Enski boltinn Á toppnum en komast ekki á næturklúbb Sérstök forsíðufrétt á bresku slúðurblaði nú í morgunsárið. Enski boltinn 7.3.2016 08:15 Gylfi í liði vikunnar á BBC Skoraði sigurmarkið í 1-0 sigri Swansea á Norwich um helgina. Enski boltinn 7.3.2016 07:15 Aron með tvö frábær mörk í sigri Tromsö í dag Aron Sigurðarson er búinn að stimpla sig inn hjá norska úrvalsdeildarliðinu Tromsö en hann gekk til liðs við félagið frá Fjölni á dögunum. Enski boltinn 6.3.2016 17:54 United-mönnum kippt niður á jörðina | Sjáðu markið og rauða spjaldið Salomon Rondón skoraði eina mark leiksins þegar West Brom tók á móti Manchester United í lokaleik 29. umferðar í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 6.3.2016 17:45 Benteke tryggði Liverpool þriðja sigurinn í röð | Sjáðu mörkin og rauða spjaldið Christian Benteke tryggði Liverpool dramatískan 1-2 sigur á Crystal Palace í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 6.3.2016 15:30 Shearer: McClaren er í vondum málum Newcastle-goðsögnin Alan Shearer er ekki sáttur með stöðuna á sínu gamla liði. Enski boltinn 6.3.2016 14:15 Viðurkenna ekki stoðsendinguna hans Gylfa á móti Arsenal Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið maðurinn á bak við tvö sigurmörk Swansea á síðustu fjórum dögum en velska liðið fór langt með að bjarga sér frá falli úr ensku úrvalsdeildinni með sigurleikjum á móti Arsenal og Norwich. Enski boltinn 6.3.2016 14:00 Fyrrum fyrirliði Liverpool: Gylfi var yfirburðarmaður á vellinum í gær Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Swansea City gríðarlega mikilvægan sigur á Norwich í fallbaráttuslag í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 6.3.2016 10:13 Leicester með fimm stiga forystu á toppnum | Sjáðu markið Leicester City færist nær Englandsmeistaratitlinum eftir 0-1 sigur á nýliðum Watford á útivelli í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 5.3.2016 19:15 Jóhann Berg og félagar í erfiðri stöðu þrátt fyrir sigur Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Charlton Athletic sem vann mikilvægan 1-2 sigur á Brentford í ensku B-deildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 5.3.2016 17:36 Magnaður endurkomusigur West Ham | Staða Newcastle versnar enn Sjö leikjum er lokið í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 5.3.2016 17:15 City rúllaði yfir botnliðið Manchester City átti ekki í miklum vandræðum með að leggja botnlið Aston Villa að velli á heimavelli sínum í dag. Lokatölur 4-0, City í vil. Enski boltinn 5.3.2016 17:00 Gylfi hetja Swansea í fallslagnum | Sjáðu markið Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Swansea City gríðarlega mikilvægan 1-0 sigur á Norwich City í fallslag í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 5.3.2016 16:45 Diouf tryggði Stoke stig á Brúnni Mame Biram Diouf tryggði Stoke City stig gegn Englandsmeisturum Chelsea þegar hann jafnaði metin í 1-1 á 85. mínútu í leik liðanna á Brúnni. Enski boltinn 5.3.2016 16:45 Tottenham mistókst að komast á toppinn | Sjáðu mörkin og rauða spjaldið Tottenham mistókst að komast á topp ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Arsenal í nágrannaslag í dag. Enski boltinn 5.3.2016 14:30 Stærsti grannaslagurinn í 45 ár Tottenham tekur á móti Arsenal í Norður-Lundúnaslagnum. Hann hefur gríðarlega þýðingu fyrir titilbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar en Arsenal, sem hefur fatast flugið, má ekki við því að tapa enn einu sinni. Enski boltinn 5.3.2016 07:00 Birni Bergmann og félögum tókst ekki að koma í veg fyrir að Middlesbrough færi á toppinn Middlesbrough komst á topp ensku b-deildarinnar eftir 2-1 sigur á Wolverhampton í kvöld. Enski boltinn 4.3.2016 21:46 Norðurlandaþjóðirnar vilja halda saman Evrópumótið í fótbolta Stjórn danska knattspyrnusambandsins hefur tekið ákvörðun um að kanna möguleikann á því að Norðurlandaþjóðirnar haldi Evrópumótið í fótbolta í sameiningu. Þetta kemur fram á heimasíðu danska sambandsins. Enski boltinn 4.3.2016 19:15 Fyrrum eigandi Liverpool laminn af innbrotsþjófum David Moores liggur nú á sjúkrahúsi eftir að innbrotsþjófar beittu hann ofbeldi. Enski boltinn 