Enski boltinn Pep: Keppinautar okkar eru orðnir sterkari Pep Guardiola, stjóri City, segir að keppinautar liðsins í titilbaráttunni séu orðnir sterkari heldur en á síðasta tímabili. Enski boltinn 30.9.2018 12:30 Silva: Gylfi setur gott fordæmi fyrir liðsfélagana Stjóri Everton, Marco Silva, var að vonum ánægður eftir sigur sinna manna gegn Fulham í gær og var hann sérstaklega ánægður með frammistöðu Gylfa. Enski boltinn 30.9.2018 11:15 Klopp: Þetta er eins og að hjóla Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segist ennþá hafa mikla trú á Mohamed Salah þrátt fyrir heldur slaka frammistöðu gegn Chelsea í gær. Enski boltinn 30.9.2018 09:30 Sarri: Erum skrefi á eftir Liverpool en samt nær þeim en ég hélt fyrir viku Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, segir að Chelsea sé skrefi á eftir Chelsea og Manchester City en sé nær Liverpool en hann hélt fyrir viku síðan. Enski boltinn 30.9.2018 07:00 Ekki allir sáttir með gervigras á Kópvogsvöll: „Sorglegt“ Breiðablik spilaði í dag sinn síðasta leik á nátturulegu grasi því á næsta tímabili verður spilað á gervigrasi á Kópavogsvelli. Enski boltinn 29.9.2018 22:45 Gana spilaði allan leikinn gegn Fulham og fór svo beint heim að spila Skemmtilegur karakter. Enski boltinn 29.9.2018 22:00 Lampard fer með Derby á Brúnna og mætir Chelsea Dregið var í 16-liða úrslit enska deildarbikarsins, Carabao-Cup, nú undir kvöld og það komu nokkrar áhugaverðir viðureignir upp úr pottinum. Enski boltinn 29.9.2018 20:17 Tvö glæsimörk á Brúnni og liðin bæði taplaus í deildinni Það voru tvö glæsileg mörk skoruð í viðureign Chelsea og Liverpool í kvöld er liðin skildu jöfn 1-1 á Brúnni. Enski boltinn 29.9.2018 18:15 Vandræði Newcastle halda áfram og Wolves kláraði Southampton Wolves kláraði Southampton á síðustu tíu mínútunum og Newcastle er í bullandi vandræðum í átjánda sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir tap gegn Leicester. Enski boltinn 29.9.2018 16:20 Jón Daði heldur áfram að skora Jón Daði Böðvarsson var enn og aftur á skotskónum fyrir Reading sem gerði 2-2 jafntefli við Brentford á útivelli. Enski boltinn 29.9.2018 16:15 Öruggt hjá City Manchester City tyllti sér, að minnsta kosti tímabundið, á topp ensku úrvalsdeildarinnar með 2-0 sigri á Brighton í dag. Enski boltinn 29.9.2018 16:00 Arsenal upp fyrir Watford Arsenal vann í dag sinn fimmta sigur í röð í ensku úrvalsdeildinni en eftir góða byrjun hefur Watford gefið eftir. Enski boltinn 29.9.2018 16:00 Gylfi með tvö mörk í öðrum sigri Everton Gylfi Þór Sigurðsson var heldur betur í stuði er Everton vann 3-0 sigur gegn Fulham í ensku úrvalsdeildinni á Goodison Park í dag. Enski boltinn 29.9.2018 16:00 Kane afgreiddi Huddersfield og Tottenham klifrar upp töfluna Tottenham heldur áfram að klifra upp töfluna en liðið er komið í fjórða sæti deildarinnar eftir 2-0 á útivelli gegn Huddersfield. Enski boltinn 29.9.2018 16:00 Vandræði United halda áfram eftir tap gegn West Ham Vandræði Manchester United halda áfram í enska boltanum en þeir töpuðu 3-1 fyrir West Ham á Ólympíuleikvanginum í Lundúnum í dag. Enski boltinn 29.9.2018 13:15 Guardiola: Sterling er sérstakur Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að Raheem Sterling, framherji liðsins, sé betri í dag en á síðustu leiktíð en segir hann dálítið sérstakan