Enski boltinn "Fávitinn" sem réðst á Kirkland á leið í steininn Hinn 21 árs gamli Aaron Cawley var í dag dæmdur í fjögurra mánaða fangelsi fyrir að hlaupa inn á völlinn í leik Leeds og Sheff. Wed og kýla Chris Kirkland, markvörð Sheff Wed, í andlitið. Enski boltinn 22.10.2012 12:30 Mörk helgarinnar í enska boltanum á Vísi Líkt og venjulega er hægt að sjá öll mörk helgarinnar í enska boltanum á Vísi. Enski boltinn 22.10.2012 10:47 Terry spilar með Chelsea í Meistaradeildinni John Terry, fyrirliði Chelsea, hóf fjögurra leikja bann sitt fyrir kynþáttaníð um helgina. Hann mun þó ekki fá algjört frí á meðan banninu stendur. Enski boltinn 22.10.2012 09:30 Butt kominn aftur til Manchester United Nicky Butt er aftur tekinn til starfa hjá sínu gamla félagi, Manchester United, en nú í hlutverki þjálfara. Enski boltinn 21.10.2012 20:30 Granero: Mata hvatti mig til að semja við QPR Það kom mörgum á óvart þegar að Spánverjinn Esteban Granero ákvað að yfirgefa Real Madrid og semja við QPR í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 21.10.2012 16:00 Maður handtekinn vegna árásarinnar á Chris Kirkland Lögreglan í Suður-Jórvíkurskíri hefur handtekið 21 árs mann sem grunaður er um árás á Chris Kirkland, markvörð Sheffield Wednesday. Enski boltinn 21.10.2012 15:37 Ferguson: Myndi styðja leikmenn ef þeir vilja ganga af velli Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að hann myndi ekki koma í veg fyrir leikmenn sem vilji ganga af velli í miðjum leik vegna kynþáttafordóma. Enski boltinn 21.10.2012 12:45 Kalou: Abramovich ræður öllu hjá Chelsea Salomon Kalou, fyrrum leikmaður Chelsea, segir að Roman Abramovich skipti sér mikið af félaginu og ekki síst leikmönnunum sjálfum. Enski boltinn 21.10.2012 12:45 Wenger: Óþægilega stórt bil Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var óánægður með frammistöðu sinna manna í 1-0 tapinu gegn Norwich í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 21.10.2012 11:00 Demba Ba tryggði Sunderland jafntefli Sunderland og Newcastle skildu jöfn 1-1 í slagnum um Norður-England í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Demba Ba, framherji Newcastle, tryggði Sunderland eitt stig með sjálfsmarki skömmu fyrir leikslok. Enski boltinn 21.10.2012 00:01 Jafntefli á Loftus Road Everton drógst aftur úr í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar er liðið mátti sætta sig við 1-1 jafntefli við botnlið QPR í síðari leik dagsins í deildinni. Enski boltinn 21.10.2012 00:01 Rodgers: Frábær frammistaða Liverpool vann í dag sinn fyrsta sigur á Anfield undir stjórn Brendan Rodgers, þegar liðið vann Reading með einu marki gegn engu. Enski boltinn 20.10.2012 17:49 Ferguson óánægður með Ferdinand Alex Ferguson, stjóri Manchester United, lýsti yfir vonbrigðum sínum með að Rio Ferdinand hafi ekki tekið þátt í átaki ensku úrvalsdeildarinnar gegn kynþáttafordómum. Enski boltinn 20.10.2012 17:39 Heiðar skoraði í tapleik Heiðar Helguson skoraði mark Cardiff sem mátti þola 3-1 tap fyrir Nottingham Forest í ensku B-deildinni í dag. Enski boltinn 20.10.2012 16:25 Villas-Boas hrósaði Gylfa Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, mátti þola tap gegn hans gömlu lærisveinum í Chelsea þegar liðin mættust í Lundúnarslag í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 20.10.2012 15:38 Rio tók ekki þátt í átakinu Rio Ferdinand var eini leikmaður Manchester United sem klæddist ekki sérstökum bol vegna átaks ensku úrvalsdeildarinnar gegn kynþáttaníði fyrir leik liðsins gegn Stoke í dag. Enski boltinn 20.10.2012 15:30 Terry fékk metsekt en verður áfram