Fótbolti

Stjóri Arons Einars rekinn

Malky Mackay hefur verið rekinn sem knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Cardiff. Honum var tilkynnt ákvörðun stjórnarinnar á fundi í dag.

Enski boltinn

Ráðist á Boateng á Jóladag

Kevin-Prince Boateng varð fyrir líkamsárás á götum Kaarst í Þýskalandi á Jóladag. Þetta staðfestir lögregla við staðarblaðið Rheinische Post.

Fótbolti

Alfreð er þrjátíu marka maður tvö ár í röð

Knattspyrnumaðurinn Alfreð Finnbogason braut þrjátíu marka múrinn annað árið í röð þegar hann skoraði eitt marka Heerenveen í lokaleiknum fyrir jólafrí. Alfreð náði ekki að bæta ársgamalt met sitt en hefur skorað 64 mörk á síðustu tveimur árum.

Fótbolti