Fótbolti Mágur Suarez spilar með KR í sumar KR-ingar hafa fengið leikheimild fyrir Gonzalo Balbi og mun hann spila með liðinu í Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 4.2.2014 10:40 Skoskur nuddari veitti leikmönnum Chelsea innblástur | Myndband "Hann öskraði svo mikið á sinni skosku að ég skildi ekki orð af því sem hann sagði,“ sagði glaðbeittur Jose Mourinho, stjóri Chelsea, eftir sigur sinna manna á Manchester City í gær. Enski boltinn 4.2.2014 09:51 Öll mörkin og helstu tilþrifin á Vísi Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. Enski boltinn 4.2.2014 09:39 John Terry: "Sýndum að City er ekki ósigrandi“ "Sigurinn er afar mikilvægur. City hefur tekið á móti öðrum liðum hérna, slátrað þeim og skorað að vild,“ sagði John Terry, fyrirliði Chelsea, eftir 1-0 sigur liðsins á Manchester City í toppslagnum á Etihad leikvanginum í kvöld. Enski boltinn 3.2.2014 22:04 Chelsea hafði betur í stórslagnum á Etihad Manchester City hafði skorað í 61 leik í röð þegar lærisveinar Jose Mourinho í Chelsea mættu í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Eins og svo oft áður höfðu liðsmenn Portúgalans betur í stórleiknum, nú 1-0. Enski boltinn 3.2.2014 17:42 Fleiri leikmenn Manchester United vilja komast burt Brasilíumaðurinn Anderson, sem er í láni hjá Fiorentina frá Englandsmeisturum Manchester United, telur marga liðsfélaga sína hjá síðarnefnda liðinu vera í leit að nýrri áskorun. Enski boltinn 3.2.2014 17:21 Brottvísun Carroll mótmælt West Ham hefur látið enska knattspyrnusambandið vita að félagið hafi í hyggju að áfrýja rauða spjaldinu sem Andy Carroll fékk í leik liðsins gegn Swansea um helgina. Enski boltinn 3.2.2014 15:14 Hefillinn gerði gagn á Laugardalsvelli Stærðarinnar veghefill var notaður í baráttunni við svellið sem þekur þjóðarleikvanginn í Laugardalnum. Íslenski boltinn 3.2.2014 12:00 Mourinho: Ómögulegt að halda í við City Jose Mourinho, stjóri Chelsea, hefur sent forráðamönnum Manchester City tóninn fyrir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 3.2.2014 09:53 Alfreð sá eini með tvö tuttugu marka tímabil Alfreð Finnbogason varð um helgina fyrsti íslenski knattspyrnumaðurinn til að eiga tvö tuttugu marka tímabil þegar hann skoraði sitt tuttugasta mark í hollensku úrvalsdeildinni í vetur. Fótbolti 3.2.2014 07:00 Bayern bætti met Arsenal í dag Bayern München hélt áfram sigurgöngu sinni í þýsku úrvalsdeildinni í dag með 5-0 stórsigri á Eintracht Frankfurt á Allianz-Arena í München. Fótbolti 2.2.2014 22:45 Juventus sigraði Ítalíuslaginn Juventus sýndi yfirburði sína í öruggum sigri á heimavelli gegn Inter í ítölsku deildinni í kvöld. Juventus náði þriggja marka forskoti eftir klukkutíma leik en leikmenn Inter náðu að klóra í bakkan þegar korter var til leiksloka. Fótbolti 2.2.2014 21:47 Cavani frá næstu vikurnar Edison Cavani, úrúgvæski landsliðsmaðurinn og leikmaður PSG í Frakklandi meiddist í 2-0 sigri PSG gegn Bordeaux á föstudaginn. Niðurstöður læknisskoðunar hafa leitt í ljós að Cavani verði frá að minnsta kosti í þrjár vikur. Fótbolti 2.2.2014 21:15 Zulte-Waregem nældi í stig á lokamínútum leiksins Ólafur Ingi Skúlason og félagar í Zulte-Waregem nældu í stig á lokamínútum leiksins í 1-1 jafntefli gegn Lokeren í belgísku úrvalsdeildinni í dag. Jöfnunarmark Waregem kom þegar tvær mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Fótbolti 2.2.2014 19:14 Belenenses vann mikilvægan sigur Helgi Valur Daníelsson, Eggert Gunnþór Jónsson og félagar í Belenenses unnu gríðarlega mikilvægan sigur á Braga í portúgölsku deildinni í fótbolta í kvöld. Með sigrinum er Belenenses komið með 15 stig í 17 leikjum, þremur stigum fyrir ofan fallsæti. Fótbolti 2.2.2014 19:01 Ekkert hik á Bayern Munchen Ekkert virðist geta komið í veg