Fótbolti Rúrik tekur varnarhlutverkið alvarlega HK-ingnum Rúrik Gíslasyni leið vel í Kórnum í gær eða „HK-húsinu“ eins og hann kallar Kórinn. Fótbolti 14.11.2013 06:45 Aron Einar vonar að vindinn lægi Fyrirliði íslenska landsliðsins hefur ekki áhyggjur af þeirri pressu sem er á landsliðinu fyrir leikina gegn Króatíu. Pressan verður mun meiri á andstæðingnum og það þurfa strákarnir að nýta sér. Fótbolti 14.11.2013 06:30 Margir í liðinu hafa spilað mikilvæga leiki "Ég er nú persónulega ekki hrifinn af því að æfa inni,“ segir Kári Árnason, leikmaður íslenska landsliðsins, á æfingu íslenska liðsins í gær en hún fór fram í Kórnum vegna veðurs. Fótbolti 14.11.2013 06:15 17 ára gamalt met í sjónmáli Karlalandslið Íslands getur á morgun jafnað sinn besta árangur í undankeppni HM. Það gera strákarnir okkar ef þeir gera jafntefli eða vinna sigur á Króötum á Laugardalsvelli. Fótbolti 14.11.2013 06:00 Stemmning í Kórnum þegar strákarnir fengu heimsókn | Myndband Landsliðsmenn Íslands í knattspyrnu buðu stuðningsmönnum sínum á öllum aldri að sækja sig heim í Kórinn í Kópavogi síðdegis. Fótbolti 13.11.2013 23:31 Lítil eftirspurn eftir króatísku landsliðstreyjunni "Við fáum fyrirspurnir frá öllum hlutum heimsins og höfum sent treyjuna um víða veröld,“ segir Valdimar Magnússon hjá íþróttavöruversluninni Jóa Útherja. Fótbolti 13.11.2013 22:30 Króatarnir komnir á Grand hótel Luka Modric, Ivica Olic og félagar í króatíska landsliðinu virtust í fínum gír þegar þeir mættu á hótelið sem mun hýsa þá fram á laugardag. Fótbolti 13.11.2013 22:18 Gummi, Tóti og félagar unnu með minnsta mun Guðmundur Þórarinsson var í byrjunarliðinu og Þórarinn Ingi Valdimarsson kom inn á sem varamaður í 1-0 heimasigri Sarpsborg 08 gegn Ranheim í leik um sæti í efstu deild norsku knattspyrnunnar. Fótbolti 13.11.2013 21:12 Mark Söru dugði ekki til Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði fyrir LdB Malmö í 3-1 tapi gegn Evrópumeisturum Wolfsburg í síðari leik liðanna í Meistaradeild Evrópu í dag. Sænska liðið er úr leik. Fótbolti 13.11.2013 20:15 "Færeyingar ættu að krossleggja fingur og tær fyrir Ísland“ Heri Simonsen skrifar leiðara í færeyska dagblaðið Sosialurin þar sem hann fjallar um leiki íslensku frændanna við Króata. Fótbolti 13.11.2013 20:15 Allir komust heilir frá síðdegisæfingunni Karlalandslið Íslands æfði í Kórnum síðdegis í dag eftir að hafa áritað veggspjöld fyrir fjölda stuðningsmenn landsliðsins. Fótbolti 13.11.2013 19:11 Króatarnir eru mættir Leikmenn króatíska landsliðsins í knattspyrnu og fylgdarlið eru mætt til landsins. Króatar mæta Íslendingum á föstudag í fyrri umspilsleik þjóðanna um sæti á HM næsta sumar. Fótbolti 13.11.2013 18:45 Segir kröfu að stjórnin segi af sér komist Króatar ekki á HM "Það er mikill hiti og mikið rætt um þennan leik. Það er krafa frá þjóðinni að stjórn knattspyrnusambandsins segi af sér komist Króatar ekki á HM,“ segir Lúkas Kostic. Fótbolti 13.11.2013 18:36 Keane segir Sir Alex ljúga Roy Keane, nýráðinn aðstoðarþjálfari írska karlalandsliðsins í knattspyrnu, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag af því tilefni. Enski boltinn 13.11.2013 18:15 Frítt inn á beina útsendingu frá landsleiknum í Laugardalshöll Frítt verður inn á beina útsendingu frá landsleik Íslands gegn Króatíu í Laugardalshöll á föstudag. Leikurinn verður sýndur við bestu aðstæður á báðum hæðum í anddyrinu. Fótbolti 13.11.2013 17:56 Birkir: Vonandi vanmeta Króatar okkur „Ég er bara spenntur fyrir þessum leikjum og það sama má segja um allan