Fótbolti Sportspjallið: Landsliðsþjálfarinn Freyr Alexandersson í yfirheyrslu Freyr ræddi meiðsli ungra leikmanna, útreiðina gegn Sviss, styrkleika Pepsi-deildar kvenna, hvort leikmenn þurfi að fara í atvinnumennsku og möguleika Íslands á að komast á HM 2015 í Kanada. Íslenski boltinn 24.10.2013 11:58 „Það er best að ég haldi kjafti“ Það fór ekki vel ofan í Rúrik Gíslason að vera skipt af velli í 3-1 tapi FC Kaupmannahafnar gegn Galatasaray í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 24.10.2013 10:00 Sportspjallið: Umræða um álag og meiðsli efnilegustu stelpna landsins "Ef leikmaður er nægilega góður til þess að spila með meistaraflokki hvaða erindi hefur hún í að spila með 3. flokki. Fyrir mér er engin glóra í því.“ Íslenski boltinn 24.10.2013 09:30 Ekki búið að semja við leikmenn um bónusgreiðslur "Við höfum rætt við leikmenn um bónusgreiðslur ef liðinu tekst að slá Króatana út og munum ganga frá þeim málum ef af verður að liðið komist í lokakeppnina.“ Fótbolti 24.10.2013 09:05 Sir Alex í óvenju óþægilegu viðtali Sir Alex Ferguson, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United, mætti í viðtal hjá Jon Snow á Channel 4 í tilefni af nýútkominni ævisögu sinni. Enski boltinn 24.10.2013 09:00 Rúnar Páll ætlar að taka til hjá Stjörnunni "Við eigum fullt af efnilegum leikmönnum sem hfa ekki fengið tækifæri síðustu ár. Við reynum að styrkja starfið okkar þannig að finna leiðir til að leyfa þessum strákum að spila.“ Íslenski boltinn 24.10.2013 08:30 Nýi landsliðsþjálfari Króata elskaður og dáður í heimalandinu Slæmt gengi Króata á seinni stigum undankeppni var fyrst og fremst þjálfaranum Igor Stimac að kenna. Áhugi almennings á liðinu er lítill í augnablikinu. Fótbolti 24.10.2013 08:00 Óvissa um framtíð Margrétar Láru hjá Kristianstad Margré Lára Viðarsdóttir, markahæsti leikmaður kvennalandsliðsins er í skýjunum eftir vel heppnað ár. Fótbolti 24.10.2013 07:00 Fyrrum leikmaður AC Milan til liðs við QPR Oguchi Onyewu er genginn til liðs við QPR en liðið leikur í ensku Championsship deildinni. Enski boltinn 23.10.2013 23:00 Blatter íhugar að bjóða sig aftur fram Kosið er um forseta FIFA á fjögurra ára fresti en Blatter vill breyta því þannig að kosið verði á átta ára fresti. Fótbolti 23.10.2013 22:30 Ganamenn þora ekki að spila í Kaíró Forráðamenn knattspyrnusambands Gana óttast mikið um öryggi sitt og leikmanna sinna í seinni leik Gana og Egyptalands í umspilinu um sæti á HM á Brasilíu. Fótbolti 23.10.2013 22:15 Michael Præst samdi við Stjörnuna til ársins 2015 Michael Præst, hinn öflugi og reynslumikli miðjumaður Stjörnunnar, hefur gert nýjan tveggja ára samning við liðið. Íslenski boltinn 23.10.2013 21:52 Rooney: Við áttum að vinna þetta 3-0, 4-0 eða 5-0 Wayne Rooney átti mjög góðan leik í kvöld þegar Manchester United vann 1-0 sigur á spænska liðinu Real Sociedad í Meistaradeildinni í fótbolta. Fótbolti 23.10.2013 20:54 Zlatan Ibrahimovic með fernu - úrslit kvöldsins Zlatan Ibrahimovic skoraði fjögur mörk þegar Paris Saint-Germain hélt sigurgöngu