Enski boltinn Chelsea slátraði Aston Villa 8-0 Chelsea var ekki í nokkrum vandræðum með Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en liðið bar sigur úr býtum, 3-0, á Stamford Bridge. Enski boltinn 23.12.2012 00:01 Manchester United og Swansea skildu jöfn Manchester United og Swansea gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og voru úrslitin nokkuð óvænt. Enski boltinn 23.12.2012 00:01 Yngri flokka þjálfari Everton slóst við markvörð kvennaliðsins Enska knattspyrnufélagið Everton hefur vikið yngri flokka þjálfara félagsins og markverði kvennaliðsins tímabundið úr starfi. Upp sauð að loknu árlegu jólateiti félagsins á sunnudagskvöldið. Enski boltinn 22.12.2012 22:15 Daniel Sturridge á leið í læknisskoðun hjá Liverpool Liverpool Echo greinir frá því að Daniel Sturridge, sóknarmaður Chelsea, sé á leið í læknisskoðun hjá Liverpool á morgun. Enski boltinn 22.12.2012 20:40 Bellamy tryggði Cardiff þrjú stig Heiðar Helguson var í byrjunarliði Cardiff og Aron Einar Gunnarsson kom inná sem varamaður þegar liðið lagði Leicester 1-0 á útivelli í Championship-deildinni. Enski boltinn 22.12.2012 17:45 Liverpool vann stórsigur | Downing skoraði og lagði upp Liverpool vann öruggan 4-0 sigur á Fulham í viðureign liðanna í ensku úvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 22.12.2012 00:01 Gylfi Þór: Ég hélt að ég hefði skorað Gylfi Þór Sigurðsson komst næst því að skora í markalausu jafntefli Tottenham og Stoke í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 22.12.2012 00:01 Mancini: Hjartað er ekki nógu sterkt fyrir síðbúin mörk Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester city, vill að leikmenn sínir skori fyrr í leikjum. City lagði Reading að velli 1-0 í dag með marki Gareth Barry í viðbótartíma. Enski boltinn 22.12.2012 00:01 Arsenal í þriðja sætið eftir nauman sigur á Wigan Mikel Arteta skoraði sigurmark Arsenal úr vítaspyrnu þegar liðið heimsótti Wigan í hádegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Með sigrinum komst Arsenal upp í 3. sæti deildarinnar tímabundið hið minnsta. Enski boltinn 22.12.2012 00:01 Barry tryggði City sigur | Öll úrslitin í ensku úrvalsdeildinni Gareth Barry tryggði Manchester City þrjú stig með marki á ögurstundu gegn botnliði Reading í ensku úrvalsdeildinni í dag. Carlton Cole skoraði og sá rautt í tapi West Ham gegn Everton. Þá náði Tottenham aðeins markalausu jafntefli á heimavelli gegn Stoke. Enski boltinn 22.12.2012 00:01 Rodgers: Sterling má ekkert fara að slaka á Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, hefur varað ungstirnið Raheem Sterling við því að það verði ekkert hægt að hafa það huggulegt þó svo hann sé búinn að skrifa undir fimm ára samning við félagið. Enski boltinn 21.12.2012 18:30 Benitez orðaður við Real Madrid Rafa Benitez, stjóri Chelsea, er ekki til í ræða neitt hvað verður þegar samningur hans við Chelsea rennur út næsta sumar. Enski boltinn 21.12.2012 17:45 Mancini til í að gefa Balotelli annað tækifæri Roberto Mancini, stjóri Man. City, segist vera tilbúinn að gefa framherjanum Mario Balotelli annað tækifæri. Leikmaðurinn verði þó að vinna sér inn tækifærið. Enski boltinn 21.12.2012 16:30 Ferguson býst við því að Scholes haldi áfram Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segist vera fullviss um að miðjumaðurinn Paul Scholes mæti aftur til leiks með Man. Utd á næsta tímabili. Enski boltinn 21.12.2012 15:00 Sterling búinn að framlengja við Liverpool Ungstirnið Raheem Sterling skrifaði í dag undir nýjan samning við Liverpool. Um langtímasamning er að ræða og talið að hann sé til fimm ára. Enski boltinn 21.12.2012 14:36 Evans búinn að framlengja við Man. Utd Jonny Evans, varnarmaður Man. Utd, er búinn að