Fótbolti

AGF náði í stig á Parken

Íslendingarnir í Danmörku og Noregi voru ekki að hranna inn stigum fyrir sín lið í dag, en Theodór Elmar Bjarnason var í liði AGF sem náði í stig á Parken.

Fótbolti

Öruggur sigur Dortmund sem byrjar vel

Dortmund hefur leiktíðina af krafti í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en þeir hafa unnið báða leiki sína í upphafi móts 4-0. Í dag unnu þeir nýliðana í Ingolstadt.

Fótbolti

Van Gaal segir De Gea ekki á förum

David de Gea, markvörður Manchester United, er ekki á leið frá Manchester United. Þetta segir Louis van Gaal, stjóri Manchester United, en einnig hrósar hann Ed Woodward, stjórnarformanni Manchester United.

Enski boltinn