Fótbolti Rúrik Gíslason ekki með Íslandi gegn Wales Ferðaðist ekki til Cardiff vegna meiðsla og kemur ekki við sögu í vináttuleiknum á miðvikudaginn. Fótbolti 3.3.2014 18:06 Afþakkaði far og labbaði heim Atvinnumennirnir í enska boltanum eru þekktir fyrir að vilja hafa það gott og láta þjónusta sig. Brasilíumaðurinn Oscar virðist ekki vera einn þeirra. Enski boltinn 3.3.2014 17:45 Héldu að leikmaðurinn væri látinn Það fór um áhorfendur í Aþenu í gær þegar það leið yfir framherja Olympiakos, Michael Olaitan, í leik gegn Panathinaikos í gær. Fótbolti 3.3.2014 16:15 Pistill: Louis van Gaal - sá útvaldi „Ég er sá sem ég er; sjálfsöruggur, hrokafullur, ráðandi, heiðarlegur, vinnusamur og skapandi.“ Nei, þetta er ekki tilvitnun í Simon Cowell, heldur Louis van Gaal, þjálfara hollenska landsliðsins, og einn af fremstu þjálfurum síðari tíma. Fótbolti 3.3.2014 15:30 Stuðningsmenn FCK hylltu Ragnar | Myndband Stuðningsmenn danska liðsins FCK þökkuðu íslenska landsliðsmanninum Ragnari Sigurðssyni með virktum fyrir sína þjónustu fyrir félagið á dögunum. Fótbolti 3.3.2014 13:40 Sektar eigin leikmenn fyrir leikaraskap Tony Pulis, stjóri Crystal Palace, er harður stjóri og hann sættir sig ekki við að hans leikmenn séu með leikaraskap inn á vellinum. Enski boltinn 3.3.2014 13:15 Andrés og Ragnar á leið í Fylki Fylkismenn eiga von á góðum liðsstyrk því þeir Andrés Már Jóhannesson og Ragnar Bragi Sveinsson eru á leið til félagsins á ný. Íslenski boltinn 3.3.2014 12:40 Hjálpar okkur að vera ekki undir pressu Einhverjir voru búnir að afskrifa Liverpool í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar en það virðist hafa verið fullsnemmt. Enski boltinn 3.3.2014 11:45 Man. City ræður sínum örlögum Jose Mourinho, stjóri Chelsea, gefur ekkert eftir í sálfræðistríðinu gegn Manuel Pellegrini, stjóra Man. City. Mourinho er óþreytandi í að halda því fram að City þurfi að tapa enska meistaratitlinum. Enski boltinn 3.3.2014 11:00 Lukaku er ómetanlegur Everton datt heldur betur í lukkupottinn er félagið fékk framherjann Romelu Lukaku lánaðan frá Chelsea. Hann hefur farið á kostum fyrir Everton í vetur. Hann snéri til baka eftir meiðsli um helgina og skoraði sigurmark liðsins gegn West Ham. Enski boltinn 3.3.2014 10:28 Eigandi Liverpool viðurkennir klásúlu í samningi Suarez Luis Suarez vildi fara frá Liverpool síðasta sumar og benti margt til þess að hann myndi fara. Sagt var að hann hefði verið með klausu í samningi sínum sem leyfði honum að fara ef félag byði 40 milljónir punda í hann. Enski boltinn 3.3.2014 10:14 Hefði verið fyrirliði ef ég væri hvítur Sol Campbell, fyrrum leikmaður enska landsliðsins, varpar fram sprengju í nýrri bók sem verið er að birta kafla úr í Sunday Times. Fótbolti 3.3.2014 10:02 Juventus vann á San Siro Juventus skellti AC Milan 2-0 á útivelli í ítölsku A-deildinni í fótbolta í kvöld. Juventus er með 11 stiga forystu á toppi deildarinnar. Fótbolti 2.3.2014 21:38 Felix Kroos orðar bróður sinn við Manchester United Felix Kroos bróðir Toni Kroos miðjumanns Bayern Munchen segir bróður sinn hafa mikinn áhuga á að ganga til liðs við enska úrvalsdeildarliðið Manchester United næsta sumar. Fótbolti 2.3.2014 21:00 Eyjólfur með í fyrsta sinn í fimm mánuði Eyjólfur Héðinsson lék síðasta stundarfjórðunginn þegar Midtjylland skellti FC Kaupmannahöfn 5-1 í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 2.3.2014 19:54 George Best á kvennaklósettinu á Litlu kaffistofunni Litla kaffistofan er heill knattspyrnuheimur útaf fyrir sig. Það er hæstráðandi Stefán Guðmundsson sem hefur komið upp hreint ótrúlegu safni í máli og myndum. Guðjón Guðmundsson heimsótti Litlu kaffistofuna