Fótbolti Björn Daníel og Elmar í hópi Íslands Landsliðshópur Íslands fyrir æfingaleik gegn Wales þann 5. mars var kynntur í dag. Íslenski boltinn 28.2.2014 10:45 Reina snýr ekki aftur til Liverpool Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, reiknar ekki með því að Pepe Reina markvörður spili fleiri leiki með félaginu. Enski boltinn 28.2.2014 10:30 Van Persie baðst afsökunar Robin van Persie mun hafa beðið liðsfélaga sína hjá Manchester United afsökunar á ummælum sem hann lét falla í vikunni. Enski boltinn 28.2.2014 09:46 Martraðartímabil Moyes Meistarar Manchester United náðu nýjum lægðum á þriðjudagskvöldið þegar liðið tapaði í fyrsta sinn í sögunni fyrir grísku liði. Sex önnur stórlið gerðu þjálfarabreytingu síðasta sumar og allir gera það gott nema Skotinn sem virðist ekki kunna að stýra stó Enski boltinn 28.2.2014 08:30 Ian Rush og John Barnes spila saman á ný á Anfield Liverpool ætlar að minnast fórnarlamba Hillsborough-slyssins með sérstökum ágóðaleik á Anfield en í apríl verða 25 ár liðin síðan að 96 stuðningsmenn félagsins krömdust til bana á undanúrslitaleik ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 27.2.2014 18:00 Fimm leikja bann fyrir umdeilt fagn Frakkinn Nicolas Anelka, leikmaður WBA, var í dag dæmdur í fimm leikja bann og einnig var hann sektaður um rúmar 15 milljónir króna fyrir óviðeigandi fagn. Enski boltinn 27.2.2014 17:29 Ragnar kvaddur um helgina Ragnar Sigurðsson verður heiðursgestur á leik FC Kaupmannahafnar og Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni um helgina. Fótbolti 27.2.2014 17:00 Fannar verður aðalmarkvörður hjá KA Þó svo Srdjan Rajkovic hafi verið fenginn til KA þá ætla KA-menn engu að síður að tefla hinum unga, Fannari Hafsteinssyni, fram sem aðalmarkverði í sumar. Íslenski boltinn 27.2.2014 16:22 Þrjár íslenskar konur dæma á La Manga Konurnar eru líka að fá verkefni erlendis eins og íslensku karlkynsdómararnir og heimasíða Knattspyrnusambands Íslands segir frá því í dag að þrjár íslenskar konur séu á leiðinni til suður Spánar í byrjun mars. Íslenski boltinn 27.2.2014 16:00 AZ komst áfram í Evrópudeildinni Íslendingaliðið AZ Alkmaar er komið í sextán liða úrslit Evrópudeildar UEFA eftir 1-1 jafntefli gegn Slovan Liberec í kvöld. Fótbolti 27.2.2014 15:22 Adebayor bjargaði Tottenham Tottenham komst í kvöld í sextán liða úrslit Evrópudeildar UEFA eftir dramatískan sigur, 3-1, á Dnipro Dnipropetrovsk. Fótbolti 27.2.2014 15:15 Ajax úr leik | Úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni Fyrri leikjahrinu kvöldsins í Evrópudeild UEFA. Þetta voru síðari leikir liðanna í 32-liða úrslitum keppninnar. Fótbolti 27.2.2014 15:14 Öll úrslit kvöldsins í Evrópudeild UEFA Það liggur nú fyrir hvaða lið spila í sextán liða úrslitum Evrópudeildar UEFA en 32-liða úrslitin kláruðust í dag. Fótbolti 27.2.2014 15:11 Sannaði að hann er besti leikmaður heims Benedikt Howedes, varnarmaður Schalke, lofaði Cristiano Ronaldo mjög eftir 6-1 sigur Real Madrid í Þýskalandi í gær. Fótbolti 27.2.2014 14:30 Sousa spilar í Árbænum í sumar Andrew Sousa, bandarískur leikmaður, hefur gert eins árs samning við Fylki