Enski boltinn Tilfinningaþrungin ræða Wenger: „Ég mun sakna ykkar“ Arsene Wenger stýrði Arsenal í síðasta skipti á heimavelli í gær er liðið rúllaði yfir Burnley 5-0. Eftir leikinn hélt Frakkinn tilfinningaþrungna ræðu. Enski boltinn 7.5.2018 10:30 Ferguson áfram á gjörgæslu Sir Alex Ferguson er áfram á sjúkrahús eftir að hafa gengist undir aðgerð á laugardag eftir að hafa fengið heilablóðfall á heimili sínu fyrr þann daginn. Enski boltinn 7.5.2018 09:00 Guardiola og Wenger sendu batakveðjur á Ferguson Pep Guardiola og Arsene Wenger, stjórar Man. City og Arsenal, sendu báðir kveðjur á Sir Alex Ferguson á blaðamannafundum sínum eftir leik City og Arsenal í dag. Enski boltinn 7.5.2018 07:00 Kompany sér ekki eftir einni mínútu í endurhæfingunni Vincent Kompany, fyrirliði Englandsmeistara Manchester City, segir að allur sá tími sem hann eyddi í ræktinni síðasta sumar sé þess virði núna þegar liðið stendur uppi sem meistari. Enski boltinn 7.5.2018 06:00 Flugeldasýning í síðasta heimaleik Wenger Arsene Wenger stýrði Arsenal í síðasta skipti á heimavelli í dag er liðið gjörsigraði Jóhann Berg Guðmundsson og félaga í Burnley 5-0. Enski boltinn 6.5.2018 17:30 Chelsea eygir enn von á Meistaradeildarsæti Chelsea eygir enn von á Meistaradeildarsæti eftir 1-0 sigur á Liverpool i stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Eina mark leiksins kom í fyrri hálfleik. Enski boltinn 6.5.2018 17:15 Pep: Við tökum áskoruninni Pep Guardiola, stjóri City, var tekinn í viðtal eftir leik liðsins við Huddersfield í dag þar sem hann var spurður út í árangur sinn á Englandi. Enski boltinn 6.5.2018 17:00 Huddersfield nánast öryggt eftir jafntefli við City │Bikarinn á loft á Ethiad Huddersfield fór langleiðina með að tryggja sér áframhaldandi veru í ensku úrvalsdeildinni með því að gera 0-0 jafntefli við Manchester City nú rétt í þessu. Enski boltinn 6.5.2018 14:30 Aðgerð Sir Alex gekk vel │Þarf að hvílast til að ná skjótum bata Eins og greint var frá í gærkvöldi þá liggur Sir Alex Ferguson þungt haldinn á sjúkrahúsi eftir heilablóðfall og gekk hann undir aðgerð í gærkvöldi. Enski boltinn 6.5.2018 14:15 Cardiff spilar í úrvalsdeildinni á næsta tímabili Lokaumferð Championship deildarinnar fór fram í dag þar sem lið Arons Einars, Cardiff tryggði sér þáttökurétt í úrvalsdeildinni á næsta ári. Enski boltinn 6.5.2018 13:30 Morata: Ég hefði átt að hætta að spila Alvaro Morata, leikmaður Chelsea, segist sjá eftir því að hafa haldið áfram að spila í vetur þegar hann vissi að hann var að glíma við meiðsli. Enski boltinn 6.5.2018 12:30 Pep: Sterling er heiðarlegur Pep Guardiola, stjóri City, segir að Raheem Sterling sé heiðarlegur leikmaður og ástæðan fyrir því að hann fái ekki dæmd víti séu mistök dómara en ekki óheiðarleiki. Enski boltinn 6.5.2018 11:00 Wenger: Arsenal mun berjast um titilinn á ný Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að Arsenal muni berjast um Englandsmeistaratitilinn eftir að hann hefur yfirgefið liðið. Enski boltinn 6.5.2018 10:15 Risar mætast á Brúnni | Upphitun Það er hörku sunnudagur framundan í enska boltanum í dag en þrír leikir eru á dagskrá í dag. Einn Íslendingur verður í eldlínunni. Enski boltinn 6.5.2018 09:00 Ferguson fluttur á sjúkrahús þungt haldinn vegna heilablóðfalls Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi en fjölmiðlar á Bretlandi greina frá þessu. Enski boltinn 5.5.2018 19:03 Dýrmæt stig í súginn hjá Southampton eftir jöfnunarmark í uppbótartíma Everton og Southampton gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Jöfnunarmark Everton kom í uppbótartíma. Enski boltinn 5.5.2018 18:30 "Þarft að vera heppinn til að vinna Meistaradeildina” Antonio Conte, stjóri Chelsea, segir að öll lið sem vinna Meistaradeildina þurfa að hafa einhvers konar heppni með sér. Enski boltinn 5.5.2018 17:15 Bournemouth öruggt eftir sigur Ryan Fraser tryggði Bournemouth áframhaldandi veru í ensku úrvalsdeildinni eftir að mark hans reyndist vera eina mark leiksins í viðureign Bournemouth og Swansea. Enski boltinn 5.5.2018 16:30 WBA enn á lífi eftir sigur West Bromwich Albion hélt von í sinni baráttu um áframhaldandi veru í ensku úrvalsdeildinni með 1-0 sigri á Tottenham Hotspur. Enski boltinn 5.5.2018 16:00 Yaya Touré fer frá City eftir tímabilið Yaya Toure, leikmaður Manchester City, mun yfirgefa liðið í lok þessa tímabils en Pep Guardiola hefur staðfest það. Enski boltinn 5.5.2018 14:15 Stoke fallið eftir sigur Crystal Palace Patrick Van Aanholt tryggði Crystal Palace sigur á Stoke á lokamínútunum og gerði það að verkum að Stoke er fallið úr ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 5.5.2018 13:30 Mourinho: Hélt að þeir vildu sanna sig José Mourinho, stjóri United, var alls ekki sáttur með spilamennsku síns liðs gegn Brighton í gærkvöldi og gagnrýndi hann leikmenn sína fyrir að stíga ekki upp. Enski boltinn 5.5.2018 11:45 Klopp: Eigum tvo undanúrslita leiki eftir Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að leikur liðsins gegn Chelsea á morgun sé alveg jafn mikilvægur og undanúrslitaleikurinn gegn Roma í vikunni. Enski boltinn 5.5.2018 10:30 Sjáðu markið hjá Gross gegn United Það var einn leikur sem fór fram í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi en það var viðureign Brighton gegn Manchester United. Enski boltinn 5.5.2018 10:00 Koscielny ekki með á HM Franska knattspyrnusambandið hefur staðfest það að Laurent Koscielny verði ekki með franska landsliðinu á HM í sumar. Enski boltinn 5.5.2018 09:30 Línurnar skýrast í fallbaráttunni og Tottenham þarf þrjú stig │ Upphitun Sjö leikir eru á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í dag en 37. umferð fór af stað í gærkvöldi með sigri Manchester United á Brighton á heimavelli. Enski boltinn 5.5.2018 08:00 Brighton tryggði sætið með sigri á Man. Utd Brighton mun spila í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð en þetta var ljóst eftir að þeir unnu 1-0 sigur á Manchester United á heimavelli í kvöld. Enski boltinn 4.5.2018 21:00 Wenger mjög leiður eftir tap Arsenal Arsene Wenger mun ekki kveðja Arsenal með titli. Það varð ljóst eftir tap liðsins gegn Atletico Madrid í Evrópudeild UEFA í gær. Enski boltinn 4.5.2018 09:00 Gerrard samþykkir að taka við Rangers Steven Gerrard verður næsti knattspyrnustjóri Rangers ef marka má fréttir Sky Sports. Enski boltinn 4.5.2018 08:32 Klinsmann segir að Kane sé hinn fullkomni leikmaður Jurgen Klinsmann, fyrrum framherji Tottenham, segir að Harry Kane sé hinn fullkomni framherji og hrósar félaginu fyrir að leyfa honum að blómstra en Kane kom úr akademíu Tottenham. Enski boltinn 4.5.2018 07:00 « ‹ ›
