Fótbolti

Luiz og Eto'o ekki með

Jose Mourinho, stjóri Chelsea, hefur greint frá því að David Luiz og Samuel Eto'o verða ekki með liðinu í leiknum gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag.

Enski boltinn

Alfreð missir af öðrum leiknum í röð

Alfreð Finnbogson verður ekki með Heerenveen í hollensku úrvalsdeildinni um helgina en liðið mætir þá Go Ahead Eagles á heimavelli. Alfreð glímir enn við meiðsli aftan í læri og er ekki leikfær samkvæmt frétt á heimasíðu Voetbal.

Fótbolti

Skipti um félag og missti vinnuna

Þegar Steinþór Freyr Þorsteinsson skrifaði undir samning við Viking í norsku úrvalsdeildinni vissi knattspyrnukappinn að hann myndi missa vinnu sína á verkfræðistofu.

Fótbolti

„Ísland mun aldrei tapa 5-0 á Laugardalsvelli“

Heimir Hallgrímsson hefur lært mikið við hlið Lars Lagerbäck og er til­búinn að stýra skipinu sjálfur eftir tvö ár. Hann segir erfitt fyrir áhuga­­þjálfara að öðlast virðingu atvinnumanna. Tannlæknirinn í Eyjum gæti verið að setja kollega sinn á Eyjunni fögru í ómögulega stöðu.

Fótbolti