Fótbolti Rúrik lagði upp mark í stórsigri FCK FC Kaupmannahöfn komst upp í þriðja sæti dönsku úrvaldsdeildarinnar í fótbolta, í bili að minnsta kosti, eftir 4-0 heimasigur á Nordsjælland í dag. Kaupmannahafnarliðið var í 8. sæti fyrir leikinn. Fótbolti 2.11.2013 15:57 HM-ævintýri í eyðimörkinni hjá strákaliði Svía Sænska 17 ára landsliðið í fótbolta hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína en liðið er komið í undanúrslit á HM U-17 í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Fótbolti 2.11.2013 15:30 Markvörður Stoke skoraði eftir 14 sekúndur Asmir Begovic, markvörður Stoke City, skoraði í dag eitt ótrúlegasta mark sem hefur verið skorað í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 2.11.2013 15:10 Mourinho: Við áttum skilið að tapa Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var ekki ánægður með sína menn sem töpuðu 0-2 á móti Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag. Chelsea hefði komist á toppinn með sigri. Enski boltinn 2.11.2013 15:01 Mark markvarðarins dugði ekki Stoke - úrslitin í enska boltanum í dag Hull og West Bromwich Albion unnu bæði góða heimasigra í ensku úrvalsdeildinni í dag en bæði lið höfðu ekki unnið í síðustu þremur leikjum sínum. Mark dagsins skoraði Asmir Begović, markvörður Stoke. Enski boltinn 2.11.2013 14:45 Frábær fyrri hálfleikur nægði Manchester United Manchester United vann sinn fjórða leik í röð í öllum keppnum þegar liðið sótti þrjú stig á Craven Cottage. United vann þá 3-1 sigur á Fulham þar sem öll mörk liðsins komu á fyrstu 22 mínútunum. Enski boltinn 2.11.2013 14:30 Manchester City skoraði sjö mörk á móti Norwich Manchester City sundurspilaði Norwich á Etihad leikvanginum í dag þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. City-menn skoruðu sjö mörk og þau hefðu auðveldlega getað mun fleiri svo voru yfirburðirnir. Enski boltinn 2.11.2013 14:30 Sandra Sif skoraði fyrir Vålerenga Sandra Sif Magnúsdóttir skoraði fyrir Vålerenga í 2-1 sigri á Arna Björnar í lokaumferð norsku kvennadeildarinnar í fótbolta sem fór fram í dag. Íslendingaliðið Avaldsnes gerði markalaust jafntefli á útivelli á móti nýkrýndum meistara í Stabæk. Fótbolti 2.11.2013 14:13 Rosaleg vika framundan hjá Arsenal-liðinu Arsenal fær Liverpool í heimsókn klukkan 17.30 í kvöld í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en það er nóg af risaleikjum framundan á næstu dögum hjá lærisveinum Arsene Wenger. Enski boltinn 2.11.2013 13:30 Moyes: Manchester United er með besta framherjaparið í deildinni David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, er sannfærður um að besta framherjapar í fótboltaheiminum spili fyrir hann þrátt fyrir að Wayne Rooney og Robin van Persie hafi oft verið skæðari en í vetur. Enski boltinn 2.11.2013 13:00 Newcastle endaði sigurgöngu Chelsea Newcastle endaði sex leikja sigurgöngu Chelsea í öllum keppnum og varð fyrsta liðið til að vinna lærisveina Jose Mourinho síðan 18. september. Enski boltinn 2.11.2013 12:15 Enginn Einar eftir í KV - Bjarni Guðjóns búinn að taka tvo Einar Már Þórisson skrifaði í gærkvöldi undir þriggja ára samning við Fram og er enn einn ungi og reynslulitli leikmaðurinn sem Bjarni Guðjónsson, nýráðinn þjálfari Fram, fær til liðs við Safamýrarliðið fyrir átökin í Pepsi-deildinni 2014. Íslenski boltinn 2.11.2013 12:00 Mourinho: Ég gerði ekkert sérstakt fyrir Torres Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, ætlar ekki að taka heiðurinn af því að spænski framherjinn Fernando Torres er farinn að líkjast þeim leikmanni sem Chelsea borgaði 50 milljón punda fyrir á sínum tíma. Enski boltinn 2.11.2013 11:15 Roy Keane verður aðstoðarmaður Martin O'Neill Martin O'Neill ætlar að fá Roy Keane til að vera aðstoðarmann sinn hjá írska landsliðinu samkvæmt enskum miðlum en fátt kemur nú veg fyrir að O'Neill verði