Fótbolti Dzeko með tvö mörk þegar Man. City komst í undanúrslitin Bosníumaðurinn Edin Dzeko skoraði tvö mörk fyrir Manchester City í 3-1 sigri á b-deildarliði Leicester City í átta liða úrslitum enska deildabikarsins í kvöld en City varð þar með fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum. Enski boltinn 17.12.2013 21:38 Ekki fullur völlur hjá Olympiakos á móti Man. United Olympiakos má ekki selja í öll sætin á fyrri leik sínum á móti Manchester United í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar sem fer fram 25. febrúar á nýju ári. Fótbolti 17.12.2013 21:30 Bayern München auðveldlega í úrslitaleikinn Bayern München vann öruggan 3-0 sigur á kínverska liðinu Guangzhou í undanúrslitum Heimsmeistarakeppni félagsliða í Marokkó í kvöld. Bayern München mætir annaðhvort Raja Casablanca frá Marokkó eða Atlético Mineiro frá Brasilíu í úrslitaleiknum en hinn undanúrslitaleikurinn er spilaður á morgun. Fótbolti 17.12.2013 21:21 Messan: Átti Mertesacker að skamma Özil inni í klefa? "Risinn lét hann bara heyra það,“ sagði Guðmundur Benediktsson þegar Per Mertesacker húskammaði liðsfélaga sinn Mesut Özil á Etihad um helgina. Enski boltinn 17.12.2013 20:15 Blikar lána Kristinn Jónsson til Brommapojkarna Kristinn Jónsson verður ekki með Breiðabliki í Pepsi-deild karla í fótbolta næsta sumar en Valtýr Björn Valtýsson greindi frá því í kvöldfréttum Stöðvar tvö að landsliðsmaðurinn verður í láni í sænsku úrvalsdeildinni á komandi tímabili. Íslenski boltinn 17.12.2013 19:24 Messan: Welbeck blómstrar í réttri stöðu Danny Welbeck óð í færum, skoraði tvö mörk og tók flotta hælspyrnu í sigurleiknum gegn Aston Villa um helgina. Enski boltinn 17.12.2013 18:45 Bjarni nældi í markvörð 17 ára landsliðsins Framarar halda áfram að styrkja sig fyrir átökin í Pepsi-deild karla í fótbolta næsta sumar en í dag samdi liðið við einn efnilegast markvörð landsins. Bjarni Guðjónsson, nýr þjálfari liðsins, hefur verið duglegur að safna að sér ungum og efnilegum leikmönnum og hann er ekki hættur. Íslenski boltinn 17.12.2013 18:25 Vidic labbar ekki aftur inn í United-liðið David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur varað serbneska miðvörðinn Nemanja Vidic við því að fyrirliðinn labbi ekkert aftur inn í United-liðið nú þegar hann er búinn að ná sér að meiðslum. Enski boltinn 17.12.2013 18:15 Puttinn hans Wilshere inn á borð aganefndar Aganefnd enska knattspyrnusambandsins hefur ákveðið að taka fyrir hegðun Arsenal-mannsins Jack Wilshere í 3-6 tapinu á móti Manchester City á Etihad-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. Enski boltinn 17.12.2013 17:18 Benitez vill fá Agger Rafa Benitez, stjóri Napoli, ætlar að styrkja lið sitt í janúar. Hann horfir meðal annars til síns gamla félags, Liverpool, þar sem hann vonast til að fá Danann Daniel Agger. Enski boltinn 17.12.2013 17:15 Lítil stelpa neitaði að taka í hönd Suarez Handabandavesenið hjá Luis Suarez og Patrice Evra gleymist seint. Suarez lenti í óvæntri handabandsuppákomu aftur um síðustu helgi. Enski boltinn 17.12.2013 15:00 Sá sænski hjá Val næstu tvö árin Svíinn Lucas Ohlander hefur skrifað undir tveggja ára samning við knattspyrnufélagið Val. Íslenski boltinn 17.12.2013 14:45 Þegar George Weah skaut Val út úr Evrópu Valsmenn veittu frönsku meisturunum í AS Monaco svo sannarlega verðuga keppni í 1. umferð Evrópukeppni Meistaraliða árið 1988. Íslenski boltinn 17.12.2013 12:45 Er Gattuso svindlari? Ítalski harðjaxlinn Gennaro Gattuso gæti verið í vondum málum en hann er nú grunaður um að hafa tekið þátt í að hagræða úrslitum knattspyrnuleikja. Fótbolti 17.12.2013 12:00 Hoddle býður sig fram í að taka við Spurs Gamla Tottenham-goðsögnin, Glenn Hoddle, hefur minnt á sig nú þegar Tottenham er í leit að nýjum stjóra. Hoddle segist vera klár í slaginn. Enski boltinn 17.12.2013 11:15 Suarez valinn leikmaður ársins Rúmlega hálf