Fótbolti Stjörnumenn með iPad á bekknum | Á gráu svæði "Ég hreinlega treysti mér ekki til að svara því hvort þetta sé löglegt eða ekki. En þetta er á gráu svæði,“ segir Þórir Hákonarson, framkvæmdarstjóri KSÍ, vegna atviks sem átti sér stað á Stjörnuvellinum í gær. Íslenski boltinn 21.6.2013 10:49 Juventus ekki búið að gefast upp á Higuain Þrátt fyrir fréttir þess efnis að Gonzalo Higuain sé við það að ganga til liðs við Arsenal á Englandi eru Ítalíumeistarar Juventus ekki búnir að gefast upp á kappanum. Enski boltinn 21.6.2013 10:00 ÍBV mætir KR í bikarnum ÍBV leikur gegn KR í stórleik fjórðungsúrslita Borgunarbikarkeppni karla en dregið var í hádeginu í dag. Íslenski boltinn 21.6.2013 09:20 Alberto í læknisskoðun í dag Enskir fjölmiðlar greina frá því að Luis Alberto, leikmaður Sevilla á Spáni, muni í dag gangast undir læknisskoðun hjá Liverpool í Englandi. Enski boltinn 21.6.2013 09:15 Hef enn trú á liðinu okkar Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu fer með tap á bakinu á EM í Svíþjóð. Liðið tapaði gegn Dönum í gær, 2-0. Stelpurnar hafa aðeins unnið einn leik af sjö á árinu. Þjálfarinn segist ekki vera af baki dottinn. Fótbolti 21.6.2013 06:00 Forlan tryggði Úrúgvæ sigur Úrúgvæ er komið með annan fótinn í undanúrslit Álfubikarsins í knattspyrnu eftir 2-1 sigur á Nígeríu í kvöld. Fótbolti 20.6.2013 23:54 Ef ég næ ekki til hópsins hef ég ekki mikið að gera hér lengur "Við byrjuðum þennan leik mjög vel og það gekk flest upp sem við vorum að gera. Við komumst í 1-0 og það voru ákveðnar forsendur fyrir því að gera góða hluti en svo einhverra hluta vegna þá hættum við því eftir 20 og eitthvað mínútur og þeir komast inn í leikinn og komast yfir. Í seinni hálfleik vorum við ekki nógu góðir og þeir komast áfram,“ sagði Heimir Guðjónsson þjálfari FH allt annað en sáttur við leik sinna manna gegn Stjörnunni og tók hann það allt á sig. Íslenski boltinn 20.6.2013 22:40 Torres með fernu í ótrúlegum sigri Spánverja Smáríkið Tahíti mætti Evrópuþjóð í knattspyrnu í fyrsta skiptið í kvöld. Tahíti-menn réðust ekki á garðinn þar sem hann er lægstur því andstæðingurinn var heims- og Evrópumeistarar Spánverja. Fótbolti 20.6.2013 20:48 Mark Gunnars Heiðars dugði ekki til sigurs Það telst varla til tíðinda lengur að Gunnar Heiðar Þorvaldsson skori fyrir Norrköping. Hann gerði það enn eina ferðina í kvöld. Fótbolti 20.6.2013 19:00 Tap í lokaleiknum fyrir EM Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu fer með tap á bakinu á EM í Svíþjóð eftir 2-0 tap gegn Dönum í Viborg í dag. Fótbolti 20.6.2013 17:50 Isco kostar minnst fimm og hálfan milljarð Spánverjinn Isco var útnefndur besti leikmaður EM U-21 liða sem lauk nýverið en hann hefur verið sterklega orðaður við Manchester City. Fótbolti 20.6.2013 17:30 Gerrard byrjaður að æfa á ný Ekki er von á öðru en að Steven Gerrard verður klár í slaginn þegar að nýtt keppnistímabili hefst í ensku úrvalsdeildinni í sumar. Enski boltinn 20.6.2013 16:45 Rakel byrjar í 50. leiknum Síðasti leikur íslenska kvennalandsliðsins fyrir EM í Svíþjóð hefst nú klukkan 16.00 er stelpurnar okkar spila við Dani í Viborg. Fótbolti 20.6.2013 16:00 Gattuso tekur við Palermo Gennaro Gattuso er búinn að finna sér nýtt félag eftir að hann var rekinn frá Sion í Sviss á síðasta tímabili. Fótbolti 20.6.2013 16:00 Við berum virðingu fyrir Tahítí Það verður ójafn leikur þegar að heims- og Evrópumeistarar Spánar mæta eyríkinu Tahítí í Álfukeppninni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 20.6.2013 14:30 Bale verður áfram hjá