Fótbolti Án lykilmanns í tíu vikur Stephan El Shaarawy, framherji AC Milan, verður frá keppni í um tíu vikur eftir að hafa gengist undir uppskurð á fæti í dag. Fótbolti 28.12.2013 19:45 Sala á jólabjór aldrei verið meiri Fótbolti 28.12.2013 19:18 Rooney ætti að ná nýársslagnum gegn Gylfa og félögum Wayne Rooney var ekki í leikmannahópi Manchester United í heimsókn Rauðu djöflanna til Norwich í dag. Enski boltinn 28.12.2013 18:15 Moyes fannst bæði lið bjóða upp á sýningu David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, var himinlifandi með 1-0 útisigurinn á Norwich í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 28.12.2013 17:26 Gylfi toppaði Arnór, Ásgeir, Eyjólf og Margréti Láru Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson var í kvöld kosinn Íþróttamaður ársins 2013 af Samtökum Íþróttafréttamanna en þetta var jafnframt í þriðja sinn sem Gylfi er meðal fjögurra efstu í kjörinu. Fótbolti 28.12.2013 17:21 Gummi Ben ársins: Hunskastu útaf Mandzukic-ið þitt Íþróttafréttamaðurinn Guðmundur Benediktsson hefur einfaldlega farið á kostum í lýsingum sínum á árinu og oft á tíðum gjörsamlega misst vitið í beinum útsendingum. Fótbolti 28.12.2013 15:00 „Liverpool getur orðið Englandsmeistari“ Jose Mourinho segir að tiltölulega lítið álag á leikmenn Liverpool geri það að verkum að liðið geti staðið uppi sem sigurvegari í ensku úrvalsdeildinni í vor. Enski boltinn 28.12.2013 13:30 „Selfoss var mest spennandi kosturinn“ Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir frá Hellu skrifaði í morgun undir samning við Selfoss. Hún mun leika með liðinu í Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 28.12.2013 12:58 Alfreð leikmaður ársins í Hollandi Landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason hefur verið valinn besti leikmaður ársins 2013 í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu af vefsíðunni football-oranje.com. Fótbolti 28.12.2013 12:07 Ætlar að halda ótrauð áfram í knattspyrnu að barnsburði loknum Landsliðsfyrirliðinn Margrét Lára Viðarsdóttir á von á sínu fyrsta barni ásamt unnusta sínum, sjúkraþjálfaranum Einari Erni Guðmundssyni. Margrét er staðráðin í að spila á HM 2015, komist landsliðið í úrslit. Íslenski boltinn 28.12.2013 07:00 Mark Dzeko nóg fyrir City Aldrei þessu vant bauð Manchester City ekki upp á markaveislu á Etihad-vellinum en nældi engu að síður í þrjú stig. Enski boltinn 28.12.2013 00:01 Enn eitt jafntefli West Ham og West Brom Boðið var til markaveislu þegar West Ham og West Brom skildu jöfn 3-3 í hádegisleiknum í 19. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 28.12.2013 00:01 Cardiff grátlega nálægt sigri - Sunderland jafnaði í uppbótartíma Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City voru hársbreidd frá því að landa sigri á móti Sunderland í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Cardiff komst í 2-0 í leiknum en Sunderland skoraði tvö mörk á síðustu sjö mínútum leiksins. Enski boltinn 28.12.2013 00:01 Welbeck hetja United í fjórða deildarsigrinum í röð Danny Welbeck kom Englandsmeisturum Manchester United til bjargar í heimsókn til Norwich á Carrow Road í dag. Enski boltinn 28.12.2013 00:01 Huddlestone fagnaði með klippingu | Úrslit dagsins Hull tók Fulham í kennslustund á KC-vellinum í dag en meiri spenna var í viðureign Aston Villa og Swansea á Villa Park. Enski boltinn 28.12.2013 00:01 Fjórir leikmenn Arsenal í liði fyrri hluta