Fótbolti City að ganga frá kaupum á De Bruyne Manchester City er að ganga frá kaupum á Kevin de Bruyne frá Wolfsburg og gæti kaupin gengið í gegn á þriðjudag, en þetta herma heimildir Sky Sports í Þýskalandi. Enski boltinn 23.8.2015 19:30 Ótrúlegir yfirburðir Krasnodar skiluðu einungis einu stigi Ragnar Sigurðsson og félagar í Krasnodar héldu hreinu gegn Mordovya í rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 23.8.2015 18:51 Barcelona hefndi ófaranna gegn Bilbao Spænsku meistararnir í Barcelona hefja titilvörnina á sigri í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en þeir unnu 1-0 sigur á Athletic Bilbao. Luis Suarez reyndist hetjan. Fótbolti 23.8.2015 18:15 AGF náði í stig á Parken Íslendingarnir í Danmörku og Noregi voru ekki að hranna inn stigum fyrir sín lið í dag, en Theodór Elmar Bjarnason var í liði AGF sem náði í stig á Parken. Fótbolti 23.8.2015 18:02 Jafnt hjá Örebro í fallbaráttuslag Eiður Aron Sigurbjörnsson og Hjörtur Logi Valgarðsson voru báðir í liði Örebro sem gerði 1-1 jafntefli gegn Halmstads BK á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 23.8.2015 17:22 Manchester City á toppinn | Sjáðu mörkin Manchester City heldur áfram á sigurbraut í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en þeir hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína á tímabilinu. Lokatölur 2-0 sigur City á Everton. Enski boltinn 23.8.2015 17:00 Glódís Perla hafði betur í Íslendingaslag Glódís Perla Viggósdóttir hafði betur gegn Elísu og Margréti Láru Viðarsdætrum í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en Eskilstuna vann 2-0 sigur á Kristianstad. Fótbolti 23.8.2015 16:50 Öruggur sigur Dortmund sem byrjar vel Dortmund hefur leiktíðina af krafti í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en þeir hafa unnið báða leiki sína í upphafi móts 4-0. Í dag unnu þeir nýliðana í Ingolstadt. Fótbolti 23.8.2015 15:33 Viking og Vålerenga töpuðu mikilvægum stigum Viking Stavanger og Vålerenga töpuðu bæði leikjum sínum í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en bæði liðin töpuðu 1-0. Fótbolti 23.8.2015 15:17 Haukur Heiðar lagði upp sigurmark AIK í uppbótartíma Haukur Heiðar Hauksson lagði upp sigurmark AIK í uppbótartíma gegn Gefle í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en markið kom í uppbótartíma. Lokatölur 2-1 sigur AIK sem er í öðru sæti deildarinnar. Fótbolti 23.8.2015 15:06 Mourinho: Fólk elskar að sjá Chelsea tapa Jose Mourinho, stjóri Chelsea, segir að margt fólk sé óánægt með að Chelsea hafi unnið WBA í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Mourinho segir að fólk elski að sjá Chelsea tapa. Enski boltinn 23.8.2015 14:53 Hannes fékk á sig tvö mörk gegn Ajax | Grátlegt tap Lokeren Sverrir Ingi Ingason stóð vaktina í vörn Lokeren sem tapaði 1-0 gegn Anderlecht í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 23.8.2015 14:25 Fyrsti sigur Chelsea á tímabilinu | Sjáðu mörkin og rauða spjaldið hjá Terry Chelsea vann sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni þetta tímabilið þegar Chelsea vann 3-2 sigur á WBA í frábærum knattspyrnuleik. Fimm mörk litu dagsins ljós sem og eitt rautt spjald. Enski boltinn 23.8.2015 14:15 Íslendingaliðin töpuðu fyrir liðum í neðri hlutanum Íslendingaliðin í kínversku úrvalsdeildinni í knattspyrnu töpuðu bæði leikjum sínum í deildinni þar í landi í dag. Fótbolti 23.8.2015 13:42 Rúrik spilaði átján mínútur í tapi Nürnberg Rúrik Gíslason kom inná sem varamaður í 2-1 tapi Nürnberg gegn Bochum