hópinn,“ segir Birkir Bjarnason, leikamaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, í samtali við Arnar Björnsson, íþróttafréttamann Stöðvar 2, fyrir æfingu liðsins í gær. Íslenski boltinn 13.11.2013 17:45 Fram hefur samþykkt tilboð Celtic í Hólmbert Aron Knattspyrnudeild Fram hefur samþykkt tilboð skoska liðsins Celtic í Hólmbert Aron Friðjónsson en þetta staðfestir Sverrir Einarsson formaður knattspyrnudeildar Fram við vefsíðuna 433.is í dag. Íslenski boltinn 13.11.2013 16:34 Tólfan auglýsir eftir gas-þokulúðrum "Við erum á fullu í að reyna að redda þessu,“ segir Jóhann D Bianco, betur þekktur sem Drummerinn, einn af forsprökkum Tólfunnar. Fótbolti 13.11.2013 15:54 Valdes: Messi er Guð Barcelona mun verða án aðstoðar Argentínumannsins Lionel Messi það sem eftir lifir ársins. Besti knattspyrnumaður heims er meiddur. Fótbolti 13.11.2013 15:00 Lars: Höfum ekki tekið neina ákvörðun varðandi hægri bakvarðarstöðuna „Við munum leggja mikla áherslu á varnarleik okkar á æfingum og vera viðbúnir sóknarleik Króata,“ sagði Lars Lagerback, þjálfari íslenska landsliðsins, í viðtali við Arnar Björnsson, íþróttafréttamann Stöðvar 2 í gær. Fótbolti 13.11.2013 14:00 Vonast til að ekki verði æft á Laugardalsvelli fyrir landsleikinn „Ég er nokkuð sáttur við ástandið á vellinum,“ segir Jóhann Kristinsson, vallarstjóri Laugardalsvallar. Fótbolti 13.11.2013 13:42 Carrick frá keppni í allt að sex vikur Michael Carrick, leikmaður Manchester United, gæti verið frá í allt að sex vikur. Enski boltinn 13.11.2013 13:15 Gylfi: Það er bara jákvætt að mikil pressa sé á okkur "Draumurinn er vissulega að komast á HM, en það er langt í það og við þurfum að byrja á því að spila vel á föstudaginn,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins, í viðtali við Arnar Björnsson, íþróttafréttamann Stöðvar 2 í gær. Fótbolti 13.11.2013 12:30 Jones ætlar að festa sig í sessi sem miðvörður Hinn fjölhæfi leikmaður Man. Utd, Phil Jones, segist helst vilja spila sem miðvörður fyrir félagið en hann hefur verið notaður út um allan völl. Enski boltinn 13.11.2013 11:45 Sanchez: Enskir leikmenn eru dekraðir og fá allt upp í hendurnar Alexis Sanchez, leikmaður Barcelona og Síle, telur að enska landsliðið eigi ekki eftir að standa sig vel á alþjóðlegum vettvangi um næstu misseri af þeirri ástæðu að leikmenn liðsins eru dekraðir og fá allt upp í hendurnar. Enski boltinn 13.11.2013 11:00 Agger: Ég á heima í byrjunarliðinu Daniel Agger, leikmaður Liverpool, telur sig eiga heima í byrjunarliðinu en hann hefur ekki fengið mörg tækifæri á tímabilinu. Enski boltinn 13.11.2013 10:15 O'Neill ætlar ekki að múlbinda Keane Ákvörðun Martin O'Neill, landsliðsþjálfara Írlands, að ráða Roy Keane sem sinn aðstoðarmann hefur vakið talsverða athygli. Fæstir hafa trú á því að Keane geti verið góður og þægur aðstoðarmaður. Fótbolti 13.11.2013 09:30 Snjórinn sendir landsliðið inn í Kórinn Eins og höfuðborgarbúar hafa tekið eftir þá er byrjað að snjóa og aðstæður til knattspyrnuiðkunar utandyra ekki góðar. Þess vegna mun knattspyrnulandsliðið æfa innandyra í dag. Fótbolti 13.11.2013 09:23 Tólfan stillir saman strengina í kvöld Stuðningsmannasveit íslenska landsliðsins, Tólfan, ætlar að hefja gleðina fyrir Króatíuleikinn í kvöld með skemmtun á Ölveri. Fótbolti 13.11.2013 08:26 Kolbeinn: Ef við náum okkar leik getum við strítt Króötunum „Nei, engir takkaskór í dag, bara rólegheit hjá mér,“ sagði Kolbeinn Sigþórsson, leikmaður íslenska landsliðsins, á Kópvogsvelli í gær. Fótbolti 13.11.2013 07:00 « ‹ ›
