Fótbolti

Belgar og Ítalar í kjörstöðu

Bosnía-Hersegóvína, Belgía og Ítalía unnu góða sigra í sínum riðlum í undankeppni fyrir Evrópumótið í knattspyrnu sem fram fer í Frakklandi næsta sumar.

Fótbolti

Óbreytt byrjunarlið gegn Kasakstan

Íslenska landsliðið í knattspyrnu teflir fram óbreyttu byrjunarliði frá 1-0 sigrinum á Hollandi á dögunum gegn Kasakstan í kvöld. Íslenska liðið þarf eitt stig til að gulltryggja sæti á lokakeppni EM í fyrsta sinn.

Fótbolti

De Gea verður ekki seldur í janúar

Manchester United hefur sagt David de Gea, markverði liðsins, að hann sé ekki á leið til Real Madrid í janúar-glugganum, en mikið fíaskó var í kringum de Gea á lokadegi félagsskiptagluggans í sumar.

Enski boltinn

Benítez hafnaði Real Madrid árið 2009

Florentino Perez, stjóri Real Madrid, hefur gefið það út að hann vildi fá Rafael Benítez til að taka við liðinu sumarið 2009, en Benitez hafnaði þá tilboði Perez til að vera áfram hjá Liverpool.

Fótbolti

Tryggir Ísland sig á EM í dag?

Ísland mætir Kazakstan í einum mikilvægasta leik sem karlalandslið í knattspyrnu hefur spilað, en nái íslenska liðið eitt stig úr leiknum í kvöld hefur það tryggt sig inn á Evrópumeistaramótið sem fram fer í Frakklandi sumarið 2016.

Íslenski boltinn