og mun spila með liðinu í Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 27.2.2014 14:30 Zato samdi við Þór Farid Zato, Tógómaðurinn sem lék með Víkingi Ólafsvík í fyrra, er genginn í raðir Þórs á Akureyri. Íslenski boltinn 27.2.2014 13:45 Býður treyju í stað bjórþambs Guðlaugur Victor Pálsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur sett landsliðstreyju sína úr mikilvægum leik gegn Noregi á uppboð. Fótbolti 27.2.2014 13:00 Chelsea í samstarf við Simpson-fjölskylduna Homer og Bart gerast leikmenn Chelsea. Enski boltinn 27.2.2014 11:30 Van Persie: Við erum ömurlegir Robin van Persie viðurkennir að staða Manchester United sé slæm en að knattspyrnustjórinn David Moyes eigi að fá tíma til að snúa genginu við. Enski boltinn 27.2.2014 10:45 Þarf ekki að útskýra aldurinn Samuel Eto'o gefur lítið fyrir umræðu sem hefur skapast um aldur hans eftir ummæli Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea. Enski boltinn 27.2.2014 10:05 Mancini ánægður með jafnteflið Fyrrum stjóri Man. City, Roberto Mancini, er nú þjálfari hjá Galatasaray og hann var tiltölulega sáttur með jafnteflið gegn Chelsea í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 26.2.2014 22:15 Mourinho: Fengum tækifæri til þess að slátra leiknum Hinn portúgalski stjóri Chelsea, Jose Mourinho, var nokkuð sáttur með að fara frá Tyrklandi með jafntefli. Hans menn gerðu í kvöld 1-1 jafntefli við Galatasaray í Meistaradeildinni. Þetta var fyrri leikur liðanna. Fótbolti 26.2.2014 22:10 Lampard: Við erum vonsviknir Frank Lampard, miðjumaður, Chelsea var ekki nógu sáttur með jafntefli á útivelli gegn Galatasaray í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 26.2.2014 22:00 Sahin fordæmir ofbeldi í Rússlandi Nuri Sahin var ekki ánægður með þá meðferð sem stuðningsmenn Dortmund fengu á strætum St. Pétursborgar í Rússlandi. Fótbolti 26.2.2014 18:15 Viktor varð Norðurlandameistari í Álaborg Viktor Samúelsson, KFA, bætti tvö Íslandsmet er hann varð Norðurlandameistari unglinga í kraftlyftingum um helgina Fótbolti 26.2.2014 17:30 Flugeldasýning hjá Real Madrid | Sjáðu markaveisluna Það má slá því föstu að Real Madrid sé búið að tryggja sér farseðilinn í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Real pakkaði Schalke saman, 1-6, í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum keppninnar. Fótbolti 26.2.2014 16:38 Jafnt hjá Chelsea í Tyrklandi | Sjáðu mörkin Mark Fernando Torres dugði Chelsea ekki til sigurs gegn Galatasaray í Meistaradeildinni. Chelsea fer þó í síðari leikinn á heimavelli með fína stöðu. Fótbolti 26.2.2014 16:32 Beckham: Zlatan enn sá besti sem ég hef spilað með David Beckham hefur miklar mætur á Svíanum Zlatan Ibrahimovic og telur hann meðal þriggja bestu leikmanna heims í dag. Fótbolti 26.2.2014 16:00 Jesús Navas: Getum unnið fernuna Manchester City er enn í baráttunni um fjóra bikara á fyrsta tímabili Manuels Pellegrini. Enski boltinn 26.2.2014 13:45 Alfreð orðaður við Rubin Kazan Rússneskir fjölmiðlar fullyrða að rússneska úrvalsdeildarfélagið Rubin Kazan hafi áhuga á að fá landsliðsmanninn Alfreð Finnbogason. Enski boltinn 26.2.2014 13:41 « ‹ ›
