Fótbolti

Ramos er ekki til sölu

Rafa Benitez, nýjasti knattspyrnustjóri Real Madrid, greindi frá því á blaðamannafundi að Sergio Ramos væri einfaldlega ekki til sölu.

Fótbolti

Óvissa um framtíð Pedro

Luis Enrique viðurkenndi að hann gæti ekki stöðvað Pedro ef spænski framherjinn sem hefur verið orðaður við Manchester United og Chelsea vill fara frá Barcelona.

Fótbolti

Alex Morgan andlit FIFA 16

Nýbakaði heimsmeistarinn Alex Morgan, framherji bandaríska landsliðsins í fótbolta, verður fyrsta konan til að prýða hulstur tölvuleiksins FIFA 16.

Fótbolti