Fótbolti

Rúrik lagði upp mark í stórsigri FCK

FC Kaupmannahöfn komst upp í þriðja sæti dönsku úrvaldsdeildarinnar í fótbolta, í bili að minnsta kosti, eftir 4-0 heimasigur á Nordsjælland í dag. Kaupmannahafnarliðið var í 8. sæti fyrir leikinn.

Fótbolti

Sandra Sif skoraði fyrir Vålerenga

Sandra Sif Magnúsdóttir skoraði fyrir Vålerenga í 2-1 sigri á Arna Björnar í lokaumferð norsku kvennadeildarinnar í fótbolta sem fór fram í dag. Íslendingaliðið Avaldsnes gerði markalaust jafntefli á útivelli á móti nýkrýndum meistara í Stabæk.

Fótbolti

Þrír mótmæltu fyrir utan KSÍ

Aðeins þrír mættu til að mótmæla miðasölunni á leik Íslands og Króatíu fyrir utan höfuðstöðvar KSÍ. Boðað hafði verið til mótmælanna í gær á Facebook.

Fótbolti

Arteta hrósar Luis Suarez

Mikel Arteta, fyrirliði Arsenal, hrósar Luis Suarez, framherja Liverpool, fyrir það hversu Úrúgvæmaðurinn hefur komið sterkur til baka eftir að hafa tekið út tíu leikja bann. Arsenal tekur á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á morgun.

Enski boltinn

Mark Hughes er fimmtugur í dag

Mark Hughes heldur upp á fimmtugs afmæli sitt í dag en þessi fyrrum leikmaður Manchester United og núverandi knattspyrnustjóri Stoke City, fæddist í Wales 1. nóvember 1963.

Enski boltinn

Martin O'Neill að taka við írska landsliðinu

Breskir miðlar greina frá því að Martin O'Neill muni taka við írska landsliðinu í fótbolta í síðasta lagi í næstu viku. Írar eru að leita að landsliðsþjálfara eftir að Ítalinn Giovanni Trapattoni hætti með liðið í haust.

Fótbolti