Enski boltinn Origi hetja Liverpool á St. James' Park Liverpool tyllti sér á toppinn með sigri á Newcastle United og færði pressuna yfir á Manchester City. Enski boltinn 4.5.2019 20:30 Cardiff fallið Aron Einar Gunnarsson og félagar töpuðu í síðasta heimaleik hans fyrir Cardiff City. Enski boltinn 4.5.2019 18:30 Úlfarnir nánast öruggir með 7. sætið Leander Dendocker tryggði Wolves sigur á Fulham á Molineux í dag. Enski boltinn 4.5.2019 16:09 „Tilfinningarnar skella á eftir leikinn“ Aron Einar Gunnarsson spilar í dag sinn síðasta heimaleik fyrir Cardiff City eftir átta ár hjá félaginu. Enski boltinn 4.5.2019 15:28 Tvö rauð og Meistaradeildarsætið enn í hættu Bournemouth vann nauman eins marks sigur á níu mönnum Tottenham í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4.5.2019 13:30 De Gea verður í markinu gegn Huddersfield David de Gea mun standa í marki Manchester United á móti Huddersfield þrátt fyrir mistök í síðustu leikjum. Enski boltinn 4.5.2019 09:00 Sjáðu mörkin úr Íslendingaslagnum Gylfi Þór Sigurðsson átti þátt í fyrra marki Everton gegn Burnley í Íslendingaslag í ensku úrvaldeildinni í gær. Enski boltinn 4.5.2019 08:00 Guardiola: Liverpool í ár erfiðasti andstæðingurinn á ferlinum Liverpool á þessu tímabili er erfiðasti andstæðingur sem Pep Guardiola hefur keppt við í deildarkeppni nokkru sinni á ferlinum. Enski boltinn 4.5.2019 06:00 Fékk heilahristing og hélt að árið væri 1976 Að fá heilahristing er ekkert grín og nú hefur enski landsliðsmaðurinn Michael Keane, leikmaður Everton, deilt reynslu sinni af því að fá heilahristing. Enski boltinn 3.5.2019 23:00 Maurizio Sarri: Fullkomlega eðlilegt að vera með Eden Hazard á bekknum Eden Hazard var ekki í byrjunarliði Chelsea í gær í fyrri undanúrslitaleik liðsins í Evrópudeildinni en með sigri í keppninni getur Chelsea tryggt sér sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Enski boltinn 3.5.2019 22:15 Evrópudraumur Everton lifir eftir sigur á Burnley Gylfi Þór Sigurðsson vann Íslendingaslaginn við Jóhann Berg Guðmundsson í ensku úrvalsdeildinni í kvöld, Everton fór með 2-0 sigur á Goodison Park. Enski boltinn 3.5.2019 21:15 Neil Warnock: Aron verður alltaf í uppáhaldi hér í Cardiff Aron Einar Gunnarsson spilar sinn síðasta leik á Cardiff-vellinum á morgun. Enski boltinn 3.5.2019 12:57 Stuðningsmenn Liverpool ósáttir með Lineker en hann biðst ekki afsökunar Viðbrögð fjölmiðlamannanna Gary Lineker og Rio Ferdinand við aukaspyrnumarki Lionel Messi á móti Liverpool í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöldið fóru fyrir brjóstið á mörgum stuðningsmönnum Liverpool. Enski boltinn 3.5.2019 10:30 Manchester City og Liverpool gætu þurft að mætast í hreinum úrslitaleik um titilinn Tvær umferðir eru eftir að ensku úrvalsdeildinni í fótbolta og það munar bara einu stigi á efstu tveimur liðunum sem eru eins og allir vita Manchester City og Liverpool. Enski boltinn 3.5.2019 08:30 Liverpool þarf hjálp frá stórleikja-Vardy Jamie Vardy hefur skorað mörg mörk á móti bestu liðum ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 2.5.2019 15:30 Fótboltaslúðrið: Dani til Real Madrid og