fyrir það að Bayern Munchen vinni þýska titilinn annað árið í röð, eftir 19 leiki er liðið með þrettán stiga forskot á Leverkusen í öðru sæti. Fótbolti 2.2.2014 18:54 Atlético með þriggja stiga forskot á toppnum Atlético Madrid slátraði Real Sociedad 4-0 á Vicente Calderon í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Atlético sem komst í toppsæti spænsku úrvalsdeildarinnar hefur nú ekki tapað leik síðan 19. október síðastliðinn og ætla liðsmenn Atlético greinilega að taka þátt í baráttunni um titilinn. Fótbolti 2.2.2014 17:30 Rodgers: Ætla ekki að kenna Toure um þetta Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool var ósáttur að fara frá The Hawthorns með aðeins eitt stig eftir 1-1 jafntefli Liverpool gegn WBA í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 2.2.2014 16:21 Emil byrjaði í sigurleik Emil Hallfreðsson var að vanda í byrjunarliði Hellas Verona í 2-1 sigri Verona gegn Sassuolo í ítölsku deildinni í dag. Fótbolti 2.2.2014 15:39 Oxlade-Chamberlain skaut Arsenal á toppinn Alex Oxlade-Chamberlain var hetja Arsenal í 2-0 sigri á Crystal Palace á Emirates-vellinum í dag. Oxlade-Chamberlain skoraði bæði mörk Arsenal og tryggði skyttunum stigin þrjú. Enski boltinn 2.2.2014 15:30 Alfreð ósáttur með forráðamenn Heerenveen Alfreð Finnbogason, leikmaður Heerenveen og íslenska landsliðsins er óánægður með forráðamenn Heerenveen eftir að liðið hafnaði tilboði frá Fulham í félagsskiptaglugganum. Fótbolti 2.2.2014 14:45 Kolbeinn sat á bekknum í jafnteflisleik Kolbeinn Sigþórsson sat á varamannabekk Ajax allan leikinn í 1-1 jafntefli gegn Utrecht í hollensku úrvalsdeildinni í dag. Ajax er með tveggja stiga forskot á Vitesse á toppi deildarinnar eftir leikinn. Fótbolti 2.2.2014 13:28 Mourinho: Meistaradeildin er stóra prófið fyrir City Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea hóf sálfræðistríðið fyrir leik liðsins gegn Manchester City á mánudaginn á blaðamannafundi í vikunni. Með sigri geta lærisveinar Mourinho komist upp fyrir City í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 2.2.2014 12:30 Liverpool missteig sig á The Hawthorns Skelfileg mistök Kolo Toure kostuðu Liverpool stigin þrjú í 1-1 jafntefli Liverpool gegn West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í dag á The Hawthorns. Liverpool er sex stigum frá toppliði Manchester City eftir leikinn en toppliðin þrjú eiga leik til góða. Enski boltinn 2.2.2014 00:01 Ronaldo sá rautt í jafntefli Cristiano Ronaldo fékk beint rautt spjald í 1-1 jafntefli Real Madrid gegn Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 2.2.2014 00:01 Fram og KR í undanúrslit Reykjavíkurmótsins Fram og KR tryggðu sér í dag tvö efstu sætin í A-riðli Reykjavíkurmótsins í fótbolta og þar með sæti í undanúrslitum keppninnar. Íslenski boltinn 1.2.2014 21:03 Eiður Smári skoraði í sigri Club Brugge Eiður Smári Guðjohnsen var mikilvægur fyrir Club Brugge í kvöld þegar hann kom inná sem varamaður og skoraði fyrsta mark liðsins í 2-1 heimasigri á Mons í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 1.2.2014 20:56 Alfreð með sitt tuttugasta mark á tímabilinu Alfreð Finnbogason skoraði eitt marka Heerenveen í 3-0 sigri á ADO Den Haag í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 1.2.2014 19:43 Stjörnumenn endurheimta Arnar Má Arnar Már Björgvinsson er á leiðinni heim í Garðabæinn en þessi 23 ára framherji hefur skrifað undir samning við Knattspyrnudeild Stjörnunnar. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Íslenski boltinn 1.2.2014 19:23 Adam Johnson: Besti mánuður minn sem fótboltamanns Adam Johnson, vængmaður Sunderland, hefur verið óstöðvandi á nýju ári en hann skoraði eitt marka Sunderland í dag í 3-0 útisigri á nágrönnunum í Newcastle. Enski boltinn 1.2.2014 18:30 « ‹ ›
