Enski boltinn Berbatov stefnir á að vera bestur „Ég stefni á að vinna gullknött Evrópu áður en ferlinum lýkur. Þegar ég set mér eitthvað einstaklingsmarkmið þá er ég ákveðinn í að ná því," segir Dimitar Berbatov, nýjasti liðsmaður Manchester United. Enski boltinn 12.9.2008 11:35 Keane kallar varaforseta FIFA trúð Roy Keane, knattspyrnustjóri Suderland, er allt annað en sáttur við ummæli Jack Warner, varaforseta alþjóða knattspyrnusambandsins. Warner sagði Keane sýna smærri þjóðum vanvirðingu og svaraði Keane með þeim orðum að Warner væri trúður. Enski boltinn 12.9.2008 11:16 Stuðningsmenn Newcastle mótmæla Stuðningsmenn Newcastle ætla að safnast saman fyrir leik félagsins gegn Hull á morgun til þess að lýsa yfir óánægju sinni með Mike Ashley, eiganda félagsins. Enski boltinn 12.9.2008 10:40 Steve Clarke sagði upp hjá Chelsea Eins og Vísir greindi frá í gær hefur Steve Clarke átt í viðræðum við West Ham um að gerast aðstoðarþjálfari Gianfranco Zola. Hann hefur nú sagt upp störfum hjá Chelsea. Enski boltinn 12.9.2008 10:17 Wenger hefur áhyggjur af erlendum fjárfestum Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, telur að knattspyrnan á Englandi sé í hættu vegna að komu erlendra fjárfestra að knattspyrnufélögum þar í landi. Enski boltinn 12.9.2008 10:00 Samningur XL og West Ham enn í gildi Þó svo að XL Leisure Group hafi verið tekið til gjaldþrotaskipta er samningur þess við West Ham enn í gildi. Enski boltinn 12.9.2008 09:30 Robinho klár á laugardaginn Mark Hughes, stjóri Manchester City, hefur staðfest að Robinho muni að öllu óbreyttu spila sinn fyrsta leik með liðinu þegar það mætir Chelsea í kvöldleiknum í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Enski boltinn 11.9.2008 22:15 Dagar Beckham eru taldir John Barnes, fyrrum leikmaður enska landsliðsins og Liverpool, segir að dagar David Beckham með enska landsliðinu séu endanlega taldir eftir frábæra frammistöðu Theo Walcott í gærkvöld. Enski boltinn 11.9.2008 20:45 Ég hef spilað Championship Manager alla mína ævi Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær hjá Manchester United finnur sig vel í þjálfarastöðunni hjá félaginu. Hann segist ekki vera í vandræðum með að stýra öðrum leikmönnum vegna reynslu sinnar af því að vinna með Alex Ferguson og því að spila tölvuleiki. Enski boltinn 11.9.2008 20:37 Aukin öryggisgæsla í Newcastle Lögregla í Newcastle hefur aukinn viðbúnað á laugardaginn fyrir leik liðsins gegn Hull í ensku úrvalsdeildinni. Viðbúnaðurinn er vegna fyrirhugaðra mótmæla stuðningsmanna félagsins í kjölfar uppsagnar Kevin Keegan. Enski boltinn 11.9.2008 20:01 Berbatov spilar væntanlega gegn Liverpool Dimitar Berbatov mun líklega spila sinn fyrsta leik fyrir Manchester United í hádeginu á laugardaginn þegar liðið sækir Liverpool heim á Anfield. Enski boltinn 11.9.2008 18:15 Steve Clarke í viðræðum við West Ham Samkvæmt heimildum Vísis er Steve Clarke, aðstoðarþjálfari Chelsea, nú í viðræðum við West Ham um að gerast aðstoðarmaður nýráðins knattspyrnustjóra Gianfranco Zola. Enski boltinn 11.9.2008 18:04 Beckham hrósar Walcott David Beckham hrósaði hinum unga Theo Walcott í hástert eftir að hann skoraði þrennu fyrir Englendinga gegn Króötum í undankeppni HM í gær. Enski boltinn 11.9.2008 16:35 Carragher segir eigendur Liverpool gráðuga Jamie Carragher, leikmaður Liverpool til margra ára, segir að bandrískir eigendur félagsins séu ekkert annað en gráðugir tækifærissinnar. Enski boltinn 11.9.2008 16:03 Pardew ánægður með ráðningu Zola Alan Pardew, fyrrum knattspyrnustjóri West Ham, er ánægður með ráðningu félagsins á Gianfranco Zola. Enski boltinn 11.9.2008 14:50 Zola tekur við West Ham West Ham hefur ráðið Gianfranco Zola sem knattspyrnustjóra liðsins til næstu þriggja ára. Félagið er í eigu Björgólfs Guðmundssonar. Enski boltinn 10.9.2008 21:50 Zola færist nær West Ham Heimildir BBC herma að enska úrvalsdeildarfélagið West Ham muni ganga frá ráðningu Gianfranco Zola sem knattspyrnustjóra á morgun. Enski boltinn 10.9.2008 