landsliðsþjálfari Íra í knattspyrnu. Fótbolti 2.11.2013 11:00 Stórskrýtin stjóraskipti sem gengu upp Southampton situr í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir níu umferðir og hefur fengið á sig fæst mörk allra liða. Evrópusæti er ekki svo fjarlægur draumur. Enski boltinn 2.11.2013 08:00 Kristján neitar að hætta Kristján Finnbogason er genginn til liðs við FH og mun spila með liðinu næsta sumar. Íslenski boltinn 2.11.2013 07:00 Auðveldur sigur hjá PSG á Lorient Paris Saint Germain vann auðveldan sigur á Lorient, 4-0, í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 1.11.2013 22:45 Barcelona vann grannaslaginn gegn Espanyol Barcelona vann ágætan sigur á grönnum sínum í Espanyol, 1-0, á Neu Camp í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 1.11.2013 21:41 Dortmund rústaði Stuttgart Borussia Dortmund rústaði Stuttgart, 6-1, í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld á heimavelli. Fótbolti 1.11.2013 21:34 Brynjar Björn yfirgefur KR | Verður aðstoðarþjálfari Stjörnunnar Knattspyrnumaðurin Brynjar Björn Gunnarsson hefur ákveðið að yfirgefa KR og hefur leikmaðurinn náð samkomulagi við knattspyrnudeild KR um starfslok. Íslenski boltinn 1.11.2013 20:16 Í beinni: Barcelona - Espanyol | Derby-slagurinn í Barcelona Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Barcelona og Espanyol í 12. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Hér mæstast liðin í 1. (Barcelona) og 8. sæti ( Espanyol) deildarinnar. Fótbolti 1.11.2013 19:30 Theodór Elmar vann Íslendingaslaginn gegn Hallgrími Theodór Elmar Bjarnason og félagar í Randers unnu góðan sigur, 3-1, á SønderjyskE í dönsku úrvaldsdeildinni í knattspyrnu en með SønderjyskE leikur Hallgrímur Jónasson. Fótbolti 1.11.2013 19:19 Halldór Hermann í Val Halldór Hermann Jónsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við knattspyrnudeild Vals en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Íslenski boltinn 1.11.2013 18:00 Þrír mótmæltu fyrir utan KSÍ Aðeins þrír mættu til að mótmæla miðasölunni á leik Íslands og Króatíu fyrir utan höfuðstöðvar KSÍ. Boðað hafði verið til mótmælanna í gær á Facebook. Fótbolti 1.11.2013 17:28 Pistill Robbie Savage: United nær ekki Meistaradeildarsæti Robbie Savage, fyrrum leikmaður unglingaliðs Manchester United og atvinnumaður með Leicester, Birmingham og Blackburn, er nú pistlahöfundur hjá Daily Mirror og hann tjáir sig um gengi Manchester United í nýjasta pistli sínum. Enski boltinn 1.11.2013 17:00 Arteta hrósar Luis Suarez Mikel Arteta, fyrirliði Arsenal, hrósar Luis Suarez, framherja Liverpool, fyrir það hversu Úrúgvæmaðurinn hefur komið sterkur til baka eftir að hafa tekið út tíu leikja bann. Arsenal tekur á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Enski boltinn 1.11.2013 16:30 Mark Hughes er fimmtugur í dag Mark Hughes heldur upp á fimmtugs afmæli sitt í dag en þessi fyrrum leikmaður Manchester United og núverandi knattspyrnustjóri Stoke City, fæddist í Wales 1. nóvember 1963. Enski boltinn 1.11.2013 15:45 Joe Hart búinn að missa sætið sitt í City-liðinu Joe Hart, markvörður enska landsliðsins, verður ekki í byrjunarliði Manchester City sem mætir Norwich City í ensku úrvalsdeildinni á morgun en þetta hefur enska blaðið Daily Telegraph eftir heimildarmönnum sínum. Enski boltinn 1.11.2013 15:00 Martin O'Neill að taka við írska landsliðinu Breskir miðlar greina frá því að Martin O'Neill muni taka við írska landsliðinu í fótbolta í síðasta lagi í næstu viku. Írar eru að leita að landsliðsþjálfara eftir að Ítalinn Giovanni Trapattoni hætti með liðið í haust. Fótbolti 1.11.2013 12:33 Sonur David Beckham æfir með Manchester United David Beckham skrifaði undir sinn fyrsta atvinnumannsamning við Manchester United þegar hann var 17 ára gamall og nú ætlar sonur hans að feta sömu slóð. Enski boltinn 1.11.2013 11:30 « ‹ ›