sinni áfram með 5-0 útisigri á Anderlecht í Meistaradeildinni í kvöld en þrjú markanna komu í fyrri hálfleiknum. Bayern München vann einnig stórsigur og er með fullt hús í sínum riðli alveg eins og franska liðið. Fótbolti 23.10.2013 18:30 Erfitt kvöld hjá Ragnari og Rúriki í Tyrklandi Það gengur ekki vel hjá Íslendingaliðunum í Meistaradeildinni. Ajax er nánast úr leik eftir tap á móti Celtic í gær og í kvöld tapaði danska liðið FCK frá Kaupmannahöfn 3-1 á móti Galatasaray í Tyrklandi. Fótbolti 23.10.2013 18:15 Sjálfsmark tryggði Manchester United þrjú stig á Old Trafford Manchester United er í efsta sæti í A-riðli Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir nauman 1-0 sigur á spænska liðinu Real Sociedad á Old Trafford í kvöld en það var sjálfsmark á annarri mínútu leiksins sem skildi á milli liðanna. Wayne Rooney átti frábæran leik og fékk fullt af færum til að skora en hann átti mikinn þátt í eina marki leiksins. Fótbolti 23.10.2013 18:00 Ronaldo kominn með sjö mörk í þremur Meistaradeildarleikjum Cristiano Ronaldo skoraði bæði mörk Real Madrid í 2-1 sigri á Juventus í B-riðli Meistaradeildarinnar í kvöld og er þar með kominn með sjö mörk í þremur fyrstu leikjunum í keppninni í ár. Fótbolti 23.10.2013 18:00 Ingó Veðurguð ráðinn þjálfari Hamars Knattspyrnumaðurinn Ingólfur Þórarinsson hefur verið ráðinn þjálfari Hamars og mun hann verða spilandi þjálfari hjá liðinu í 3. deildinni á næsta tímabili. Þetta staðfesti Ingólfur í samtali við vefsíðuna 433.is í dag. Íslenski boltinn 23.10.2013 17:30 Sverrir Ingi á reynslu hjá Heerenveen | Skoðar aðstæður hjá Viking Sverrir Ingi Ingason, leikmaður Breiðabliks, mun fara á reynslu til hollenska úrvalsdeildarliðsins Heerenveen í næsta mánuði og dvelja þar í tvær vikur en 433.is greinir frá þessu í dag. Íslenski boltinn 23.10.2013 16:45 Nigel Clough ráðinn knattspyrnustjóri Sheffield Utd. Nigel Clough hefur verið ráðinn nýr knattspyrnustjóri Sheffield United en hann gerði samning við félagið út tímabilið 2015-16. Enski boltinn 23.10.2013 16:00 Holloway hættur með Crystal Palace Ian Holloway, knattspyrnustjóri Crystal Palace, er hættur eftir að hafa verið með liðið í minna en eitt ár en þetta kemur fram á vefsíðu Sky Sports. Enski boltinn 23.10.2013 15:40 Agüero tryggði City þrjú stig í Rússlandi Argentínumaðurinn Sergio Agüero skoraði bæði mörk Manchester City í dag þegar liðið vann 2-1 útisigur á CSKA Moskvu í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. City gat skorað fleiri mörk en slapp síðan með skrekkinn á lokamínútunum. Fótbolti 23.10.2013 15:15 Ragnar: Hef mætt stærri stjörnum en Drogba Ragnar Sigurðsson og Rúrik Gíslason verða í eldlínunni þegar FCK mætir tyrkneska liðinu Galatasary í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í kvöld en leikurinn fer fram í Tyrklandi. Fótbolti 23.10.2013 14:30 Forráðamenn Erreá vilja sjá Íslendinga á HM Íslenska landsliðið í knattspyrnu mun mæta því króatíska í tveimur leikjum í umspili um laust sæti á HM í Brasilíu árið 2014. Leikirnir fara fram 