4.3.2016 17:45 Terry vill ekki fara frá Chelsea Fyrirliði Chelsea ætlar að berjast fyrir áframhaldandi veru sinni hjá liðinu. Enski boltinn 4.3.2016 16:00 Hvað vissi Sunderland um mál Johnson? Sunderland harðlega gagnrýnt að halda Johnson í liðinu eftir að hann var handtekinn. Enski boltinn 4.3.2016 15:30 Eigendur Liverpool vanmátu hversu lélegt liðið var þegar þeir keyptu það FSG-hópurinn sá bara einn leik áður en gengið var frá kaupunum. Enski boltinn 4.3.2016 13:30 Cech ekki með næstu 3-4 vikurnar Áfall fyrir Arsenal í titilbaráttunni. Liðið mætir Tottenham um helgina. Enski boltinn 4.3.2016 09:34 Hodgson útilokar ekki að taka Rashford með á EM í Frakklandi Þjálfari enska landsliðsins segist oft hafa gefið ungum strákum tækifærið og það hafi heppnast vel. Enski boltinn 4.3.2016 08:00 Alexis Sanchez: Það vantar meiri trú í Arsenal-liðið Sílemaðurinn Alexis Sanchez segir að skortur á trú á sig sjálfa geti komið í veg fyrir að leikmenn Arsenal vinni ensku úrvalsdeildina á þessu tímabili. Enski boltinn 3.3.2016 18:00 Van Gaal: Frábær sigur og frábær úrslit í öðrum leikjum Hollenski knattspyrnustjórinn var ánægður eftir 1-0 sigur á Watford í gærkvöldi. Enski boltinn 3.3.2016 16:30 Ole Gunnar söng "What Does The Fox Say?" fyrir Aron Einar og félaga Ole Gunnar Solskjær notaði óvenjulega aðferð til sannfæra leikmenn sína um að vera óhræddir við að gera mistök þegar hann stýrði Aroni Einari Gunnarssyni og félögum hjá Cardiff City. Enski boltinn 3.3.2016 15:30 Missir af EM í Frakklandi í sumar Nú er kominn upp sá tími að slæm meiðsli knattspyrnumanna geta rænt leikmennina möguleikanum á því að keppa á Evrópumótinu í sumar. Enski boltinn 3.3.2016 14:30 Þetta eru leikirnir sem efstu fjögur liðin eiga eftir Leicester á ekki eftir að mæta einu af fjórum efstu liðunum það sem eftir lifir leiktíðar. Enski boltinn 3.3.2016 13:30 Bálreiður stuðningsmaður Arsenal tók kastið á Wenger: „Kominn fram yfir síðasta söludag“ Stuðningsmaður Arsenal gat ekki hamið sig í viðtali eftir tapið gegn Gylfa Þór og félögum í gær. Enski boltinn 3.3.2016 12:30 « ‹ ›
Á toppnum en komast ekki á næturklúbb Sérstök forsíðufrétt á bresku slúðurblaði nú í morgunsárið. Enski boltinn 7.3.2016 08:15
Gylfi í liði vikunnar á BBC Skoraði sigurmarkið í 1-0 sigri Swansea á Norwich um helgina. Enski boltinn 7.3.2016 07:15
Aron með tvö frábær mörk í sigri Tromsö í dag Aron Sigurðarson er búinn að stimpla sig inn hjá norska úrvalsdeildarliðinu Tromsö en hann gekk til liðs við félagið frá Fjölni á dögunum. Enski boltinn 6.3.2016 17:54
United-mönnum kippt niður á jörðina | Sjáðu markið og rauða spjaldið Salomon Rondón skoraði eina mark leiksins þegar West Brom tók á móti Manchester United í lokaleik 29. umferðar í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 6.3.2016 17:45
Benteke tryggði Liverpool þriðja sigurinn í röð | Sjáðu mörkin og rauða spjaldið Christian Benteke tryggði Liverpool dramatískan 1-2 sigur á Crystal Palace í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 6.3.2016 15:30
Shearer: McClaren er í vondum málum Newcastle-goðsögnin Alan Shearer er ekki sáttur með stöðuna á sínu gamla liði. Enski boltinn 6.3.2016 14:15
Viðurkenna ekki stoðsendinguna hans Gylfa á móti Arsenal Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið maðurinn á bak við tvö sigurmörk Swansea á síðustu fjórum dögum en velska liðið fór langt með að bjarga sér frá falli úr ensku úrvalsdeildinni með sigurleikjum á móti Arsenal og Norwich. Enski boltinn 6.3.2016 14:00
Fyrrum fyrirliði Liverpool: Gylfi var yfirburðarmaður á vellinum í gær Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Swansea City gríðarlega mikilvægan sigur á Norwich í fallbaráttuslag í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 6.3.2016 10:13
Leicester með fimm stiga forystu á toppnum | Sjáðu markið Leicester City færist nær Englandsmeistaratitlinum eftir 0-1 sigur á nýliðum Watford á útivelli í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 5.3.2016 19:15
Jóhann Berg og félagar í erfiðri stöðu þrátt fyrir sigur Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Charlton Athletic sem vann mikilvægan 1-2 sigur á Brentford í ensku B-deildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 5.3.2016 17:36