Rúrik lagði upp mark í stórsigri FCK FC Kaupmannahöfn komst upp í þriðja sæti dönsku úrvaldsdeildarinnar í fótbolta, í bili að minnsta kosti, eftir 4-0 heimasigur á Nordsjælland í dag. Kaupmannahafnarliðið var í 8. sæti fyrir leikinn. Fótbolti 2.11.2013 15:57
HM-ævintýri í eyðimörkinni hjá strákaliði Svía Sænska 17 ára landsliðið í fótbolta hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína en liðið er komið í undanúrslit á HM U-17 í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Fótbolti 2.11.2013 15:30
Markvörður Stoke skoraði eftir 14 sekúndur Asmir Begovic, markvörður Stoke City, skoraði í dag eitt ótrúlegasta mark sem hefur verið skorað í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 2.11.2013 15:10
Mourinho: Við áttum skilið að tapa Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var ekki ánægður með sína menn sem töpuðu 0-2 á móti Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag. Chelsea hefði komist á toppinn með sigri. Enski boltinn 2.11.2013 15:01
Mark markvarðarins dugði ekki Stoke - úrslitin í enska boltanum í dag Hull og West Bromwich Albion unnu bæði góða heimasigra í ensku úrvalsdeildinni í dag en bæði lið höfðu ekki unnið í síðustu þremur leikjum sínum. Mark dagsins skoraði Asmir Begović, markvörður Stoke. Enski boltinn 2.11.2013 14:45
Frábær fyrri hálfleikur nægði Manchester United Manchester United vann sinn fjórða leik í röð í öllum keppnum þegar liðið sótti þrjú stig á Craven Cottage. United vann þá 3-1 sigur á Fulham þar sem öll mörk liðsins komu á fyrstu 22 mínútunum. Enski boltinn 2.11.2013 14:30
Manchester City skoraði sjö mörk á móti Norwich Manchester City sundurspilaði Norwich á Etihad leikvanginum í dag þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. City-menn skoruðu sjö mörk og þau hefðu auðveldlega getað mun fleiri svo voru yfirburðirnir. Enski boltinn 2.11.2013 14:30
Sandra Sif skoraði fyrir Vålerenga Sandra Sif Magnúsdóttir skoraði fyrir Vålerenga í 2-1 sigri á Arna Björnar í lokaumferð norsku kvennadeildarinnar í fótbolta sem fór fram í dag. Íslendingaliðið Avaldsnes gerði markalaust jafntefli á útivelli á móti nýkrýndum meistara í Stabæk. Fótbolti 2.11.2013 14:13
Rosaleg vika framundan hjá Arsenal-liðinu Arsenal fær Liverpool í heimsókn klukkan 17.30 í kvöld í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en það er nóg af risaleikjum framundan á næstu dögum hjá lærisveinum Arsene Wenger. Enski boltinn 2.11.2013 13:30
Moyes: Manchester United er með besta framherjaparið í deildinni David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, er sannfærður um að besta framherjapar í fótboltaheiminum spili fyrir hann þrátt fyrir að Wayne Rooney og Robin van Persie hafi oft verið skæðari en í vetur. Enski boltinn 2.11.2013 13:00
Newcastle endaði sigurgöngu Chelsea Newcastle endaði sex leikja sigurgöngu Chelsea í öllum keppnum og varð fyrsta liðið til að vinna lærisveina Jose Mourinho síðan 18. september. Enski boltinn 2.11.2013 12:15
Enginn Einar eftir í KV - Bjarni Guðjóns búinn að taka tvo Einar Már Þórisson skrifaði í gærkvöldi undir þriggja ára samning við Fram og er enn einn ungi og reynslulitli leikmaðurinn sem Bjarni Guðjónsson, nýráðinn þjálfari Fram, fær til liðs við Safamýrarliðið fyrir átökin í Pepsi-deildinni 2014. Íslenski boltinn 2.11.2013 12:00
Mourinho: Ég gerði ekkert sérstakt fyrir Torres Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, ætlar ekki að taka heiðurinn af því að spænski framherjinn Fernando Torres er farinn að líkjast þeim leikmanni sem Chelsea borgaði 50 milljón punda fyrir á sínum tíma. Enski boltinn 2.11.2013 11:15
Roy Keane verður aðstoðarmaður Martin O'Neill Martin O'Neill ætlar að fá Roy Keane til að vera aðstoðarmann sinn hjá írska landsliðinu samkvæmt enskum miðlum en fátt kemur nú veg fyrir að O'Neill verði landsliðsþjálfari Íra í knattspyrnu. Fótbolti 2.11.2013 11:00