milljón enskra knattspyrnuunnenda kusu Luis Suarez leikmann ársins á Englandi. Enski boltinn 17.12.2013 08:30 Dagný: Ég tek örugglega ekki ákvörðun fyrr en í janúar "Þetta verður tíunda ár þjálfarans með liðið og í fyrsta skipti sem útlendingur verður fyrirliði,“ segir Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður og nemi við Florida State-háskólann. Fótbolti 17.12.2013 08:00 Villas-Boas virðist ekki kunna tökin á Englandi Andre Villas-Boas er aðeins 36 ára en hefur engu að síður verið rekinn frá bæði Chelsea og Tottenham. Enski boltinn 17.12.2013 00:01 Drogba: Ég verð á heimavelli í báðum leikjum Didier Drogba mun snúa aftur á Stamford Bridge með liði sínu, Galatasaray, í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Man. City og Arsenal fengu gríðarlega erfið verkefni en Man. Utd datt í lukkupottinn á ný. Fótbolti 17.12.2013 00:01 Ekki bara skólinn og foreldrar sem eiga að ala upp börnin Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur hleypt af stokkunum nýju verkefni með markvörðinn Gunnleif Gunnleifsson í broddi fylkingar. Fræðsla fyrir iðkendur sem foreldra verður efld til muna hvað varðar einelti, kynferðisbrot, vímuefnanotkun og veðmálastarfsemi. Íslenski boltinn 17.12.2013 00:01 Dortmund er búið að gefast upp Þó svo það aðeins desember hefur Tyrkinn Nuri Sahin, leikmaður Dortmund, játað sig sigraðan í baráttunni við Bayern München um þýska meistaratitilinn. Fótbolti 16.12.2013 23:00 Flottustu markvörslur helgarinnar í enska boltanum Alan McGregor, Martin Stekelenburg, Jussi Jaaskelainen, Michel Vorm og David Marshall sýndu frábær tilþrif í markinu með liðum sínum í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 16.12.2013 21:30 Mario Mandžukić missir bara af Brasilíuleiknum Mario Mandžukić, leikmaður Bayern München og króatíska landsliðsins í fótbolta, fékk bara einn leik í bann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk á móti Íslandi í umspilinu um laust sæti á HM í Brasilíu næsts sumar. Fótbolti 16.12.2013 21:18 Þrír sjá um Tottenham-liðið á meðan félagið leitar að stjóra Tottenham leitar nú að eftirmanni knattspyrnustjórans Andre Vilas-Boas sem var rekinn í morgun eftir 0-5 tapið á móti Liverpool í gær. Gylfi Þór Sigurðsson og félagar eru þó ekki alveg þjálfaralausir á meðan. Enski boltinn 16.12.2013 20:09 Það vilja allir sparka í Januzaj David Moyes, stjóri Man. Utd, var allt annað en kátur með meðferðina sem ungstirnið hans, Adnan Januzaj, fékk hjá leikmönnum Aston Villa um helgina. Enski boltinn 16.12.2013 20:00 Fimmta jafntefli Roma í sex leikjum - forskot Juve fimm stig AC Milan og Roma gerðu 2-2 jafntefli í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld sem þýðir að Roma mistókst að minnka forskot Juventus á toppnum í þrjú stig. Mario Balotello lagði upp jöfnunarmark Sulley Muntari þrettán mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 16.12.2013 19:15 Nasistakveðjan eftir Íslandsleikinn dýrkeypt - Simunic missir af HM Króatíski landsliðsmaðurinn Josip Simunic fagnaði vel þegar króatíska landsliðið sló Ísland út úr umspili um laust sæti á HM í Brasilíu en fagnaðarlæti hans eftir urðu honum afdrifarík. Fótbolti 16.12.2013 17:21 Zola hættur hjá Watford Gianfranco Zola hætti í dag sem knattspyrnustjóri Watford en enskir miðlar greina frá þessu. Zola hefur stýrt málum á Vicarage Road síðan í júlí 2012. Enski boltinn 16.12.2013 17:03 Langþráð endurkoma Fletcher "Loksins er komið að því. Ég er kominn aftur fyrir fullt og allt. Vonandi markar þessi leikur tímamót,“ sagði Darren Fletcher eftir sigur Manchester United á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 16.12.2013 17:00 Ekkert partí hjá Man. Utd heldur ræða frá stjóranum Þegar Sir Alex Ferguson var stjóri hjá Man. Utd var oft mikið fjör í kringum jólin. Sérstaklega var mikið fjör þegar jólahádegismaturinn var framreiddur. Enski boltinn 16.12.2013 16:15 « ‹ ›
