Enski boltinn Svanasöngur Conte á Vicarage Road? Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Antonio Conte, stjóra Chelsea, og svanasöngur hans gæti hafa verið á Vicarage Road í kvöld. Chelesa tapaði þar 4-1 í kvöld. Enski boltinn 5.2.2018 21:45 Maradona í Tottenham-treyju sem Kane gaf honum Argentínumaðurinn Osvaldo Ardiles, fyrrum leikmaður og stjóri Tottenham, en einnig heimsmeistari með Argentínu birti í kvöld mynd af Diego Maradona í búningi Tottenham. Enski boltinn 5.2.2018 21:28 Messan: Hjörvar gagnrýnir hlaupastílinn hjá "næst versta leikmanni deildarinnar“ Stoke City festi kaup á bakverðinum Moritz Bauer í janúarglugganum og hefur hann komið við sögu í öllum úrvalsdeildarleikjum liðsins síðan þá. Hann hefur þó ekki náð að heilla Hjörvar Hafliðason. Enski boltinn 5.2.2018 19:15 Messan: Körfuboltavöllur er minni en vítateigur Hjörvar Hafliðason er brunnur af hinum ýmsa íþróttatengda fróðleik. Áhorfendur Messunnar á Stöð 2 Sport í gær fengu dropa úr brunninum þegar Hjörvar ákvað að fylla rólega stund í þættinum með skemmtilegum fróðleiksmola. Enski boltinn 5.2.2018 17:00 Böðvar búinn að skrifa undir í Póllandi Böðvar Böðvarsson gekk frá samningum við pólska liðið Jagiellonia Bialystok í dag. Félagið tilkynnti þetta á vefsíðu sinni. Enski boltinn 5.2.2018 16:03 Messan tók fyrir Ederson í marki Man. City: Hann býr til allar sóknirnar í þessu liði Jóhann Berg Guðmundsson tókst að skora framhjá Ederson Santana de Moraes, markverði Manchester City, um helgina en brasilíski markvörðurinn fékk engu að síður mikið hrós í Messunni í gær. Enski boltinn 5.2.2018 13:30 Jóhann Berg hefur breytt úrslitum í fimm leikjum Burnley í vetur Jóhann Berg Guðmundsson tryggði Burnley stig á móti toppliði Manchester City um helgina þegar hann skoraði jöfnunarmarkið aðeins átta mínútum fyrir leikslok. Enski boltinn 5.2.2018 12:30 Messan tók fyrir klúður Raheem Sterling: „Sérðu hvað hann er reiður“ Guðmundur Benediktsson sjá um Messuna í gær og gestir hans voru þeir Hjörvar Hafliðason og Reynir Leósson. Þeir tóku meðal annars fyrir leik Burnley og toppliðs Manchester City þar sem íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson skoraði jöfnunarmarkið undir lokin. Enski boltinn 5.2.2018 12:00 Messan: Gummi Ben gerði Hjörvar nánast orðlausan í beinni í gær Victor Wanyama skoraði stórkostlegt mark fyrir Tottenham í jafnteflinu á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær en markið hans bauð líka upp á mjög fyndið atriði í Messunni. Enski boltinn 5.2.2018 10:00 Sjáðu endakaflann rosalega í leik Liverpool og Tottenham á Anfield í gær Liverpool og Tottenham gerðu 2-2 jafntefli í dramatískum og frábærum fótboltaleik á Anfield í gær en leikurinn var gríðarlega mikilvægur fyrir þessi lið í baráttunni um Meistaradeildarsætin. Enski boltinn 5.2.2018 09:00 Gunnar Jarl: Rétt að dæma víti á Van Dijk en morðhótanir vinsamlegast afþakkaðar Gunnar Jarl Jónsson, fyrrum FIFA-dómari og besti dómari Pepsi-deildarinnar 2017, er ánægður með kollega sinn Jon Moss í leik Liverpool og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 5.2.2018 08:30 Fáir leikmenn hafa bætt sig jafn mikið milli tímabila og Jóhann Berg Jóhann Berg Guðmundsson tryggði Burnley stig gegn Manchester City, toppliði ensku úrvalsdeildarinnar, á laugardaginn. Jóhann Berg hefur spilað vel í vetur. Enski boltinn 5.2.2018 07:00 Clement: Sanches „skemmdari en ég hélt“ Fyrrum knattspyrnustjóri Swansea, Paul Clement, fékk Renato Sanches til Wales að láni frá Bayern Munich í sumar. Hann segir Sanches vera skemmdari en hann hélt. Enski boltinn 4.2.2018 23:00 Klopp: Línumaðurinn réði úrslitum Knattspyrnustjórinn Jurgen Klopp var vægast sagt ósáttur með jafntefli sinna manna í Liverpool gegn Tottenham á Anfield í dag. Enski boltinn 4.2.2018 22:00 Christiansen rekinn