strák. Enski boltinn 29.9.2018 12:15 Umsókn Bretlands um HM 2030 fær fullan stuðning ríkistjórnar May Forsætisráðherra Bretlands, Theresa May, segir að ríkisstjórnin muni bera fullt traust til Bretlands og Írlands sæki þau um að halda HM í fótbolta árið 2030. Enski boltinn 29.9.2018 11:30 Everton sendir yfirmann akademíunnar í frí vegna ásakana Everton hefur sett Martin Waldron, yfirmann akademíu félagsins, í tímabundið leyfi vegna rannsóknar enska knattspyrnusambandsins Enski boltinn 29.9.2018 10:00 Mourinho: Pogba var aldrei varafyrirliði Fátt annað var rætt um á blaðamannafundi Jose Mourinho í gær en samband hans og miðjumannsins Paul Pogba en sambandið þar virðist ekki gott. Enski boltinn 29.9.2018 09:30 Hodgson vill að dómararnir verndi Zaha Roy Hodgson, stjóri Crystal Palace, segir að félagið treysti dómurum Englands til þess að vernda Wilfried Zaha sem hefur orðið fyrir nokkrum skrautlegum tæklingum nýlega. Enski boltinn 29.9.2018 07:00 Silva gæti spilað Richarlison sem fremsta manni Marco Silva, stjóri Everton, segir að hann gæti mögulega spilað Richarlison sem fremsta manni er Everton mætir Fulham á Goodison Park í dag. Enski boltinn 29.9.2018 06:00 Birkir skoraði fyrir Villa í jafntefli Birkir Bjarnason var á skotskónum fyrir Aston Villa sem gerði 1-1 jafntefli við Bristol í ensku B-deildinni í kvöld. Enski boltinn 28.9.2018 20:50 Sarri: Liverpool tilbúið til að verða Englandsmeistari Stjóri Chelsea sér lærisveina Jürgens Klopps lyfta bikarnum í lok leiktíðar. Enski boltinn 28.9.2018 17:00 Hazard: Mikilvægara að vinna titla en skora mörk Eden Hazard er eðlilega ánægður með að vera borinn saman við Lionel Messi og Cristiano Ronalado. Hann vill hins vegar frekar vinna titla með Chelsea heldur en einstaklingsverðlaun. Enski boltinn 28.9.2018 14:30 Pogba spilar á morgun: „Hvaða rifrildi?“ Jose Mourinho sat fyrir svörum blaðamanna í dag fyrir leik Manchester United og West Ham í ensku úrvalsdeildinni. Mál Mourinho og Pogba var að sjálfsögðu það sem brann á allra vörum. Enski boltinn 28.9.2018 13:22 Hazard neitar því að vera búinn að framlengja við Chelsea Belginn er ekki búinn að skrifa undir nýjan samning. Enski boltinn 28.9.2018 12:00 Samningaviðræður Ramsey fóru í sandinn vegna launa Özil Samningarviðræður Arsenal og Aaron Ramsey féllu upp fyrir í vikunni og er miðjumaðurinn því frjáls ferða sinna á næsta ári. Laun Mesut Özil eru sögð hafa haft áhrif á viðræðurnar. Enski boltinn 28.9.2018 08:00 Áhugi Chelsea truflaði ekki Pickford Jordan Pickford, markvörður Everton og enska landsliðsins, segir að þrátt fyrir miklar sögusagnir um að hann væri á förum frá Everton í sumar hafi hann alltaf verið einbeittur á Everton og ekkert annað. Enski boltinn 28.9.2018 06:00 Níu ár síðan Ronaldo yfirgaf United og sjöurnar hafa ekki gert mikið síðan Það er níu ár síðan að Cristiano Ronaldo var seldur frá Manchester United til Real Madrid en leikmennirnir sem hafa spilað númer sjö hjá Man. Utd hafa skorað aðeins færri mörk en Ronaldo á þessum níu árum. Enski boltinn 27.9.2018 23:30 Hughes um rifrildi Pogba og Mourinho: „Stjórar þurfa skilja leikmennina“ Mark Hughes, stjóri Southampton, segir að hver stjóri þurfi að finna hvað fái hvern einasta leikmann til þess að virka er hann ræddi um rifrildi Jose Mourinho og Paul Pogba. Enski boltinn 27.9.2018 22:00 « ‹ ›