Björn Daníel og Elmar í hópi Íslands Landsliðshópur Íslands fyrir æfingaleik gegn Wales þann 5. mars var kynntur í dag. Íslenski boltinn 28.2.2014 10:45
Reina snýr ekki aftur til Liverpool Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, reiknar ekki með því að Pepe Reina markvörður spili fleiri leiki með félaginu. Enski boltinn 28.2.2014 10:30
Van Persie baðst afsökunar Robin van Persie mun hafa beðið liðsfélaga sína hjá Manchester United afsökunar á ummælum sem hann lét falla í vikunni. Enski boltinn 28.2.2014 09:46
Martraðartímabil Moyes Meistarar Manchester United náðu nýjum lægðum á þriðjudagskvöldið þegar liðið tapaði í fyrsta sinn í sögunni fyrir grísku liði. Sex önnur stórlið gerðu þjálfarabreytingu síðasta sumar og allir gera það gott nema Skotinn sem virðist ekki kunna að stýra stó Enski boltinn 28.2.2014 08:30
Ian Rush og John Barnes spila saman á ný á Anfield Liverpool ætlar að minnast fórnarlamba Hillsborough-slyssins með sérstökum ágóðaleik á Anfield en í apríl verða 25 ár liðin síðan að 96 stuðningsmenn félagsins krömdust til bana á undanúrslitaleik ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 27.2.2014 18:00
Fimm leikja bann fyrir umdeilt fagn Frakkinn Nicolas Anelka, leikmaður WBA, var í dag dæmdur í fimm leikja bann og einnig var hann sektaður um rúmar 15 milljónir króna fyrir óviðeigandi fagn. Enski boltinn 27.2.2014 17:29
Ragnar kvaddur um helgina Ragnar Sigurðsson verður heiðursgestur á leik FC Kaupmannahafnar og Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni um helgina. Fótbolti 27.2.2014 17:00
Fannar verður aðalmarkvörður hjá KA Þó svo Srdjan Rajkovic hafi verið fenginn til KA þá ætla KA-menn engu að síður að tefla hinum unga, Fannari Hafsteinssyni, fram sem aðalmarkverði í sumar. Íslenski boltinn 27.2.2014 16:22
Þrjár íslenskar konur dæma á La Manga Konurnar eru líka að fá verkefni erlendis eins og íslensku karlkynsdómararnir og heimasíða Knattspyrnusambands Íslands segir frá því í dag að þrjár íslenskar konur séu á leiðinni til suður Spánar í byrjun mars. Íslenski boltinn 27.2.2014 16:00
AZ komst áfram í Evrópudeildinni Íslendingaliðið AZ Alkmaar er komið í sextán liða úrslit Evrópudeildar UEFA eftir 1-1 jafntefli gegn Slovan Liberec í kvöld. Fótbolti 27.2.2014 15:22
Adebayor bjargaði Tottenham Tottenham komst í kvöld í sextán liða úrslit Evrópudeildar UEFA eftir dramatískan sigur, 3-1, á Dnipro Dnipropetrovsk. Fótbolti 27.2.2014 15:15
Ajax úr leik | Úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni Fyrri leikjahrinu kvöldsins í Evrópudeild UEFA. Þetta voru síðari leikir liðanna í 32-liða úrslitum keppninnar. Fótbolti 27.2.2014 15:14
Öll úrslit kvöldsins í Evrópudeild UEFA Það liggur nú fyrir hvaða lið spila í sextán liða úrslitum Evrópudeildar UEFA en 32-liða úrslitin kláruðust í dag. Fótbolti 27.2.2014 15:11
Sannaði að hann er besti leikmaður heims Benedikt Howedes, varnarmaður Schalke, lofaði Cristiano Ronaldo mjög eftir 6-1 sigur Real Madrid í Þýskalandi í gær. Fótbolti 27.2.2014 14:30
Sousa spilar í Árbænum í sumar Andrew Sousa, bandarískur leikmaður, hefur gert eins árs samning við Fylki og mun spila með liðinu í Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 27.2.2014 14:30