tveir Portúgalar til Manchester United Danski landsliðsmaðurinn Christian Eriksen er orðaður við Real Madrid í evrópsku blöðunum í morgun og þar er einnig greint frá auknum áhuga Manchester United á tveimur leikmönnum í portúgölsku deildinni. Enski boltinn 2.5.2019 09:30 Sarri: Varnarkrísa hjá Chelsea Maurizio Sarri segir Chelsea vera í vandræðum þar sem varnarkrísa sé í liðinu fyrir fyrri undanúrslitaleikinn við Eintracht Frankfurt í Evrópudeildinni. Enski boltinn 2.5.2019 07:00 United án Lukaku í síðustu leikjunum Romelu Lukaku gæti misst af síðustu leikjum Manchester United í ensku úrvalsdeildinni samkvæmt heimildum ESPN. Enski boltinn 2.5.2019 06:00 Özil vill vera áfram hjá Arsenal Mesut Özil segist hamingjusamur hjá Arsenal og hann vill vera þar áfram, en þýski miðjumaðurinn hefur ítrekað verið orðaður frá félaginu. Enski boltinn 1.5.2019 23:30 Warnock sektaður um þrjár milljónir Neil Warnock var sektaður um 20 þúsund pund, sem samsvarar rúmum þremur milljónum króna, fyrir ummæli sín um Craig Pawson dómara eftir tap Cardiff fyrir Chelsea á síðasta degi marsmánaðar. Enski boltinn 1.5.2019 20:15 „Þurfum að vernda leikmennina framar öllu en læknateymið fylgdi reglum“ Læknateymi Tottenham hefur fengið yfir sig nokkurn hita fyrir það að leyfa Jan Vertonghen að halda áfram leik fyrir Tottenham gegn Ajax í gærkvöld eftir höfuðmeiðs. Enski boltinn 1.5.2019 15:00 Ramsey búinn að spila síðasta leikinn fyrir Arsenal Aaron Ramsey hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Arsenal en hann mun ekki taka þátt í lokaleikjum liðsins á tímabilinu vegna meiðsla. Enski boltinn 1.5.2019 13:30 Bikaróði Írinn leggur skóna á hilluna John O'Shea hefur ákveðið að hætta eftir farsælan feril. Enski boltinn 30.4.2019 14:30 „Pogba lifir í draumaheimi“ Fyrrverandi leikmenn Manchester United halda áfram að gagnrýna Paul Pogba. Enski boltinn 30.4.2019 10:33 Oxlade-Chamberlain fær nýjan samning Þrátt fyrir að hafa verið frá í rúmt ár vegna meiðsla ætlar Liverpool að framlengja samning Alex Oxlade-Chamberlain. Enski boltinn 30.4.2019 08:38 Ferdinand gæti orðið fyrsti yfirmaður knattspyrnumála hjá Man. Utd. Rio Ferdinand gæti snúið aftur á Old Trafford fyrr en síðar. Enski boltinn 30.4.2019 08:12 „Solskjær þarf að senda De Gea snemma í sumarfrí“ Ole Gunnar Solskjær verður að setja David de Gea á bekkinn í ljósi síendurtekna mistaka markvarðarins í síðustu leikjum. Þetta segir fyrrum framherjinn Ian Wright. Enski boltinn 30.4.2019 07:00 United íhugar að kaupa upp samning Oblak Manchester United íhugar að kaupa upp samning Jan Oblak hjá Atletico Madrid og setja þar með framtíð David de Gea hjá félaginu í óvissu. Þetta hefur ESPN eftir heimildum sínum. Enski boltinn 29.4.2019 23:30 Fyrsti varnarmaðurinn í 14 ár sem er valinn leikmaður ársins Hollenski miðvörðurinn er aðeins sjötti varnarmaðurinn sem er valinn leikmaður ársins á Englandi. Enski boltinn 29.4.2019 22:00 Messan: Salah og Mane hafa verið frábærir Liverpool hefur þegar toppað sinn besta árangur frá upphafi í ensku úrvalsdeildinni en ekki er víst að það dugi til þess að liðið verði meistari. Enski boltinn 29.4.2019 15:30 « ‹ ›