Mágur Suarez spilar með KR í sumar KR-ingar hafa fengið leikheimild fyrir Gonzalo Balbi og mun hann spila með liðinu í Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 4.2.2014 10:40
Skoskur nuddari veitti leikmönnum Chelsea innblástur | Myndband "Hann öskraði svo mikið á sinni skosku að ég skildi ekki orð af því sem hann sagði,“ sagði glaðbeittur Jose Mourinho, stjóri Chelsea, eftir sigur sinna manna á Manchester City í gær. Enski boltinn 4.2.2014 09:51
Öll mörkin og helstu tilþrifin á Vísi Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. Enski boltinn 4.2.2014 09:39
John Terry: "Sýndum að City er ekki ósigrandi“ "Sigurinn er afar mikilvægur. City hefur tekið á móti öðrum liðum hérna, slátrað þeim og skorað að vild,“ sagði John Terry, fyrirliði Chelsea, eftir 1-0 sigur liðsins á Manchester City í toppslagnum á Etihad leikvanginum í kvöld. Enski boltinn 3.2.2014 22:04
Chelsea hafði betur í stórslagnum á Etihad Manchester City hafði skorað í 61 leik í röð þegar lærisveinar Jose Mourinho í Chelsea mættu í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Eins og svo oft áður höfðu liðsmenn Portúgalans betur í stórleiknum, nú 1-0. Enski boltinn 3.2.2014 17:42
Fleiri leikmenn Manchester United vilja komast burt Brasilíumaðurinn Anderson, sem er í láni hjá Fiorentina frá Englandsmeisturum Manchester United, telur marga liðsfélaga sína hjá síðarnefnda liðinu vera í leit að nýrri áskorun. Enski boltinn 3.2.2014 17:21
Brottvísun Carroll mótmælt West Ham hefur látið enska knattspyrnusambandið vita að félagið hafi í hyggju að áfrýja rauða spjaldinu sem Andy Carroll fékk í leik liðsins gegn Swansea um helgina. Enski boltinn 3.2.2014 15:14
Hefillinn gerði gagn á Laugardalsvelli Stærðarinnar veghefill var notaður í baráttunni við svellið sem þekur þjóðarleikvanginn í Laugardalnum. Íslenski boltinn 3.2.2014 12:00
Mourinho: Ómögulegt að halda í við City Jose Mourinho, stjóri Chelsea, hefur sent forráðamönnum Manchester City tóninn fyrir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 3.2.2014 09:53
Alfreð sá eini með tvö tuttugu marka tímabil Alfreð Finnbogason varð um helgina fyrsti íslenski knattspyrnumaðurinn til að eiga tvö tuttugu marka tímabil þegar hann skoraði sitt tuttugasta mark í hollensku úrvalsdeildinni í vetur. Fótbolti 3.2.2014 07:00
Bayern bætti met Arsenal í dag Bayern München hélt áfram sigurgöngu sinni í þýsku úrvalsdeildinni í dag með 5-0 stórsigri á Eintracht Frankfurt á Allianz-Arena í München. Fótbolti 2.2.2014 22:45
Juventus sigraði Ítalíuslaginn Juventus sýndi yfirburði sína í öruggum sigri á heimavelli gegn Inter í ítölsku deildinni í kvöld. Juventus náði þriggja marka forskoti eftir klukkutíma leik en leikmenn Inter náðu að klóra í bakkan þegar korter var til leiksloka. Fótbolti 2.2.2014 21:47
Cavani frá næstu vikurnar Edison Cavani, úrúgvæski landsliðsmaðurinn og leikmaður PSG í Frakklandi meiddist í 2-0 sigri PSG gegn Bordeaux á föstudaginn. Niðurstöður læknisskoðunar hafa leitt í ljós að Cavani verði frá að minnsta kosti í þrjár vikur. Fótbolti 2.2.2014 21:15
Zulte-Waregem nældi í stig á lokamínútum leiksins Ólafur Ingi Skúlason og félagar í Zulte-Waregem nældu í stig á lokamínútum leiksins í 1-1 jafntefli gegn Lokeren í belgísku úrvalsdeildinni í dag. Jöfnunarmark Waregem kom þegar tvær mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Fótbolti 2.2.2014 19:14
Belenenses vann mikilvægan sigur Helgi Valur Daníelsson, Eggert Gunnþór Jónsson og félagar í Belenenses unnu gríðarlega mikilvægan sigur á Braga í portúgölsku deildinni í fótbolta í kvöld. Með sigrinum er Belenenses komið með 15 stig í 17 leikjum, þremur stigum fyrir ofan fallsæti. Fótbolti 2.2.2014 19:01