tímabilsins Wojciech Szczesny, Per Mertesacker, Mesut Özil og Aaron Ramsey, leikmenn Arsenal, eru í úrvalsliði fyrri hluta ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Enski boltinn 27.12.2013 19:30 Liverpool á 40 prósent af fallegustu mörkunum Luis Suarez og Daniel Sturridge eru meðal þeirra fimm sem skoruðu fimm fallegustu mörkin að mati dómnefndar sjónvarpsrétthafa ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Enski boltinn 27.12.2013 18:00 Fallegustu vörslur fyrri hlutans Brad Guzan, Tim Krul, Boaz Myhill, Artur Boruc og Michel Vorm eiga fallegustu vörslur haustsins 2013. Enski boltinn 27.12.2013 16:30 „Ekki það heimsk að ég átti mig ekki á muninum á karla- og kvennafótbolta“ „Ég bið þig um að bera virðingu fyrir kvennaknattspyrnu en umfram allt hugsa til þess að það eru margar fimm ára stelpur með sama draum og ég átti á sínum tíma.“ Fótbolti 27.12.2013 15:45 Níu mörk í níu heimaleikjum hjá Negredo Spánverjinn Alvaro Negredo skoraði sitt níunda mark í níu leikjum á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í 2-1 sigri Manchester City á Liverpool í gær. Enski boltinn 27.12.2013 15:00 Solskjær líklegastur og Tan ekki útilokaður Breskir veðbankar eru þegar farnir að taka við veðmálum um hver taki við sem knattspyrnustjóri Cardiff. Malky MacKay var látinn taka pokann sinn í dag. Enski boltinn 27.12.2013 14:50 Stjóri Arons Einars rekinn Malky Mackay hefur verið rekinn sem knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Cardiff. Honum var tilkynnt ákvörðun stjórnarinnar á fundi í dag. Enski boltinn 27.12.2013 14:32 Fékk þau skilaboð að hann mætti ekki spila fótbolta framar "Ég keyrði beint út á fótboltavöll þar sem ég hef í gegnum tíðina leitað skjóls,“ segir Bjarki Már sem hitti á þjálfara sinn Ólaf Brynjólfsson. Þá hafi hann fyrst áttað sig á alvarleika málsins og brotnað niður í faðmi þjálfarans. Íslenski boltinn 27.12.2013 14:15 Fyrrverandi leikmaður Liverpool látinn Wayne Harrison, fyrrverandi leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool, er látinn 46 ára að aldri eftir baráttu við krabbamein í brisi. Enski boltinn 27.12.2013 13:28 „Ummæli Zlatan sorgleg og leiðinleg“ Pia Sundhage, þjálfari sænska kvennalandsliðsins í kanttspyrnu, er ósátt við ummæli sem Zlatan Ibrahimovic lét falla í viðtali við Expressen á Jóladag. Fótbolti 27.12.2013 12:00 Tomasson með langtímasamning við Roda Danski landsliðsmaðurinn fyrrverandi Jon Dahl Tomasson er tekinn við þjálfun Roda í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 27.12.2013 11:15 Fyrsta skallamark Walcott "Pabbi verður sérstaklega ánægður með að ég skoraði með skalla. Hann er mikið fyrir skallamörk,“ sagði Walcott. Enski boltinn 27.12.2013 10:30 Ráðist á Boateng á Jóladag Kevin-Prince Boateng varð fyrir líkamsárás á götum Kaarst í Þýskalandi á Jóladag. Þetta staðfestir lögregla við staðarblaðið Rheinische Post. Fótbolti 27.12.2013 09:50 Alfreð er þrjátíu marka maður tvö ár í röð Knattspyrnumaðurinn Alfreð Finnbogason braut þrjátíu marka múrinn annað árið í röð þegar hann skoraði eitt marka Heerenveen í lokaleiknum fyrir jólafrí. Alfreð náði ekki að bæta ársgamalt met sitt en hefur skorað 64 mörk á síðustu tveimur árum. Fótbolti 27.12.2013 09:00 Hrakfarir Söndru hræða ekki Soffíu Soffía Arnþrúður Gunnarsdóttir, lykilmaður í Íslandsmeistaraliði Stjörnunnar, er á leiðinni í atvinnumennsku en hún ætlar að spila með sænska liðinu Jitex á næsta ári. Íslenski boltinn 27.12.2013 06:00 « ‹ ›