fyrirliði Bruce Buck, stjórnarformaður Chelsea, hefur staðfest að John Terry hafi verið sektaður um metupphæð hjá félaginu en að hann verði áfram fyrirliði liðsins. Enski boltinn 20.10.2012 10:45 Fær Gylfi aftur tækifæri í dag? Tottenham tekur á móti toppliði Chelsea á White Hart Lane í hádeginu í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni en bæði lið hafa verið á miklu skriði að undanförnu. Tottenham hefur unnið fjóra síðustu deildarleiki sína og Chelsea er með fjögurra stiga stiga forskot á toppnum eftir að hafa náð í 19 af 21 mögulegu stigi í fyrstu sjö umferðunum. Enski boltinn 20.10.2012 08:15 Holt tryggði Norwich sigur á slöku liði Arsenal Norwich kom sér úr fallsæti með verðskulduðum 1-0 sigri á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í dag. Grant Holt skoraði eina mark leiksins. Enski boltinn 20.10.2012 00:01 Liverpool og United unnu - Ótrúleg endurkoma City Liverpool, Manchester United og Manchester City unnu öll sigra í leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Swansea, West Ham og Fulham eru einnig á sigurbraut. Enski boltinn 20.10.2012 00:01 Chelsea skoraði fjögur á White Hart Lane Chelsea er enn ósigrað í ensku úrvalsdeildinni en liðið hafði í dag betur gegn grönnum sínum í Tottenham, 4-2, eftir að hafa lent 2-1 undir í leiknum. Enski boltinn 20.10.2012 00:01 Diouf: Gerrard er sjálfselskur El Hadji Diouf, fyrrum leikmaður Liverpool, segir að Steven Gerrard sé ekki vinsæll meðal annarra leikamanna liðsins. Enski boltinn 19.10.2012 22:45 Stuðningsmaður Leeds sló Kirkland - myndband Sorgleg uppákoma átti sér stað í leik Sheffield Wednesday og Leeds í ensku B-deildinni í kvöld. Stuðningsmaður Leeds hljóp þá inn á völlinn og kýldi Chris Kirkland, markvörð Sheff. Wed, í andlitið. Enski boltinn 19.10.2012 21:25 Pepe Reina lélegastur Pepe Reina, markvörður Liverpool í ensku úrvalsdeildinni, hefur verið gagnrýndur fyrir frammistöðu sína í vetur enda búinn að gera nokkur slæm mistök það sem af er á tímabilinu. Enski boltinn 19.10.2012 19:45 Di Matteo: Ekki öruggt að Terry fái aftur fyrirliðabandið Roberto Di Matteo, stjóri Chelsea, var ekki tilbúinn að lofa því að John Terry verði áfram fyrirliði Chelsea-liðsins þegar hann snýr aftur úr fjögurra leikja banni fyrir kynþáttaníð gagnvart Anton Ferdinand hjá QPR.Terry verður ekki með í næstu fjórum deildarleikjum Chelsea en fær að spila á móti Shakhtar Donetsk í Meistaradeildinni á þriðjudaginn. Enski boltinn 19.10.2012 18:15 Hitzlsperger fékk samning hjá Everton Þjóðverjinn Thomas Hitzlsperger er formlega genginn í raðir Everton en félagið gerði samning við hann sem gildir fram í janúar. Enski boltinn 19.10.2012 17:30 Fabianski þarf í aðgerð Lukasz Fabianski, markvörður Arsenal, verður frá næstu þrjá mánuðina þar sem hann þarf að fara í aðgerð vegna ökklameiðsla. Enski boltinn 19.10.2012 14:30 Mancini: Stutt í Silva Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir að David Silva muni missa af næstu tveimur leikjum liðsins en að hann sé vongóður að hann geti spilað með liðinu á ný innan skamms. Enski boltinn 19.10.2012 13:45 Rodgers ekki íhugað að ná í Carroll Þrátt fyrir meiðsli Fabio Borini segist Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, ekki hafa íhugað að kalla á Andy Carroll til baka frá West Ham þar sem hann er nú í láni. Enski boltinn 19.10.2012 12:15 Ferguson ósammála Roberts Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að Rio Ferdinand muni taka þátt í átaki ensku úrvalsdeildarinnar gegn kynþáttafordómum um helgina - eins og aðrir leikmenn félagsins. Enski boltinn 19.10.2012 11:30 « ‹ ›
