Fótbolti Robben sá um sína | Úrslitin í þýska Hollendingurinn Arjen Robben skoraði bæði mörk Bayern München í 2-0 sigri á Eintracht Braunschweig í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 30.11.2013 16:22 KR hefur titilvörnina gegn Valsmönnum | Stjarnan fer í Kópavog Karlalið KR fær erkifjendur sína frá Hlíðarenda í heimsókn í 1. umferð Pepsi-deildar karla næsta sumar. Íslandsmeistarar Stjörnunnar í kvennaflokki sækja Blika heim í Kópavog. Íslenski boltinn 30.11.2013 15:06 Bale skoraði fullkomna þrennu og lagði upp fjórða Walesverjinn Gareth Bale fyllti hedur betur í skarð Cristiano Ronaldo í 4-0 sigri á Real Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 30.11.2013 14:13 Wenger telur enska boltann 99,9% lausan við brask "Ég tel ekki að úrslitum í leikjum á Englandi sé hagrætt. Við búum hins vegar í alþjóðavæddum heimi án landamæra sem stöðva starfsemi sem þessa. Þetta er vandamál sem verður að tækla.“ Enski boltinn 30.11.2013 14:00 „Lukaku ætti að útskýra af hverju hann fór á láni“ Jose Mourinho, stjóri Chelsea, segir að Romelu Lukaku ætti að svara fyrir hvers vegna kappinn fór á láni til Everton. Enski boltinn 30.11.2013 13:15 Enn syrtir í álinn hjá Sölva Geir og félögum Sölvi Geir Ottesen var sem fyrr í byrjunarliði FC Ural sem steinlá í heimsókn sinni til Dinamo Moskvu í dag. Lokatölurnar urðu 3-0 heimaönnum í vil. Fótbolti 30.11.2013 12:16 Sissoko skaut Newcastle í fimma sætið | Myndband Newcastle vann sinn fjórða sigur í röð í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag þegar West Brom kíkti í heimsókn. Moussa Sissoko skoraði glæsilegt sigurmark Newcastle í 2-1 sigri. Enski boltinn 30.11.2013 11:52 Ramsey skoraði tvö í sigri á Aronslausu liði Cardiff | Myndband Aaron Ramsey heldur áfram að koma nafni sínu í fyrirsagnir netmiðla eftir tvö mörk skoruð í 3-0 útisigri Arsenal á Cardiff í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 30.11.2013 11:47 Cole og Cole skoruðu | Öruggt hjá Everton Norwich, West Ham og Everton unnu mikilvæga sigra í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Markalaust var í viðureign Aston Villa og Sunderland. Enski boltinn 30.11.2013 11:44 Dagný fiskaði víti og lagði upp mark í öruggum sigri Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Dagný Brynjarsdóttir komust í gærkvöldi í undanúrslit NCAA knattspyrnumótsins með liði Florida State háskólans eftir 4-0 sigur á Boston College. Fótbolti 30.11.2013 11:00 KR búið að taka tilboði í Hannes Þór Flest bendir til þess að Hannes Þór Halldórsson verði orðinn leikmaður Sandnes Ulf í Noregi innan tíðar. Íslenski boltinn 30.11.2013 09:33 Jón Páll þjálfar í norsku úrvalsdeildinni Hafnfirðingurinn Jón Páll Pálmason var í gær ráðinn þjálfari kvennaliðs Klepp í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 30.11.2013 09:30 Gylfi: Allir vilja vinna Manchester United Gylfi Þór Sigurðsson segir að leikmenn Tottenham vilji bæta fyrir tapið skelfilega gegn Manchester City um síðustu helgi er liðið mætir hinu Manchester-liðinu á sunnudag. Enski boltinn 29.11.2013 23:15 Ekki rætt við Giggs fyrr en í sumar David Moyes, stjóri Manchester United, segir að það verður ekki rætt við Ryan Giggs um nýjan samning fyrr en í sumar. Enski boltinn 29.11.2013 22:31 Hagræðingin hverfur kannski aldrei Arsene Wenger, stjóri Arsenal, telur líklegt að það verði aldrei hægt að útrýma hagræðingu úrslitum leikja í knattspyrnu. Enski boltinn 29.11.2013 19:15 Luiz og Eto'o ekki með Jose Mourinho, stjóri Chelsea, hefur greint frá því að David Luiz og Samuel Eto'o verða ekki með liðinu í leiknum gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag. Enski