Án lykilmanns í tíu vikur Stephan El Shaarawy, framherji AC Milan, verður frá keppni í um tíu vikur eftir að hafa gengist undir uppskurð á fæti í dag. Fótbolti 28.12.2013 19:45
Rooney ætti að ná nýársslagnum gegn Gylfa og félögum Wayne Rooney var ekki í leikmannahópi Manchester United í heimsókn Rauðu djöflanna til Norwich í dag. Enski boltinn 28.12.2013 18:15
Moyes fannst bæði lið bjóða upp á sýningu David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, var himinlifandi með 1-0 útisigurinn á Norwich í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 28.12.2013 17:26
Gylfi toppaði Arnór, Ásgeir, Eyjólf og Margréti Láru Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson var í kvöld kosinn Íþróttamaður ársins 2013 af Samtökum Íþróttafréttamanna en þetta var jafnframt í þriðja sinn sem Gylfi er meðal fjögurra efstu í kjörinu. Fótbolti 28.12.2013 17:21
Gummi Ben ársins: Hunskastu útaf Mandzukic-ið þitt Íþróttafréttamaðurinn Guðmundur Benediktsson hefur einfaldlega farið á kostum í lýsingum sínum á árinu og oft á tíðum gjörsamlega misst vitið í beinum útsendingum. Fótbolti 28.12.2013 15:00
„Liverpool getur orðið Englandsmeistari“ Jose Mourinho segir að tiltölulega lítið álag á leikmenn Liverpool geri það að verkum að liðið geti staðið uppi sem sigurvegari í ensku úrvalsdeildinni í vor. Enski boltinn 28.12.2013 13:30
„Selfoss var mest spennandi kosturinn“ Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir frá Hellu skrifaði í morgun undir samning við Selfoss. Hún mun leika með liðinu í Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 28.12.2013 12:58
Alfreð leikmaður ársins í Hollandi Landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason hefur verið valinn besti leikmaður ársins 2013 í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu af vefsíðunni football-oranje.com. Fótbolti 28.12.2013 12:07
Ætlar að halda ótrauð áfram í knattspyrnu að barnsburði loknum Landsliðsfyrirliðinn Margrét Lára Viðarsdóttir á von á sínu fyrsta barni ásamt unnusta sínum, sjúkraþjálfaranum Einari Erni Guðmundssyni. Margrét er staðráðin í að spila á HM 2015, komist landsliðið í úrslit. Íslenski boltinn 28.12.2013 07:00
Mark Dzeko nóg fyrir City Aldrei þessu vant bauð Manchester City ekki upp á markaveislu á Etihad-vellinum en nældi engu að síður í þrjú stig. Enski boltinn 28.12.2013 00:01
Enn eitt jafntefli West Ham og West Brom Boðið var til markaveislu þegar West Ham og West Brom skildu jöfn 3-3 í hádegisleiknum í 19. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 28.12.2013 00:01
Cardiff grátlega nálægt sigri - Sunderland jafnaði í uppbótartíma Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City voru hársbreidd frá því að landa sigri á móti Sunderland í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Cardiff komst í 2-0 í leiknum en Sunderland skoraði tvö mörk á síðustu sjö mínútum leiksins. Enski boltinn 28.12.2013 00:01
Welbeck hetja United í fjórða deildarsigrinum í röð Danny Welbeck kom Englandsmeisturum Manchester United til bjargar í heimsókn til Norwich á Carrow Road í dag. Enski boltinn 28.12.2013 00:01
Huddlestone fagnaði með klippingu | Úrslit dagsins Hull tók Fulham í kennslustund á KC-vellinum í dag en meiri spenna var í viðureign Aston Villa og Swansea á Villa Park. Enski boltinn 28.12.2013 00:01