Pep: Keppinautar okkar eru orðnir sterkari Pep Guardiola, stjóri City, segir að keppinautar liðsins í titilbaráttunni séu orðnir sterkari heldur en á síðasta tímabili. Enski boltinn 30.9.2018 12:30
Silva: Gylfi setur gott fordæmi fyrir liðsfélagana Stjóri Everton, Marco Silva, var að vonum ánægður eftir sigur sinna manna gegn Fulham í gær og var hann sérstaklega ánægður með frammistöðu Gylfa. Enski boltinn 30.9.2018 11:15
Klopp: Þetta er eins og að hjóla Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segist ennþá hafa mikla trú á Mohamed Salah þrátt fyrir heldur slaka frammistöðu gegn Chelsea í gær. Enski boltinn 30.9.2018 09:30
Sarri: Erum skrefi á eftir Liverpool en samt nær þeim en ég hélt fyrir viku Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, segir að Chelsea sé skrefi á eftir Chelsea og Manchester City en sé nær Liverpool en hann hélt fyrir viku síðan. Enski boltinn 30.9.2018 07:00
Ekki allir sáttir með gervigras á Kópvogsvöll: „Sorglegt“ Breiðablik spilaði í dag sinn síðasta leik á nátturulegu grasi því á næsta tímabili verður spilað á gervigrasi á Kópavogsvelli. Enski boltinn 29.9.2018 22:45
Gana spilaði allan leikinn gegn Fulham og fór svo beint heim að spila Skemmtilegur karakter. Enski boltinn 29.9.2018 22:00
Lampard fer með Derby á Brúnna og mætir Chelsea Dregið var í 16-liða úrslit enska deildarbikarsins, Carabao-Cup, nú undir kvöld og það komu nokkrar áhugaverðir viðureignir upp úr pottinum. Enski boltinn 29.9.2018 20:17
Tvö glæsimörk á Brúnni og liðin bæði taplaus í deildinni Það voru tvö glæsileg mörk skoruð í viðureign Chelsea og Liverpool í kvöld er liðin skildu jöfn 1-1 á Brúnni. Enski boltinn 29.9.2018 18:15
Vandræði Newcastle halda áfram og Wolves kláraði Southampton Wolves kláraði Southampton á síðustu tíu mínútunum og Newcastle er í bullandi vandræðum í átjánda sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir tap gegn Leicester. Enski boltinn 29.9.2018 16:20
Jón Daði heldur áfram að skora Jón Daði Böðvarsson var enn og aftur á skotskónum fyrir Reading sem gerði 2-2 jafntefli við Brentford á útivelli. Enski boltinn 29.9.2018 16:15
Öruggt hjá City Manchester City tyllti sér, að minnsta kosti tímabundið, á topp ensku úrvalsdeildarinnar með 2-0 sigri á Brighton í dag. Enski boltinn 29.9.2018 16:00
Arsenal upp fyrir Watford Arsenal vann í dag sinn fimmta sigur í röð í ensku úrvalsdeildinni en eftir góða byrjun hefur Watford gefið eftir. Enski boltinn 29.9.2018 16:00
Gylfi með tvö mörk í öðrum sigri Everton Gylfi Þór Sigurðsson var heldur betur í stuði er Everton vann 3-0 sigur gegn Fulham í ensku úrvalsdeildinni á Goodison Park í dag. Enski boltinn 29.9.2018 16:00
Kane afgreiddi Huddersfield og Tottenham klifrar upp töfluna Tottenham heldur áfram að klifra upp töfluna en liðið er komið í fjórða sæti deildarinnar eftir 2-0 á útivelli gegn Huddersfield. Enski boltinn 29.9.2018 16:00
Vandræði United halda áfram eftir tap gegn West Ham Vandræði Manchester United halda áfram í enska boltanum en þeir töpuðu 3-1 fyrir West Ham á Ólympíuleikvanginum í Lundúnum í dag. Enski boltinn 29.9.2018 13:15
Guardiola: Sterling er sérstakur Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að Raheem Sterling, framherji liðsins, sé betri í dag en á síðustu leiktíð en segir hann dálítið sérstakan strák. Enski boltinn 29.9.2018 12:15