Origi hetja Liverpool á St. James' Park Liverpool tyllti sér á toppinn með sigri á Newcastle United og færði pressuna yfir á Manchester City. Enski boltinn 4.5.2019 20:30
Cardiff fallið Aron Einar Gunnarsson og félagar töpuðu í síðasta heimaleik hans fyrir Cardiff City. Enski boltinn 4.5.2019 18:30
Úlfarnir nánast öruggir með 7. sætið Leander Dendocker tryggði Wolves sigur á Fulham á Molineux í dag. Enski boltinn 4.5.2019 16:09
„Tilfinningarnar skella á eftir leikinn“ Aron Einar Gunnarsson spilar í dag sinn síðasta heimaleik fyrir Cardiff City eftir átta ár hjá félaginu. Enski boltinn 4.5.2019 15:28
Tvö rauð og Meistaradeildarsætið enn í hættu Bournemouth vann nauman eins marks sigur á níu mönnum Tottenham í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4.5.2019 13:30
De Gea verður í markinu gegn Huddersfield David de Gea mun standa í marki Manchester United á móti Huddersfield þrátt fyrir mistök í síðustu leikjum. Enski boltinn 4.5.2019 09:00
Sjáðu mörkin úr Íslendingaslagnum Gylfi Þór Sigurðsson átti þátt í fyrra marki Everton gegn Burnley í Íslendingaslag í ensku úrvaldeildinni í gær. Enski boltinn 4.5.2019 08:00
Guardiola: Liverpool í ár erfiðasti andstæðingurinn á ferlinum Liverpool á þessu tímabili er erfiðasti andstæðingur sem Pep Guardiola hefur keppt við í deildarkeppni nokkru sinni á ferlinum. Enski boltinn 4.5.2019 06:00
Fékk heilahristing og hélt að árið væri 1976 Að fá heilahristing er ekkert grín og nú hefur enski landsliðsmaðurinn Michael Keane, leikmaður Everton, deilt reynslu sinni af því að fá heilahristing. Enski boltinn 3.5.2019 23:00
Maurizio Sarri: Fullkomlega eðlilegt að vera með Eden Hazard á bekknum Eden Hazard var ekki í byrjunarliði Chelsea í gær í fyrri undanúrslitaleik liðsins í Evrópudeildinni en með sigri í keppninni getur Chelsea tryggt sér sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Enski boltinn 3.5.2019 22:15
Evrópudraumur Everton lifir eftir sigur á Burnley Gylfi Þór Sigurðsson vann Íslendingaslaginn við Jóhann Berg Guðmundsson í ensku úrvalsdeildinni í kvöld, Everton fór með 2-0 sigur á Goodison Park. Enski boltinn 3.5.2019 21:15
Neil Warnock: Aron verður alltaf í uppáhaldi hér í Cardiff Aron Einar Gunnarsson spilar sinn síðasta leik á Cardiff-vellinum á morgun. Enski boltinn 3.5.2019 12:57
Stuðningsmenn Liverpool ósáttir með Lineker en hann biðst ekki afsökunar Viðbrögð fjölmiðlamannanna Gary Lineker og Rio Ferdinand við aukaspyrnumarki Lionel Messi á móti Liverpool í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöldið fóru fyrir brjóstið á mörgum stuðningsmönnum Liverpool. Enski boltinn 3.5.2019 10:30
Manchester City og Liverpool gætu þurft að mætast í hreinum úrslitaleik um titilinn Tvær umferðir eru eftir að ensku úrvalsdeildinni í fótbolta og það munar bara einu stigi á efstu tveimur liðunum sem eru eins og allir vita Manchester City og Liverpool. Enski boltinn 3.5.2019 08:30
Liverpool þarf hjálp frá stórleikja-Vardy Jamie Vardy hefur skorað mörg mörk á móti bestu liðum ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 2.5.2019 15:30
