Fótbolti Moyes: Við verðum bara að halda áfram David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, horfði upp á sína menn tapa öðrum heimaleiknum á aðeins fjórum dögum þegar liðið tapaði 0-1 á móti Newcastle á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 7.12.2013 15:23 Alan Pardew: Manchester United á að halda Moyes Alan Pardew, knattspyrnustjóri Newcastle, var ánægður eftir 1-0 sigur Newcastle á Manchester United á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í dag en Newcastle-liðið hefur nú unnið fimm af síðustu sex leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 7.12.2013 15:04 Suarez áfram á skotskónum í sigri Liverpool Luis Suárez heldur áfram að raða inn mörkum í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni en hann skoraði tvö síðustu mörkin í 4-1 sigri Liverpool á West Ham á Anfield í dag. Enski boltinn 7.12.2013 14:30 Frábært mark Assaidi tryggði Stoke sigur á Chelsea Varamaðurinn Oussama Assaidi tryggði Stoke öll stigin á móti Chelsea þegar hann skoraði sigurmarkið á lokamínútunni í 3-2 sigri á Britannia-leikvanginum í dag. Enski boltinn 7.12.2013 14:30 Southampton náði í stig á móti Manchester City Southampton og Manchester City gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í dag en Pablo Osvaldo skoraði jöfnunarmark Southampton skömmu fyrir hálfleik. Enski boltinn 7.12.2013 14:30 Liverpool eina toppliðið í gírnum - öll úrslit dagsins í enska Liverpool var eina liðið inn á topp fjögur sem vann sinn leik í ensku úrvalsdeildinni í dag og komst fyrir vikið upp í annað sæti deildarinnar. Enski boltinn 7.12.2013 14:30 Crystal Palace með annan sigurinn í röð Tony Pulis er heldur betur farinn að láta til sín taka hjá Crystal Palace en liðið fór úr botnsætinu með sigri á West Ham í vikunni og fylgdi því síðan eftir með því að vinna 2-0 heimasigur á Cardiff City í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 7.12.2013 14:30 Leyfði Andy Carroll að fara svo að Suarez fengi að njóta sín Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur nú gefið skýringuna á því af hverju hann leyfði enska landsliðsframherjanum Andy Carroll að fara til West Ham fyrir miklu minni pening en Liverpool keypti hann á frá Newcastle. Enski boltinn 7.12.2013 14:00 Pellegrini: Aguero er betri en Suarez Flestir stjórar í ensku úrvalsdeildinni væru til búnir að skipta á sínum aðal sóknarmanni og Liverpool-framherjanum Luis Suarez en ekki Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City. Enski boltinn 7.12.2013 13:30 Dóttir Van der Vaart fæddist andvana Hollenski landsliðsmaðurinn Rafael van der Vaart og kona hans Sabine Boularouz syrgja nú dóttur sína sem fæddist andvana í fyrrinótt. Þau staðfestu þetta í yfirlýsingu sem var send þýskum fjölmiðlum í morgun. Fótbolti 7.12.2013 13:14 Fyrsti sigur Newcastle á Old Trafford í 41 ár Newcastle sótti þrjú stig á Old Trafford í fyrsta sinn síðan 1972 þegar liðið vann 1-0 sigur á Manchester United í hádegisleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Frakkinn Yohan Cabaye skoraði eina mark leiksins eftir rúmlega klukkutíma leik. Enski boltinn 7.12.2013 12:15 Öll stóru liðin nema eitt að spila í dag Fimmtánda umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta fer af stað í dag með sjö leikjum en hún klárast síðan með tveimur leikjum á morgun og einum á mánudagskvöldið. Enski boltinn 7.12.2013 12:00 Dagný lagði upp mark og Florida State komst í úrslitaleikinn Dagný Brynjarsdóttir og Berglind Björg Þorvaldsdóttir eru komnar í úrslitaleikinn í bandaríska háskólafótboltanum eftir að Florida State liðið vann 3-2 sigur á Virginia Tech í undanúrslitaleiknum í nótt. Florida State mætir UCLA í úrslitaleiknum annað kvöld. Fótbolti 