boltinn 29.11.2013 18:30 Týndi sonurinn snýr aftur heim | Upphitun fyrir laugardaginn í enska Loic Remy reynir að koma Newcastle í toppbaráttu deildarinnar og Everton reynir að komast af án Leighton Baines. Enski boltinn 29.11.2013 17:45 Menn færðir í járn á Englandi vegna hagræðingu úrslita Tveir menn hafa verið handteknir í Englandi grunaðir um að reyna að hagræða úrslitum í enskri knattspyrnu. Þá var fimm sleppt lausum gegn tryggingu. Enski boltinn 29.11.2013 17:00 Real Madrid tekur enga áhættu með Cristiano Ronaldo Cristiano Ronaldo verður ekki með Real Madrid á móti Real Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina og það lítur út fyrir að kappinn spili ekki næst fyrr en 14. desember næstkomandi. Fótbolti 29.11.2013 16:15 Alfreð missir af öðrum leiknum í röð Alfreð Finnbogson verður ekki með Heerenveen í hollensku úrvalsdeildinni um helgina en liðið mætir þá Go Ahead Eagles á heimavelli. Alfreð glímir enn við meiðsli aftan í læri og er ekki leikfær samkvæmt frétt á heimasíðu Voetbal. Fótbolti 29.11.2013 15:30 Skipti um félag og missti vinnuna Þegar Steinþór Freyr Þorsteinsson skrifaði undir samning við Viking í norsku úrvalsdeildinni vissi knattspyrnukappinn að hann myndi missa vinnu sína á verkfræðistofu. Fótbolti 29.11.2013 14:00 Liverpool ræðir við Barcelona um Montoya Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool á í viðræðum við Barcelona um kaup á spænska varnarmanninum Martín Montoya. Enski boltinn 29.11.2013 12:30 Liðsmenn Tottenham léku eftir hrekk Þórsara | Myndband Hrekkur úr æfingaferð karlaliðs Þórs í knattspyrnu vorið 2011 vakti mikla athygli. Svo mikla að einn liðsmanna Tottenham Hotspur fékk að kenna á hrekknum. Enski boltinn 29.11.2013 11:45 Moses ætlar sér 20 mörk á tímabilinu Victor Moses, framherji Liverpool á láni frá Chelsea, ætlar að stimpla sig inn hjá rauða liðinu á yfirstandandi leiktíð. Enski boltinn 29.11.2013 11:00 Beckham: Mér finnst ég vera gamall við hliðina á Ryan Giggs David Beckham er stoltur af gamla liðsfélaga sínum Ryan Giggs en Giggs er enn að spila á fullu með Manchester United þrátt fyrir að halda upp á fertugsafmælið sitt í dag. Beckham talaði um Giggs í viðtali við BBC. Enski boltinn 29.11.2013 09:30 Ungu stelpunum ekki hent út fyrir fallbyssur Selfoss átti spútniklið Pepsi-deildarinnar síðastliðið sumar en liðið hafnaði í 6. sæti deildarinnar. Þrír útlendingar voru fengnir til liðsins sem annars var að mestu leyti byggt á heimastelpum. Íslenski boltinn 29.11.2013 08:00 Get ekki ímyndað mér hvað ungu strákunum finnst um mig Afmælisbarn dagsins er Ryan Giggs, sigursælasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Líklegt er að metin hans standi um ókomna tíð. Hann er á sínu 24. tímabili með Manchester United og sýndi snilli sína enn á ný í stórsigri í Meistaradeildinni í Enski boltinn 29.11.2013 07:00 „Ísland mun aldrei tapa 5-0 á Laugardalsvelli“ Heimir Hallgrímsson hefur lært mikið við hlið Lars Lagerbäck og er tilbúinn að stýra skipinu sjálfur eftir tvö ár. Hann segir erfitt fyrir áhugaþjálfara að öðlast virðingu atvinnumanna. Tannlæknirinn í Eyjum gæti verið að setja kollega sinn á Eyjunni fögru í ómögulega stöðu. Fótbolti 29.11.2013 06:00 Gylfi segir matinn góðan í Tromsö Gylfi Þór Sigurðsson var vinsæll hjá norskum blaðamönnum eftir sigur Tottenham á Tromsö í Evrópudeild UEFA í kvöld. Fótbolti 28.11.2013 23:30 Valencia tryggði sér efsta sætið Valencia gerði góða ferð til Wales í kvöld og vann þar 1-0 sigur á Swansea í Evrópudeild UEFA. Þar með hafa Spánverjarnir tryggt sér efsta sæti A-riðils. Fótbolti 28.11.2013 18:31 « ‹ ›