Fjórir leikmenn Arsenal í liði fyrri hluta tímabilsins Wojciech Szczesny, Per Mertesacker, Mesut Özil og Aaron Ramsey, leikmenn Arsenal, eru í úrvalsliði fyrri hluta ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Enski boltinn 27.12.2013 19:30
Liverpool á 40 prósent af fallegustu mörkunum Luis Suarez og Daniel Sturridge eru meðal þeirra fimm sem skoruðu fimm fallegustu mörkin að mati dómnefndar sjónvarpsrétthafa ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Enski boltinn 27.12.2013 18:00
Fallegustu vörslur fyrri hlutans Brad Guzan, Tim Krul, Boaz Myhill, Artur Boruc og Michel Vorm eiga fallegustu vörslur haustsins 2013. Enski boltinn 27.12.2013 16:30
„Ekki það heimsk að ég átti mig ekki á muninum á karla- og kvennafótbolta“ „Ég bið þig um að bera virðingu fyrir kvennaknattspyrnu en umfram allt hugsa til þess að það eru margar fimm ára stelpur með sama draum og ég átti á sínum tíma.“ Fótbolti 27.12.2013 15:45
Níu mörk í níu heimaleikjum hjá Negredo Spánverjinn Alvaro Negredo skoraði sitt níunda mark í níu leikjum á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í 2-1 sigri Manchester City á Liverpool í gær. Enski boltinn 27.12.2013 15:00
Solskjær líklegastur og Tan ekki útilokaður Breskir veðbankar eru þegar farnir að taka við veðmálum um hver taki við sem knattspyrnustjóri Cardiff. Malky MacKay var látinn taka pokann sinn í dag. Enski boltinn 27.12.2013 14:50
Stjóri Arons Einars rekinn Malky Mackay hefur verið rekinn sem knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Cardiff. Honum var tilkynnt ákvörðun stjórnarinnar á fundi í dag. Enski boltinn 27.12.2013 14:32
Fékk þau skilaboð að hann mætti ekki spila fótbolta framar "Ég keyrði beint út á fótboltavöll þar sem ég hef í gegnum tíðina leitað skjóls,“ segir Bjarki Már sem hitti á þjálfara sinn Ólaf Brynjólfsson. Þá hafi hann fyrst áttað sig á alvarleika málsins og brotnað niður í faðmi þjálfarans. Íslenski boltinn 27.12.2013 14:15
Fyrrverandi leikmaður Liverpool látinn Wayne Harrison, fyrrverandi leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool, er látinn 46 ára að aldri eftir baráttu við krabbamein í brisi. Enski boltinn 27.12.2013 13:28
„Ummæli Zlatan sorgleg og leiðinleg“ Pia Sundhage, þjálfari sænska kvennalandsliðsins í kanttspyrnu, er ósátt við ummæli sem Zlatan Ibrahimovic lét falla í viðtali við Expressen á Jóladag. Fótbolti 27.12.2013 12:00
Tomasson með langtímasamning við Roda Danski landsliðsmaðurinn fyrrverandi Jon Dahl Tomasson er tekinn við þjálfun Roda í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 27.12.2013 11:15
Fyrsta skallamark Walcott "Pabbi verður sérstaklega ánægður með að ég skoraði með skalla. Hann er mikið fyrir skallamörk,“ sagði Walcott. Enski boltinn 27.12.2013 10:30
Ráðist á Boateng á Jóladag Kevin-Prince Boateng varð fyrir líkamsárás á götum Kaarst í Þýskalandi á Jóladag. Þetta staðfestir lögregla við staðarblaðið Rheinische Post. Fótbolti 27.12.2013 09:50
Alfreð er þrjátíu marka maður tvö ár í röð Knattspyrnumaðurinn Alfreð Finnbogason braut þrjátíu marka múrinn annað árið í röð þegar hann skoraði eitt marka Heerenveen í lokaleiknum fyrir jólafrí. Alfreð náði ekki að bæta ársgamalt met sitt en hefur skorað 64 mörk á síðustu tveimur árum. Fótbolti 27.12.2013 09:00
Hrakfarir Söndru hræða ekki Soffíu Soffía Arnþrúður Gunnarsdóttir, lykilmaður í Íslandsmeistaraliði Stjörnunnar, er á leiðinni í atvinnumennsku en hún ætlar að spila með sænska liðinu Jitex á næsta ári. Íslenski boltinn 27.12.2013 06:00