Fótbolti Jóhann Berg: Það verður fagnað alls staðar í kvöld "Þetta er yndislegt. Maður trúir því varla að litla Ísland sé mætt á EM. Þetta er þvílík veisla,“ sagði vægast sagt glaðbeittur Jóhann Berg Guðmundsson eftir jafnteflið við Kaskstan í kvöld. Fótbolti 6.9.2015 21:55 Hannes: Getum verið stoltir að klára þetta með tvo leiki til góða Markvörður Íslands segir okkar menn vera með besta liðið í riðlinum. Fótbolti 6.9.2015 21:48 Birkir Bjarna: Erum búnir að spila vel síðustu fjögur ár Birkir Bjarnason átti erfitt með að koma tilfinningum sínum í orð þegar hann ræddi við blaðamenn eftir að Ísland tryggði sér sæti á EM í fyrsta sinn í kvöld. Fótbolti 6.9.2015 21:47 Aron Einar: Maður á eftir að fatta þetta almennilega "Ég á bara ekki til orð,“ segir Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, eftir að hafa tryggt sér á Evrópumótið í Frakklandi á næsta ári. Fótbolti 6.9.2015 21:45 Kolbeinn: Förum ekki til Frakklands í frí heldur til að gera góða hluti Kolbeinn Sigþórsson segir Ísland geta unnið hvaða lið sem er. Fótbolti 6.9.2015 21:38 Sjáðu fögnuð strákanna í leikslok | Myndir Strákarnir okkar í karlalandsliðinu í knattspyrnu tryggðu sér eins og kunnugt er sæti á Evrópumótinu í Frakklandi sem fer fram næsta sumar. Fótbolti 6.9.2015 21:35 Gylfi Þór: Erum á leiðinni niður í bæ að fagna með fólkinu Gylfi Þór Sigurðsson átti varla orð til að lýsa hinni ótrúlegu stund á Laugardalsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 6.9.2015 21:30 Spánverjar rúlluðu yfir Tyrki Spánverjar rúlluðu yfir Tyrkland í riðli okkar Íslendinga á Evrópumótinu í körfubolta, Eurobasket, en Spánn vann með 27 stiga mun; 104-77. Fótbolti 6.9.2015 21:09 Þjálfari Kasakstan óskaði Íslandi til hamingju Þjálfari Kasakstan óskaði Íslandi til hamingju með sætið á EM á blaðamannafundi eftir leikinn en hann var ánægður með stigið. Fótbolti 6.9.2015 21:07 Belgar og Ítalar í kjörstöðu Bosnía-Hersegóvína, Belgía og Ítalía unnu góða sigra í sínum riðlum í undankeppni fyrir Evrópumótið í knattspyrnu sem fram fer í Frakklandi næsta sumar. Fótbolti 6.9.2015 20:50 Einkunnir íslenska liðsins: Aron Einar bestur Aron Einar Gunnarsson var maður leiksins að mati Vísis í 0-0 jafntefli gegn Kasakstan í kvöld. Jafnteflið gulltryggir sæti Íslands á EM næsta sumar. Fótbolti 6.9.2015 20:42 Íslendingar lifandi á Twitter yfir leiknum: "Ísland er að fara á EM eins og Kasakstaðan er núna" Fólk á samfélagsmiðlum er vel með á nótunum yfir landsleik Íslands og Kazakstan, en margir notendur Twitter nota þann samskiptamiðil til að segja sína skoðun á leiknum og hrósa strákunum okkar. Fótbolti 6.9.2015 19:29 Þjóðsöngur Íslands gerði allt vitlaust: Tíu þúsund manns tóku undir Þegar þjóðsöngur Íslands var spilaður á Laugardalsvellinum í kvöld átti sér stað stund sem enginn áhorfandi mun gleyma á ævi sinni. Fótbolti 6.9.2015 18:17 Tékkland komið á EM | Tyrkland skaust upp fyrir Holland með öruggum sigri Tyrkland skaust upp fyrir Holland í A-riðlinum í undankeppni Evrópu með 2-0 sigri í Tyrklandi í dag. Tyrkland er með tveggja stiga forskot á Holland í baráttunni um 3. sætið þegar tvær umferðir eru eftir. Fótbolti 6.9.2015 17:45 Óbreytt byrjunarlið gegn Kasakstan Íslenska landsliðið í knattspyrnu teflir fram óbreyttu byrjunarliði frá 1-0 sigrinum á Hollandi á dögunum gegn Kasakstan í kvöld. Íslenska liðið þarf eitt stig til að gulltryggja sæti á lokakeppni EM í fyrsta sinn. Fótbolti 6.9.2015 17:24 Eskilstuna endurheimti toppsætið Glódís Perla Viggósdóttir og félagar í Eskilstuna United endurheimtu toppsætið í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu með 2-0 sigri á Vittsjö. Fótbolti 6.9.2015 16:48 Kasakar voru yfir í samtals 98 mínútur í Hollandi og Tékklandi Ísland mætir Kasakstan á Laugardalsvellinum í kvöld og nægir aðeins eitt stig til að tryggja sér sæti í úrslitakeppni EM í fyrsta sinn. Fótbolti 6.9.2015 16:30 Gríðarlegar fjárhæðir í húfi fyrir KSÍ Knattspyrnusamböndin sem áttu lið á lokakeppni EM í Úkraínu og Póllandi fengu öll rúmlega 1,1 milljarð í vasan en gera má ráð fyrir að verðlaunaféið hækki á næsta ári. Fótbolti 6.9.2015 16:00 Strákarnir hituðu upp fyrir leik kvöldsins í körfubolta Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hitaði upp fyrir leikinn gegn Kasakstan í kvöld með því að spila körfubolta fyrir utan Háaleitisskóla í dag. Fótbolti 6.9.2015 14:15 Hodgson: Getum nýtt síðustu leikina í tilraunastarfsemi Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, segir að hann geti nýtt síðustu þrjá leikina í undankeppni fyrir EM í Frakklandi næsta sumar í tilraunastarfsemi. Enski boltinn 6.9.2015 14:00 De Gea verður ekki seldur í janúar Manchester United hefur sagt David de Gea, markverði liðsins, að hann sé ekki á leið til Real Madrid í janúar-glugganum, en mikið fíaskó var í kringum de Gea á lokadegi félagsskiptagluggans í sumar. Enski boltinn 6.9.2015 13:00 Benítez hafnaði Real Madrid árið 2009 Florentino Perez, stjóri Real Madrid, hefur gefið það út að hann vildi fá Rafael Benítez til að taka við liðinu sumarið 2009, en Benitez hafnaði þá tilboði Perez til að vera áfram hjá Liverpool. Fótbolti 6.9.2015 11:40 Drogba skoraði þrjú í sigri Montreal | Sjáðu mörkin Didier Drogba var í banastuði fyrir Montreal Impact í nótt, en hann skoraði þrjú mörk í 4-3 sigri liðsins á Chicago Fire í MLS-deildinni í knattspyrnu. Fótbolti 6.9.2015 11:30 Tryggir Ísland sig á EM í dag? Ísland mætir Kazakstan í einum mikilvægasta leik sem karlalandslið í knattspyrnu hefur spilað, en nái íslenska liðið eitt stig úr leiknum í kvöld hefur það tryggt sig inn á Evrópumeistaramótið sem fram fer í Frakklandi sumarið 2016. Íslenski boltinn 6.9.2015 09:30 Rooney: Þurfti að passa mig í aðhlaupinu að detta ekki Wayne Rooney, framherji enska landsliðsins í knattspyrnu, jafnaði í dag markamet Bobby Charlton fyrir enska landsliðið, en hann skoraði sitt 49. mark fyrir England í 6-0 útisigri á San Marinó. Enski boltinn 6.9.2015 08:00 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Kasakstan 0-0 | Evrópudraumurinn rættist Markalaust jafntefli var nóg til að tryggja Íslandi sæti í lokakeppni stórmóts í knattspyrnu karla í fyrsta sinn í sögunni. Fótbolti 6.9.2015 00:01 Ísland á EM eftir jafntefli gegn Kasakstan Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu tryggði sér í kvöld sæti á Evrópumótinu sem fram fer í Frakklandi næsta sumar með 0-0 jafntefli gegn Kasakstan á heimavelli. Fótbolti 6.9.2015 00:00 Sigur í fyrsta leik tímabilsins hjá Herði og félögum Hörður Björgvin Magnússon spilaði allan leikinn fyrir Cesena sem vann 2-0 sigur á Brescia í ítölsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 5.9.2015 22:45 Sjáðu mörkin úr sigri U21-árs landsliðsins á Frakklandi Íslenska landsliðið skipað leikmönnum U21 árs og yngri vann frækinn sigur á Frakklandi í dag, en Ísland vann 3-2 sigur í leik liðanna á Kópavogsvelli. Fótbolti 5.9.2015 21:15 Dramatískur sigur Sviss | Austurríki komið langleiðina á EM Öllum leikjum dagsins í undankeppni fyrir Evrópumótið 2016 sem haldið verður í Frakklandi er lokið. Sviss vann dramatískan sigur á Slóveníu og Austurríki og Svartfjallaland unnu einnig góða sigra. Fótbolti 5.9.2015 20:48 « ‹ ›