skrifa undir nýjan samning við félagið. Nýi samningurinn er til þriggja og hálfs árs. Enski boltinn 21.12.2012 13:30 Appleton: Liverpool hefur spurst fyrir um Ince Michael Appleton, knattspyrnustjóri Blackpool, segir að Liverpool hafi spurst fyrir um kantmanninn Thomas Ince. Ekki hafi þó verið gengið frá neinu samkomulagi varðandi félagaskipti hans. Enski boltinn 20.12.2012 21:45 Björn Bergmann verður hvíldur gegn Blackpool Ståle Solbakken, knattspyrnustjóri Wolves, ætlar að hvíla Björn Bergmann Sigurðarson í viðureign Úlfanna gegn Blackpool annað kvöld. Enski boltinn 20.12.2012 18:45 Usmanov: Wenger fær ekki nægan stuðning frá stjórninni Alisher Usmanov, sem á 30 prósenta hlut í enska úrvalsdeildarliðinu Arsenal, segir að stjórn félagsins hafi ekki fengið nægan stuðning frá stjórn félagsins. Enski boltinn 20.12.2012 16:30 Evening Standard: Falcao fer til Chelsea og Sturridge til Liverpool Kapphlaupið um feitustu bitana á fótboltamarkaðnum verður spennandi næstu daga. Evening Standard fullyrðir að Roman Abramovic eigandi Chelsea kaupi hinn sjóðheita Kolumbíumann, Radamel Falcao. Enski boltinn 20.12.2012 11:15 Bradford mætir Aston Villa í undanúrslitum Í kvöld var dregið í undanúrslit ensku bikarkeppninnar. Chelsea, sem sló Leeds út í kvöld, mætir Swansea. Í hinum undanúrslitaleiknum mætir D-deildarlið Bradford City úrvalsdeildarliði Aston Villa. Enski boltinn 19.12.2012 22:54 Chelsea valtaði yfir Leeds í seinni hálfleik Chelsea er komið áfram í enska deildarbikarnum eftir 1-5 sigur á Leeds. Chelsea var undir í hálfleik en reif sig upp í þeim síðari og hreinlega pakkaði neðrideildarliðinu saman. Enski boltinn 19.12.2012 21:40 Arsenal semur við Wilshere og fjóra aðra Stuðningsmenn Arsenal fengu góðar fréttir þegar fimm leikmenn félagsins skrifuðu undir nýja langtímasamninga við félagið. Enski boltinn 19.12.2012 17:30 Leik Arsenal á öðrum degi jóla frestað Sú ákvörðun hefur verið tekin að fresta viðureign Arsenal og West Ham sem fara átti fram á öðrum degi jóla. Enski boltinn 19.12.2012 15:45 Sturridge á leiðinni til Liverpool Breskir fjölmiðlar greina frá því kvöld að framherjinn Daniel Sturridge sé á leiðinni frá Chelsea til Liverpool í janúar. Hermt er að búið sé að ganga frá öllu og að Liverpool greiði 12 milljónir punda fyrir leikmanninn. Enski boltinn 18.12.2012 23:34 Kári og félagar komust áfram í bikarnum Kári Árnason og félagar í D-deildarliði Rotherham komust í kvöld áfram í ensku bikarkeppninni með frekar óvæntum sigri á C-deildarliði Notts County á útivelli. Enski boltinn 18.12.2012 21:51 Charlie Adam eldri bráðkvaddur Fyrrum knattspyrnumaðurinn Charlie Adam varð bráðkvaddur að heimili sínu í Dundee um helgina. Adam var fimmtíu ára. Enski boltinn 18.12.2012 17:15 Sunnudagsmessan: Umræða um QPR - Eiður Smári orðaður við félagið Harry Redknapp tók nýverið við liði QPR í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Liðið landaði sínum fyrsta sigri um s.l. helgi og var staða liðsins rædd í Sunnudagsmesunni á Stöð 2 sport 2. Guðmundur Benediktsson ræddi þau mál við Hjörvar Hafliðason og Bjarna Guðjónsson. Enski boltinn 18.12.2012 13:30 Brasilískir blaðamenn fundu minnisblöð Chelsea í ruslafötu Chelsea beið lægri hlut gegn Corinthians 1-0 í úrslitaleik heimsmeistaramótsins í knattspyrnu á sunnudaginn. Bikarinn var þó ekki það eina sem liðið skildi eftir í Brasilíu. Enski boltinn 18.12.2012 11:05 Misstir þú af enska boltanum? Öll mörkin og tilþrifin eru á Vísi Það var nóg um að vera í 17. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu sem fram fór um helgina. Manchester-liðin unnu leiki sína og Marouane Fellaini, leikmaður Everton, lét Ryan Shawcross, varnarmann Stoke, finna til tevatnsins. Enski boltinn 18.12.2012 10:30 « ‹ ›