16:58 Tommasi til QPR Enska B-deildarliðið QPR hefur gengið frá samningi við fyrrum ítalska landsliðsmanninn Damiano Tommasi sem áður lék m.a. með Roma. Enski boltinn 10.9.2008 15:49 Donadoni: West Ham hentaði mér ekki Ítalski þjálfarinn Roberto Donadoni segist hafa dregið sig út úr kapphlaupinu um stjórastöðuna hjá West Ham af því hann hafi ekki verið rétti maðurinn í starfið. Enski boltinn 10.9.2008 15:44 Fowler á leið til Blackburn Forráðamenn Blackburn hafa staðfest að félagið hafi samþykkt samning við Robbie Fowler og að hann gæti þess vegna spilað með liðinu strax gegn Arsenal um helgina. Enski boltinn 10.9.2008 12:47 Zola ákveður sig á morgun Gianfranco Zola tjáði sig í kvöld um möguleikann á því að taka við starfi knattspyrnustjóra hjá enska úrvalsdeildarfélaginu West Ham. Enski boltinn 9.9.2008 22:54 Poyet segist ekki á leið til Newcastle Gus Poyet hefur verið einna helst orðaður við stjórastöðuna hjá Newcastle, og þá í sameiningu með Dennis Wise, en hann segist ánægður þar sem hann er. Enski boltinn 9.9.2008 18:30 Hiddink hunsar Tottenham Guus Hiddink, landsliðsþjálfari Rússlands, ætlar að nota framherjan Roman Pavlyuchenko í leik Rússa gegn Wales á morgun þrátt fyrir beiðni Tottenham um að gefa honum frí. Enski boltinn 9.9.2008 17:22 Zico spenntur fyrir Newcastle Brasilíumaðurinn Zico er áhugasamur um að taka við starfi Kevin Keegan hjá Newcastle eftir því sem kemur fram í enskum fjölmiðlum í dag. Enski boltinn 9.9.2008 14:14 Essien með slitið krossband í hné Chelsea verður án Michael Essien næsta hálfa árið að minnsta kosti eftir í ljós kom að hann hafði slitið krossband í hné í landsleik Gana og Libíu í Trípólí á föstudaginn. Enski boltinn 9.9.2008 13:45 Zola vill Steve Clarke með sér til West Ham Ef Gianfranco Zola verður ráðinn knattspyrnustjóri West Ham vill hann fá Steve Clarke sér við hlið sem aðstoðarþjálfara. Þetta hefur Vísir eftir heimildum sínum. Enski boltinn 9.9.2008 13:36 West Ham til viðræðna við Zola West Ham hefur ákveðið að ganga til viðræðna við Gianfranco Zola eftir því sem heimildir Vísis herma. Enski boltinn 9.9.2008 13:29 Viðtöl hjá West Ham halda áfram í dag Forráðamenn West Ham munu í dag halda áfram starfsviðtölum vegna stöðu knattspyrnustjóra hjá félaginu. Enski boltinn 9.9.2008 09:49 Zola eða Donadoni? Enskir fjölmiðlar telja að valið hjá West Ham standi milli Gianfranco Zola og Roberto Donadoni. Félagið er í leit að knattspyrnustjóra í stað Alan Curbishley sem lét af störfum í síðustu viku. Enski boltinn 8.9.2008 22:00 Newcastle hafði samband við Lotina Miguel Angel Lotina, þjálfari Deportivo La Coruna á Spáni, segir að forráðamenn Newcastle hafi haft samband við sig og viljað ræða við hann um knattspyrnustjórastöðu félagsins. Enski boltinn 8.9.2008 20:30 « ‹ ›
Berbatov stefnir á að vera bestur „Ég stefni á að vinna gullknött Evrópu áður en ferlinum lýkur. Þegar ég set mér eitthvað einstaklingsmarkmið þá er ég ákveðinn í að ná því," segir Dimitar Berbatov, nýjasti liðsmaður Manchester United. Enski boltinn 12.9.2008 11:35
Keane kallar varaforseta FIFA trúð Roy Keane, knattspyrnustjóri Suderland, er allt annað en sáttur við ummæli Jack Warner, varaforseta alþjóða knattspyrnusambandsins. Warner sagði Keane sýna smærri þjóðum vanvirðingu og svaraði Keane með þeim orðum að Warner væri trúður. Enski boltinn 12.9.2008 11:16
Stuðningsmenn Newcastle mótmæla Stuðningsmenn Newcastle ætla að safnast saman fyrir leik félagsins gegn Hull á morgun til þess að lýsa yfir óánægju sinni með Mike Ashley, eiganda félagsins. Enski boltinn 12.9.2008 10:40
Steve Clarke sagði upp hjá Chelsea Eins og Vísir greindi frá í gær hefur Steve Clarke átt í viðræðum við West Ham um að gerast aðstoðarþjálfari Gianfranco Zola. Hann hefur nú sagt upp störfum hjá Chelsea. Enski boltinn 12.9.2008 10:17
Wenger hefur áhyggjur af erlendum fjárfestum Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, telur að knattspyrnan á Englandi sé í hættu vegna að komu erlendra fjárfestra að knattspyrnufélögum þar í landi. Enski boltinn 12.9.2008 10:00