Jóhann Berg: Það verður fagnað alls staðar í kvöld "Þetta er yndislegt. Maður trúir því varla að litla Ísland sé mætt á EM. Þetta er þvílík veisla,“ sagði vægast sagt glaðbeittur Jóhann Berg Guðmundsson eftir jafnteflið við Kaskstan í kvöld. Fótbolti 6.9.2015 21:55
Hannes: Getum verið stoltir að klára þetta með tvo leiki til góða Markvörður Íslands segir okkar menn vera með besta liðið í riðlinum. Fótbolti 6.9.2015 21:48
Birkir Bjarna: Erum búnir að spila vel síðustu fjögur ár Birkir Bjarnason átti erfitt með að koma tilfinningum sínum í orð þegar hann ræddi við blaðamenn eftir að Ísland tryggði sér sæti á EM í fyrsta sinn í kvöld. Fótbolti 6.9.2015 21:47
Aron Einar: Maður á eftir að fatta þetta almennilega "Ég á bara ekki til orð,“ segir Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, eftir að hafa tryggt sér á Evrópumótið í Frakklandi á næsta ári. Fótbolti 6.9.2015 21:45
Kolbeinn: Förum ekki til Frakklands í frí heldur til að gera góða hluti Kolbeinn Sigþórsson segir Ísland geta unnið hvaða lið sem er. Fótbolti 6.9.2015 21:38
Sjáðu fögnuð strákanna í leikslok | Myndir Strákarnir okkar í karlalandsliðinu í knattspyrnu tryggðu sér eins og kunnugt er sæti á Evrópumótinu í Frakklandi sem fer fram næsta sumar. Fótbolti 6.9.2015 21:35
Gylfi Þór: Erum á leiðinni niður í bæ að fagna með fólkinu Gylfi Þór Sigurðsson átti varla orð til að lýsa hinni ótrúlegu stund á Laugardalsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 6.9.2015 21:30
Spánverjar rúlluðu yfir Tyrki Spánverjar rúlluðu yfir Tyrkland í riðli okkar Íslendinga á Evrópumótinu í körfubolta, Eurobasket, en Spánn vann með 27 stiga mun; 104-77. Fótbolti 6.9.2015 21:09
Þjálfari Kasakstan óskaði Íslandi til hamingju Þjálfari Kasakstan óskaði Íslandi til hamingju með sætið á EM á blaðamannafundi eftir leikinn en hann var ánægður með stigið. Fótbolti 6.9.2015 21:07
Belgar og Ítalar í kjörstöðu Bosnía-Hersegóvína, Belgía og Ítalía unnu góða sigra í sínum riðlum í undankeppni fyrir Evrópumótið í knattspyrnu sem fram fer í Frakklandi næsta sumar. Fótbolti 6.9.2015 20:50
Einkunnir íslenska liðsins: Aron Einar bestur Aron Einar Gunnarsson var maður leiksins að mati Vísis í 0-0 jafntefli gegn Kasakstan í kvöld. Jafnteflið gulltryggir sæti Íslands á EM næsta sumar. Fótbolti 6.9.2015 20:42
Íslendingar lifandi á Twitter yfir leiknum: "Ísland er að fara á EM eins og Kasakstaðan er núna" Fólk á samfélagsmiðlum er vel með á nótunum yfir landsleik Íslands og Kazakstan, en margir notendur Twitter nota þann samskiptamiðil til að segja sína skoðun á leiknum og hrósa strákunum okkar. Fótbolti 6.9.2015 19:29
Þjóðsöngur Íslands gerði allt vitlaust: Tíu þúsund manns tóku undir Þegar þjóðsöngur Íslands var spilaður á Laugardalsvellinum í kvöld átti sér stað stund sem enginn áhorfandi mun gleyma á ævi sinni. Fótbolti 6.9.2015 18:17
Tékkland komið á EM | Tyrkland skaust upp fyrir Holland með öruggum sigri Tyrkland skaust upp fyrir Holland í A-riðlinum í undankeppni Evrópu með 2-0 sigri í Tyrklandi í dag. Tyrkland er með tveggja stiga forskot á Holland í baráttunni um 3. sætið þegar tvær umferðir eru eftir. Fótbolti 6.9.2015 17:45
Óbreytt byrjunarlið gegn Kasakstan Íslenska landsliðið í knattspyrnu teflir fram óbreyttu byrjunarliði frá 1-0 sigrinum á Hollandi á dögunum gegn Kasakstan í kvöld. Íslenska liðið þarf eitt stig til að gulltryggja sæti á lokakeppni EM í fyrsta sinn. Fótbolti 6.9.2015 17:24
Eskilstuna endurheimti toppsætið Glódís Perla Viggósdóttir og félagar í Eskilstuna United endurheimtu toppsætið í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu með 2-0 sigri á Vittsjö. Fótbolti 6.9.2015 16:48