Tottenham Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, segist hafa fengið loforð þess efnis að félagið ætli ekki að selja Gareth Bale í sumar. Enski boltinn 20.6.2013 13:41 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - FH 3-1 | FH úr leik í bikarnum Stjarnan er komið í átta liða úrslit Borgunar bikars karla eftir 3-1 sigur á FH á heimavelli í kvöld þar sem Garðar Jóhannsson skoraði þrennu. Staðan í hálfleik var 2-1 fyrir Stjörnuna. Íslenski boltinn 20.6.2013 13:31 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Breiðablik 0-3 eftir framlengingu Breiðablik bar sigur úr býtum, 3-0, gegn ÍA í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins en leikurinn fór fram á Akranesvelli í kvöld. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 0-0 og leikurinn heldur bragðdaufur. Blikar gerði síðan þrjú mörk í framlengingunni og gerðu útum leikinn. Íslenski boltinn 20.6.2013 13:29 Mikel á leið til Galatasaray John Obi Mikel er á leið frá Chelsea en hann segir viðræður við Galatasaray langt komnar. Enski boltinn 20.6.2013 13:19 Beckham gerði allt vitlaust í Kína | Myndir Minnst sjö eru slasaðir eftir að stór hópur manna kom saman í Kína til að sjá knattspyrnugoðið David Beckham. Fótbolti 20.6.2013 13:06 Stólarnir skildu við klefann nýsópaðan "Við leggjum upp með góða siði hvert sem við förum. Við erum ekki bara upp góða knattspyrnumenn heldur góða drengi líka,“ sagði Halldór Jón Sigurðsson, Donni, þjálfari Tindastóls. Íslenski boltinn 20.6.2013 12:50 Gunnar ósáttur og hættur hjá Keflavík Gunnar Oddsson hefur látið af störfum sem aðstoðarþjálfari Keflavíkur. Hann var ekki sáttur við ákvörðun félagsins að reka Zoran Daníel Ljubicic úr starfi þjálfara. Íslenski boltinn 20.6.2013 12:33 Þorvaldur verður í stúkunni í kvöld Þorvaldur Örlygsson mun ekki stýra liði ÍA í kvöld en það verður í höndum þeirra Dean Martin og Jóns Þórs Haukssonar. Íslenski boltinn 20.6.2013 11:16 Neymar þarf að bæta á sig Læknir á vegum Barcelona telur að Brasilíumaðurinn Neymar myndi hagnast á því að þyngja sig aðeins fyrir hans fyrsta tímabil í Evrópu. Fótbolti 20.6.2013 10:00 Liverpool ekki búið að bjóða í Mkhitaryan Framkvæmdarstjóri úkraínska félagsins Shakhtar Donetsk segir að félagið hafi ekki enn fengið neitt tilboð frá Liverpool í miðvallarleikmanninn Henrikh Mkhitaryan. Enski boltinn 20.6.2013 09:15 Framkoma Newcastle léleg Alan Shearer segir að grafið hafi verið undan knattspyrnustjóranum Alan Pardew með ráðningu Joe Kinnear í stöðu yfirmanns knattspyrnumála hjá Newcastle. Fótbolti 20.6.2013 08:45 Þýðir ekki að halda óánægðum Suarez Jamie Carragher telur að það sé ekki til neins að halda Luis Suarez hjá Liverpool ef hann er óánægður með dvöl sína þar. Enski boltinn 20.6.2013 08:20 Í námi með Giggs og Neville Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, sækir sér nú þjálfaramenntun hjá enska knattspyrnusambandinu en meðal samnemenda hans eru þekkt nöfn úr enska boltanum. "Bara venjulegir gaurar,“ segir Rúnar um þá. Íslenski boltinn 20.6.2013 07:00 Ég fékk blóð á tennurnar Hólmbert Aron Friðjónsson, leikmaður Fram, hefur verið að finna sig einstaklega vel á tímabilinu og virðist loksins vera að springa út. Leikmaðurinn skoraði þrjú mörk gegn Þór í 7. umferð Pepsi-deildar karla og hefur því verið valinn leikmaður umferðarinnar af Fréttablaðinu. Íslenski boltinn 20.6.2013 06:00 Ítalía í undanúrslit eftir markaleik Ítalía og Japan buðu til knattspyrnusýningar í Álfukeppninni í kvöld. Leikurinn frábær frá upphafi og endaði með 4-3 sigri Ítala. Fótbolti 19.6.2013 23:49 « ‹ ›