15. og 19. nóvember. Fótbolti 23.10.2013 13:45 Logi: Þetta var allt saman hinn versti farsi Logi Ólafsson, fyrrum þjálfari Stjörnunnar, var í viðtali við þáttinn Reitaboltinn á vefsíðunni 433.is nú fyrir hádegi þar sem hann talar um viðskilnað sinn við Garðbæinga og starfshætti forráðamanna félagsins. Íslenski boltinn 23.10.2013 13:00 Guðlaugur Victor er ljósið í myrkrinu hjá Nijmegen Guðlaugur Victor Pálsson, leikmaður NEC Nijmegen, í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hefur leikið mjög vel fyrir félagið á tímabilinu og er orðinn einn af lykilmönnum liðsins. Fótbolti 23.10.2013 11:30 Mörkin tvö eiga eftir að efla sjálfstraustið José Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, hrósar framherjanum Fernando Torres og varnarleik alls liðsins eftir frábæran 3-0 sigur á Schalke í Meistaradeild Evrópu í gær. Enski boltinn 23.10.2013 10:45 Bosnich ekki sáttur við orð Ferguson Mark Bosnich, fyrrum markvörður Manchester United, er ekki paránægður með Sir Alex Ferguson en sá síðarnefndi lýsir Bosnich sem hræðilegum atvinnumanni og í raun letingja í nýútkominni ævisögu sinni. Enski boltinn 23.10.2013 10:00 Þjálfari Króata ánægður að fá seinni leikinn heima Niko Kovac, þjálfari karlaliðs Króatíu í knattspyrnu, er ánægður með að hafa dregist gegn Íslandi. Fótbolti 23.10.2013 09:22 Á ekki von á að Ísland valti yfir Serbíu "Ég vona að 9-0 sigur Sviss á Serbíu fari ekki vitlaust í hausinn á okkur. Við þurfum að muna að svissneska liðið er mjög gott.“ Fótbolti 23.10.2013 09:00 « ‹ ›
Sportspjallið: Landsliðsþjálfarinn Freyr Alexandersson í yfirheyrslu Freyr ræddi meiðsli ungra leikmanna, útreiðina gegn Sviss, styrkleika Pepsi-deildar kvenna, hvort leikmenn þurfi að fara í atvinnumennsku og möguleika Íslands á að komast á HM 2015 í Kanada. Íslenski boltinn 24.10.2013 11:58
„Það er best að ég haldi kjafti“ Það fór ekki vel ofan í Rúrik Gíslason að vera skipt af velli í 3-1 tapi FC Kaupmannahafnar gegn Galatasaray í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 24.10.2013 10:00
Sportspjallið: Umræða um álag og meiðsli efnilegustu stelpna landsins "Ef leikmaður er nægilega góður til þess að spila með meistaraflokki hvaða erindi hefur hún í að spila með 3. flokki. Fyrir mér er engin glóra í því.“ Íslenski boltinn 24.10.2013 09:30
Ekki búið að semja við leikmenn um bónusgreiðslur "Við höfum rætt við leikmenn um bónusgreiðslur ef liðinu tekst að slá Króatana út og munum ganga frá þeim málum ef af verður að liðið komist í lokakeppnina.“ Fótbolti 24.10.2013 09:05
Sir Alex í óvenju óþægilegu viðtali Sir Alex Ferguson, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United, mætti í viðtal hjá Jon Snow á Channel 4 í tilefni af nýútkominni ævisögu sinni. Enski boltinn 24.10.2013 09:00
Rúnar Páll ætlar að taka til hjá Stjörnunni "Við eigum fullt af efnilegum leikmönnum sem hfa ekki fengið tækifæri síðustu ár. Við reynum að styrkja starfið okkar þannig að finna leiðir til að leyfa þessum strákum að spila.“ Íslenski boltinn 24.10.2013 08:30
