Fótbolti

Zlatan spilar mögulega með Svíum á ÓL í Ríó

Zlatan Ibrahimovic var fljótur að óska drengjunum í 21 árs landsliði Svía til hamingju með sætið í undanúrslitunum á EM 21 árs landsliða í Tékklandi en með því að komast þangað tryggði sænska liðið sér sæti á Ólympíuleikunum í Ríó á næsta ári.

Fótbolti

Þekktur ítalskur íþróttablaðamaður brjálaður út í Svía

Svíar komust í undanúrslit í gær í úrslitakeppni Evrópumóts 21 árs landsliða eftir jafntefli á móti Portúgölum í lokaleiknum. Úrslitin nægðu báðum þjóðum til þess að komast áfram og einn ítalskur blaðamaður Gazzetta dello Sport var allt annað en sáttur við Svía.

Fótbolti