eftir sigurlaust 2018 Leeds United rak í kvöld knattspyrnustjóra sinn Thomas Christiansen eftir aðeins sex mánuði í starfi. Enski boltinn 4.2.2018 21:45 „Frábær samvinna hjá dómurunum“ Tottenham fékk tvær vítaspyrnur á tíu mínútum í leik sínum við Liverpool á Anfield í dag. Báðir dómarnir hafa verið mikið á milli tannanna á fólki eftir leikinn en dómarasérfræðingur Sky Sports segir dómara leiksins hafa átt frábæran dag. Enski boltinn 4.2.2018 20:30 Jafntefli eftir ótrúlegar loka mínútur á Anfield Liverpool og Tottenham skildu jöfn eftir ótrúlegar lokamínútur á Anfield í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4.2.2018 18:30 Fer og Bony frá út tímabilið Swansea komst upp úr fallsæti í ensku úrvalsdeildinni í fyrsta skipti í margar vikur með jafntefli gegn Leicester á útivelli í gær en borguðu fyrir það dýrum dómi því Leroy Fer og Wilfried Bony meiddust í leiknum. Enski boltinn 4.2.2018 18:05 Newcastle slapp með stig frá Selhurst Park Newcastle og Crystal Palace skyldu jöfn 1-1 í fyrri leik dagsins í enska boltanum á Selhurst Park, heimavelli Crystal Palace, en heimamenn fengu fjölmörg færi til að skora en náðu ekki að nýta sér þau. Enski boltinn 4.2.2018 16:15 Stóri Sam um spilamennskuna í gær: Sorglegt að horfa á þetta Sam Allardyce var ómyrkur í máli er fréttamenn ræddu við hann eftir 1-5 tap gegn Arsenal þar sem hann sagði spilamennskuna hafa verið sorglega og að menn hefðu ekki farið eftir skipulagi. Enski boltinn 4.2.2018 14:15 Sjáðu jöfnunarmark Jóa Berg, stórskotasýningu Arsenal og öll önnur mörk gærdagsins | Myndbönd Alls fóru sjö leikir fram í enska boltanum í gær, Jóhann Berg bjargaði stigi fyrir Burnley gegn toppliði Manchester City en annarsstaðar opnuðu Pierre Emerick Aubameyang og Alexis Sanchez markareikninga sína hjá nýjum félögum. Enski boltinn 4.2.2018 12:00 Mourinho segist ekki hafa verið að refsa Pogba með bekkjarsetu Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, sagðist ekki hafa verið að refsa Paul Pogba fyrir lélega frammistöðu gegn Tottenham með því að láta hann byrja á bekknum gegn Huddersfield í gær. Enski boltinn 4.2.2018 10:45 Upphitun: Tekst Liverpool að hefna fyrir niðurlæginguna á Wembley? | Myndband Tveir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar Crystal Palace tekur á móti Newcastle á Selhurst Park en seinna um daginn mætast Liverpool og Tottenham á Anfield. Enski boltinn 4.2.2018 09:00 Mkhitaryan í gjafastuði og Ramsey á skotskónum í stórsigri Arsenal gegn Everton Henrikh Mkhitaryan lagði upp þrjú mörk og Aaron Ramsey skoraði þrjú er Arsenal gekk frá Everton á heimavelli í dag. Enski boltinn 3.2.2018 19:15 Enginn hjá Burnley komið að fleiri mörkum en Jóhann Berg Jóhann Berg bjargaði stigi fyrir Burnley með öðru marki sínu á tímabilinu en enginn leikmaður Burnley hefur komið að jafn mörgum mörkum hjá spútnikliði deildarinnar. Enski boltinn 3.2.2018 18:15 Sanchez kominn á blað með Man Utd Man Utd tókst að saxa á forystu Man City á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á nýliðum Huddersfield. Enski boltinn 3.2.2018 17:00 Sex í röð hjá Birki og Aston Villa Birkir Bjarnason lék allan leikinn á miðjunni hjá Aston Villa í 3-2 sigri á Burton í ensku Championship-deildinni í dag en þetta var sjötti sigurleikur heimamanna í röð. Enski boltinn 3.2.2018 16:59 Dýrlingarnir skutu sér úr fallsæti og Swansea getur ekki tapað Sextán mörk í leikjunum fimm sem fram fóru klukkan 15 í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 3.2.2018 16:55 Jóhann Berg tryggði Burnley jafntefli gegn Man City Jóhann Berg Guðmundsson hetja Burnley í fræknu jafntefli gegn Man City. Enski boltinn 3.2.2018 14:15 Chicharito vildi yfirgefa West Ham í janúar Mexíkóski markaskorarinn Javier Hernandez reyndi að komast frá West Ham í janúar, án árangurs. Enski boltinn 3.2.2018 14:00 « ‹ ›