Dzeko með tvö mörk þegar Man. City komst í undanúrslitin Bosníumaðurinn Edin Dzeko skoraði tvö mörk fyrir Manchester City í 3-1 sigri á b-deildarliði Leicester City í átta liða úrslitum enska deildabikarsins í kvöld en City varð þar með fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum. Enski boltinn 17.12.2013 21:38
Ekki fullur völlur hjá Olympiakos á móti Man. United Olympiakos má ekki selja í öll sætin á fyrri leik sínum á móti Manchester United í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar sem fer fram 25. febrúar á nýju ári. Fótbolti 17.12.2013 21:30
Bayern München auðveldlega í úrslitaleikinn Bayern München vann öruggan 3-0 sigur á kínverska liðinu Guangzhou í undanúrslitum Heimsmeistarakeppni félagsliða í Marokkó í kvöld. Bayern München mætir annaðhvort Raja Casablanca frá Marokkó eða Atlético Mineiro frá Brasilíu í úrslitaleiknum en hinn undanúrslitaleikurinn er spilaður á morgun. Fótbolti 17.12.2013 21:21
Messan: Átti Mertesacker að skamma Özil inni í klefa? "Risinn lét hann bara heyra það,“ sagði Guðmundur Benediktsson þegar Per Mertesacker húskammaði liðsfélaga sinn Mesut Özil á Etihad um helgina. Enski boltinn 17.12.2013 20:15
Blikar lána Kristinn Jónsson til Brommapojkarna Kristinn Jónsson verður ekki með Breiðabliki í Pepsi-deild karla í fótbolta næsta sumar en Valtýr Björn Valtýsson greindi frá því í kvöldfréttum Stöðvar tvö að landsliðsmaðurinn verður í láni í sænsku úrvalsdeildinni á komandi tímabili. Íslenski boltinn 17.12.2013 19:24
Messan: Welbeck blómstrar í réttri stöðu Danny Welbeck óð í færum, skoraði tvö mörk og tók flotta hælspyrnu í sigurleiknum gegn Aston Villa um helgina. Enski boltinn 17.12.2013 18:45
Bjarni nældi í markvörð 17 ára landsliðsins Framarar halda áfram að styrkja sig fyrir átökin í Pepsi-deild karla í fótbolta næsta sumar en í dag samdi liðið við einn efnilegast markvörð landsins. Bjarni Guðjónsson, nýr þjálfari liðsins, hefur verið duglegur að safna að sér ungum og efnilegum leikmönnum og hann er ekki hættur. Íslenski boltinn 17.12.2013 18:25
Vidic labbar ekki aftur inn í United-liðið David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur varað serbneska miðvörðinn Nemanja Vidic við því að fyrirliðinn labbi ekkert aftur inn í United-liðið nú þegar hann er búinn að ná sér að meiðslum. Enski boltinn 17.12.2013 18:15
Puttinn hans Wilshere inn á borð aganefndar Aganefnd enska knattspyrnusambandsins hefur ákveðið að taka fyrir hegðun Arsenal-mannsins Jack Wilshere í 3-6 tapinu á móti Manchester City á Etihad-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. Enski boltinn 17.12.2013 17:18
Benitez vill fá Agger Rafa Benitez, stjóri Napoli, ætlar að styrkja lið sitt í janúar. Hann horfir meðal annars til síns gamla félags, Liverpool, þar sem hann vonast til að fá Danann Daniel Agger. Enski boltinn 17.12.2013 17:15
Lítil stelpa neitaði að taka í hönd Suarez Handabandavesenið hjá Luis Suarez og Patrice Evra gleymist seint. Suarez lenti í óvæntri handabandsuppákomu aftur um síðustu helgi. Enski boltinn 17.12.2013 15:00
Sá sænski hjá Val næstu tvö árin Svíinn Lucas Ohlander hefur skrifað undir tveggja ára samning við knattspyrnufélagið Val. Íslenski boltinn 17.12.2013 14:45
Þegar George Weah skaut Val út úr Evrópu Valsmenn veittu frönsku meisturunum í AS Monaco svo sannarlega verðuga keppni í 1. umferð Evrópukeppni Meistaraliða árið 1988. Íslenski boltinn 17.12.2013 12:45
Er Gattuso svindlari? Ítalski harðjaxlinn Gennaro Gattuso gæti verið í vondum málum en hann er nú grunaður um að hafa tekið þátt í að hagræða úrslitum knattspyrnuleikja. Fótbolti 17.12.2013 12:00
Hoddle býður sig fram í að taka við Spurs Gamla Tottenham-goðsögnin, Glenn Hoddle, hefur minnt á sig nú þegar Tottenham er í leit að nýjum stjóra. Hoddle segist vera klár í slaginn. Enski boltinn 17.12.2013 11:15