Kasakar voru yfir í samtals 98 mínútur í Hollandi og Tékklandi Ísland mætir Kasakstan á Laugardalsvellinum í kvöld og nægir aðeins eitt stig til að tryggja sér sæti í úrslitakeppni EM í fyrsta sinn. Fótbolti 6.9.2015 16:30
Gríðarlegar fjárhæðir í húfi fyrir KSÍ Knattspyrnusamböndin sem áttu lið á lokakeppni EM í Úkraínu og Póllandi fengu öll rúmlega 1,1 milljarð í vasan en gera má ráð fyrir að verðlaunaféið hækki á næsta ári. Fótbolti 6.9.2015 16:00
Strákarnir hituðu upp fyrir leik kvöldsins í körfubolta Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hitaði upp fyrir leikinn gegn Kasakstan í kvöld með því að spila körfubolta fyrir utan Háaleitisskóla í dag. Fótbolti 6.9.2015 14:15
Hodgson: Getum nýtt síðustu leikina í tilraunastarfsemi Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, segir að hann geti nýtt síðustu þrjá leikina í undankeppni fyrir EM í Frakklandi næsta sumar í tilraunastarfsemi. Enski boltinn 6.9.2015 14:00
De Gea verður ekki seldur í janúar Manchester United hefur sagt David de Gea, markverði liðsins, að hann sé ekki á leið til Real Madrid í janúar-glugganum, en mikið fíaskó var í kringum de Gea á lokadegi félagsskiptagluggans í sumar. Enski boltinn 6.9.2015 13:00
Benítez hafnaði Real Madrid árið 2009 Florentino Perez, stjóri Real Madrid, hefur gefið það út að hann vildi fá Rafael Benítez til að taka við liðinu sumarið 2009, en Benitez hafnaði þá tilboði Perez til að vera áfram hjá Liverpool. Fótbolti 6.9.2015 11:40
Drogba skoraði þrjú í sigri Montreal | Sjáðu mörkin Didier Drogba var í banastuði fyrir Montreal Impact í nótt, en hann skoraði þrjú mörk í 4-3 sigri liðsins á Chicago Fire í MLS-deildinni í knattspyrnu. Fótbolti 6.9.2015 11:30
Tryggir Ísland sig á EM í dag? Ísland mætir Kazakstan í einum mikilvægasta leik sem karlalandslið í knattspyrnu hefur spilað, en nái íslenska liðið eitt stig úr leiknum í kvöld hefur það tryggt sig inn á Evrópumeistaramótið sem fram fer í Frakklandi sumarið 2016. Íslenski boltinn 6.9.2015 09:30
Rooney: Þurfti að passa mig í aðhlaupinu að detta ekki Wayne Rooney, framherji enska landsliðsins í knattspyrnu, jafnaði í dag markamet Bobby Charlton fyrir enska landsliðið, en hann skoraði sitt 49. mark fyrir England í 6-0 útisigri á San Marinó. Enski boltinn 6.9.2015 08:00
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Kasakstan 0-0 | Evrópudraumurinn rættist Markalaust jafntefli var nóg til að tryggja Íslandi sæti í lokakeppni stórmóts í knattspyrnu karla í fyrsta sinn í sögunni. Fótbolti 6.9.2015 00:01
Ísland á EM eftir jafntefli gegn Kasakstan Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu tryggði sér í kvöld sæti á Evrópumótinu sem fram fer í Frakklandi næsta sumar með 0-0 jafntefli gegn Kasakstan á heimavelli. Fótbolti 6.9.2015 00:00
Sigur í fyrsta leik tímabilsins hjá Herði og félögum Hörður Björgvin Magnússon spilaði allan leikinn fyrir Cesena sem vann 2-0 sigur á Brescia í ítölsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 5.9.2015 22:45
Sjáðu mörkin úr sigri U21-árs landsliðsins á Frakklandi Íslenska landsliðið skipað leikmönnum U21 árs og yngri vann frækinn sigur á Frakklandi í dag, en Ísland vann 3-2 sigur í leik liðanna á Kópavogsvelli. Fótbolti 5.9.2015 21:15
Dramatískur sigur Sviss | Austurríki komið langleiðina á EM Öllum leikjum dagsins í undankeppni fyrir Evrópumótið 2016 sem haldið verður í Frakklandi er lokið. Sviss vann dramatískan sigur á Slóveníu og Austurríki og Svartfjallaland unnu einnig góða sigra. Fótbolti 5.9.2015 20:48