Svanasöngur Conte á Vicarage Road? Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Antonio Conte, stjóra Chelsea, og svanasöngur hans gæti hafa verið á Vicarage Road í kvöld. Chelesa tapaði þar 4-1 í kvöld. Enski boltinn 5.2.2018 21:45
Maradona í Tottenham-treyju sem Kane gaf honum Argentínumaðurinn Osvaldo Ardiles, fyrrum leikmaður og stjóri Tottenham, en einnig heimsmeistari með Argentínu birti í kvöld mynd af Diego Maradona í búningi Tottenham. Enski boltinn 5.2.2018 21:28
Messan: Hjörvar gagnrýnir hlaupastílinn hjá "næst versta leikmanni deildarinnar“ Stoke City festi kaup á bakverðinum Moritz Bauer í janúarglugganum og hefur hann komið við sögu í öllum úrvalsdeildarleikjum liðsins síðan þá. Hann hefur þó ekki náð að heilla Hjörvar Hafliðason. Enski boltinn 5.2.2018 19:15
Messan: Körfuboltavöllur er minni en vítateigur Hjörvar Hafliðason er brunnur af hinum ýmsa íþróttatengda fróðleik. Áhorfendur Messunnar á Stöð 2 Sport í gær fengu dropa úr brunninum þegar Hjörvar ákvað að fylla rólega stund í þættinum með skemmtilegum fróðleiksmola. Enski boltinn 5.2.2018 17:00
Böðvar búinn að skrifa undir í Póllandi Böðvar Böðvarsson gekk frá samningum við pólska liðið Jagiellonia Bialystok í dag. Félagið tilkynnti þetta á vefsíðu sinni. Enski boltinn 5.2.2018 16:03
Messan tók fyrir Ederson í marki Man. City: Hann býr til allar sóknirnar í þessu liði Jóhann Berg Guðmundsson tókst að skora framhjá Ederson Santana de Moraes, markverði Manchester City, um helgina en brasilíski markvörðurinn fékk engu að síður mikið hrós í Messunni í gær. Enski boltinn 5.2.2018 13:30
Jóhann Berg hefur breytt úrslitum í fimm leikjum Burnley í vetur Jóhann Berg Guðmundsson tryggði Burnley stig á móti toppliði Manchester City um helgina þegar hann skoraði jöfnunarmarkið aðeins átta mínútum fyrir leikslok. Enski boltinn 5.2.2018 12:30
Messan tók fyrir klúður Raheem Sterling: „Sérðu hvað hann er reiður“ Guðmundur Benediktsson sjá um Messuna í gær og gestir hans voru þeir Hjörvar Hafliðason og Reynir Leósson. Þeir tóku meðal annars fyrir leik Burnley og toppliðs Manchester City þar sem íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson skoraði jöfnunarmarkið undir lokin. Enski boltinn 5.2.2018 12:00
Messan: Gummi Ben gerði Hjörvar nánast orðlausan í beinni í gær Victor Wanyama skoraði stórkostlegt mark fyrir Tottenham í jafnteflinu á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær en markið hans bauð líka upp á mjög fyndið atriði í Messunni. Enski boltinn 5.2.2018 10:00
Sjáðu endakaflann rosalega í leik Liverpool og Tottenham á Anfield í gær Liverpool og Tottenham gerðu 2-2 jafntefli í dramatískum og frábærum fótboltaleik á Anfield í gær en leikurinn var gríðarlega mikilvægur fyrir þessi lið í baráttunni um Meistaradeildarsætin. Enski boltinn 5.2.2018 09:00
Gunnar Jarl: Rétt að dæma víti á Van Dijk en morðhótanir vinsamlegast afþakkaðar Gunnar Jarl Jónsson, fyrrum FIFA-dómari og besti dómari Pepsi-deildarinnar 2017, er ánægður með kollega sinn Jon Moss í leik Liverpool og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 5.2.2018 08:30
Fáir leikmenn hafa bætt sig jafn mikið milli tímabila og Jóhann Berg Jóhann Berg Guðmundsson tryggði Burnley stig gegn Manchester City, toppliði ensku úrvalsdeildarinnar, á laugardaginn. Jóhann Berg hefur spilað vel í vetur. Enski boltinn 5.2.2018 07:00
Clement: Sanches „skemmdari en ég hélt“ Fyrrum knattspyrnustjóri Swansea, Paul Clement, fékk Renato Sanches til Wales að láni frá Bayern Munich í sumar. Hann segir Sanches vera skemmdari en hann hélt. Enski boltinn 4.2.2018 23:00
Klopp: Línumaðurinn réði úrslitum Knattspyrnustjórinn Jurgen Klopp var vægast sagt ósáttur með jafntefli sinna manna í Liverpool gegn Tottenham á Anfield í dag. Enski boltinn 4.2.2018 22:00