Stjörnumenn með iPad á bekknum | Á gráu svæði "Ég hreinlega treysti mér ekki til að svara því hvort þetta sé löglegt eða ekki. En þetta er á gráu svæði,“ segir Þórir Hákonarson, framkvæmdarstjóri KSÍ, vegna atviks sem átti sér stað á Stjörnuvellinum í gær. Íslenski boltinn 21.6.2013 10:49
Juventus ekki búið að gefast upp á Higuain Þrátt fyrir fréttir þess efnis að Gonzalo Higuain sé við það að ganga til liðs við Arsenal á Englandi eru Ítalíumeistarar Juventus ekki búnir að gefast upp á kappanum. Enski boltinn 21.6.2013 10:00
ÍBV mætir KR í bikarnum ÍBV leikur gegn KR í stórleik fjórðungsúrslita Borgunarbikarkeppni karla en dregið var í hádeginu í dag. Íslenski boltinn 21.6.2013 09:20
Alberto í læknisskoðun í dag Enskir fjölmiðlar greina frá því að Luis Alberto, leikmaður Sevilla á Spáni, muni í dag gangast undir læknisskoðun hjá Liverpool í Englandi. Enski boltinn 21.6.2013 09:15
Hef enn trú á liðinu okkar Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu fer með tap á bakinu á EM í Svíþjóð. Liðið tapaði gegn Dönum í gær, 2-0. Stelpurnar hafa aðeins unnið einn leik af sjö á árinu. Þjálfarinn segist ekki vera af baki dottinn. Fótbolti 21.6.2013 06:00
Forlan tryggði Úrúgvæ sigur Úrúgvæ er komið með annan fótinn í undanúrslit Álfubikarsins í knattspyrnu eftir 2-1 sigur á Nígeríu í kvöld. Fótbolti 20.6.2013 23:54
Ef ég næ ekki til hópsins hef ég ekki mikið að gera hér lengur "Við byrjuðum þennan leik mjög vel og það gekk flest upp sem við vorum að gera. Við komumst í 1-0 og það voru ákveðnar forsendur fyrir því að gera góða hluti en svo einhverra hluta vegna þá hættum við því eftir 20 og eitthvað mínútur og þeir komast inn í leikinn og komast yfir. Í seinni hálfleik vorum við ekki nógu góðir og þeir komast áfram,“ sagði Heimir Guðjónsson þjálfari FH allt annað en sáttur við leik sinna manna gegn Stjörnunni og tók hann það allt á sig. Íslenski boltinn 20.6.2013 22:40
Torres með fernu í ótrúlegum sigri Spánverja Smáríkið Tahíti mætti Evrópuþjóð í knattspyrnu í fyrsta skiptið í kvöld. Tahíti-menn réðust ekki á garðinn þar sem hann er lægstur því andstæðingurinn var heims- og Evrópumeistarar Spánverja. Fótbolti 20.6.2013 20:48
Mark Gunnars Heiðars dugði ekki til sigurs Það telst varla til tíðinda lengur að Gunnar Heiðar Þorvaldsson skori fyrir Norrköping. Hann gerði það enn eina ferðina í kvöld. Fótbolti 20.6.2013 19:00
Tap í lokaleiknum fyrir EM Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu fer með tap á bakinu á EM í Svíþjóð eftir 2-0 tap gegn Dönum í Viborg í dag. Fótbolti 20.6.2013 17:50
Isco kostar minnst fimm og hálfan milljarð Spánverjinn Isco var útnefndur besti leikmaður EM U-21 liða sem lauk nýverið en hann hefur verið sterklega orðaður við Manchester City. Fótbolti 20.6.2013 17:30
Gerrard byrjaður að æfa á ný Ekki er von á öðru en að Steven Gerrard verður klár í slaginn þegar að nýtt keppnistímabili hefst í ensku úrvalsdeildinni í sumar. Enski boltinn 20.6.2013 16:45
Rakel byrjar í 50. leiknum Síðasti leikur íslenska kvennalandsliðsins fyrir EM í Svíþjóð hefst nú klukkan 16.00 er stelpurnar okkar spila við Dani í Viborg. Fótbolti 20.6.2013 16:00
Gattuso tekur við Palermo Gennaro Gattuso er búinn að finna sér nýtt félag eftir að hann var rekinn frá Sion í Sviss á síðasta tímabili. Fótbolti 20.6.2013 16:00
Við berum virðingu fyrir Tahítí Það verður ójafn leikur þegar að heims- og Evrópumeistarar Spánar mæta eyríkinu Tahítí í Álfukeppninni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 20.6.2013 14:30