í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Íslenski boltinn 2.3.2014 19:30 Myndir og myndband frá sigri Manchester City á Wembley í dag Manchester City er enskur deildabikarmeistari í fótbolta eftir 3-1 sigur á Sunderland í úrslitaleik á Wembley í dag en þetta er fyrsti titill liðsins undir stjórn Manuel Pellegrini. Enski boltinn 2.3.2014 19:23 Þjálfari Anítu vill sjá hana færast nær og nær þessum bestu Aníta Hinriksdóttir er Heims- og Evrópumeistari unglinga í 800 metra hlaupi og Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður á Stöð 2 heimsótti þessa efnilegu hlaupakonu á dögunum en hún er á leiðinni á HM innanhúss í Póllandi. Þjálfari hennar, Gunnar Páll Jóakimsson, vonast til að hún nái að bæta sig gegn þeim bestu. Íslenski boltinn 2.3.2014 19:15 Ekkert íslenskt mark í stórsigri AZ AZ skellti RKC Waalwijk 4-0 í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Aron Jóhannsson var í byrjunarliðinu og Jóhann Berg Guðmundsson spilaði síðustu 22 mínútur leiksins. Fótbolti 2.3.2014 17:19 Miðstöð Boltavaktarinnar - allir leikirnir í enska á einum stað Þrír leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. Enski boltinn 2.3.2014 16:15 Tvö frábær mörk á tveimur mínútum - City deildabikarmeistari Manchester City tryggði sér enska deildabikarinn með 3-1 sigri á Sunderland í úrslitaleik á Wembley í dag en þetta er í fyrsta sinn í 38 ára sem City-liðið vinnur þessa keppni. Enski boltinn 2.3.2014 15:54 Kolbeinn skoraði í sigri Ajax | Fyrsta markið í tæpan mánuð Ajax treysti stöðu sína á toppi hollensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með sigri á Feyenoord. Fótbolti 2.3.2014 15:17 Del Bosque: Enginn á öruggt sæti Vicente Del Bosque segist þurfa að gera breytingar á spænska landsliðinu í fótbolta til að hleypa að ungum leikmönnum. Hann ber þó mikla virðingu fyrir þeim leikmönnum sem hjálpuðu liðinu að verða best lið í heimi. Fótbolti 2.3.2014 15:00 Shaw sterklega orðaður við Chelsea Hinn 18 ára gamli vinstri bakvörður enska úrvalsdeildarliðsins Southampton Luke Shaw er sterklega orðaður við Chelsea en hann hefur verið orðaður við Manchester United í nokkurn tíma. Enski boltinn 2.3.2014 14:15 Fernandinho: Titlarnir telja Brasilíski miðjumaðurinn Fernandinho segir engu máli skipta hve mörg mörk enska úrvalsdeildarliðið Manchester City skorar á leiktíðinni ef liðið vinnur ekki titla. Þetta snýst allt um að vinna titla. Enski boltinn 2.3.2014 12:45 Poyet: Vil vinna fyrir Short Gus Poyet knattspyrnustjóri Sunderland vonast til að stýra liði sínu til sigurs í úrslitum enska deildarbikarsins í fótbolta í dag gegn Manchester City og tileinka sigrinum stjórnarformanni Sunderland, Ellis Short. Enski boltinn 2.3.2014 11:30 Pellegrini: Leikmenn City lærðu af tapinu í bikarúrslitaleiknum í fyrra Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, getur unnið sinn fyrsta titil með City í dag þegar liðið spilar til úrslita um enska deildarbikarinn á móti Sunderland á Wembley-leikvanginum í London. Enski boltinn 2.3.2014 07:00 Jafntefli í rosalegum Madrídarslag Atletico Madrid og Real Madrid skildu jöfn 2-2 í frábærum nágrannaslag á heimavelli Atletico í dag. Ronaldo tryggði Real stigið mikilvæga átta mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 2.3.2014 00:01 Aron Einar byrjaði í tapi Cardiff Tottenham lagði Cardiff City 1-0 á heimvelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Aron Einar Gunnarsson var í byrjunarliði Cardiff. Enski boltinn 2.3.2014 00:01 Barcelona stigi á eftir Real Barcelona lagði Almería 4-1 í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Barcelona er stigi á eftir Real Madird á toppi deildarinnar þegar tólf umferðir eru eftir. Fótbolti 2.3.2014 00:01 « ‹ ›