Chelsea slátraði Aston Villa 8-0 Chelsea var ekki í nokkrum vandræðum með Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en liðið bar sigur úr býtum, 3-0, á Stamford Bridge. Enski boltinn 23.12.2012 00:01
Manchester United og Swansea skildu jöfn Manchester United og Swansea gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og voru úrslitin nokkuð óvænt. Enski boltinn 23.12.2012 00:01
Yngri flokka þjálfari Everton slóst við markvörð kvennaliðsins Enska knattspyrnufélagið Everton hefur vikið yngri flokka þjálfara félagsins og markverði kvennaliðsins tímabundið úr starfi. Upp sauð að loknu árlegu jólateiti félagsins á sunnudagskvöldið. Enski boltinn 22.12.2012 22:15
Daniel Sturridge á leið í læknisskoðun hjá Liverpool Liverpool Echo greinir frá því að Daniel Sturridge, sóknarmaður Chelsea, sé á leið í læknisskoðun hjá Liverpool á morgun. Enski boltinn 22.12.2012 20:40
Bellamy tryggði Cardiff þrjú stig Heiðar Helguson var í byrjunarliði Cardiff og Aron Einar Gunnarsson kom inná sem varamaður þegar liðið lagði Leicester 1-0 á útivelli í Championship-deildinni. Enski boltinn 22.12.2012 17:45
Liverpool vann stórsigur | Downing skoraði og lagði upp Liverpool vann öruggan 4-0 sigur á Fulham í viðureign liðanna í ensku úvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 22.12.2012 00:01
Gylfi Þór: Ég hélt að ég hefði skorað Gylfi Þór Sigurðsson komst næst því að skora í markalausu jafntefli Tottenham og Stoke í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 22.12.2012 00:01
Mancini: Hjartað er ekki nógu sterkt fyrir síðbúin mörk Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester city, vill að leikmenn sínir skori fyrr í leikjum. City lagði Reading að velli 1-0 í dag með marki Gareth Barry í viðbótartíma. Enski boltinn 22.12.2012 00:01
Arsenal í þriðja sætið eftir nauman sigur á Wigan Mikel Arteta skoraði sigurmark Arsenal úr vítaspyrnu þegar liðið heimsótti Wigan í hádegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Með sigrinum komst Arsenal upp í 3. sæti deildarinnar tímabundið hið minnsta. Enski boltinn 22.12.2012 00:01
Barry tryggði City sigur | Öll úrslitin í ensku úrvalsdeildinni Gareth Barry tryggði Manchester City þrjú stig með marki á ögurstundu gegn botnliði Reading í ensku úrvalsdeildinni í dag. Carlton Cole skoraði og sá rautt í tapi West Ham gegn Everton. Þá náði Tottenham aðeins markalausu jafntefli á heimavelli gegn Stoke. Enski boltinn 22.12.2012 00:01
Rodgers: Sterling má ekkert fara að slaka á Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, hefur varað ungstirnið Raheem Sterling við því að það verði ekkert hægt að hafa það huggulegt þó svo hann sé búinn að skrifa undir fimm ára samning við félagið. Enski boltinn 21.12.2012 18:30
Benitez orðaður við Real Madrid Rafa Benitez, stjóri Chelsea, er ekki til í ræða neitt hvað verður þegar samningur hans við Chelsea rennur út næsta sumar. Enski boltinn 21.12.2012 17:45
Mancini til í að gefa Balotelli annað tækifæri Roberto Mancini, stjóri Man. City, segist vera tilbúinn að gefa framherjanum Mario Balotelli annað tækifæri. Leikmaðurinn verði þó að vinna sér inn tækifærið. Enski boltinn 21.12.2012 16:30
Ferguson býst við því að Scholes haldi áfram Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segist vera fullviss um að miðjumaðurinn Paul Scholes mæti aftur til leiks með Man. Utd á næsta tímabili. Enski boltinn 21.12.2012 15:00
Sterling búinn að framlengja við Liverpool Ungstirnið Raheem Sterling skrifaði í dag undir nýjan samning við Liverpool. Um langtímasamning er að ræða og talið að hann sé til fimm ára. Enski boltinn 21.12.2012 14:36
