Fótbolti

Bayern München auðveldlega í úrslitaleikinn

Bayern München vann öruggan 3-0 sigur á kínverska liðinu Guangzhou í undanúrslitum Heimsmeistarakeppni félagsliða í Marokkó í kvöld. Bayern München mætir annaðhvort Raja Casablanca frá Marokkó eða Atlético Mineiro frá Brasilíu í úrslitaleiknum en hinn undanúrslitaleikurinn er spilaður á morgun.

Fótbolti

Blikar lána Kristinn Jónsson til Brommapojkarna

Kristinn Jónsson verður ekki með Breiðabliki í Pepsi-deild karla í fótbolta næsta sumar en Valtýr Björn Valtýsson greindi frá því í kvöldfréttum Stöðvar tvö að landsliðsmaðurinn verður í láni í sænsku úrvalsdeildinni á komandi tímabili.

Íslenski boltinn

Bjarni nældi í markvörð 17 ára landsliðsins

Framarar halda áfram að styrkja sig fyrir átökin í Pepsi-deild karla í fótbolta næsta sumar en í dag samdi liðið við einn efnilegast markvörð landsins. Bjarni Guðjónsson, nýr þjálfari liðsins, hefur verið duglegur að safna að sér ungum og efnilegum leikmönnum og hann er ekki hættur.

Íslenski boltinn

Benitez vill fá Agger

Rafa Benitez, stjóri Napoli, ætlar að styrkja lið sitt í janúar. Hann horfir meðal annars til síns gamla félags, Liverpool, þar sem hann vonast til að fá Danann Daniel Agger.

Enski boltinn

Er Gattuso svindlari?

Ítalski harðjaxlinn Gennaro Gattuso gæti verið í vondum málum en hann er nú grunaður um að hafa tekið þátt í að hagræða úrslitum knattspyrnuleikja.

Fótbolti

Dortmund er búið að gefast upp

Þó svo það aðeins desember hefur Tyrkinn Nuri Sahin, leikmaður Dortmund, játað sig sigraðan í baráttunni við Bayern München um þýska meistaratitilinn.

Fótbolti

Mario Mandžukić missir bara af Brasilíuleiknum

Mario Mandžukić, leikmaður Bayern München og króatíska landsliðsins í fótbolta, fékk bara einn leik í bann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk á móti Íslandi í umspilinu um laust sæti á HM í Brasilíu næsts sumar.

Fótbolti

Zola hættur hjá Watford

Gianfranco Zola hætti í dag sem knattspyrnustjóri Watford en enskir miðlar greina frá þessu. Zola hefur stýrt málum á Vicarage Road síðan í júlí 2012.

Enski boltinn

Langþráð endurkoma Fletcher

"Loksins er komið að því. Ég er kominn aftur fyrir fullt og allt. Vonandi markar þessi leikur tímamót,“ sagði Darren Fletcher eftir sigur Manchester United á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Enski boltinn