Stórskrýtin stjóraskipti sem gengu upp Southampton situr í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir níu umferðir og hefur fengið á sig fæst mörk allra liða. Evrópusæti er ekki svo fjarlægur draumur. Enski boltinn 2.11.2013 08:00
Kristján neitar að hætta Kristján Finnbogason er genginn til liðs við FH og mun spila með liðinu næsta sumar. Íslenski boltinn 2.11.2013 07:00
Auðveldur sigur hjá PSG á Lorient Paris Saint Germain vann auðveldan sigur á Lorient, 4-0, í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 1.11.2013 22:45
Barcelona vann grannaslaginn gegn Espanyol Barcelona vann ágætan sigur á grönnum sínum í Espanyol, 1-0, á Neu Camp í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 1.11.2013 21:41
Dortmund rústaði Stuttgart Borussia Dortmund rústaði Stuttgart, 6-1, í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld á heimavelli. Fótbolti 1.11.2013 21:34
Brynjar Björn yfirgefur KR | Verður aðstoðarþjálfari Stjörnunnar Knattspyrnumaðurin Brynjar Björn Gunnarsson hefur ákveðið að yfirgefa KR og hefur leikmaðurinn náð samkomulagi við knattspyrnudeild KR um starfslok. Íslenski boltinn 1.11.2013 20:16
Í beinni: Barcelona - Espanyol | Derby-slagurinn í Barcelona Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Barcelona og Espanyol í 12. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Hér mæstast liðin í 1. (Barcelona) og 8. sæti ( Espanyol) deildarinnar. Fótbolti 1.11.2013 19:30
Theodór Elmar vann Íslendingaslaginn gegn Hallgrími Theodór Elmar Bjarnason og félagar í Randers unnu góðan sigur, 3-1, á SønderjyskE í dönsku úrvaldsdeildinni í knattspyrnu en með SønderjyskE leikur Hallgrímur Jónasson. Fótbolti 1.11.2013 19:19
Halldór Hermann í Val Halldór Hermann Jónsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við knattspyrnudeild Vals en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Íslenski boltinn 1.11.2013 18:00
Þrír mótmæltu fyrir utan KSÍ Aðeins þrír mættu til að mótmæla miðasölunni á leik Íslands og Króatíu fyrir utan höfuðstöðvar KSÍ. Boðað hafði verið til mótmælanna í gær á Facebook. Fótbolti 1.11.2013 17:28
Pistill Robbie Savage: United nær ekki Meistaradeildarsæti Robbie Savage, fyrrum leikmaður unglingaliðs Manchester United og atvinnumaður með Leicester, Birmingham og Blackburn, er nú pistlahöfundur hjá Daily Mirror og hann tjáir sig um gengi Manchester United í nýjasta pistli sínum. Enski boltinn 1.11.2013 17:00
Arteta hrósar Luis Suarez Mikel Arteta, fyrirliði Arsenal, hrósar Luis Suarez, framherja Liverpool, fyrir það hversu Úrúgvæmaðurinn hefur komið sterkur til baka eftir að hafa tekið út tíu leikja bann. Arsenal tekur á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Enski boltinn 1.11.2013 16:30
Mark Hughes er fimmtugur í dag Mark Hughes heldur upp á fimmtugs afmæli sitt í dag en þessi fyrrum leikmaður Manchester United og núverandi knattspyrnustjóri Stoke City, fæddist í Wales 1. nóvember 1963. Enski boltinn 1.11.2013 15:45
Joe Hart búinn að missa sætið sitt í City-liðinu Joe Hart, markvörður enska landsliðsins, verður ekki í byrjunarliði Manchester City sem mætir Norwich City í ensku úrvalsdeildinni á morgun en þetta hefur enska blaðið Daily Telegraph eftir heimildarmönnum sínum. Enski boltinn 1.11.2013 15:00
Martin O'Neill að taka við írska landsliðinu Breskir miðlar greina frá því að Martin O'Neill muni taka við írska landsliðinu í fótbolta í síðasta lagi í næstu viku. Írar eru að leita að landsliðsþjálfara eftir að Ítalinn Giovanni Trapattoni hætti með liðið í haust. Fótbolti 1.11.2013 12:33
Sonur David Beckham æfir með Manchester United David Beckham skrifaði undir sinn fyrsta atvinnumannsamning við Manchester United þegar hann var 17 ára gamall og nú ætlar sonur hans að feta sömu slóð. Enski boltinn 1.11.2013 11:30