuldinni á fjölmiðla

Það er ansi margt sem bendir til þess að framherjinn Luis Suarez fari frá Liverpool í sumar. Hann hefur nú í annað sinn á skömmum tíma gefið í skyn að hann sé að fara. Hermt er að hann sé búinn að ná samkomulagi við Real Madrid en Liverpool hefur samt ekki samþykkt tilboð frá spænska félaginu.

Enski boltinn

Fabregas verður ekki seldur

Það er búið að orða Cesc Fabregas mikið við England síðustu daga og þá hefur hann sérstaklega mikið verið orðaður við Man. Utd.

Fótbolti

Þetta kemur allt á endanum

Stjörnumaðurinn Garðar Jóhannsson á enn eftir að opna markareikninginn sinn í Pepsi-deild karla þetta árið. Síðan hann kom til Stjörnunnar árið 2011 hefur biðin eftir fyrsta markinu lengst með hverju árinu.

Íslenski boltinn

Flughræddi framherjinn

Jóhann Þórhallsson er leikmaður 5. umferðar hjá Fréttablaðinu. Framherjinn fór á kostum með Þór í 4-1 sigri gegn sínum gömlu félögum í Fylki. Hann segir stefnu Þórs að enda fyrir ofan miðja deild í lok sumars.

Íslenski boltinn

Þetta var barnalega dæmt

Magnús Gylfason, þjálfari Valsmanna, var afar ósáttur við rauða spjaldið sem Haukur Páll Sigurðsson fékk hjá Kristni Jakobssyni dómara gegn Fram í Borgunarbikarnum í kvöld.

Íslenski boltinn

Gagnrýnin hvetur mig til dáða

Mark Hughes var kynntur sem nýr stjóri Stoke í dag. Ráðningin er ekkert sérstaklega vinsæl enda var byrjað að mótmæla henni í gær þegar Hughes var ekki búinn að skrifa undir við félagið.

Enski boltinn