Nýi landsliðsþjálfari Króata elskaður og dáður í heimalandinu Slæmt gengi Króata á seinni stigum undankeppni var fyrst og fremst þjálfaranum Igor Stimac að kenna. Áhugi almennings á liðinu er lítill í augnablikinu. Fótbolti 24.10.2013 08:00
Óvissa um framtíð Margrétar Láru hjá Kristianstad Margré Lára Viðarsdóttir, markahæsti leikmaður kvennalandsliðsins er í skýjunum eftir vel heppnað ár. Fótbolti 24.10.2013 07:00
Fyrrum leikmaður AC Milan til liðs við QPR Oguchi Onyewu er genginn til liðs við QPR en liðið leikur í ensku Championsship deildinni. Enski boltinn 23.10.2013 23:00
Blatter íhugar að bjóða sig aftur fram Kosið er um forseta FIFA á fjögurra ára fresti en Blatter vill breyta því þannig að kosið verði á átta ára fresti. Fótbolti 23.10.2013 22:30
Ganamenn þora ekki að spila í Kaíró Forráðamenn knattspyrnusambands Gana óttast mikið um öryggi sitt og leikmanna sinna í seinni leik Gana og Egyptalands í umspilinu um sæti á HM á Brasilíu. Fótbolti 23.10.2013 22:15
Michael Præst samdi við Stjörnuna til ársins 2015 Michael Præst, hinn öflugi og reynslumikli miðjumaður Stjörnunnar, hefur gert nýjan tveggja ára samning við liðið. Íslenski boltinn 23.10.2013 21:52
Rooney: Við áttum að vinna þetta 3-0, 4-0 eða 5-0 Wayne Rooney átti mjög góðan leik í kvöld þegar Manchester United vann 1-0 sigur á spænska liðinu Real Sociedad í Meistaradeildinni í fótbolta. Fótbolti 23.10.2013 20:54
Zlatan Ibrahimovic með fernu - úrslit kvöldsins Zlatan Ibrahimovic skoraði fjögur mörk þegar Paris Saint-Germain hélt sigurgöngu sinni áfram með 5-0 útisigri á Anderlecht í Meistaradeildinni í kvöld en þrjú markanna komu í fyrri hálfleiknum. Bayern München vann einnig stórsigur og er með fullt hús í sínum riðli alveg eins og franska liðið. Fótbolti 23.10.2013 18:30
Erfitt kvöld hjá Ragnari og Rúriki í Tyrklandi Það gengur ekki vel hjá Íslendingaliðunum í Meistaradeildinni. Ajax er nánast úr leik eftir tap á móti Celtic í gær og í kvöld tapaði danska liðið FCK frá Kaupmannahöfn 3-1 á móti Galatasaray í Tyrklandi. Fótbolti 23.10.2013 18:15
Sjálfsmark tryggði Manchester United þrjú stig á Old Trafford Manchester United er í efsta sæti í A-riðli Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir nauman 1-0 sigur á spænska liðinu Real Sociedad á Old Trafford í kvöld en það var sjálfsmark á annarri mínútu leiksins sem skildi á milli liðanna. Wayne Rooney átti frábæran leik og fékk fullt af færum til að skora en hann átti mikinn þátt í eina marki leiksins. Fótbolti 23.10.2013 18:00
Ronaldo kominn með sjö mörk í þremur Meistaradeildarleikjum Cristiano Ronaldo skoraði bæði mörk Real Madrid í 2-1 sigri á Juventus í B-riðli Meistaradeildarinnar í kvöld og er þar með kominn með sjö mörk í þremur fyrstu leikjunum í keppninni í ár. Fótbolti 23.10.2013 18:00
Ingó Veðurguð ráðinn þjálfari Hamars Knattspyrnumaðurinn Ingólfur Þórarinsson hefur verið ráðinn þjálfari Hamars og mun hann verða spilandi þjálfari hjá liðinu í 3. deildinni á næsta tímabili. Þetta staðfesti Ingólfur í samtali við vefsíðuna 433.is í dag. Íslenski boltinn 23.10.2013 17:30