Zato samdi við Þór Farid Zato, Tógómaðurinn sem lék með Víkingi Ólafsvík í fyrra, er genginn í raðir Þórs á Akureyri. Íslenski boltinn 27.2.2014 13:45
Býður treyju í stað bjórþambs Guðlaugur Victor Pálsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur sett landsliðstreyju sína úr mikilvægum leik gegn Noregi á uppboð. Fótbolti 27.2.2014 13:00
Chelsea í samstarf við Simpson-fjölskylduna Homer og Bart gerast leikmenn Chelsea. Enski boltinn 27.2.2014 11:30
Van Persie: Við erum ömurlegir Robin van Persie viðurkennir að staða Manchester United sé slæm en að knattspyrnustjórinn David Moyes eigi að fá tíma til að snúa genginu við. Enski boltinn 27.2.2014 10:45
Þarf ekki að útskýra aldurinn Samuel Eto'o gefur lítið fyrir umræðu sem hefur skapast um aldur hans eftir ummæli Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea. Enski boltinn 27.2.2014 10:05
Mancini ánægður með jafnteflið Fyrrum stjóri Man. City, Roberto Mancini, er nú þjálfari hjá Galatasaray og hann var tiltölulega sáttur með jafnteflið gegn Chelsea í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 26.2.2014 22:15
Mourinho: Fengum tækifæri til þess að slátra leiknum Hinn portúgalski stjóri Chelsea, Jose Mourinho, var nokkuð sáttur með að fara frá Tyrklandi með jafntefli. Hans menn gerðu í kvöld 1-1 jafntefli við Galatasaray í Meistaradeildinni. Þetta var fyrri leikur liðanna. Fótbolti 26.2.2014 22:10
Lampard: Við erum vonsviknir Frank Lampard, miðjumaður, Chelsea var ekki nógu sáttur með jafntefli á útivelli gegn Galatasaray í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 26.2.2014 22:00
Sahin fordæmir ofbeldi í Rússlandi Nuri Sahin var ekki ánægður með þá meðferð sem stuðningsmenn Dortmund fengu á strætum St. Pétursborgar í Rússlandi. Fótbolti 26.2.2014 18:15
Viktor varð Norðurlandameistari í Álaborg Viktor Samúelsson, KFA, bætti tvö Íslandsmet er hann varð Norðurlandameistari unglinga í kraftlyftingum um helgina Fótbolti 26.2.2014 17:30
Flugeldasýning hjá Real Madrid | Sjáðu markaveisluna Það má slá því föstu að Real Madrid sé búið að tryggja sér farseðilinn í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Real pakkaði Schalke saman, 1-6, í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum keppninnar. Fótbolti 26.2.2014 16:38
Jafnt hjá Chelsea í Tyrklandi | Sjáðu mörkin Mark Fernando Torres dugði Chelsea ekki til sigurs gegn Galatasaray í Meistaradeildinni. Chelsea fer þó í síðari leikinn á heimavelli með fína stöðu. Fótbolti 26.2.2014 16:32
Beckham: Zlatan enn sá besti sem ég hef spilað með David Beckham hefur miklar mætur á Svíanum Zlatan Ibrahimovic og telur hann meðal þriggja bestu leikmanna heims í dag. Fótbolti 26.2.2014 16:00
Jesús Navas: Getum unnið fernuna Manchester City er enn í baráttunni um fjóra bikara á fyrsta tímabili Manuels Pellegrini. Enski boltinn 26.2.2014 13:45
Alfreð orðaður við Rubin Kazan Rússneskir fjölmiðlar fullyrða að rússneska úrvalsdeildarfélagið Rubin Kazan hafi áhuga á að fá landsliðsmanninn Alfreð Finnbogason. Enski boltinn 26.2.2014 13:41