Fótbolti

Fékk tæplega fjögurra ára keppnisbann

Jean-Francois Gillet, markvörður ítalska liðsins Torino, hefur verið dæmdur í þriggja ára og sjö mánaða keppnisbann fyrir að hagræða úrslitum leikja þegar hann var á mála hjá Bari á sínum tíma.

Fótbolti

Sungu afmælissönginn á sænsku fyrir Lars Lagerbäck

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta kom karlalandsliðsþjálfaranum á óvart í kvöld í tilefni þess að Lars Lagerbäck heldur upp á 65 ára afmæli sitt í dag. Lagerbäck er með liðinu til að aðstoða Sigurð Ragnar Eyjólfsson fyrir leikinn á móti Hollandi á morgun þar sem íslenska liðið á möguleika á því að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum EM.

Fótbolti

Á hvað var verið að dæma? | Myndband

Það var nóg af umdeilanlegum atvikum í botnslag Fylkis og ÍA í Pepsi-deildinni í gær. Til að mynda skoruðu Skagamenn mark í upphafi hálfleiks sem var dæmt af fyrir litlar sakir, að því er virtist.

Fótbolti

Sjö hafa spilað allar 180 mínúturnar

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar á morgun sinn þriðja og síðasta leik í riðlakeppni Evrópumótsins í Svíþjóð. Íslenska liðið gerði jafntefli við Noreg í fyrsta leik en tapaði síðan síðasta leik á móti Þýskalandi.

Fótbolti

Suarez fer með til Asíu

Luis Suarez er í 28 manna leikmannahópi sem fer í æfingaferð Liverpool til Asíu og Ástralíu síðar í mánuðinum, þó svo að framtíð hans hjá félaginu virðist í óvissu.

Enski boltinn

Kata er hinn fullkomni fyrirliði

Í íslenska landsliðshópnum á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð eru fjórir leikmenn sem eru fyrirliðar sinna félagsliða. Þetta eru þær Sif Atladóttir, Dóra María Lárusdóttir, Guðbjörg Gunnarsdóttir og Elísa Viðarsdóttir en tvær þeirra eru fyrirliðar hjá atvin

Fótbolti