Evans búinn að framlengja við Man. Utd Jonny Evans, varnarmaður Man. Utd, er búinn að skrifa undir nýjan samning við félagið. Nýi samningurinn er til þriggja og hálfs árs. Enski boltinn 21.12.2012 13:30
Appleton: Liverpool hefur spurst fyrir um Ince Michael Appleton, knattspyrnustjóri Blackpool, segir að Liverpool hafi spurst fyrir um kantmanninn Thomas Ince. Ekki hafi þó verið gengið frá neinu samkomulagi varðandi félagaskipti hans. Enski boltinn 20.12.2012 21:45
Björn Bergmann verður hvíldur gegn Blackpool Ståle Solbakken, knattspyrnustjóri Wolves, ætlar að hvíla Björn Bergmann Sigurðarson í viðureign Úlfanna gegn Blackpool annað kvöld. Enski boltinn 20.12.2012 18:45
Usmanov: Wenger fær ekki nægan stuðning frá stjórninni Alisher Usmanov, sem á 30 prósenta hlut í enska úrvalsdeildarliðinu Arsenal, segir að stjórn félagsins hafi ekki fengið nægan stuðning frá stjórn félagsins. Enski boltinn 20.12.2012 16:30
Evening Standard: Falcao fer til Chelsea og Sturridge til Liverpool Kapphlaupið um feitustu bitana á fótboltamarkaðnum verður spennandi næstu daga. Evening Standard fullyrðir að Roman Abramovic eigandi Chelsea kaupi hinn sjóðheita Kolumbíumann, Radamel Falcao. Enski boltinn 20.12.2012 11:15
Bradford mætir Aston Villa í undanúrslitum Í kvöld var dregið í undanúrslit ensku bikarkeppninnar. Chelsea, sem sló Leeds út í kvöld, mætir Swansea. Í hinum undanúrslitaleiknum mætir D-deildarlið Bradford City úrvalsdeildarliði Aston Villa. Enski boltinn 19.12.2012 22:54
Chelsea valtaði yfir Leeds í seinni hálfleik Chelsea er komið áfram í enska deildarbikarnum eftir 1-5 sigur á Leeds. Chelsea var undir í hálfleik en reif sig upp í þeim síðari og hreinlega pakkaði neðrideildarliðinu saman. Enski boltinn 19.12.2012 21:40
Arsenal semur við Wilshere og fjóra aðra Stuðningsmenn Arsenal fengu góðar fréttir þegar fimm leikmenn félagsins skrifuðu undir nýja langtímasamninga við félagið. Enski boltinn 19.12.2012 17:30
Leik Arsenal á öðrum degi jóla frestað Sú ákvörðun hefur verið tekin að fresta viðureign Arsenal og West Ham sem fara átti fram á öðrum degi jóla. Enski boltinn 19.12.2012 15:45
Sturridge á leiðinni til Liverpool Breskir fjölmiðlar greina frá því kvöld að framherjinn Daniel Sturridge sé á leiðinni frá Chelsea til Liverpool í janúar. Hermt er að búið sé að ganga frá öllu og að Liverpool greiði 12 milljónir punda fyrir leikmanninn. Enski boltinn 18.12.2012 23:34
Kári og félagar komust áfram í bikarnum Kári Árnason og félagar í D-deildarliði Rotherham komust í kvöld áfram í ensku bikarkeppninni með frekar óvæntum sigri á C-deildarliði Notts County á útivelli. Enski boltinn 18.12.2012 21:51
Charlie Adam eldri bráðkvaddur Fyrrum knattspyrnumaðurinn Charlie Adam varð bráðkvaddur að heimili sínu í Dundee um helgina. Adam var fimmtíu ára. Enski boltinn 18.12.2012 17:15
Sunnudagsmessan: Umræða um QPR - Eiður Smári orðaður við félagið Harry Redknapp tók nýverið við liði QPR í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Liðið landaði sínum fyrsta sigri um s.l. helgi og var staða liðsins rædd í Sunnudagsmesunni á Stöð 2 sport 2. Guðmundur Benediktsson ræddi þau mál við Hjörvar Hafliðason og Bjarna Guðjónsson. Enski boltinn 18.12.2012 13:30
Brasilískir blaðamenn fundu minnisblöð Chelsea í ruslafötu Chelsea beið lægri hlut gegn Corinthians 1-0 í úrslitaleik heimsmeistaramótsins í knattspyrnu á sunnudaginn. Bikarinn var þó ekki það eina sem liðið skildi eftir í Brasilíu. Enski boltinn 18.12.2012 11:05
Misstir þú af enska boltanum? Öll mörkin og tilþrifin eru á Vísi Það var nóg um að vera í 17. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu sem fram fór um helgina. Manchester-liðin unnu leiki sína og Marouane Fellaini, leikmaður Everton, lét Ryan Shawcross, varnarmann Stoke, finna til tevatnsins. Enski boltinn 18.12.2012 10:30