Fótbolti Aron Einar lék allan leikinn í naumum sigri Landsliðsfyrirliðinn lék allar 90 mínútur leiksins í 1-0 sigri Cardiff á Blackburn í dag en Jóhann Berg og félagar í Charlton þurftu að sætta sig við jafntefli gegn Nottingham Forest. Enski boltinn 2.1.2016 17:45 Rooney skoraði sigurmarkið gegn Swansea | Sjáðu markið hjá Gylfa Fyrsta mark Wayne Rooney í ensku deildinni í tvo mánuði tryggði Manchester United stigin þrjú gegn Swansea eftir að Gylfi Þór Sigurðsson jafnaði metin fyrir Svanina. Enski boltinn 2.1.2016 17:00 Sunderland skildi Aston Villa eftir í kjallaranum | Úrslit dagsins í enska boltanum Sunderland vann mikilvægan sigur á botnliði Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag en þetta var fyrsti sigur Sunderland í síðustu sex leikjum. Enski boltinn 2.1.2016 17:00 Koscielny hetja Arsenal gegn Newcastle | Sjáðu markið Franski miðvörðurinn Laurent Koscielny skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Arsenal á Newcastle í dag en með sigrinum styrkti Arsenal stöðu sína á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 2.1.2016 16:45 Bragðdauft jafntefli í borgarslagnum Börsungar þurftu að sætta sig við jafntefli í borgarslagnum gegn Espanyol í dag. Fótbolti 2.1.2016 16:45 Þriðji leikurinn í röð án sigurs hjá Leicester Leicester þurfti að sætta sig við markalaust jafntefli gegn nýliðum Bournemouth í dag þrátt fyrir að leika manni fleiri síðasta hálftíma leiksins. Enski boltinn 2.1.2016 16:45 Klopp ósáttur: Áttum skilið að tapa þessum leik Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var ósáttur með spilamennsku sinna manna í 0-2 tapi gegn West Ham í dag en hann segir leikmenn sína hafa ekki átt neitt skilið úr leiknum. Enski boltinn 2.1.2016 15:45 Sér ekki eftir því að hafa selt Hernandez Hollenski knattspyrnustjórinn Louis Van Gaal segist ekki sjá eftir því að hafa selt Javier Hernandez og Robin Van Persie þrátt fyrir erfiðleika liðsins fyrir framan markið undanfarnar vikur. Enski boltinn 2.1.2016 15:00 Carroll innsiglaði sigurinn gegn Liverpool | Sjáðu mörkin West Ham skaust upp fyrir Liverpool í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 2-0 sigri á Liverpool í dag en fyrrum leikmaður Liverpool innsiglaði sigurinn með öðru marki West Ham í seinni hálfleik. Enski boltinn 2.1.2016 14:30 Ighalo ætlar ekki að yfirgefa nýliðana í janúar Einn heitasti framherji ensku úrvalsdeildarinnar þessa dagana, Odion Ighalo, segist ekki hafa áhuga á því að ganga til liðs við Atletico Madrid í janúarglugganum en hann ætlar að klára tímabilið með Watford. Enski boltinn 2.1.2016 13:30 Garðar Örn leggur flautuna á hilluna að móti loknu í haust Einn besti knattspyrnudómari landsins tilkynnti í gær að hann ætlaði að leggja flautuna á hilluna að mótinu loknu í haust. Íslenski boltinn 2.1.2016 12:45 Ætlar að ræða við Klopp um framtíð Balotelli Umboðsmaður Mario Balotelli segist ætla að ræða við Jurgen Klopp um framtíð Mario Balotelli hjá Liverpool en hann segir skjóstæðing sinn ekki hafa fengið nóg af tækifærum undir stjórn Brendan Rodgers. Enski boltinn 2.1.2016 11:30 Cech talar tungum í marki Arsenal Petr Cech, markvörður Arsenal og tékkneska landsliðsins í fótbolta, er mikill tungumálamaður og hann nýtir sér það vel í fótboltanum. Enski boltinn 1.1.2016 22:00 Sterkur Argentínumaður til Bournemouth Juan Iturbe verður lánaður til Bournemouth frá Roma til loka tímabilsins. Enski boltinn 1.1.2016 19:21 Barcelona setti nýtt markamet á árinu 2015 Barcelona endaði frábært ár á 4-0 sigri á Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni á næstsíðasta degi ársins. Fótbolti 1.1.2016 19:00 Lukaku er besti framherji ensku deildarinnar að mati Guardian Romelu Lukaku hefur verið frábær hjá Everton upp á síðkastið og hefur nú náð Jamie Vardy á listanum yfir markahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar. Lukaku er líka efstur á blaði hjá Guardian yfir besti framherja ensku deildarinnar til þessa á tímabilinu. Enski boltinn 1.1.2016 18:00 Fyrsti leikur Björns Bergmann fyrir Úlfana í tvö ár Björn Bergmann Sigurðarson og félagar í Wolves unnu 1-0 útisigur á Brighton & Hove Albion í ensku b-deildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 1.1.2016 16:59 Enginn skoraði fleiri mörk en Ronaldo á árinu 2015 Cristiano Ronaldo varð markahæsti knattspyrnumaður heims þriðja árið í röð en þessi portúgalska markavél var í fullum gangi á árinu 2015. Fótbolti 1.1.2016 16:30 Manchester United í 92. og síðasta sæti á þessum lista Manchester United fagnaði ekki sigri í síðustu átta leikjum ársins 2015 en það er ekki bara léleg stigasöfnun sem pirrar stuðningsmenn liðsins. Enski boltinn 1.1.2016 16:00 Katrín nú ein af „Bellunum" | Samdi við nýliðana Íslenska landsliðskonan Katrín Ómarsdóttir mun spila áfram í ensku úrvalsdeild kvenna í fótbolta en hún hefur samið við nýliða Doncaster Rovers. Enski boltinn 1.1.2016 13:45 Klopp lætur það ekki pirra sig að vera kallaður mjúki Þjóðverjinn Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, lét ummæli Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Sunderland, ekki fara í taugarnar á sér. Enski boltinn 1.1.2016 13:00 Van Gaal kallar Gylfa og félaga draugaliðið sitt | Myndband Louis van Gaal og lærisveinar hans í Manchester United fögnuðu ekki sigri í átta síðustu leikjum ársins 2015 en fyrsti leikurinn á nýju ári verður á móti Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Swansea City. Enski boltinn 1.1.2016 12:30 Lars og Heimir í hópi bestu þjálfara ársins hjá World Soccer Hið virta knattspyrnutímarit World Soccer er búið að gera upp árið með árlegum útnefningum sínum og að þessu sinni á Ísland fulltrúa af tveimur listum af þremur. Fótbolti 1.1.2016 11:00 Ein helsta vonarstjarna Þýskalands undir smásjá Man City Leroy Sané, 19 ára leikmaður Schalke 04, er undir smásjánni hjá Manchester City. Enski boltinn 1.1.2016 09:00 Ítalskur landsliðsmaður gæti verið á leið til Norwich Samkvæmt frétt BBC hefur Norwich City gert Inter tilboð upp á 10 milljónir evra í ítalska landsliðsmanninn Andrea Ranocchia. Enski boltinn 1.1.2016 08:00 Styttist í endurkomu Jagielka Það styttist í að Phil Jagielka, varnarmaður Everton, snúi aftur á völlinn eftir hnémeiðsli. Enski boltinn 1.1.2016 06:00 Butland styrkir breska kvennalandsliðið til þátttöku á HM heyrnarlausra Jack Butland, markvörður Stoke City, hefur átt stórgott tímabil það sem af er í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 31.12.2015 22:00 Lippi: Ancelotti er besti þjálfari í heimi Ítalinn Marcelo Lippi segir að landi sinn, Carlo Ancelotti, sé besti þjálfari heims. Fótbolti 31.12.2015 18:00 Neville bíður eftir sínum fyrsta deildarsigri hjá Valencia Gary Neville bíður enn eftir sínum fyrsta deildarsigri sem knattspyrnustjóri Valencia en liðið beið lægri hlut, 1-0, fyrir Villarreal í dag. Fótbolti 31.12.2015 17:05 Boðuð endurkoma Dóru Maríu áramótagrín hjá Valsmönnum Valsmenn eru oftar en ekki léttir í lund og það er engin breyting á því núna um áramótin. Íslenski boltinn 31.12.2015 16:25 « ‹ ›
