Fótbolti

Thiago ekki með gegn United

Thiago Alcantara verður fjarri góðu gamni þegar Þýskalandsmeistarar Bayern Munchen mæta Manchester United í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Fótbolti

Bale með tvö mörk í stórsigri Real Madrid

Gareth Bale skoraði tvö mörk og lagði upp eitt þegar Real Madrid vann 5-0 stórsigur á Rayo Vallecano í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og komst þar með aftur á sigurbraut með stæl. Real Madrid skoraði fjögur af mörkum sínum í seinni hálfleiknum.

Fótbolti

Jón Daði hetja Viking í fyrsta leik

Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson var hetja Viking í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld þegar hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-2 jafntefli á móti Rosenborg á útivelli.

Fótbolti

Erlingur hafði betur á móti Geir

Erlingur Richardsson og lærisveinar hans í SG Westwien unnu sex marka útisigur á strákunum hans Geirs Sveinssonar í HC Bregenz í kvöld, 30-24, í úrslitakeppni austurrísku úrvalsdeildarinnar í handbolta.

Enski boltinn

Atlético Madrid aftur á toppinn

Koke tryggði Atlético Madrid 2-1 útisigur á Athletic Club í Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og þar með endurheimti Atlético efsta sætið í spænsku deildinni en Barcelona komst þangað fyrr í dag eftir 1-0 sigur á Espanyol.

Fótbolti

Mourinho lét boltastrák heyra það - myndir

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var spurður út í það eftir tapleikinn á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag af hverju hann lét boltastrák heyra það í uppbótartíma eftir að strákurinn var eitthvað að hangsa með boltann.

Enski boltinn

Mourinho: Eigum ekki lengur möguleika á titlinum

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var að sjálfsögðu ekki kátur eftir 1-0 tap á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag en það vakti kannski mesta athygli að hann telur sitt lið ekki lengur eiga möguleika á enska meistaratitlinum.

Enski boltinn

Rooney fór upp fyrir Lampard

Wayne Rooney skoraði tvö mörk fyrir Manchester United í 4-1 sigrinum á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag og hækkaði sig um leið á listanum yfir mesti markaskorara deildarinnar frá upphafi.

Enski boltinn

Messi tryggði Barcelona þrjú stig

Lionel Messi gerði út um leik Barcelona-liðanna, Barcelona og Espanyol, í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar hann skoraði eina mark leiksins þrettán mínútum fyrir leikslok.

Fótbolti