Fótboltaslúðrið: Dani til Real Madrid og tveir Portúgalar til Manchester United Danski landsliðsmaðurinn Christian Eriksen er orðaður við Real Madrid í evrópsku blöðunum í morgun og þar er einnig greint frá auknum áhuga Manchester United á tveimur leikmönnum í portúgölsku deildinni. Enski boltinn 2.5.2019 09:30
Sarri: Varnarkrísa hjá Chelsea Maurizio Sarri segir Chelsea vera í vandræðum þar sem varnarkrísa sé í liðinu fyrir fyrri undanúrslitaleikinn við Eintracht Frankfurt í Evrópudeildinni. Enski boltinn 2.5.2019 07:00
United án Lukaku í síðustu leikjunum Romelu Lukaku gæti misst af síðustu leikjum Manchester United í ensku úrvalsdeildinni samkvæmt heimildum ESPN. Enski boltinn 2.5.2019 06:00
Özil vill vera áfram hjá Arsenal Mesut Özil segist hamingjusamur hjá Arsenal og hann vill vera þar áfram, en þýski miðjumaðurinn hefur ítrekað verið orðaður frá félaginu. Enski boltinn 1.5.2019 23:30
Warnock sektaður um þrjár milljónir Neil Warnock var sektaður um 20 þúsund pund, sem samsvarar rúmum þremur milljónum króna, fyrir ummæli sín um Craig Pawson dómara eftir tap Cardiff fyrir Chelsea á síðasta degi marsmánaðar. Enski boltinn 1.5.2019 20:15
„Þurfum að vernda leikmennina framar öllu en læknateymið fylgdi reglum“ Læknateymi Tottenham hefur fengið yfir sig nokkurn hita fyrir það að leyfa Jan Vertonghen að halda áfram leik fyrir Tottenham gegn Ajax í gærkvöld eftir höfuðmeiðs. Enski boltinn 1.5.2019 15:00
Ramsey búinn að spila síðasta leikinn fyrir Arsenal Aaron Ramsey hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Arsenal en hann mun ekki taka þátt í lokaleikjum liðsins á tímabilinu vegna meiðsla. Enski boltinn 1.5.2019 13:30
Bikaróði Írinn leggur skóna á hilluna John O'Shea hefur ákveðið að hætta eftir farsælan feril. Enski boltinn 30.4.2019 14:30
„Pogba lifir í draumaheimi“ Fyrrverandi leikmenn Manchester United halda áfram að gagnrýna Paul Pogba. Enski boltinn 30.4.2019 10:33
Oxlade-Chamberlain fær nýjan samning Þrátt fyrir að hafa verið frá í rúmt ár vegna meiðsla ætlar Liverpool að framlengja samning Alex Oxlade-Chamberlain. Enski boltinn 30.4.2019 08:38
Ferdinand gæti orðið fyrsti yfirmaður knattspyrnumála hjá Man. Utd. Rio Ferdinand gæti snúið aftur á Old Trafford fyrr en síðar. Enski boltinn 30.4.2019 08:12
„Solskjær þarf að senda De Gea snemma í sumarfrí“ Ole Gunnar Solskjær verður að setja David de Gea á bekkinn í ljósi síendurtekna mistaka markvarðarins í síðustu leikjum. Þetta segir fyrrum framherjinn Ian Wright. Enski boltinn 30.4.2019 07:00
United íhugar að kaupa upp samning Oblak Manchester United íhugar að kaupa upp samning Jan Oblak hjá Atletico Madrid og setja þar með framtíð David de Gea hjá félaginu í óvissu. Þetta hefur ESPN eftir heimildum sínum. Enski boltinn 29.4.2019 23:30
Fyrsti varnarmaðurinn í 14 ár sem er valinn leikmaður ársins Hollenski miðvörðurinn er aðeins sjötti varnarmaðurinn sem er valinn leikmaður ársins á Englandi. Enski boltinn 29.4.2019 22:00
Messan: Salah og Mane hafa verið frábærir Liverpool hefur þegar toppað sinn besta árangur frá upphafi í ensku úrvalsdeildinni en ekki er víst að það dugi til þess að liðið verði meistari. Enski boltinn 29.4.2019 15:30