Fótbolti

Það er auðvelt að pirra Zlatan

Það er gríðarleg spenna fyrir leik Portúgals og Svíþjóðar í umspili HM í kvöld. Svíinn Zlatan Ibrahimovic hefur verið fyrirferðamikill í portúgölskum fjölmiðlum. Reyndar mætti halda að hann væri eini leikmaður sænska liðsins miðað við umfjöllunina í Portúgal.

Fótbolti

Eiður: Jólin komu fyrr á Íslandi

Eiður Smári Guðjohnsen leikur í kvöld gríðarlega mikilvægan leik með íslenska landsliðinu í knattspyrnu þegar það mætir því króatíska í fyrri umspilsleiknum um sæti á HM í Brasilíu.

Fótbolti

Textar Tólfunnar

Stuðningsmannasveitin Tólfan sér um að halda stemmingunni uppi á Laugardalsvelli í kvöld. Meðlimir sveitarinnar hafa hvatt alla áhorfendur til að taka undir með sér.

Fótbolti

Lykilmaður Íslands er Lagerbäck

„Við höfum verið meðvitaðir um mögulegar veðuraðstæður frá fyrsta degi. Íslensku strákarnir eru líklega vanari sviptivindum og kulda. Það er samt engin afsökun fyrir okkur,“ segir Dario Srna, fyrirliði Króata.

Fótbolti

Ljóst hver spilar í stöðu hægri bakvarðar

Stærsti leikur karlalandsliðs Íslands fer fram í kvöld þegar Króatar mæta á Laugardalsvöllinn. Þjálfarateymið hefur ákveðið byrjunarliðið en það verður tilkynnt leikmönnum liðsins síðar í dag.

Fótbolti