Christiansen rekinn eftir sigurlaust 2018 Leeds United rak í kvöld knattspyrnustjóra sinn Thomas Christiansen eftir aðeins sex mánuði í starfi. Enski boltinn 4.2.2018 21:45
„Frábær samvinna hjá dómurunum“ Tottenham fékk tvær vítaspyrnur á tíu mínútum í leik sínum við Liverpool á Anfield í dag. Báðir dómarnir hafa verið mikið á milli tannanna á fólki eftir leikinn en dómarasérfræðingur Sky Sports segir dómara leiksins hafa átt frábæran dag. Enski boltinn 4.2.2018 20:30
Jafntefli eftir ótrúlegar loka mínútur á Anfield Liverpool og Tottenham skildu jöfn eftir ótrúlegar lokamínútur á Anfield í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4.2.2018 18:30
Fer og Bony frá út tímabilið Swansea komst upp úr fallsæti í ensku úrvalsdeildinni í fyrsta skipti í margar vikur með jafntefli gegn Leicester á útivelli í gær en borguðu fyrir það dýrum dómi því Leroy Fer og Wilfried Bony meiddust í leiknum. Enski boltinn 4.2.2018 18:05
Newcastle slapp með stig frá Selhurst Park Newcastle og Crystal Palace skyldu jöfn 1-1 í fyrri leik dagsins í enska boltanum á Selhurst Park, heimavelli Crystal Palace, en heimamenn fengu fjölmörg færi til að skora en náðu ekki að nýta sér þau. Enski boltinn 4.2.2018 16:15
Stóri Sam um spilamennskuna í gær: Sorglegt að horfa á þetta Sam Allardyce var ómyrkur í máli er fréttamenn ræddu við hann eftir 1-5 tap gegn Arsenal þar sem hann sagði spilamennskuna hafa verið sorglega og að menn hefðu ekki farið eftir skipulagi. Enski boltinn 4.2.2018 14:15
Sjáðu jöfnunarmark Jóa Berg, stórskotasýningu Arsenal og öll önnur mörk gærdagsins | Myndbönd Alls fóru sjö leikir fram í enska boltanum í gær, Jóhann Berg bjargaði stigi fyrir Burnley gegn toppliði Manchester City en annarsstaðar opnuðu Pierre Emerick Aubameyang og Alexis Sanchez markareikninga sína hjá nýjum félögum. Enski boltinn 4.2.2018 12:00
Mourinho segist ekki hafa verið að refsa Pogba með bekkjarsetu Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, sagðist ekki hafa verið að refsa Paul Pogba fyrir lélega frammistöðu gegn Tottenham með því að láta hann byrja á bekknum gegn Huddersfield í gær. Enski boltinn 4.2.2018 10:45
Upphitun: Tekst Liverpool að hefna fyrir niðurlæginguna á Wembley? | Myndband Tveir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar Crystal Palace tekur á móti Newcastle á Selhurst Park en seinna um daginn mætast Liverpool og Tottenham á Anfield. Enski boltinn 4.2.2018 09:00
Mkhitaryan í gjafastuði og Ramsey á skotskónum í stórsigri Arsenal gegn Everton Henrikh Mkhitaryan lagði upp þrjú mörk og Aaron Ramsey skoraði þrjú er Arsenal gekk frá Everton á heimavelli í dag. Enski boltinn 3.2.2018 19:15
Enginn hjá Burnley komið að fleiri mörkum en Jóhann Berg Jóhann Berg bjargaði stigi fyrir Burnley með öðru marki sínu á tímabilinu en enginn leikmaður Burnley hefur komið að jafn mörgum mörkum hjá spútnikliði deildarinnar. Enski boltinn 3.2.2018 18:15
Sanchez kominn á blað með Man Utd Man Utd tókst að saxa á forystu Man City á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á nýliðum Huddersfield. Enski boltinn 3.2.2018 17:00
Sex í röð hjá Birki og Aston Villa Birkir Bjarnason lék allan leikinn á miðjunni hjá Aston Villa í 3-2 sigri á Burton í ensku Championship-deildinni í dag en þetta var sjötti sigurleikur heimamanna í röð. Enski boltinn 3.2.2018 16:59
Dýrlingarnir skutu sér úr fallsæti og Swansea getur ekki tapað Sextán mörk í leikjunum fimm sem fram fóru klukkan 15 í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 3.2.2018 16:55
Jóhann Berg tryggði Burnley jafntefli gegn Man City Jóhann Berg Guðmundsson hetja Burnley í fræknu jafntefli gegn Man City. Enski boltinn 3.2.2018 14:15
Chicharito vildi yfirgefa West Ham í janúar Mexíkóski markaskorarinn Javier Hernandez reyndi að komast frá West Ham í janúar, án árangurs. Enski boltinn 3.2.2018 14:00