Rúrik Gíslason ekki með Íslandi gegn Wales Ferðaðist ekki til Cardiff vegna meiðsla og kemur ekki við sögu í vináttuleiknum á miðvikudaginn. Fótbolti 3.3.2014 18:06
Afþakkaði far og labbaði heim Atvinnumennirnir í enska boltanum eru þekktir fyrir að vilja hafa það gott og láta þjónusta sig. Brasilíumaðurinn Oscar virðist ekki vera einn þeirra. Enski boltinn 3.3.2014 17:45
Héldu að leikmaðurinn væri látinn Það fór um áhorfendur í Aþenu í gær þegar það leið yfir framherja Olympiakos, Michael Olaitan, í leik gegn Panathinaikos í gær. Fótbolti 3.3.2014 16:15
Pistill: Louis van Gaal - sá útvaldi „Ég er sá sem ég er; sjálfsöruggur, hrokafullur, ráðandi, heiðarlegur, vinnusamur og skapandi.“ Nei, þetta er ekki tilvitnun í Simon Cowell, heldur Louis van Gaal, þjálfara hollenska landsliðsins, og einn af fremstu þjálfurum síðari tíma. Fótbolti 3.3.2014 15:30
Stuðningsmenn FCK hylltu Ragnar | Myndband Stuðningsmenn danska liðsins FCK þökkuðu íslenska landsliðsmanninum Ragnari Sigurðssyni með virktum fyrir sína þjónustu fyrir félagið á dögunum. Fótbolti 3.3.2014 13:40
Sektar eigin leikmenn fyrir leikaraskap Tony Pulis, stjóri Crystal Palace, er harður stjóri og hann sættir sig ekki við að hans leikmenn séu með leikaraskap inn á vellinum. Enski boltinn 3.3.2014 13:15
Andrés og Ragnar á leið í Fylki Fylkismenn eiga von á góðum liðsstyrk því þeir Andrés Már Jóhannesson og Ragnar Bragi Sveinsson eru á leið til félagsins á ný. Íslenski boltinn 3.3.2014 12:40
Hjálpar okkur að vera ekki undir pressu Einhverjir voru búnir að afskrifa Liverpool í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar en það virðist hafa verið fullsnemmt. Enski boltinn 3.3.2014 11:45
Man. City ræður sínum örlögum Jose Mourinho, stjóri Chelsea, gefur ekkert eftir í sálfræðistríðinu gegn Manuel Pellegrini, stjóra Man. City. Mourinho er óþreytandi í að halda því fram að City þurfi að tapa enska meistaratitlinum. Enski boltinn 3.3.2014 11:00
Lukaku er ómetanlegur Everton datt heldur betur í lukkupottinn er félagið fékk framherjann Romelu Lukaku lánaðan frá Chelsea. Hann hefur farið á kostum fyrir Everton í vetur. Hann snéri til baka eftir meiðsli um helgina og skoraði sigurmark liðsins gegn West Ham. Enski boltinn 3.3.2014 10:28
Eigandi Liverpool viðurkennir klásúlu í samningi Suarez Luis Suarez vildi fara frá Liverpool síðasta sumar og benti margt til þess að hann myndi fara. Sagt var að hann hefði verið með klausu í samningi sínum sem leyfði honum að fara ef félag byði 40 milljónir punda í hann. Enski boltinn 3.3.2014 10:14
Hefði verið fyrirliði ef ég væri hvítur Sol Campbell, fyrrum leikmaður enska landsliðsins, varpar fram sprengju í nýrri bók sem verið er að birta kafla úr í Sunday Times. Fótbolti 3.3.2014 10:02
Juventus vann á San Siro Juventus skellti AC Milan 2-0 á útivelli í ítölsku A-deildinni í fótbolta í kvöld. Juventus er með 11 stiga forystu á toppi deildarinnar. Fótbolti 2.3.2014 21:38
Felix Kroos orðar bróður sinn við Manchester United Felix Kroos bróðir Toni Kroos miðjumanns Bayern Munchen segir bróður sinn hafa mikinn áhuga á að ganga til liðs við enska úrvalsdeildarliðið Manchester United næsta sumar. Fótbolti 2.3.2014 21:00
Eyjólfur með í fyrsta sinn í fimm mánuði Eyjólfur Héðinsson lék síðasta stundarfjórðunginn þegar Midtjylland skellti FC Kaupmannahöfn 5-1 í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 2.3.2014 19:54
George Best á kvennaklósettinu á Litlu kaffistofunni Litla kaffistofan er heill knattspyrnuheimur útaf fyrir sig. Það er hæstráðandi Stefán Guðmundsson sem hefur komið upp hreint ótrúlegu safni í máli og myndum. Guðjón Guðmundsson heimsótti Litlu kaffistofuna í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Íslenski boltinn 2.3.2014 19:30