"Fávitinn" sem réðst á Kirkland á leið í steininn Hinn 21 árs gamli Aaron Cawley var í dag dæmdur í fjögurra mánaða fangelsi fyrir að hlaupa inn á völlinn í leik Leeds og Sheff. Wed og kýla Chris Kirkland, markvörð Sheff Wed, í andlitið. Enski boltinn 22.10.2012 12:30
Mörk helgarinnar í enska boltanum á Vísi Líkt og venjulega er hægt að sjá öll mörk helgarinnar í enska boltanum á Vísi. Enski boltinn 22.10.2012 10:47
Terry spilar með Chelsea í Meistaradeildinni John Terry, fyrirliði Chelsea, hóf fjögurra leikja bann sitt fyrir kynþáttaníð um helgina. Hann mun þó ekki fá algjört frí á meðan banninu stendur. Enski boltinn 22.10.2012 09:30
Butt kominn aftur til Manchester United Nicky Butt er aftur tekinn til starfa hjá sínu gamla félagi, Manchester United, en nú í hlutverki þjálfara. Enski boltinn 21.10.2012 20:30
Granero: Mata hvatti mig til að semja við QPR Það kom mörgum á óvart þegar að Spánverjinn Esteban Granero ákvað að yfirgefa Real Madrid og semja við QPR í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 21.10.2012 16:00
Maður handtekinn vegna árásarinnar á Chris Kirkland Lögreglan í Suður-Jórvíkurskíri hefur handtekið 21 árs mann sem grunaður er um árás á Chris Kirkland, markvörð Sheffield Wednesday. Enski boltinn 21.10.2012 15:37
Ferguson: Myndi styðja leikmenn ef þeir vilja ganga af velli Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að hann myndi ekki koma í veg fyrir leikmenn sem vilji ganga af velli í miðjum leik vegna kynþáttafordóma. Enski boltinn 21.10.2012 12:45
Kalou: Abramovich ræður öllu hjá Chelsea Salomon Kalou, fyrrum leikmaður Chelsea, segir að Roman Abramovich skipti sér mikið af félaginu og ekki síst leikmönnunum sjálfum. Enski boltinn 21.10.2012 12:45
Wenger: Óþægilega stórt bil Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var óánægður með frammistöðu sinna manna í 1-0 tapinu gegn Norwich í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 21.10.2012 11:00
Demba Ba tryggði Sunderland jafntefli Sunderland og Newcastle skildu jöfn 1-1 í slagnum um Norður-England í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Demba Ba, framherji Newcastle, tryggði Sunderland eitt stig með sjálfsmarki skömmu fyrir leikslok. Enski boltinn 21.10.2012 00:01
Jafntefli á Loftus Road Everton drógst aftur úr í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar er liðið mátti sætta sig við 1-1 jafntefli við botnlið QPR í síðari leik dagsins í deildinni. Enski boltinn 21.10.2012 00:01
Rodgers: Frábær frammistaða Liverpool vann í dag sinn fyrsta sigur á Anfield undir stjórn Brendan Rodgers, þegar liðið vann Reading með einu marki gegn engu. Enski boltinn 20.10.2012 17:49
Ferguson óánægður með Ferdinand Alex Ferguson, stjóri Manchester United, lýsti yfir vonbrigðum sínum með að Rio Ferdinand hafi ekki tekið þátt í átaki ensku úrvalsdeildarinnar gegn kynþáttafordómum. Enski boltinn 20.10.2012 17:39
Heiðar skoraði í tapleik Heiðar Helguson skoraði mark Cardiff sem mátti þola 3-1 tap fyrir Nottingham Forest í ensku B-deildinni í dag. Enski boltinn 20.10.2012 16:25
Villas-Boas hrósaði Gylfa Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, mátti þola tap gegn hans gömlu lærisveinum í Chelsea þegar liðin mættust í Lundúnarslag í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 20.10.2012 15:38
Rio tók ekki þátt í átakinu Rio Ferdinand var eini leikmaður Manchester United sem klæddist ekki sérstökum bol vegna átaks ensku úrvalsdeildarinnar gegn kynþáttaníði fyrir leik liðsins gegn Stoke í dag. Enski boltinn 20.10.2012 15:30