Aron Einar lék allan leikinn í naumum sigri Landsliðsfyrirliðinn lék allar 90 mínútur leiksins í 1-0 sigri Cardiff á Blackburn í dag en Jóhann Berg og félagar í Charlton þurftu að sætta sig við jafntefli gegn Nottingham Forest. Enski boltinn 2.1.2016 17:45
Rooney skoraði sigurmarkið gegn Swansea | Sjáðu markið hjá Gylfa Fyrsta mark Wayne Rooney í ensku deildinni í tvo mánuði tryggði Manchester United stigin þrjú gegn Swansea eftir að Gylfi Þór Sigurðsson jafnaði metin fyrir Svanina. Enski boltinn 2.1.2016 17:00
Sunderland skildi Aston Villa eftir í kjallaranum | Úrslit dagsins í enska boltanum Sunderland vann mikilvægan sigur á botnliði Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag en þetta var fyrsti sigur Sunderland í síðustu sex leikjum. Enski boltinn 2.1.2016 17:00
Koscielny hetja Arsenal gegn Newcastle | Sjáðu markið Franski miðvörðurinn Laurent Koscielny skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Arsenal á Newcastle í dag en með sigrinum styrkti Arsenal stöðu sína á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 2.1.2016 16:45
Bragðdauft jafntefli í borgarslagnum Börsungar þurftu að sætta sig við jafntefli í borgarslagnum gegn Espanyol í dag. Fótbolti 2.1.2016 16:45
Þriðji leikurinn í röð án sigurs hjá Leicester Leicester þurfti að sætta sig við markalaust jafntefli gegn nýliðum Bournemouth í dag þrátt fyrir að leika manni fleiri síðasta hálftíma leiksins. Enski boltinn 2.1.2016 16:45
Klopp ósáttur: Áttum skilið að tapa þessum leik Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var ósáttur með spilamennsku sinna manna í 0-2 tapi gegn West Ham í dag en hann segir leikmenn sína hafa ekki átt neitt skilið úr leiknum. Enski boltinn 2.1.2016 15:45
Sér ekki eftir því að hafa selt Hernandez Hollenski knattspyrnustjórinn Louis Van Gaal segist ekki sjá eftir því að hafa selt Javier Hernandez og Robin Van Persie þrátt fyrir erfiðleika liðsins fyrir framan markið undanfarnar vikur. Enski boltinn 2.1.2016 15:00
Carroll innsiglaði sigurinn gegn Liverpool | Sjáðu mörkin West Ham skaust upp fyrir Liverpool í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 2-0 sigri á Liverpool í dag en fyrrum leikmaður Liverpool innsiglaði sigurinn með öðru marki West Ham í seinni hálfleik. Enski boltinn 2.1.2016 14:30
Ighalo ætlar ekki að yfirgefa nýliðana í janúar Einn heitasti framherji ensku úrvalsdeildarinnar þessa dagana, Odion Ighalo, segist ekki hafa áhuga á því að ganga til liðs við Atletico Madrid í janúarglugganum en hann ætlar að klára tímabilið með Watford. Enski boltinn 2.1.2016 13:30
Garðar Örn leggur flautuna á hilluna að móti loknu í haust Einn besti knattspyrnudómari landsins tilkynnti í gær að hann ætlaði að leggja flautuna á hilluna að mótinu loknu í haust. Íslenski boltinn 2.1.2016 12:45
Ætlar að ræða við Klopp um framtíð Balotelli Umboðsmaður Mario Balotelli segist ætla að ræða við Jurgen Klopp um framtíð Mario Balotelli hjá Liverpool en hann segir skjóstæðing sinn ekki hafa fengið nóg af tækifærum undir stjórn Brendan Rodgers. Enski boltinn 2.1.2016 11:30
Cech talar tungum í marki Arsenal Petr Cech, markvörður Arsenal og tékkneska landsliðsins í fótbolta, er mikill tungumálamaður og hann nýtir sér það vel í fótboltanum. Enski boltinn 1.1.2016 22:00
Sterkur Argentínumaður til Bournemouth Juan Iturbe verður lánaður til Bournemouth frá Roma til loka tímabilsins. Enski boltinn 1.1.2016 19:21