Sverrir Ingi á reynslu hjá Heerenveen | Skoðar aðstæður hjá Viking Sverrir Ingi Ingason, leikmaður Breiðabliks, mun fara á reynslu til hollenska úrvalsdeildarliðsins Heerenveen í næsta mánuði og dvelja þar í tvær vikur en 433.is greinir frá þessu í dag. Íslenski boltinn 23.10.2013 16:45
Nigel Clough ráðinn knattspyrnustjóri Sheffield Utd. Nigel Clough hefur verið ráðinn nýr knattspyrnustjóri Sheffield United en hann gerði samning við félagið út tímabilið 2015-16. Enski boltinn 23.10.2013 16:00
Holloway hættur með Crystal Palace Ian Holloway, knattspyrnustjóri Crystal Palace, er hættur eftir að hafa verið með liðið í minna en eitt ár en þetta kemur fram á vefsíðu Sky Sports. Enski boltinn 23.10.2013 15:40
Agüero tryggði City þrjú stig í Rússlandi Argentínumaðurinn Sergio Agüero skoraði bæði mörk Manchester City í dag þegar liðið vann 2-1 útisigur á CSKA Moskvu í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. City gat skorað fleiri mörk en slapp síðan með skrekkinn á lokamínútunum. Fótbolti 23.10.2013 15:15
Ragnar: Hef mætt stærri stjörnum en Drogba Ragnar Sigurðsson og Rúrik Gíslason verða í eldlínunni þegar FCK mætir tyrkneska liðinu Galatasary í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í kvöld en leikurinn fer fram í Tyrklandi. Fótbolti 23.10.2013 14:30
Forráðamenn Erreá vilja sjá Íslendinga á HM Íslenska landsliðið í knattspyrnu mun mæta því króatíska í tveimur leikjum í umspili um laust sæti á HM í Brasilíu árið 2014. Leikirnir fara fram 15. og 19. nóvember. Fótbolti 23.10.2013 13:45
Logi: Þetta var allt saman hinn versti farsi Logi Ólafsson, fyrrum þjálfari Stjörnunnar, var í viðtali við þáttinn Reitaboltinn á vefsíðunni 433.is nú fyrir hádegi þar sem hann talar um viðskilnað sinn við Garðbæinga og starfshætti forráðamanna félagsins. Íslenski boltinn 23.10.2013 13:00
Guðlaugur Victor er ljósið í myrkrinu hjá Nijmegen Guðlaugur Victor Pálsson, leikmaður NEC Nijmegen, í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hefur leikið mjög vel fyrir félagið á tímabilinu og er orðinn einn af lykilmönnum liðsins. Fótbolti 23.10.2013 11:30
Mörkin tvö eiga eftir að efla sjálfstraustið José Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, hrósar framherjanum Fernando Torres og varnarleik alls liðsins eftir frábæran 3-0 sigur á Schalke í Meistaradeild Evrópu í gær. Enski boltinn 23.10.2013 10:45
Bosnich ekki sáttur við orð Ferguson Mark Bosnich, fyrrum markvörður Manchester United, er ekki paránægður með Sir Alex Ferguson en sá síðarnefndi lýsir Bosnich sem hræðilegum atvinnumanni og í raun letingja í nýútkominni ævisögu sinni. Enski boltinn 23.10.2013 10:00
Þjálfari Króata ánægður að fá seinni leikinn heima Niko Kovac, þjálfari karlaliðs Króatíu í knattspyrnu, er ánægður með að hafa dregist gegn Íslandi. Fótbolti 23.10.2013 09:22
Á ekki von á að Ísland valti yfir Serbíu "Ég vona að 9-0 sigur Sviss á Serbíu fari ekki vitlaust í hausinn á okkur. Við þurfum að muna að svissneska liðið er mjög gott.“ Fótbolti 23.10.2013 09:00