Suarez valinn leikmaður ársins Rúmlega hálf milljón enskra knattspyrnuunnenda kusu Luis Suarez leikmann ársins á Englandi. Enski boltinn 17.12.2013 08:30
Dagný: Ég tek örugglega ekki ákvörðun fyrr en í janúar "Þetta verður tíunda ár þjálfarans með liðið og í fyrsta skipti sem útlendingur verður fyrirliði,“ segir Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður og nemi við Florida State-háskólann. Fótbolti 17.12.2013 08:00
Villas-Boas virðist ekki kunna tökin á Englandi Andre Villas-Boas er aðeins 36 ára en hefur engu að síður verið rekinn frá bæði Chelsea og Tottenham. Enski boltinn 17.12.2013 00:01
Drogba: Ég verð á heimavelli í báðum leikjum Didier Drogba mun snúa aftur á Stamford Bridge með liði sínu, Galatasaray, í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Man. City og Arsenal fengu gríðarlega erfið verkefni en Man. Utd datt í lukkupottinn á ný. Fótbolti 17.12.2013 00:01
Ekki bara skólinn og foreldrar sem eiga að ala upp börnin Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur hleypt af stokkunum nýju verkefni með markvörðinn Gunnleif Gunnleifsson í broddi fylkingar. Fræðsla fyrir iðkendur sem foreldra verður efld til muna hvað varðar einelti, kynferðisbrot, vímuefnanotkun og veðmálastarfsemi. Íslenski boltinn 17.12.2013 00:01
Dortmund er búið að gefast upp Þó svo það aðeins desember hefur Tyrkinn Nuri Sahin, leikmaður Dortmund, játað sig sigraðan í baráttunni við Bayern München um þýska meistaratitilinn. Fótbolti 16.12.2013 23:00
Flottustu markvörslur helgarinnar í enska boltanum Alan McGregor, Martin Stekelenburg, Jussi Jaaskelainen, Michel Vorm og David Marshall sýndu frábær tilþrif í markinu með liðum sínum í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 16.12.2013 21:30
Mario Mandžukić missir bara af Brasilíuleiknum Mario Mandžukić, leikmaður Bayern München og króatíska landsliðsins í fótbolta, fékk bara einn leik í bann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk á móti Íslandi í umspilinu um laust sæti á HM í Brasilíu næsts sumar. Fótbolti 16.12.2013 21:18
Þrír sjá um Tottenham-liðið á meðan félagið leitar að stjóra Tottenham leitar nú að eftirmanni knattspyrnustjórans Andre Vilas-Boas sem var rekinn í morgun eftir 0-5 tapið á móti Liverpool í gær. Gylfi Þór Sigurðsson og félagar eru þó ekki alveg þjálfaralausir á meðan. Enski boltinn 16.12.2013 20:09
Það vilja allir sparka í Januzaj David Moyes, stjóri Man. Utd, var allt annað en kátur með meðferðina sem ungstirnið hans, Adnan Januzaj, fékk hjá leikmönnum Aston Villa um helgina. Enski boltinn 16.12.2013 20:00
Fimmta jafntefli Roma í sex leikjum - forskot Juve fimm stig AC Milan og Roma gerðu 2-2 jafntefli í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld sem þýðir að Roma mistókst að minnka forskot Juventus á toppnum í þrjú stig. Mario Balotello lagði upp jöfnunarmark Sulley Muntari þrettán mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 16.12.2013 19:15
Nasistakveðjan eftir Íslandsleikinn dýrkeypt - Simunic missir af HM Króatíski landsliðsmaðurinn Josip Simunic fagnaði vel þegar króatíska landsliðið sló Ísland út úr umspili um laust sæti á HM í Brasilíu en fagnaðarlæti hans eftir urðu honum afdrifarík. Fótbolti 16.12.2013 17:21
Zola hættur hjá Watford Gianfranco Zola hætti í dag sem knattspyrnustjóri Watford en enskir miðlar greina frá þessu. Zola hefur stýrt málum á Vicarage Road síðan í júlí 2012. Enski boltinn 16.12.2013 17:03
Langþráð endurkoma Fletcher "Loksins er komið að því. Ég er kominn aftur fyrir fullt og allt. Vonandi markar þessi leikur tímamót,“ sagði Darren Fletcher eftir sigur Manchester United á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 16.12.2013 17:00
Ekkert partí hjá Man. Utd heldur ræða frá stjóranum Þegar Sir Alex Ferguson var stjóri hjá Man. Utd var oft mikið fjör í kringum jólin. Sérstaklega var mikið fjör þegar jólahádegismaturinn var framreiddur. Enski boltinn 16.12.2013 16:15