Ekkert hik á Bayern Munchen Ekkert virðist geta komið í veg fyrir það að Bayern Munchen vinni þýska titilinn annað árið í röð, eftir 19 leiki er liðið með þrettán stiga forskot á Leverkusen í öðru sæti. Fótbolti 2.2.2014 18:54
Atlético með þriggja stiga forskot á toppnum Atlético Madrid slátraði Real Sociedad 4-0 á Vicente Calderon í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Atlético sem komst í toppsæti spænsku úrvalsdeildarinnar hefur nú ekki tapað leik síðan 19. október síðastliðinn og ætla liðsmenn Atlético greinilega að taka þátt í baráttunni um titilinn. Fótbolti 2.2.2014 17:30
Rodgers: Ætla ekki að kenna Toure um þetta Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool var ósáttur að fara frá The Hawthorns með aðeins eitt stig eftir 1-1 jafntefli Liverpool gegn WBA í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 2.2.2014 16:21
Emil byrjaði í sigurleik Emil Hallfreðsson var að vanda í byrjunarliði Hellas Verona í 2-1 sigri Verona gegn Sassuolo í ítölsku deildinni í dag. Fótbolti 2.2.2014 15:39
Oxlade-Chamberlain skaut Arsenal á toppinn Alex Oxlade-Chamberlain var hetja Arsenal í 2-0 sigri á Crystal Palace á Emirates-vellinum í dag. Oxlade-Chamberlain skoraði bæði mörk Arsenal og tryggði skyttunum stigin þrjú. Enski boltinn 2.2.2014 15:30
Alfreð ósáttur með forráðamenn Heerenveen Alfreð Finnbogason, leikmaður Heerenveen og íslenska landsliðsins er óánægður með forráðamenn Heerenveen eftir að liðið hafnaði tilboði frá Fulham í félagsskiptaglugganum. Fótbolti 2.2.2014 14:45
Kolbeinn sat á bekknum í jafnteflisleik Kolbeinn Sigþórsson sat á varamannabekk Ajax allan leikinn í 1-1 jafntefli gegn Utrecht í hollensku úrvalsdeildinni í dag. Ajax er með tveggja stiga forskot á Vitesse á toppi deildarinnar eftir leikinn. Fótbolti 2.2.2014 13:28
Mourinho: Meistaradeildin er stóra prófið fyrir City Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea hóf sálfræðistríðið fyrir leik liðsins gegn Manchester City á mánudaginn á blaðamannafundi í vikunni. Með sigri geta lærisveinar Mourinho komist upp fyrir City í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 2.2.2014 12:30
Liverpool missteig sig á The Hawthorns Skelfileg mistök Kolo Toure kostuðu Liverpool stigin þrjú í 1-1 jafntefli Liverpool gegn West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í dag á The Hawthorns. Liverpool er sex stigum frá toppliði Manchester City eftir leikinn en toppliðin þrjú eiga leik til góða. Enski boltinn 2.2.2014 00:01
Ronaldo sá rautt í jafntefli Cristiano Ronaldo fékk beint rautt spjald í 1-1 jafntefli Real Madrid gegn Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 2.2.2014 00:01
Fram og KR í undanúrslit Reykjavíkurmótsins Fram og KR tryggðu sér í dag tvö efstu sætin í A-riðli Reykjavíkurmótsins í fótbolta og þar með sæti í undanúrslitum keppninnar. Íslenski boltinn 1.2.2014 21:03
Eiður Smári skoraði í sigri Club Brugge Eiður Smári Guðjohnsen var mikilvægur fyrir Club Brugge í kvöld þegar hann kom inná sem varamaður og skoraði fyrsta mark liðsins í 2-1 heimasigri á Mons í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 1.2.2014 20:56
Alfreð með sitt tuttugasta mark á tímabilinu Alfreð Finnbogason skoraði eitt marka Heerenveen í 3-0 sigri á ADO Den Haag í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 1.2.2014 19:43
Stjörnumenn endurheimta Arnar Má Arnar Már Björgvinsson er á leiðinni heim í Garðabæinn en þessi 23 ára framherji hefur skrifað undir samning við Knattspyrnudeild Stjörnunnar. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Íslenski boltinn 1.2.2014 19:23
Adam Johnson: Besti mánuður minn sem fótboltamanns Adam Johnson, vængmaður Sunderland, hefur verið óstöðvandi á nýju ári en hann skoraði eitt marka Sunderland í dag í 3-0 útisigri á nágrönnunum í Newcastle. Enski boltinn 1.2.2014 18:30