Robben sá um sína | Úrslitin í þýska Hollendingurinn Arjen Robben skoraði bæði mörk Bayern München í 2-0 sigri á Eintracht Braunschweig í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 30.11.2013 16:22
KR hefur titilvörnina gegn Valsmönnum | Stjarnan fer í Kópavog Karlalið KR fær erkifjendur sína frá Hlíðarenda í heimsókn í 1. umferð Pepsi-deildar karla næsta sumar. Íslandsmeistarar Stjörnunnar í kvennaflokki sækja Blika heim í Kópavog. Íslenski boltinn 30.11.2013 15:06
Bale skoraði fullkomna þrennu og lagði upp fjórða Walesverjinn Gareth Bale fyllti hedur betur í skarð Cristiano Ronaldo í 4-0 sigri á Real Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 30.11.2013 14:13
Wenger telur enska boltann 99,9% lausan við brask "Ég tel ekki að úrslitum í leikjum á Englandi sé hagrætt. Við búum hins vegar í alþjóðavæddum heimi án landamæra sem stöðva starfsemi sem þessa. Þetta er vandamál sem verður að tækla.“ Enski boltinn 30.11.2013 14:00
„Lukaku ætti að útskýra af hverju hann fór á láni“ Jose Mourinho, stjóri Chelsea, segir að Romelu Lukaku ætti að svara fyrir hvers vegna kappinn fór á láni til Everton. Enski boltinn 30.11.2013 13:15
Enn syrtir í álinn hjá Sölva Geir og félögum Sölvi Geir Ottesen var sem fyrr í byrjunarliði FC Ural sem steinlá í heimsókn sinni til Dinamo Moskvu í dag. Lokatölurnar urðu 3-0 heimaönnum í vil. Fótbolti 30.11.2013 12:16
Sissoko skaut Newcastle í fimma sætið | Myndband Newcastle vann sinn fjórða sigur í röð í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag þegar West Brom kíkti í heimsókn. Moussa Sissoko skoraði glæsilegt sigurmark Newcastle í 2-1 sigri. Enski boltinn 30.11.2013 11:52
Ramsey skoraði tvö í sigri á Aronslausu liði Cardiff | Myndband Aaron Ramsey heldur áfram að koma nafni sínu í fyrirsagnir netmiðla eftir tvö mörk skoruð í 3-0 útisigri Arsenal á Cardiff í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 30.11.2013 11:47
Cole og Cole skoruðu | Öruggt hjá Everton Norwich, West Ham og Everton unnu mikilvæga sigra í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Markalaust var í viðureign Aston Villa og Sunderland. Enski boltinn 30.11.2013 11:44
Dagný fiskaði víti og lagði upp mark í öruggum sigri Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Dagný Brynjarsdóttir komust í gærkvöldi í undanúrslit NCAA knattspyrnumótsins með liði Florida State háskólans eftir 4-0 sigur á Boston College. Fótbolti 30.11.2013 11:00
KR búið að taka tilboði í Hannes Þór Flest bendir til þess að Hannes Þór Halldórsson verði orðinn leikmaður Sandnes Ulf í Noregi innan tíðar. Íslenski boltinn 30.11.2013 09:33
Jón Páll þjálfar í norsku úrvalsdeildinni Hafnfirðingurinn Jón Páll Pálmason var í gær ráðinn þjálfari kvennaliðs Klepp í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 30.11.2013 09:30
Gylfi: Allir vilja vinna Manchester United Gylfi Þór Sigurðsson segir að leikmenn Tottenham vilji bæta fyrir tapið skelfilega gegn Manchester City um síðustu helgi er liðið mætir hinu Manchester-liðinu á sunnudag. Enski boltinn 29.11.2013 23:15
Ekki rætt við Giggs fyrr en í sumar David Moyes, stjóri Manchester United, segir að það verður ekki rætt við Ryan Giggs um nýjan samning fyrr en í sumar. Enski boltinn 29.11.2013 22:31
Hagræðingin hverfur kannski aldrei Arsene Wenger, stjóri Arsenal, telur líklegt að það verði aldrei hægt að útrýma hagræðingu úrslitum leikja í knattspyrnu. Enski boltinn 29.11.2013 19:15
Luiz og Eto'o ekki með Jose Mourinho, stjóri Chelsea, hefur greint frá því að David Luiz og Samuel Eto'o verða ekki með liðinu í leiknum gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag. Enski boltinn 29.11.2013 18:30