Rúrik tekur varnarhlutverkið alvarlega HK-ingnum Rúrik Gíslasyni leið vel í Kórnum í gær eða „HK-húsinu“ eins og hann kallar Kórinn. Fótbolti 14.11.2013 06:45
Aron Einar vonar að vindinn lægi Fyrirliði íslenska landsliðsins hefur ekki áhyggjur af þeirri pressu sem er á landsliðinu fyrir leikina gegn Króatíu. Pressan verður mun meiri á andstæðingnum og það þurfa strákarnir að nýta sér. Fótbolti 14.11.2013 06:30
Margir í liðinu hafa spilað mikilvæga leiki "Ég er nú persónulega ekki hrifinn af því að æfa inni,“ segir Kári Árnason, leikmaður íslenska landsliðsins, á æfingu íslenska liðsins í gær en hún fór fram í Kórnum vegna veðurs. Fótbolti 14.11.2013 06:15
17 ára gamalt met í sjónmáli Karlalandslið Íslands getur á morgun jafnað sinn besta árangur í undankeppni HM. Það gera strákarnir okkar ef þeir gera jafntefli eða vinna sigur á Króötum á Laugardalsvelli. Fótbolti 14.11.2013 06:00
Stemmning í Kórnum þegar strákarnir fengu heimsókn | Myndband Landsliðsmenn Íslands í knattspyrnu buðu stuðningsmönnum sínum á öllum aldri að sækja sig heim í Kórinn í Kópavogi síðdegis. Fótbolti 13.11.2013 23:31
Lítil eftirspurn eftir króatísku landsliðstreyjunni "Við fáum fyrirspurnir frá öllum hlutum heimsins og höfum sent treyjuna um víða veröld,“ segir Valdimar Magnússon hjá íþróttavöruversluninni Jóa Útherja. Fótbolti 13.11.2013 22:30
Króatarnir komnir á Grand hótel Luka Modric, Ivica Olic og félagar í króatíska landsliðinu virtust í fínum gír þegar þeir mættu á hótelið sem mun hýsa þá fram á laugardag. Fótbolti 13.11.2013 22:18
Gummi, Tóti og félagar unnu með minnsta mun Guðmundur Þórarinsson var í byrjunarliðinu og Þórarinn Ingi Valdimarsson kom inn á sem varamaður í 1-0 heimasigri Sarpsborg 08 gegn Ranheim í leik um sæti í efstu deild norsku knattspyrnunnar. Fótbolti 13.11.2013 21:12
Mark Söru dugði ekki til Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði fyrir LdB Malmö í 3-1 tapi gegn Evrópumeisturum Wolfsburg í síðari leik liðanna í Meistaradeild Evrópu í dag. Sænska liðið er úr leik. Fótbolti 13.11.2013 20:15
"Færeyingar ættu að krossleggja fingur og tær fyrir Ísland“ Heri Simonsen skrifar leiðara í færeyska dagblaðið Sosialurin þar sem hann fjallar um leiki íslensku frændanna við Króata. Fótbolti 13.11.2013 20:15
Allir komust heilir frá síðdegisæfingunni Karlalandslið Íslands æfði í Kórnum síðdegis í dag eftir að hafa áritað veggspjöld fyrir fjölda stuðningsmenn landsliðsins. Fótbolti 13.11.2013 19:11
Króatarnir eru mættir Leikmenn króatíska landsliðsins í knattspyrnu og fylgdarlið eru mætt til landsins. Króatar mæta Íslendingum á föstudag í fyrri umspilsleik þjóðanna um sæti á HM næsta sumar. Fótbolti 13.11.2013 18:45
Segir kröfu að stjórnin segi af sér komist Króatar ekki á HM "Það er mikill hiti og mikið rætt um þennan leik. Það er krafa frá þjóðinni að stjórn knattspyrnusambandsins segi af sér komist Króatar ekki á HM,“ segir Lúkas Kostic. Fótbolti 13.11.2013 18:36
Keane segir Sir Alex ljúga Roy Keane, nýráðinn aðstoðarþjálfari írska karlalandsliðsins í knattspyrnu, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag af því tilefni. Enski boltinn 13.11.2013 18:15
Frítt inn á beina útsendingu frá landsleiknum í Laugardalshöll Frítt verður inn á beina útsendingu frá landsleik Íslands gegn Króatíu í Laugardalshöll á föstudag. Leikurinn verður sýndur við bestu aðstæður á báðum hæðum í anddyrinu. Fótbolti 13.11.2013 17:56