Terry fékk metsekt en verður áfram fyrirliði Bruce Buck, stjórnarformaður Chelsea, hefur staðfest að John Terry hafi verið sektaður um metupphæð hjá félaginu en að hann verði áfram fyrirliði liðsins. Enski boltinn 20.10.2012 10:45
Fær Gylfi aftur tækifæri í dag? Tottenham tekur á móti toppliði Chelsea á White Hart Lane í hádeginu í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni en bæði lið hafa verið á miklu skriði að undanförnu. Tottenham hefur unnið fjóra síðustu deildarleiki sína og Chelsea er með fjögurra stiga stiga forskot á toppnum eftir að hafa náð í 19 af 21 mögulegu stigi í fyrstu sjö umferðunum. Enski boltinn 20.10.2012 08:15
Holt tryggði Norwich sigur á slöku liði Arsenal Norwich kom sér úr fallsæti með verðskulduðum 1-0 sigri á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í dag. Grant Holt skoraði eina mark leiksins. Enski boltinn 20.10.2012 00:01
Liverpool og United unnu - Ótrúleg endurkoma City Liverpool, Manchester United og Manchester City unnu öll sigra í leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Swansea, West Ham og Fulham eru einnig á sigurbraut. Enski boltinn 20.10.2012 00:01
Chelsea skoraði fjögur á White Hart Lane Chelsea er enn ósigrað í ensku úrvalsdeildinni en liðið hafði í dag betur gegn grönnum sínum í Tottenham, 4-2, eftir að hafa lent 2-1 undir í leiknum. Enski boltinn 20.10.2012 00:01
Diouf: Gerrard er sjálfselskur El Hadji Diouf, fyrrum leikmaður Liverpool, segir að Steven Gerrard sé ekki vinsæll meðal annarra leikamanna liðsins. Enski boltinn 19.10.2012 22:45
Stuðningsmaður Leeds sló Kirkland - myndband Sorgleg uppákoma átti sér stað í leik Sheffield Wednesday og Leeds í ensku B-deildinni í kvöld. Stuðningsmaður Leeds hljóp þá inn á völlinn og kýldi Chris Kirkland, markvörð Sheff. Wed, í andlitið. Enski boltinn 19.10.2012 21:25
Pepe Reina lélegastur Pepe Reina, markvörður Liverpool í ensku úrvalsdeildinni, hefur verið gagnrýndur fyrir frammistöðu sína í vetur enda búinn að gera nokkur slæm mistök það sem af er á tímabilinu. Enski boltinn 19.10.2012 19:45
Di Matteo: Ekki öruggt að Terry fái aftur fyrirliðabandið Roberto Di Matteo, stjóri Chelsea, var ekki tilbúinn að lofa því að John Terry verði áfram fyrirliði Chelsea-liðsins þegar hann snýr aftur úr fjögurra leikja banni fyrir kynþáttaníð gagnvart Anton Ferdinand hjá QPR.Terry verður ekki með í næstu fjórum deildarleikjum Chelsea en fær að spila á móti Shakhtar Donetsk í Meistaradeildinni á þriðjudaginn. Enski boltinn 19.10.2012 18:15
Hitzlsperger fékk samning hjá Everton Þjóðverjinn Thomas Hitzlsperger er formlega genginn í raðir Everton en félagið gerði samning við hann sem gildir fram í janúar. Enski boltinn 19.10.2012 17:30
Fabianski þarf í aðgerð Lukasz Fabianski, markvörður Arsenal, verður frá næstu þrjá mánuðina þar sem hann þarf að fara í aðgerð vegna ökklameiðsla. Enski boltinn 19.10.2012 14:30
Mancini: Stutt í Silva Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir að David Silva muni missa af næstu tveimur leikjum liðsins en að hann sé vongóður að hann geti spilað með liðinu á ný innan skamms. Enski boltinn 19.10.2012 13:45
Rodgers ekki íhugað að ná í Carroll Þrátt fyrir meiðsli Fabio Borini segist Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, ekki hafa íhugað að kalla á Andy Carroll til baka frá West Ham þar sem hann er nú í láni. Enski boltinn 19.10.2012 12:15
Ferguson ósammála Roberts Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að Rio Ferdinand muni taka þátt í átaki ensku úrvalsdeildarinnar gegn kynþáttafordómum um helgina - eins og aðrir leikmenn félagsins. Enski boltinn 19.10.2012 11:30