Enski boltinn

Stærsti grannaslagurinn í 45 ár

Tottenham tekur á móti Arsenal í Norður-Lundúnaslagnum. Hann hefur gríðarlega þýðingu fyrir titilbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar en Arsenal, sem hefur fatast flugið, má ekki við því að tapa enn einu sinni.

Enski boltinn