Birkir: Vonandi vanmeta Króatar okkur „Ég er bara spenntur fyrir þessum leikjum og það sama má segja um allan hópinn,“ segir Birkir Bjarnason, leikamaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, í samtali við Arnar Björnsson, íþróttafréttamann Stöðvar 2, fyrir æfingu liðsins í gær. Íslenski boltinn 13.11.2013 17:45
Fram hefur samþykkt tilboð Celtic í Hólmbert Aron Knattspyrnudeild Fram hefur samþykkt tilboð skoska liðsins Celtic í Hólmbert Aron Friðjónsson en þetta staðfestir Sverrir Einarsson formaður knattspyrnudeildar Fram við vefsíðuna 433.is í dag. Íslenski boltinn 13.11.2013 16:34
Tólfan auglýsir eftir gas-þokulúðrum "Við erum á fullu í að reyna að redda þessu,“ segir Jóhann D Bianco, betur þekktur sem Drummerinn, einn af forsprökkum Tólfunnar. Fótbolti 13.11.2013 15:54
Valdes: Messi er Guð Barcelona mun verða án aðstoðar Argentínumannsins Lionel Messi það sem eftir lifir ársins. Besti knattspyrnumaður heims er meiddur. Fótbolti 13.11.2013 15:00
Lars: Höfum ekki tekið neina ákvörðun varðandi hægri bakvarðarstöðuna „Við munum leggja mikla áherslu á varnarleik okkar á æfingum og vera viðbúnir sóknarleik Króata,“ sagði Lars Lagerback, þjálfari íslenska landsliðsins, í viðtali við Arnar Björnsson, íþróttafréttamann Stöðvar 2 í gær. Fótbolti 13.11.2013 14:00
Vonast til að ekki verði æft á Laugardalsvelli fyrir landsleikinn „Ég er nokkuð sáttur við ástandið á vellinum,“ segir Jóhann Kristinsson, vallarstjóri Laugardalsvallar. Fótbolti 13.11.2013 13:42
Carrick frá keppni í allt að sex vikur Michael Carrick, leikmaður Manchester United, gæti verið frá í allt að sex vikur. Enski boltinn 13.11.2013 13:15
Gylfi: Það er bara jákvætt að mikil pressa sé á okkur "Draumurinn er vissulega að komast á HM, en það er langt í það og við þurfum að byrja á því að spila vel á föstudaginn,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins, í viðtali við Arnar Björnsson, íþróttafréttamann Stöðvar 2 í gær. Fótbolti 13.11.2013 12:30
Jones ætlar að festa sig í sessi sem miðvörður Hinn fjölhæfi leikmaður Man. Utd, Phil Jones, segist helst vilja spila sem miðvörður fyrir félagið en hann hefur verið notaður út um allan völl. Enski boltinn 13.11.2013 11:45
Sanchez: Enskir leikmenn eru dekraðir og fá allt upp í hendurnar Alexis Sanchez, leikmaður Barcelona og Síle, telur að enska landsliðið eigi ekki eftir að standa sig vel á alþjóðlegum vettvangi um næstu misseri af þeirri ástæðu að leikmenn liðsins eru dekraðir og fá allt upp í hendurnar. Enski boltinn 13.11.2013 11:00
Agger: Ég á heima í byrjunarliðinu Daniel Agger, leikmaður Liverpool, telur sig eiga heima í byrjunarliðinu en hann hefur ekki fengið mörg tækifæri á tímabilinu. Enski boltinn 13.11.2013 10:15
O'Neill ætlar ekki að múlbinda Keane Ákvörðun Martin O'Neill, landsliðsþjálfara Írlands, að ráða Roy Keane sem sinn aðstoðarmann hefur vakið talsverða athygli. Fæstir hafa trú á því að Keane geti verið góður og þægur aðstoðarmaður. Fótbolti 13.11.2013 09:30
Snjórinn sendir landsliðið inn í Kórinn Eins og höfuðborgarbúar hafa tekið eftir þá er byrjað að snjóa og aðstæður til knattspyrnuiðkunar utandyra ekki góðar. Þess vegna mun knattspyrnulandsliðið æfa innandyra í dag. Fótbolti 13.11.2013 09:23
Tólfan stillir saman strengina í kvöld Stuðningsmannasveit íslenska landsliðsins, Tólfan, ætlar að hefja gleðina fyrir Króatíuleikinn í kvöld með skemmtun á Ölveri. Fótbolti 13.11.2013 08:26
Kolbeinn: Ef við náum okkar leik getum við strítt Króötunum „Nei, engir takkaskór í dag, bara rólegheit hjá mér,“ sagði Kolbeinn Sigþórsson, leikmaður íslenska landsliðsins, á Kópvogsvelli í gær. Fótbolti 13.11.2013 07:00