7.12.2013 11:00 Önnur prófraun fyrir Martinez Roberto Martinez og lið hans, Everton, freistar þess um helgina að fylgja eftir góðum útivallarsigri á Manchester United í vikunni með því að leggja topplið Arsenal í Lundúnum. Everton er eina lið deildarinnar sem hefur tapað færri leikjum á tímabilinu en Arsenal og er nú taplaust í rúma tvo mánuði. Enski boltinn 7.12.2013 07:00 Zaha segist aldrei hafa hitt dóttur Moyes Þrálátur orðrómur hefur verið í gangi um að Wilfried Zaha, leikmaður Man. Utd, væri að slá sér upp með dóttur knattspyrnustjórans, David Moyes, við litlar vinsældir stjórans. Enski boltinn 6.12.2013 23:30 Öruggt hjá Barcelona í bikarnum Barcelona er komið áfram í spænska konungsbikarnum þrátt fyrir smá basl í byrjun gegn B-deildarliði Cartagena. Fótbolti 6.12.2013 22:57 Martinez ætlar að kaupa í janúar Roberto Martinez, stjóri Everton, vonast til að geta styrkt leikmannahóp sinn þegar opnað verður fyrir félagaskipti um áramótin. Enski boltinn 6.12.2013 21:45 Guðlaugur og félagar sitja á botninum Guðlaugur Victor Pálsson og félagar í NEC Nijmegen sitja sem fastast á botni hollensku úrvalsdeildarinnar eftir enn eitt tapið í kvöld. Fótbolti 6.12.2013 20:56 Ólafur Páll framlengir við FH Fyrirliði FH, Ólafur Páll Snorrason, verður áfram í Hafnarfirðinum en hann skrifaði undir nýjan samning í dag. Íslenski boltinn 6.12.2013 18:19 Aroni líst vel á að mæta Ronaldo og Þýskalandi Aron Jóhannsson verður að öllum líkindum fyrsti Íslendingurinn til þess að spila á HM næsta sumar. Aron og Bandaríkjamenn lentu í mjög skemmtilegum riðli í dag þegar dregið var í Brasilíu. Fótbolti 6.12.2013 17:33 Aron spilar við Þýskaland | HM-drátturinn í heild sinni Í dag var dregið í riðla fyrir HM í fótbolta sem fram fer næsta sumar í Brasilíu. Aron Jóhannsson og félagar í bandaríska landsliðinu lentu í gríðarlega erfiðum riðli. Fótbolti 6.12.2013 17:21 Ísland hefði spilað opnunarleikinn á HM Króatar lentu í riðli með gestgjöfum Brasilíu þegar dregið var í riðla í úrslitakeppni HM í fótbolta sem fer fram í Brasilíu næsta sumar. Fótbolti 6.12.2013 17:16 Dómur í harkalegu handtökunni Fótbolti 6.12.2013 16:06 Aragones er ekki hættur Luis Aragones, fyrrum landsliðsþjálfari Spánar, hefur neitað þeim fregnum að hann sé hættur störfum sökum aldurs. Fótbolti 6.12.2013 15:15 Sverrir Ingi skrifar undir eftir helgi Norska úrvalsdeildarfélagið Viking tilkynnti á heimasíðu sinni í dag að varnarmaðurinn Sverrir Ingi Ingason muni skrifa undir samning við félagið á mánudag. Íslenski boltinn 6.12.2013 15:10 Damir fyllir í skarð Sverris Inga hjá Blikum Miðvörðurinn Damir Muminovic hefur skrifað undir þriggja ára samning við Breiðablik og mun því spila áfram í Pepsi-deild karla næsta sumar. Muminovic lék með með Víkingi Ólafsvík í sumar en liðið féll úr deildinni. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Breiðabliki. Íslenski boltinn 6.12.2013 14:59 Ronaldo vill sleppa við Spán, Brasilíu og Þýskaland Cristiano Ronaldo er á því að Spánn, Brasilía og Þýskaland séu sigurstranglegustu liðin á HM í fótbolta í Brasilíu næsta sumar en það verður dregið í riðli í keppninni í dag. Fótbolti 6.12.2013 14:30 Kagawa átti erfitt með öndun Sjúkrabíll var kallaður til heimilis Shinji Kagawa, leikmanns Manchester United, eftir leik liðsins gegn Everton á miðvikudagskvöldið. Enski boltinn 6.12.2013 13:44 Rio fer til Rio Rio Ferdinand er á leið til Brasilíu næsta sumar þar sem hann verður hluti af fjölmiðlateymi breska ríkisútvarpsins, BBC. Enski boltinn 6.12.2013 13:00 Zidane vonar að Frakkar lendi í erfiðum riðli Þjóðirnar sem verða í pottinum í dag þegar dregið verður í riðla í úrslitakeppni HM í Brasilíu óska sér örugglega eins léttan riðil og mögulegt er næsta sumar. Fótbolti 6.12.2013 12:15 « ‹ ›