Barcelona setti nýtt markamet á árinu 2015 Barcelona endaði frábært ár á 4-0 sigri á Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni á næstsíðasta degi ársins. Fótbolti 1.1.2016 19:00
Lukaku er besti framherji ensku deildarinnar að mati Guardian Romelu Lukaku hefur verið frábær hjá Everton upp á síðkastið og hefur nú náð Jamie Vardy á listanum yfir markahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar. Lukaku er líka efstur á blaði hjá Guardian yfir besti framherja ensku deildarinnar til þessa á tímabilinu. Enski boltinn 1.1.2016 18:00
Fyrsti leikur Björns Bergmann fyrir Úlfana í tvö ár Björn Bergmann Sigurðarson og félagar í Wolves unnu 1-0 útisigur á Brighton & Hove Albion í ensku b-deildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 1.1.2016 16:59
Enginn skoraði fleiri mörk en Ronaldo á árinu 2015 Cristiano Ronaldo varð markahæsti knattspyrnumaður heims þriðja árið í röð en þessi portúgalska markavél var í fullum gangi á árinu 2015. Fótbolti 1.1.2016 16:30
Manchester United í 92. og síðasta sæti á þessum lista Manchester United fagnaði ekki sigri í síðustu átta leikjum ársins 2015 en það er ekki bara léleg stigasöfnun sem pirrar stuðningsmenn liðsins. Enski boltinn 1.1.2016 16:00
Katrín nú ein af „Bellunum" | Samdi við nýliðana Íslenska landsliðskonan Katrín Ómarsdóttir mun spila áfram í ensku úrvalsdeild kvenna í fótbolta en hún hefur samið við nýliða Doncaster Rovers. Enski boltinn 1.1.2016 13:45
Klopp lætur það ekki pirra sig að vera kallaður mjúki Þjóðverjinn Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, lét ummæli Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Sunderland, ekki fara í taugarnar á sér. Enski boltinn 1.1.2016 13:00
Van Gaal kallar Gylfa og félaga draugaliðið sitt | Myndband Louis van Gaal og lærisveinar hans í Manchester United fögnuðu ekki sigri í átta síðustu leikjum ársins 2015 en fyrsti leikurinn á nýju ári verður á móti Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Swansea City. Enski boltinn 1.1.2016 12:30
Lars og Heimir í hópi bestu þjálfara ársins hjá World Soccer Hið virta knattspyrnutímarit World Soccer er búið að gera upp árið með árlegum útnefningum sínum og að þessu sinni á Ísland fulltrúa af tveimur listum af þremur. Fótbolti 1.1.2016 11:00
Ein helsta vonarstjarna Þýskalands undir smásjá Man City Leroy Sané, 19 ára leikmaður Schalke 04, er undir smásjánni hjá Manchester City. Enski boltinn 1.1.2016 09:00
Ítalskur landsliðsmaður gæti verið á leið til Norwich Samkvæmt frétt BBC hefur Norwich City gert Inter tilboð upp á 10 milljónir evra í ítalska landsliðsmanninn Andrea Ranocchia. Enski boltinn 1.1.2016 08:00
Styttist í endurkomu Jagielka Það styttist í að Phil Jagielka, varnarmaður Everton, snúi aftur á völlinn eftir hnémeiðsli. Enski boltinn 1.1.2016 06:00
Butland styrkir breska kvennalandsliðið til þátttöku á HM heyrnarlausra Jack Butland, markvörður Stoke City, hefur átt stórgott tímabil það sem af er í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 31.12.2015 22:00
Lippi: Ancelotti er besti þjálfari í heimi Ítalinn Marcelo Lippi segir að landi sinn, Carlo Ancelotti, sé besti þjálfari heims. Fótbolti 31.12.2015 18:00
Neville bíður eftir sínum fyrsta deildarsigri hjá Valencia Gary Neville bíður enn eftir sínum fyrsta deildarsigri sem knattspyrnustjóri Valencia en liðið beið lægri hlut, 1-0, fyrir Villarreal í dag. Fótbolti 31.12.2015 17:05
Boðuð endurkoma Dóru Maríu áramótagrín hjá Valsmönnum Valsmenn eru oftar en ekki léttir í lund og það er engin breyting á því núna um áramótin. Íslenski boltinn 31.12.2015 16:25