Fótbolti

Martraðartímabil Moyes

Meistarar Manchester United náðu nýjum lægðum á þriðjudagskvöldið þegar liðið tapaði í fyrsta sinn í sögunni fyrir grísku liði. Sex önnur stórlið gerðu þjálfarabreytingu síðasta sumar og allir gera það gott nema Skotinn sem virðist ekki kunna að stýra stó

Enski boltinn

Þrjár íslenskar konur dæma á La Manga

Konurnar eru líka að fá verkefni erlendis eins og íslensku karlkynsdómararnir og heimasíða Knattspyrnusambands Íslands segir frá því í dag að þrjár íslenskar konur séu á leiðinni til suður Spánar í byrjun mars.

Íslenski boltinn

Mancini ánægður með jafnteflið

Fyrrum stjóri Man. City, Roberto Mancini, er nú þjálfari hjá Galatasaray og hann var tiltölulega sáttur með jafnteflið gegn Chelsea í Meistaradeildinni í kvöld.

Fótbolti