Magnaður endurkomusigur West Ham | Staða Newcastle versnar enn Sjö leikjum er lokið í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 5.3.2016 17:15
City rúllaði yfir botnliðið Manchester City átti ekki í miklum vandræðum með að leggja botnlið Aston Villa að velli á heimavelli sínum í dag. Lokatölur 4-0, City í vil. Enski boltinn 5.3.2016 17:00
Gylfi hetja Swansea í fallslagnum | Sjáðu markið Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Swansea City gríðarlega mikilvægan 1-0 sigur á Norwich City í fallslag í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 5.3.2016 16:45
Diouf tryggði Stoke stig á Brúnni Mame Biram Diouf tryggði Stoke City stig gegn Englandsmeisturum Chelsea þegar hann jafnaði metin í 1-1 á 85. mínútu í leik liðanna á Brúnni. Enski boltinn 5.3.2016 16:45
Tottenham mistókst að komast á toppinn | Sjáðu mörkin og rauða spjaldið Tottenham mistókst að komast á topp ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Arsenal í nágrannaslag í dag. Enski boltinn 5.3.2016 14:30
Stærsti grannaslagurinn í 45 ár Tottenham tekur á móti Arsenal í Norður-Lundúnaslagnum. Hann hefur gríðarlega þýðingu fyrir titilbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar en Arsenal, sem hefur fatast flugið, má ekki við því að tapa enn einu sinni. Enski boltinn 5.3.2016 07:00
Birni Bergmann og félögum tókst ekki að koma í veg fyrir að Middlesbrough færi á toppinn Middlesbrough komst á topp ensku b-deildarinnar eftir 2-1 sigur á Wolverhampton í kvöld. Enski boltinn 4.3.2016 21:46
Norðurlandaþjóðirnar vilja halda saman Evrópumótið í fótbolta Stjórn danska knattspyrnusambandsins hefur tekið ákvörðun um að kanna möguleikann á því að Norðurlandaþjóðirnar haldi Evrópumótið í fótbolta í sameiningu. Þetta kemur fram á heimasíðu danska sambandsins. Enski boltinn 4.3.2016 19:15
Fyrrum eigandi Liverpool laminn af innbrotsþjófum David Moores liggur nú á sjúkrahúsi eftir að innbrotsþjófar beittu hann ofbeldi. Enski boltinn 4.3.2016 17:45
Terry vill ekki fara frá Chelsea Fyrirliði Chelsea ætlar að berjast fyrir áframhaldandi veru sinni hjá liðinu. Enski boltinn 4.3.2016 16:00
Hvað vissi Sunderland um mál Johnson? Sunderland harðlega gagnrýnt að halda Johnson í liðinu eftir að hann var handtekinn. Enski boltinn 4.3.2016 15:30
Eigendur Liverpool vanmátu hversu lélegt liðið var þegar þeir keyptu það FSG-hópurinn sá bara einn leik áður en gengið var frá kaupunum. Enski boltinn 4.3.2016 13:30
Cech ekki með næstu 3-4 vikurnar Áfall fyrir Arsenal í titilbaráttunni. Liðið mætir Tottenham um helgina. Enski boltinn 4.3.2016 09:34
Hodgson útilokar ekki að taka Rashford með á EM í Frakklandi Þjálfari enska landsliðsins segist oft hafa gefið ungum strákum tækifærið og það hafi heppnast vel. Enski boltinn 4.3.2016 08:00
Alexis Sanchez: Það vantar meiri trú í Arsenal-liðið Sílemaðurinn Alexis Sanchez segir að skortur á trú á sig sjálfa geti komið í veg fyrir að leikmenn Arsenal vinni ensku úrvalsdeildina á þessu tímabili. Enski boltinn 3.3.2016 18:00
Van Gaal: Frábær sigur og frábær úrslit í öðrum leikjum Hollenski knattspyrnustjórinn var ánægður eftir 1-0 sigur á Watford í gærkvöldi. Enski boltinn 3.3.2016 16:30
Ole Gunnar söng "What Does The Fox Say?" fyrir Aron Einar og félaga Ole Gunnar Solskjær notaði óvenjulega aðferð til sannfæra leikmenn sína um að vera óhræddir við að gera mistök þegar hann stýrði Aroni Einari Gunnarssyni og félögum hjá Cardiff City. Enski boltinn 3.3.2016 15:30
Missir af EM í Frakklandi í sumar Nú er kominn upp sá tími að slæm meiðsli knattspyrnumanna geta rænt leikmennina möguleikanum á því að keppa á Evrópumótinu í sumar. Enski boltinn 3.3.2016 14:30
Þetta eru leikirnir sem efstu fjögur liðin eiga eftir Leicester á ekki eftir að mæta einu af fjórum efstu liðunum það sem eftir lifir leiktíðar. Enski boltinn 3.3.2016 13:30
Bálreiður stuðningsmaður Arsenal tók kastið á Wenger: „Kominn fram yfir síðasta söludag“ Stuðningsmaður Arsenal gat ekki hamið sig í viðtali eftir tapið gegn Gylfa Þór og félögum í gær. Enski boltinn 3.3.2016 12:30