Tilfinningaþrungin ræða Wenger: „Ég mun sakna ykkar“ Arsene Wenger stýrði Arsenal í síðasta skipti á heimavelli í gær er liðið rúllaði yfir Burnley 5-0. Eftir leikinn hélt Frakkinn tilfinningaþrungna ræðu. Enski boltinn 7.5.2018 10:30
Ferguson áfram á gjörgæslu Sir Alex Ferguson er áfram á sjúkrahús eftir að hafa gengist undir aðgerð á laugardag eftir að hafa fengið heilablóðfall á heimili sínu fyrr þann daginn. Enski boltinn 7.5.2018 09:00
Guardiola og Wenger sendu batakveðjur á Ferguson Pep Guardiola og Arsene Wenger, stjórar Man. City og Arsenal, sendu báðir kveðjur á Sir Alex Ferguson á blaðamannafundum sínum eftir leik City og Arsenal í dag. Enski boltinn 7.5.2018 07:00
Kompany sér ekki eftir einni mínútu í endurhæfingunni Vincent Kompany, fyrirliði Englandsmeistara Manchester City, segir að allur sá tími sem hann eyddi í ræktinni síðasta sumar sé þess virði núna þegar liðið stendur uppi sem meistari. Enski boltinn 7.5.2018 06:00
Flugeldasýning í síðasta heimaleik Wenger Arsene Wenger stýrði Arsenal í síðasta skipti á heimavelli í dag er liðið gjörsigraði Jóhann Berg Guðmundsson og félaga í Burnley 5-0. Enski boltinn 6.5.2018 17:30
Chelsea eygir enn von á Meistaradeildarsæti Chelsea eygir enn von á Meistaradeildarsæti eftir 1-0 sigur á Liverpool i stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Eina mark leiksins kom í fyrri hálfleik. Enski boltinn 6.5.2018 17:15
Pep: Við tökum áskoruninni Pep Guardiola, stjóri City, var tekinn í viðtal eftir leik liðsins við Huddersfield í dag þar sem hann var spurður út í árangur sinn á Englandi. Enski boltinn 6.5.2018 17:00
Huddersfield nánast öryggt eftir jafntefli við City │Bikarinn á loft á Ethiad Huddersfield fór langleiðina með að tryggja sér áframhaldandi veru í ensku úrvalsdeildinni með því að gera 0-0 jafntefli við Manchester City nú rétt í þessu. Enski boltinn 6.5.2018 14:30
Aðgerð Sir Alex gekk vel │Þarf að hvílast til að ná skjótum bata Eins og greint var frá í gærkvöldi þá liggur Sir Alex Ferguson þungt haldinn á sjúkrahúsi eftir heilablóðfall og gekk hann undir aðgerð í gærkvöldi. Enski boltinn 6.5.2018 14:15
Cardiff spilar í úrvalsdeildinni á næsta tímabili Lokaumferð Championship deildarinnar fór fram í dag þar sem lið Arons Einars, Cardiff tryggði sér þáttökurétt í úrvalsdeildinni á næsta ári. Enski boltinn 6.5.2018 13:30
Morata: Ég hefði átt að hætta að spila Alvaro Morata, leikmaður Chelsea, segist sjá eftir því að hafa haldið áfram að spila í vetur þegar hann vissi að hann var að glíma við meiðsli. Enski boltinn 6.5.2018 12:30
Pep: Sterling er heiðarlegur Pep Guardiola, stjóri City, segir að Raheem Sterling sé heiðarlegur leikmaður og ástæðan fyrir því að hann fái ekki dæmd víti séu mistök dómara en ekki óheiðarleiki. Enski boltinn 6.5.2018 11:00
Wenger: Arsenal mun berjast um titilinn á ný Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að Arsenal muni berjast um Englandsmeistaratitilinn eftir að hann hefur yfirgefið liðið. Enski boltinn 6.5.2018 10:15
Risar mætast á Brúnni | Upphitun Það er hörku sunnudagur framundan í enska boltanum í dag en þrír leikir eru á dagskrá í dag. Einn Íslendingur verður í eldlínunni. Enski boltinn 6.5.2018 09:00
Ferguson fluttur á sjúkrahús þungt haldinn vegna heilablóðfalls Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi en fjölmiðlar á Bretlandi greina frá þessu. Enski boltinn 5.5.2018 19:03