Umsókn Bretlands um HM 2030 fær fullan stuðning ríkistjórnar May Forsætisráðherra Bretlands, Theresa May, segir að ríkisstjórnin muni bera fullt traust til Bretlands og Írlands sæki þau um að halda HM í fótbolta árið 2030. Enski boltinn 29.9.2018 11:30
Everton sendir yfirmann akademíunnar í frí vegna ásakana Everton hefur sett Martin Waldron, yfirmann akademíu félagsins, í tímabundið leyfi vegna rannsóknar enska knattspyrnusambandsins Enski boltinn 29.9.2018 10:00
Mourinho: Pogba var aldrei varafyrirliði Fátt annað var rætt um á blaðamannafundi Jose Mourinho í gær en samband hans og miðjumannsins Paul Pogba en sambandið þar virðist ekki gott. Enski boltinn 29.9.2018 09:30
Hodgson vill að dómararnir verndi Zaha Roy Hodgson, stjóri Crystal Palace, segir að félagið treysti dómurum Englands til þess að vernda Wilfried Zaha sem hefur orðið fyrir nokkrum skrautlegum tæklingum nýlega. Enski boltinn 29.9.2018 07:00
Silva gæti spilað Richarlison sem fremsta manni Marco Silva, stjóri Everton, segir að hann gæti mögulega spilað Richarlison sem fremsta manni er Everton mætir Fulham á Goodison Park í dag. Enski boltinn 29.9.2018 06:00
Birkir skoraði fyrir Villa í jafntefli Birkir Bjarnason var á skotskónum fyrir Aston Villa sem gerði 1-1 jafntefli við Bristol í ensku B-deildinni í kvöld. Enski boltinn 28.9.2018 20:50
Sarri: Liverpool tilbúið til að verða Englandsmeistari Stjóri Chelsea sér lærisveina Jürgens Klopps lyfta bikarnum í lok leiktíðar. Enski boltinn 28.9.2018 17:00
Hazard: Mikilvægara að vinna titla en skora mörk Eden Hazard er eðlilega ánægður með að vera borinn saman við Lionel Messi og Cristiano Ronalado. Hann vill hins vegar frekar vinna titla með Chelsea heldur en einstaklingsverðlaun. Enski boltinn 28.9.2018 14:30
Pogba spilar á morgun: „Hvaða rifrildi?“ Jose Mourinho sat fyrir svörum blaðamanna í dag fyrir leik Manchester United og West Ham í ensku úrvalsdeildinni. Mál Mourinho og Pogba var að sjálfsögðu það sem brann á allra vörum. Enski boltinn 28.9.2018 13:22
Hazard neitar því að vera búinn að framlengja við Chelsea Belginn er ekki búinn að skrifa undir nýjan samning. Enski boltinn 28.9.2018 12:00
Samningaviðræður Ramsey fóru í sandinn vegna launa Özil Samningarviðræður Arsenal og Aaron Ramsey féllu upp fyrir í vikunni og er miðjumaðurinn því frjáls ferða sinna á næsta ári. Laun Mesut Özil eru sögð hafa haft áhrif á viðræðurnar. Enski boltinn 28.9.2018 08:00
Áhugi Chelsea truflaði ekki Pickford Jordan Pickford, markvörður Everton og enska landsliðsins, segir að þrátt fyrir miklar sögusagnir um að hann væri á förum frá Everton í sumar hafi hann alltaf verið einbeittur á Everton og ekkert annað. Enski boltinn 28.9.2018 06:00
Níu ár síðan Ronaldo yfirgaf United og sjöurnar hafa ekki gert mikið síðan Það er níu ár síðan að Cristiano Ronaldo var seldur frá Manchester United til Real Madrid en leikmennirnir sem hafa spilað númer sjö hjá Man. Utd hafa skorað aðeins færri mörk en Ronaldo á þessum níu árum. Enski boltinn 27.9.2018 23:30
Hughes um rifrildi Pogba og Mourinho: „Stjórar þurfa skilja leikmennina“ Mark Hughes, stjóri Southampton, segir að hver stjóri þurfi að finna hvað fái hvern einasta leikmann til þess að virka er hann ræddi um rifrildi Jose Mourinho og Paul Pogba. Enski boltinn 27.9.2018 22:00