á útivelli í þýsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 23.8.2015 13:28 Juventus í viðræðum við Chelsea um Cuadrado Samkvæmt ítölskum miðlum er kólumbíski kantmaðurinn Juan Cuadrado á leið til ítölsku meistaranna í Juventus á árs lánssamning. Enski boltinn 23.8.2015 13:00 Sjáðu sigurmark Jóhanns gegn Hull | Myndband Jóhann Berg skoraði sigurmark Charlton á 97. mínútu gegn Hull með skalla af stuttu færi en hann lagði upp fyrra mark Charlton í leiknum. Enski boltinn 23.8.2015 12:30 Custis vorkennir Rooney hvernig United spilar Neil Custis, blaðamaður The Sun á Englandi, sagði í samtali við Sundsay Supplement á Sky Sports í morgun að hann vorkenndi Wayne Rooney hvernig Manchester United væri að spila þessa dagana. Enski boltinn 23.8.2015 11:10 Mourinho: Þurfum einn leikmann í viðbót Jose Mourinho, stjóri Chelsea, segir að hann vilji einn leikmann í viðbót í glugganum. Hann segir að liðið verði að vera tilbúið lendi það í meiðslavandræðum eða leikbönnum. Enski boltinn 23.8.2015 10:00 Van Gaal segir De Gea ekki á förum David de Gea, markvörður Manchester United, er ekki á leið frá Manchester United. Þetta segir Louis van Gaal, stjóri Manchester United, en einnig hrósar hann Ed Woodward, stjórnarformanni Manchester United. Enski boltinn 23.8.2015 08:00 Chelsea fær ungan Brasilíumann Chelsea hefur ungan og efnilegan brasilískan framherja til liðs við sig. Pilturinn heitir Kenedy, en hann er nítján ára gamall og kemur frá Fluminense. Enski boltinn 23.8.2015 06:00 Tíðindalaust jafntefli á Vicarage Road Watford gerði þriðja jafntefli sitt í röð gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn var afar tíðindalítill. Enski boltinn 23.8.2015 00:01 Sjáðu stórglæsilegt aukaspyrnumark Giovinco Sebastian Giovinco skoraði frábært mark í 5-0 sigri Toronto á Orlandi City í MLS-deildinni í knattspyrnu í kvöld, en mark Giovinco kom beint úr aukaspyrnu. Fótbolti 22.8.2015 22:45 Wanyama vill yfirgefa Southampton Victor Wanyama, miðjumaður Southampton, hefur gefið það út að hann vilji yfirgefa herbúðir félagsins, en þetta herma heimildir Sky Sports fréttastofunar. Enski boltinn 22.8.2015 21:30 Kolbeinn fékk gult spjald í sigri Kolbeinn Sigþórsson var í byrjunarliði Nantes sem vann 1-0 sigur á Reims í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 22.8.2015 20:12 Leikmaður Hattar ásakaður um kynþáttarfordóma Georgi Stefanov, leikmaður Hattar, er sakaður um að hafa verið með kynþáttafordóma í garð Brenton Muhammad, markvarðar Ægis, en liðin mættust í annari deild karla á Egilsstöðum í dag. Íslenski boltinn 22.8.2015 20:00 Segir Emil einn vanmetnasta miðjumanninn á Ítalíu David Amoyal, penni á EPSN, segir að Emil Hallfreðsson sé einn af vanmetnustu miðjumönnum ítölsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 22.8.2015 19:30 Lampard var nálægt því að ganga í raðir LA Galaxy Frank Lampard og Steven Gerrard munu líklega mætast í fyrsta skipti í MLS-deildinni þegar lið þeirra, LA Galaxy og New York City, mætast í MLS-deildinni á morgun. Enski boltinn 22.8.2015 19:00 Emil lagði upp mark Hellas | Sjáðu stoðsendinguna Emil Hallfreðsson lagði upp mark Hellas Verona í 1-1 jafntefli gegn Roma í opnunarleik ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 22.8.2015 17:45 Sjáðu öll sextán mörk dagsins í ensku úrvalsdeildinni Sextán mörk litu dagsins ljós í leikjunum sex sem leiknir voru í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Flest komu þau á Boylen Ground eða sjö talsins. Enski boltinn 22.8.2015 17:30 « ‹ ›