Moyes: Við verðum bara að halda áfram David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, horfði upp á sína menn tapa öðrum heimaleiknum á aðeins fjórum dögum þegar liðið tapaði 0-1 á móti Newcastle á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 7.12.2013 15:23
Alan Pardew: Manchester United á að halda Moyes Alan Pardew, knattspyrnustjóri Newcastle, var ánægður eftir 1-0 sigur Newcastle á Manchester United á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í dag en Newcastle-liðið hefur nú unnið fimm af síðustu sex leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 7.12.2013 15:04
Suarez áfram á skotskónum í sigri Liverpool Luis Suárez heldur áfram að raða inn mörkum í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni en hann skoraði tvö síðustu mörkin í 4-1 sigri Liverpool á West Ham á Anfield í dag. Enski boltinn 7.12.2013 14:30
Frábært mark Assaidi tryggði Stoke sigur á Chelsea Varamaðurinn Oussama Assaidi tryggði Stoke öll stigin á móti Chelsea þegar hann skoraði sigurmarkið á lokamínútunni í 3-2 sigri á Britannia-leikvanginum í dag. Enski boltinn 7.12.2013 14:30
Southampton náði í stig á móti Manchester City Southampton og Manchester City gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í dag en Pablo Osvaldo skoraði jöfnunarmark Southampton skömmu fyrir hálfleik. Enski boltinn 7.12.2013 14:30
Liverpool eina toppliðið í gírnum - öll úrslit dagsins í enska Liverpool var eina liðið inn á topp fjögur sem vann sinn leik í ensku úrvalsdeildinni í dag og komst fyrir vikið upp í annað sæti deildarinnar. Enski boltinn 7.12.2013 14:30
Crystal Palace með annan sigurinn í röð Tony Pulis er heldur betur farinn að láta til sín taka hjá Crystal Palace en liðið fór úr botnsætinu með sigri á West Ham í vikunni og fylgdi því síðan eftir með því að vinna 2-0 heimasigur á Cardiff City í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 7.12.2013 14:30
Leyfði Andy Carroll að fara svo að Suarez fengi að njóta sín Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur nú gefið skýringuna á því af hverju hann leyfði enska landsliðsframherjanum Andy Carroll að fara til West Ham fyrir miklu minni pening en Liverpool keypti hann á frá Newcastle. Enski boltinn 7.12.2013 14:00
Pellegrini: Aguero er betri en Suarez Flestir stjórar í ensku úrvalsdeildinni væru til búnir að skipta á sínum aðal sóknarmanni og Liverpool-framherjanum Luis Suarez en ekki Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City. Enski boltinn 7.12.2013 13:30
Dóttir Van der Vaart fæddist andvana Hollenski landsliðsmaðurinn Rafael van der Vaart og kona hans Sabine Boularouz syrgja nú dóttur sína sem fæddist andvana í fyrrinótt. Þau staðfestu þetta í yfirlýsingu sem var send þýskum fjölmiðlum í morgun. Fótbolti 7.12.2013 13:14
Fyrsti sigur Newcastle á Old Trafford í 41 ár Newcastle sótti þrjú stig á Old Trafford í fyrsta sinn síðan 1972 þegar liðið vann 1-0 sigur á Manchester United í hádegisleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Frakkinn Yohan Cabaye skoraði eina mark leiksins eftir rúmlega klukkutíma leik. Enski boltinn 7.12.2013 12:15
Öll stóru liðin nema eitt að spila í dag Fimmtánda umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta fer af stað í dag með sjö leikjum en hún klárast síðan með tveimur leikjum á morgun og einum á mánudagskvöldið. Enski boltinn 7.12.2013 12:00
Dagný lagði upp mark og Florida State komst í úrslitaleikinn Dagný Brynjarsdóttir og Berglind Björg Þorvaldsdóttir eru komnar í úrslitaleikinn í bandaríska háskólafótboltanum eftir að Florida State liðið vann 3-2 sigur á Virginia Tech í undanúrslitaleiknum í nótt. Florida State mætir UCLA í úrslitaleiknum annað kvöld. Fótbolti 7.12.2013 11:00