Týndi sonurinn snýr aftur heim | Upphitun fyrir laugardaginn í enska Loic Remy reynir að koma Newcastle í toppbaráttu deildarinnar og Everton reynir að komast af án Leighton Baines. Enski boltinn 29.11.2013 17:45
Menn færðir í járn á Englandi vegna hagræðingu úrslita Tveir menn hafa verið handteknir í Englandi grunaðir um að reyna að hagræða úrslitum í enskri knattspyrnu. Þá var fimm sleppt lausum gegn tryggingu. Enski boltinn 29.11.2013 17:00
Real Madrid tekur enga áhættu með Cristiano Ronaldo Cristiano Ronaldo verður ekki með Real Madrid á móti Real Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina og það lítur út fyrir að kappinn spili ekki næst fyrr en 14. desember næstkomandi. Fótbolti 29.11.2013 16:15
Alfreð missir af öðrum leiknum í röð Alfreð Finnbogson verður ekki með Heerenveen í hollensku úrvalsdeildinni um helgina en liðið mætir þá Go Ahead Eagles á heimavelli. Alfreð glímir enn við meiðsli aftan í læri og er ekki leikfær samkvæmt frétt á heimasíðu Voetbal. Fótbolti 29.11.2013 15:30
Skipti um félag og missti vinnuna Þegar Steinþór Freyr Þorsteinsson skrifaði undir samning við Viking í norsku úrvalsdeildinni vissi knattspyrnukappinn að hann myndi missa vinnu sína á verkfræðistofu. Fótbolti 29.11.2013 14:00
Liverpool ræðir við Barcelona um Montoya Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool á í viðræðum við Barcelona um kaup á spænska varnarmanninum Martín Montoya. Enski boltinn 29.11.2013 12:30
Liðsmenn Tottenham léku eftir hrekk Þórsara | Myndband Hrekkur úr æfingaferð karlaliðs Þórs í knattspyrnu vorið 2011 vakti mikla athygli. Svo mikla að einn liðsmanna Tottenham Hotspur fékk að kenna á hrekknum. Enski boltinn 29.11.2013 11:45
Moses ætlar sér 20 mörk á tímabilinu Victor Moses, framherji Liverpool á láni frá Chelsea, ætlar að stimpla sig inn hjá rauða liðinu á yfirstandandi leiktíð. Enski boltinn 29.11.2013 11:00
Beckham: Mér finnst ég vera gamall við hliðina á Ryan Giggs David Beckham er stoltur af gamla liðsfélaga sínum Ryan Giggs en Giggs er enn að spila á fullu með Manchester United þrátt fyrir að halda upp á fertugsafmælið sitt í dag. Beckham talaði um Giggs í viðtali við BBC. Enski boltinn 29.11.2013 09:30
Ungu stelpunum ekki hent út fyrir fallbyssur Selfoss átti spútniklið Pepsi-deildarinnar síðastliðið sumar en liðið hafnaði í 6. sæti deildarinnar. Þrír útlendingar voru fengnir til liðsins sem annars var að mestu leyti byggt á heimastelpum. Íslenski boltinn 29.11.2013 08:00
Get ekki ímyndað mér hvað ungu strákunum finnst um mig Afmælisbarn dagsins er Ryan Giggs, sigursælasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Líklegt er að metin hans standi um ókomna tíð. Hann er á sínu 24. tímabili með Manchester United og sýndi snilli sína enn á ný í stórsigri í Meistaradeildinni í Enski boltinn 29.11.2013 07:00
„Ísland mun aldrei tapa 5-0 á Laugardalsvelli“ Heimir Hallgrímsson hefur lært mikið við hlið Lars Lagerbäck og er tilbúinn að stýra skipinu sjálfur eftir tvö ár. Hann segir erfitt fyrir áhugaþjálfara að öðlast virðingu atvinnumanna. Tannlæknirinn í Eyjum gæti verið að setja kollega sinn á Eyjunni fögru í ómögulega stöðu. Fótbolti 29.11.2013 06:00
Gylfi segir matinn góðan í Tromsö Gylfi Þór Sigurðsson var vinsæll hjá norskum blaðamönnum eftir sigur Tottenham á Tromsö í Evrópudeild UEFA í kvöld. Fótbolti 28.11.2013 23:30
Valencia tryggði sér efsta sætið Valencia gerði góða ferð til Wales í kvöld og vann þar 1-0 sigur á Swansea í Evrópudeild UEFA. Þar með hafa Spánverjarnir tryggt sér efsta sæti A-riðils. Fótbolti 28.11.2013 18:31