City að ganga frá kaupum á De Bruyne Manchester City er að ganga frá kaupum á Kevin de Bruyne frá Wolfsburg og gæti kaupin gengið í gegn á þriðjudag, en þetta herma heimildir Sky Sports í Þýskalandi. Enski boltinn 23.8.2015 19:30
Ótrúlegir yfirburðir Krasnodar skiluðu einungis einu stigi Ragnar Sigurðsson og félagar í Krasnodar héldu hreinu gegn Mordovya í rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 23.8.2015 18:51
Barcelona hefndi ófaranna gegn Bilbao Spænsku meistararnir í Barcelona hefja titilvörnina á sigri í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en þeir unnu 1-0 sigur á Athletic Bilbao. Luis Suarez reyndist hetjan. Fótbolti 23.8.2015 18:15
AGF náði í stig á Parken Íslendingarnir í Danmörku og Noregi voru ekki að hranna inn stigum fyrir sín lið í dag, en Theodór Elmar Bjarnason var í liði AGF sem náði í stig á Parken. Fótbolti 23.8.2015 18:02
Jafnt hjá Örebro í fallbaráttuslag Eiður Aron Sigurbjörnsson og Hjörtur Logi Valgarðsson voru báðir í liði Örebro sem gerði 1-1 jafntefli gegn Halmstads BK á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 23.8.2015 17:22
Manchester City á toppinn | Sjáðu mörkin Manchester City heldur áfram á sigurbraut í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en þeir hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína á tímabilinu. Lokatölur 2-0 sigur City á Everton. Enski boltinn 23.8.2015 17:00
Glódís Perla hafði betur í Íslendingaslag Glódís Perla Viggósdóttir hafði betur gegn Elísu og Margréti Láru Viðarsdætrum í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en Eskilstuna vann 2-0 sigur á Kristianstad. Fótbolti 23.8.2015 16:50
Öruggur sigur Dortmund sem byrjar vel Dortmund hefur leiktíðina af krafti í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en þeir hafa unnið báða leiki sína í upphafi móts 4-0. Í dag unnu þeir nýliðana í Ingolstadt. Fótbolti 23.8.2015 15:33
Viking og Vålerenga töpuðu mikilvægum stigum Viking Stavanger og Vålerenga töpuðu bæði leikjum sínum í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en bæði liðin töpuðu 1-0. Fótbolti 23.8.2015 15:17
Haukur Heiðar lagði upp sigurmark AIK í uppbótartíma Haukur Heiðar Hauksson lagði upp sigurmark AIK í uppbótartíma gegn Gefle í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en markið kom í uppbótartíma. Lokatölur 2-1 sigur AIK sem er í öðru sæti deildarinnar. Fótbolti 23.8.2015 15:06
Mourinho: Fólk elskar að sjá Chelsea tapa Jose Mourinho, stjóri Chelsea, segir að margt fólk sé óánægt með að Chelsea hafi unnið WBA í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Mourinho segir að fólk elski að sjá Chelsea tapa. Enski boltinn 23.8.2015 14:53
Hannes fékk á sig tvö mörk gegn Ajax | Grátlegt tap Lokeren Sverrir Ingi Ingason stóð vaktina í vörn Lokeren sem tapaði 1-0 gegn Anderlecht í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 23.8.2015 14:25
Fyrsti sigur Chelsea á tímabilinu | Sjáðu mörkin og rauða spjaldið hjá Terry Chelsea vann sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni þetta tímabilið þegar Chelsea vann 3-2 sigur á WBA í frábærum knattspyrnuleik. Fimm mörk litu dagsins ljós sem og eitt rautt spjald. Enski boltinn 23.8.2015 14:15
Íslendingaliðin töpuðu fyrir liðum í neðri hlutanum Íslendingaliðin í kínversku úrvalsdeildinni í knattspyrnu töpuðu bæði leikjum sínum í deildinni þar í landi í dag. Fótbolti 23.8.2015 13:42
Rúrik spilaði átján mínútur í tapi Nürnberg Rúrik Gíslason kom inná sem varamaður í 2-1 tapi Nürnberg gegn Bochum á útivelli í þýsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 23.8.2015 13:28
