Enski boltinn

Demba Ba tryggði Sunderland jafntefli

Sunderland og Newcastle skildu jöfn 1-1 í slagnum um Norður-England í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Demba Ba, framherji Newcastle, tryggði Sunderland eitt stig með sjálfsmarki skömmu fyrir leikslok.

Enski boltinn

Jafntefli á Loftus Road

Everton drógst aftur úr í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar er liðið mátti sætta sig við 1-1 jafntefli við botnlið QPR í síðari leik dagsins í deildinni.

Enski boltinn

Villas-Boas hrósaði Gylfa

Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, mátti þola tap gegn hans gömlu lærisveinum í Chelsea þegar liðin mættust í Lundúnarslag í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Enski boltinn

Rio tók ekki þátt í átakinu

Rio Ferdinand var eini leikmaður Manchester United sem klæddist ekki sérstökum bol vegna átaks ensku úrvalsdeildarinnar gegn kynþáttaníði fyrir leik liðsins gegn Stoke í dag.

Enski boltinn

Fær Gylfi aftur tækifæri í dag?

Tottenham tekur á móti toppliði Chelsea á White Hart Lane í hádeginu í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni en bæði lið hafa verið á miklu skriði að undanförnu. Tottenham hefur unnið fjóra síðustu deildarleiki sína og Chelsea er með fjögurra stiga stiga forskot á toppnum eftir að hafa náð í 19 af 21 mögulegu stigi í fyrstu sjö umferðunum.

Enski boltinn

Pepe Reina lélegastur

Pepe Reina, markvörður Liverpool í ensku úrvalsdeildinni, hefur verið gagnrýndur fyrir frammistöðu sína í vetur enda búinn að gera nokkur slæm mistök það sem af er á tímabilinu.

Enski boltinn

Di Matteo: Ekki öruggt að Terry fái aftur fyrirliðabandið

Roberto Di Matteo, stjóri Chelsea, var ekki tilbúinn að lofa því að John Terry verði áfram fyrirliði Chelsea-liðsins þegar hann snýr aftur úr fjögurra leikja banni fyrir kynþáttaníð gagnvart Anton Ferdinand hjá QPR.Terry verður ekki með í næstu fjórum deildarleikjum Chelsea en fær að spila á móti Shakhtar Donetsk í Meistaradeildinni á þriðjudaginn.

Enski boltinn

Mancini: Stutt í Silva

Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir að David Silva muni missa af næstu tveimur leikjum liðsins en að hann sé vongóður að hann geti spilað með liðinu á ný innan skamms.

Enski boltinn

Ferguson ósammála Roberts

Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að Rio Ferdinand muni taka þátt í átaki ensku úrvalsdeildarinnar gegn kynþáttafordómum um helgina - eins og aðrir leikmenn félagsins.

Enski boltinn