Önnur prófraun fyrir Martinez Roberto Martinez og lið hans, Everton, freistar þess um helgina að fylgja eftir góðum útivallarsigri á Manchester United í vikunni með því að leggja topplið Arsenal í Lundúnum. Everton er eina lið deildarinnar sem hefur tapað færri leikjum á tímabilinu en Arsenal og er nú taplaust í rúma tvo mánuði. Enski boltinn 7.12.2013 07:00
Zaha segist aldrei hafa hitt dóttur Moyes Þrálátur orðrómur hefur verið í gangi um að Wilfried Zaha, leikmaður Man. Utd, væri að slá sér upp með dóttur knattspyrnustjórans, David Moyes, við litlar vinsældir stjórans. Enski boltinn 6.12.2013 23:30
Öruggt hjá Barcelona í bikarnum Barcelona er komið áfram í spænska konungsbikarnum þrátt fyrir smá basl í byrjun gegn B-deildarliði Cartagena. Fótbolti 6.12.2013 22:57
Martinez ætlar að kaupa í janúar Roberto Martinez, stjóri Everton, vonast til að geta styrkt leikmannahóp sinn þegar opnað verður fyrir félagaskipti um áramótin. Enski boltinn 6.12.2013 21:45
Guðlaugur og félagar sitja á botninum Guðlaugur Victor Pálsson og félagar í NEC Nijmegen sitja sem fastast á botni hollensku úrvalsdeildarinnar eftir enn eitt tapið í kvöld. Fótbolti 6.12.2013 20:56
Ólafur Páll framlengir við FH Fyrirliði FH, Ólafur Páll Snorrason, verður áfram í Hafnarfirðinum en hann skrifaði undir nýjan samning í dag. Íslenski boltinn 6.12.2013 18:19
Aroni líst vel á að mæta Ronaldo og Þýskalandi Aron Jóhannsson verður að öllum líkindum fyrsti Íslendingurinn til þess að spila á HM næsta sumar. Aron og Bandaríkjamenn lentu í mjög skemmtilegum riðli í dag þegar dregið var í Brasilíu. Fótbolti 6.12.2013 17:33
Aron spilar við Þýskaland | HM-drátturinn í heild sinni Í dag var dregið í riðla fyrir HM í fótbolta sem fram fer næsta sumar í Brasilíu. Aron Jóhannsson og félagar í bandaríska landsliðinu lentu í gríðarlega erfiðum riðli. Fótbolti 6.12.2013 17:21
Ísland hefði spilað opnunarleikinn á HM Króatar lentu í riðli með gestgjöfum Brasilíu þegar dregið var í riðla í úrslitakeppni HM í fótbolta sem fer fram í Brasilíu næsta sumar. Fótbolti 6.12.2013 17:16
Aragones er ekki hættur Luis Aragones, fyrrum landsliðsþjálfari Spánar, hefur neitað þeim fregnum að hann sé hættur störfum sökum aldurs. Fótbolti 6.12.2013 15:15
Sverrir Ingi skrifar undir eftir helgi Norska úrvalsdeildarfélagið Viking tilkynnti á heimasíðu sinni í dag að varnarmaðurinn Sverrir Ingi Ingason muni skrifa undir samning við félagið á mánudag. Íslenski boltinn 6.12.2013 15:10
Damir fyllir í skarð Sverris Inga hjá Blikum Miðvörðurinn Damir Muminovic hefur skrifað undir þriggja ára samning við Breiðablik og mun því spila áfram í Pepsi-deild karla næsta sumar. Muminovic lék með með Víkingi Ólafsvík í sumar en liðið féll úr deildinni. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Breiðabliki. Íslenski boltinn 6.12.2013 14:59
Ronaldo vill sleppa við Spán, Brasilíu og Þýskaland Cristiano Ronaldo er á því að Spánn, Brasilía og Þýskaland séu sigurstranglegustu liðin á HM í fótbolta í Brasilíu næsta sumar en það verður dregið í riðli í keppninni í dag. Fótbolti 6.12.2013 14:30
Kagawa átti erfitt með öndun Sjúkrabíll var kallaður til heimilis Shinji Kagawa, leikmanns Manchester United, eftir leik liðsins gegn Everton á miðvikudagskvöldið. Enski boltinn 6.12.2013 13:44
Rio fer til Rio Rio Ferdinand er á leið til Brasilíu næsta sumar þar sem hann verður hluti af fjölmiðlateymi breska ríkisútvarpsins, BBC. Enski boltinn 6.12.2013 13:00
Zidane vonar að Frakkar lendi í erfiðum riðli Þjóðirnar sem verða í pottinum í dag þegar dregið verður í riðla í úrslitakeppni HM í Brasilíu óska sér örugglega eins léttan riðil og mögulegt er næsta sumar. Fótbolti 6.12.2013 12:15