Juventus í viðræðum við Chelsea um Cuadrado Samkvæmt ítölskum miðlum er kólumbíski kantmaðurinn Juan Cuadrado á leið til ítölsku meistaranna í Juventus á árs lánssamning. Enski boltinn 23.8.2015 13:00
Sjáðu sigurmark Jóhanns gegn Hull | Myndband Jóhann Berg skoraði sigurmark Charlton á 97. mínútu gegn Hull með skalla af stuttu færi en hann lagði upp fyrra mark Charlton í leiknum. Enski boltinn 23.8.2015 12:30
Custis vorkennir Rooney hvernig United spilar Neil Custis, blaðamaður The Sun á Englandi, sagði í samtali við Sundsay Supplement á Sky Sports í morgun að hann vorkenndi Wayne Rooney hvernig Manchester United væri að spila þessa dagana. Enski boltinn 23.8.2015 11:10
Mourinho: Þurfum einn leikmann í viðbót Jose Mourinho, stjóri Chelsea, segir að hann vilji einn leikmann í viðbót í glugganum. Hann segir að liðið verði að vera tilbúið lendi það í meiðslavandræðum eða leikbönnum. Enski boltinn 23.8.2015 10:00
Van Gaal segir De Gea ekki á förum David de Gea, markvörður Manchester United, er ekki á leið frá Manchester United. Þetta segir Louis van Gaal, stjóri Manchester United, en einnig hrósar hann Ed Woodward, stjórnarformanni Manchester United. Enski boltinn 23.8.2015 08:00
Chelsea fær ungan Brasilíumann Chelsea hefur ungan og efnilegan brasilískan framherja til liðs við sig. Pilturinn heitir Kenedy, en hann er nítján ára gamall og kemur frá Fluminense. Enski boltinn 23.8.2015 06:00
Tíðindalaust jafntefli á Vicarage Road Watford gerði þriðja jafntefli sitt í röð gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn var afar tíðindalítill. Enski boltinn 23.8.2015 00:01
Sjáðu stórglæsilegt aukaspyrnumark Giovinco Sebastian Giovinco skoraði frábært mark í 5-0 sigri Toronto á Orlandi City í MLS-deildinni í knattspyrnu í kvöld, en mark Giovinco kom beint úr aukaspyrnu. Fótbolti 22.8.2015 22:45
Wanyama vill yfirgefa Southampton Victor Wanyama, miðjumaður Southampton, hefur gefið það út að hann vilji yfirgefa herbúðir félagsins, en þetta herma heimildir Sky Sports fréttastofunar. Enski boltinn 22.8.2015 21:30
Kolbeinn fékk gult spjald í sigri Kolbeinn Sigþórsson var í byrjunarliði Nantes sem vann 1-0 sigur á Reims í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 22.8.2015 20:12
Leikmaður Hattar ásakaður um kynþáttarfordóma Georgi Stefanov, leikmaður Hattar, er sakaður um að hafa verið með kynþáttafordóma í garð Brenton Muhammad, markvarðar Ægis, en liðin mættust í annari deild karla á Egilsstöðum í dag. Íslenski boltinn 22.8.2015 20:00
Segir Emil einn vanmetnasta miðjumanninn á Ítalíu David Amoyal, penni á EPSN, segir að Emil Hallfreðsson sé einn af vanmetnustu miðjumönnum ítölsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 22.8.2015 19:30
Lampard var nálægt því að ganga í raðir LA Galaxy Frank Lampard og Steven Gerrard munu líklega mætast í fyrsta skipti í MLS-deildinni þegar lið þeirra, LA Galaxy og New York City, mætast í MLS-deildinni á morgun. Enski boltinn 22.8.2015 19:00
Emil lagði upp mark Hellas | Sjáðu stoðsendinguna Emil Hallfreðsson lagði upp mark Hellas Verona í 1-1 jafntefli gegn Roma í opnunarleik ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 22.8.2015 17:45
Sjáðu öll sextán mörk dagsins í ensku úrvalsdeildinni Sextán mörk litu dagsins ljós í leikjunum sex sem leiknir voru í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Flest komu þau á Boylen Ground eða sjö talsins. Enski boltinn 22.8.2015 17:30