Dýrmæt stig í súginn hjá Southampton eftir jöfnunarmark í uppbótartíma Everton og Southampton gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Jöfnunarmark Everton kom í uppbótartíma. Enski boltinn 5.5.2018 18:30
"Þarft að vera heppinn til að vinna Meistaradeildina” Antonio Conte, stjóri Chelsea, segir að öll lið sem vinna Meistaradeildina þurfa að hafa einhvers konar heppni með sér. Enski boltinn 5.5.2018 17:15
Bournemouth öruggt eftir sigur Ryan Fraser tryggði Bournemouth áframhaldandi veru í ensku úrvalsdeildinni eftir að mark hans reyndist vera eina mark leiksins í viðureign Bournemouth og Swansea. Enski boltinn 5.5.2018 16:30
WBA enn á lífi eftir sigur West Bromwich Albion hélt von í sinni baráttu um áframhaldandi veru í ensku úrvalsdeildinni með 1-0 sigri á Tottenham Hotspur. Enski boltinn 5.5.2018 16:00
Yaya Touré fer frá City eftir tímabilið Yaya Toure, leikmaður Manchester City, mun yfirgefa liðið í lok þessa tímabils en Pep Guardiola hefur staðfest það. Enski boltinn 5.5.2018 14:15
Stoke fallið eftir sigur Crystal Palace Patrick Van Aanholt tryggði Crystal Palace sigur á Stoke á lokamínútunum og gerði það að verkum að Stoke er fallið úr ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 5.5.2018 13:30
Mourinho: Hélt að þeir vildu sanna sig José Mourinho, stjóri United, var alls ekki sáttur með spilamennsku síns liðs gegn Brighton í gærkvöldi og gagnrýndi hann leikmenn sína fyrir að stíga ekki upp. Enski boltinn 5.5.2018 11:45
Klopp: Eigum tvo undanúrslita leiki eftir Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að leikur liðsins gegn Chelsea á morgun sé alveg jafn mikilvægur og undanúrslitaleikurinn gegn Roma í vikunni. Enski boltinn 5.5.2018 10:30
Sjáðu markið hjá Gross gegn United Það var einn leikur sem fór fram í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi en það var viðureign Brighton gegn Manchester United. Enski boltinn 5.5.2018 10:00
Koscielny ekki með á HM Franska knattspyrnusambandið hefur staðfest það að Laurent Koscielny verði ekki með franska landsliðinu á HM í sumar. Enski boltinn 5.5.2018 09:30
Línurnar skýrast í fallbaráttunni og Tottenham þarf þrjú stig │ Upphitun Sjö leikir eru á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í dag en 37. umferð fór af stað í gærkvöldi með sigri Manchester United á Brighton á heimavelli. Enski boltinn 5.5.2018 08:00
Brighton tryggði sætið með sigri á Man. Utd Brighton mun spila í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð en þetta var ljóst eftir að þeir unnu 1-0 sigur á Manchester United á heimavelli í kvöld. Enski boltinn 4.5.2018 21:00
Wenger mjög leiður eftir tap Arsenal Arsene Wenger mun ekki kveðja Arsenal með titli. Það varð ljóst eftir tap liðsins gegn Atletico Madrid í Evrópudeild UEFA í gær. Enski boltinn 4.5.2018 09:00
Gerrard samþykkir að taka við Rangers Steven Gerrard verður næsti knattspyrnustjóri Rangers ef marka má fréttir Sky Sports. Enski boltinn 4.5.2018 08:32
Klinsmann segir að Kane sé hinn fullkomni leikmaður Jurgen Klinsmann, fyrrum framherji Tottenham, segir að Harry Kane sé hinn fullkomni framherji og hrósar félaginu fyrir að leyfa honum að blómstra en Kane kom úr akademíu Tottenham. Enski boltinn 4.5.2018 07:00