Bale verður áfram hjá Tottenham Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, segist hafa fengið loforð þess efnis að félagið ætli ekki að selja Gareth Bale í sumar. Enski boltinn 20.6.2013 13:41
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - FH 3-1 | FH úr leik í bikarnum Stjarnan er komið í átta liða úrslit Borgunar bikars karla eftir 3-1 sigur á FH á heimavelli í kvöld þar sem Garðar Jóhannsson skoraði þrennu. Staðan í hálfleik var 2-1 fyrir Stjörnuna. Íslenski boltinn 20.6.2013 13:31
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Breiðablik 0-3 eftir framlengingu Breiðablik bar sigur úr býtum, 3-0, gegn ÍA í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins en leikurinn fór fram á Akranesvelli í kvöld. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 0-0 og leikurinn heldur bragðdaufur. Blikar gerði síðan þrjú mörk í framlengingunni og gerðu útum leikinn. Íslenski boltinn 20.6.2013 13:29
Mikel á leið til Galatasaray John Obi Mikel er á leið frá Chelsea en hann segir viðræður við Galatasaray langt komnar. Enski boltinn 20.6.2013 13:19
Beckham gerði allt vitlaust í Kína | Myndir Minnst sjö eru slasaðir eftir að stór hópur manna kom saman í Kína til að sjá knattspyrnugoðið David Beckham. Fótbolti 20.6.2013 13:06
Stólarnir skildu við klefann nýsópaðan "Við leggjum upp með góða siði hvert sem við förum. Við erum ekki bara upp góða knattspyrnumenn heldur góða drengi líka,“ sagði Halldór Jón Sigurðsson, Donni, þjálfari Tindastóls. Íslenski boltinn 20.6.2013 12:50
Gunnar ósáttur og hættur hjá Keflavík Gunnar Oddsson hefur látið af störfum sem aðstoðarþjálfari Keflavíkur. Hann var ekki sáttur við ákvörðun félagsins að reka Zoran Daníel Ljubicic úr starfi þjálfara. Íslenski boltinn 20.6.2013 12:33
Þorvaldur verður í stúkunni í kvöld Þorvaldur Örlygsson mun ekki stýra liði ÍA í kvöld en það verður í höndum þeirra Dean Martin og Jóns Þórs Haukssonar. Íslenski boltinn 20.6.2013 11:16
Neymar þarf að bæta á sig Læknir á vegum Barcelona telur að Brasilíumaðurinn Neymar myndi hagnast á því að þyngja sig aðeins fyrir hans fyrsta tímabil í Evrópu. Fótbolti 20.6.2013 10:00
Liverpool ekki búið að bjóða í Mkhitaryan Framkvæmdarstjóri úkraínska félagsins Shakhtar Donetsk segir að félagið hafi ekki enn fengið neitt tilboð frá Liverpool í miðvallarleikmanninn Henrikh Mkhitaryan. Enski boltinn 20.6.2013 09:15
Framkoma Newcastle léleg Alan Shearer segir að grafið hafi verið undan knattspyrnustjóranum Alan Pardew með ráðningu Joe Kinnear í stöðu yfirmanns knattspyrnumála hjá Newcastle. Fótbolti 20.6.2013 08:45
Þýðir ekki að halda óánægðum Suarez Jamie Carragher telur að það sé ekki til neins að halda Luis Suarez hjá Liverpool ef hann er óánægður með dvöl sína þar. Enski boltinn 20.6.2013 08:20
Í námi með Giggs og Neville Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, sækir sér nú þjálfaramenntun hjá enska knattspyrnusambandinu en meðal samnemenda hans eru þekkt nöfn úr enska boltanum. "Bara venjulegir gaurar,“ segir Rúnar um þá. Íslenski boltinn 20.6.2013 07:00
Ég fékk blóð á tennurnar Hólmbert Aron Friðjónsson, leikmaður Fram, hefur verið að finna sig einstaklega vel á tímabilinu og virðist loksins vera að springa út. Leikmaðurinn skoraði þrjú mörk gegn Þór í 7. umferð Pepsi-deildar karla og hefur því verið valinn leikmaður umferðarinnar af Fréttablaðinu. Íslenski boltinn 20.6.2013 06:00
Ítalía í undanúrslit eftir markaleik Ítalía og Japan buðu til knattspyrnusýningar í Álfukeppninni í kvöld. Leikurinn frábær frá upphafi og endaði með 4-3 sigri Ítala. Fótbolti 19.6.2013 23:49