Myndir og myndband frá sigri Manchester City á Wembley í dag Manchester City er enskur deildabikarmeistari í fótbolta eftir 3-1 sigur á Sunderland í úrslitaleik á Wembley í dag en þetta er fyrsti titill liðsins undir stjórn Manuel Pellegrini. Enski boltinn 2.3.2014 19:23
Þjálfari Anítu vill sjá hana færast nær og nær þessum bestu Aníta Hinriksdóttir er Heims- og Evrópumeistari unglinga í 800 metra hlaupi og Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður á Stöð 2 heimsótti þessa efnilegu hlaupakonu á dögunum en hún er á leiðinni á HM innanhúss í Póllandi. Þjálfari hennar, Gunnar Páll Jóakimsson, vonast til að hún nái að bæta sig gegn þeim bestu. Íslenski boltinn 2.3.2014 19:15
Ekkert íslenskt mark í stórsigri AZ AZ skellti RKC Waalwijk 4-0 í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Aron Jóhannsson var í byrjunarliðinu og Jóhann Berg Guðmundsson spilaði síðustu 22 mínútur leiksins. Fótbolti 2.3.2014 17:19
Miðstöð Boltavaktarinnar - allir leikirnir í enska á einum stað Þrír leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. Enski boltinn 2.3.2014 16:15
Tvö frábær mörk á tveimur mínútum - City deildabikarmeistari Manchester City tryggði sér enska deildabikarinn með 3-1 sigri á Sunderland í úrslitaleik á Wembley í dag en þetta er í fyrsta sinn í 38 ára sem City-liðið vinnur þessa keppni. Enski boltinn 2.3.2014 15:54
Kolbeinn skoraði í sigri Ajax | Fyrsta markið í tæpan mánuð Ajax treysti stöðu sína á toppi hollensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með sigri á Feyenoord. Fótbolti 2.3.2014 15:17
Del Bosque: Enginn á öruggt sæti Vicente Del Bosque segist þurfa að gera breytingar á spænska landsliðinu í fótbolta til að hleypa að ungum leikmönnum. Hann ber þó mikla virðingu fyrir þeim leikmönnum sem hjálpuðu liðinu að verða best lið í heimi. Fótbolti 2.3.2014 15:00
Shaw sterklega orðaður við Chelsea Hinn 18 ára gamli vinstri bakvörður enska úrvalsdeildarliðsins Southampton Luke Shaw er sterklega orðaður við Chelsea en hann hefur verið orðaður við Manchester United í nokkurn tíma. Enski boltinn 2.3.2014 14:15
Fernandinho: Titlarnir telja Brasilíski miðjumaðurinn Fernandinho segir engu máli skipta hve mörg mörk enska úrvalsdeildarliðið Manchester City skorar á leiktíðinni ef liðið vinnur ekki titla. Þetta snýst allt um að vinna titla. Enski boltinn 2.3.2014 12:45
Poyet: Vil vinna fyrir Short Gus Poyet knattspyrnustjóri Sunderland vonast til að stýra liði sínu til sigurs í úrslitum enska deildarbikarsins í fótbolta í dag gegn Manchester City og tileinka sigrinum stjórnarformanni Sunderland, Ellis Short. Enski boltinn 2.3.2014 11:30
Pellegrini: Leikmenn City lærðu af tapinu í bikarúrslitaleiknum í fyrra Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, getur unnið sinn fyrsta titil með City í dag þegar liðið spilar til úrslita um enska deildarbikarinn á móti Sunderland á Wembley-leikvanginum í London. Enski boltinn 2.3.2014 07:00
Jafntefli í rosalegum Madrídarslag Atletico Madrid og Real Madrid skildu jöfn 2-2 í frábærum nágrannaslag á heimavelli Atletico í dag. Ronaldo tryggði Real stigið mikilvæga átta mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 2.3.2014 00:01
Aron Einar byrjaði í tapi Cardiff Tottenham lagði Cardiff City 1-0 á heimvelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Aron Einar Gunnarsson var í byrjunarliði Cardiff. Enski boltinn 2.3.2014 00:01
Barcelona stigi á eftir Real Barcelona lagði Almería 4-1 í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Barcelona er stigi á eftir Real Madird á toppi deildarinnar þegar tólf umferðir eru eftir. Fótbolti 2.3.2014 00:01