Samningur XL og West Ham enn í gildi Þó svo að XL Leisure Group hafi verið tekið til gjaldþrotaskipta er samningur þess við West Ham enn í gildi. Enski boltinn 12.9.2008 09:30
Robinho klár á laugardaginn Mark Hughes, stjóri Manchester City, hefur staðfest að Robinho muni að öllu óbreyttu spila sinn fyrsta leik með liðinu þegar það mætir Chelsea í kvöldleiknum í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Enski boltinn 11.9.2008 22:15
Dagar Beckham eru taldir John Barnes, fyrrum leikmaður enska landsliðsins og Liverpool, segir að dagar David Beckham með enska landsliðinu séu endanlega taldir eftir frábæra frammistöðu Theo Walcott í gærkvöld. Enski boltinn 11.9.2008 20:45
Ég hef spilað Championship Manager alla mína ævi Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær hjá Manchester United finnur sig vel í þjálfarastöðunni hjá félaginu. Hann segist ekki vera í vandræðum með að stýra öðrum leikmönnum vegna reynslu sinnar af því að vinna með Alex Ferguson og því að spila tölvuleiki. Enski boltinn 11.9.2008 20:37
Aukin öryggisgæsla í Newcastle Lögregla í Newcastle hefur aukinn viðbúnað á laugardaginn fyrir leik liðsins gegn Hull í ensku úrvalsdeildinni. Viðbúnaðurinn er vegna fyrirhugaðra mótmæla stuðningsmanna félagsins í kjölfar uppsagnar Kevin Keegan. Enski boltinn 11.9.2008 20:01
Berbatov spilar væntanlega gegn Liverpool Dimitar Berbatov mun líklega spila sinn fyrsta leik fyrir Manchester United í hádeginu á laugardaginn þegar liðið sækir Liverpool heim á Anfield. Enski boltinn 11.9.2008 18:15
Steve Clarke í viðræðum við West Ham Samkvæmt heimildum Vísis er Steve Clarke, aðstoðarþjálfari Chelsea, nú í viðræðum við West Ham um að gerast aðstoðarmaður nýráðins knattspyrnustjóra Gianfranco Zola. Enski boltinn 11.9.2008 18:04
Beckham hrósar Walcott David Beckham hrósaði hinum unga Theo Walcott í hástert eftir að hann skoraði þrennu fyrir Englendinga gegn Króötum í undankeppni HM í gær. Enski boltinn 11.9.2008 16:35
Carragher segir eigendur Liverpool gráðuga Jamie Carragher, leikmaður Liverpool til margra ára, segir að bandrískir eigendur félagsins séu ekkert annað en gráðugir tækifærissinnar. Enski boltinn 11.9.2008 16:03
Pardew ánægður með ráðningu Zola Alan Pardew, fyrrum knattspyrnustjóri West Ham, er ánægður með ráðningu félagsins á Gianfranco Zola. Enski boltinn 11.9.2008 14:50
Zola tekur við West Ham West Ham hefur ráðið Gianfranco Zola sem knattspyrnustjóra liðsins til næstu þriggja ára. Félagið er í eigu Björgólfs Guðmundssonar. Enski boltinn 10.9.2008 21:50
Zola færist nær West Ham Heimildir BBC herma að enska úrvalsdeildarfélagið West Ham muni ganga frá ráðningu Gianfranco Zola sem knattspyrnustjóra á morgun. Enski boltinn 10.9.2008 16:58
Tommasi til QPR Enska B-deildarliðið QPR hefur gengið frá samningi við fyrrum ítalska landsliðsmanninn Damiano Tommasi sem áður lék m.a. með Roma. Enski boltinn 10.9.2008 15:49
Donadoni: West Ham hentaði mér ekki Ítalski þjálfarinn Roberto Donadoni segist hafa dregið sig út úr kapphlaupinu um stjórastöðuna hjá West Ham af því hann hafi ekki verið rétti maðurinn í starfið. Enski boltinn 10.9.2008 15:44
Fowler á leið til Blackburn Forráðamenn Blackburn hafa staðfest að félagið hafi samþykkt samning við Robbie Fowler og að hann gæti þess vegna spilað með liðinu strax gegn Arsenal um helgina. Enski boltinn 10.9.2008 12:47
Zola ákveður sig á morgun Gianfranco Zola tjáði sig í kvöld um möguleikann á því að taka við starfi knattspyrnustjóra hjá enska úrvalsdeildarfélaginu West Ham. Enski boltinn 9.9.2008 22:54
Poyet segist ekki á leið til Newcastle Gus Poyet hefur verið einna helst orðaður við stjórastöðuna hjá Newcastle, og þá í sameiningu með Dennis Wise, en hann segist ánægður þar sem hann er. Enski boltinn 9.9.2008 18:30
Hiddink hunsar Tottenham Guus Hiddink, landsliðsþjálfari Rússlands, ætlar að nota framherjan Roman Pavlyuchenko í leik Rússa gegn Wales á morgun þrátt fyrir beiðni Tottenham um að gefa honum frí. Enski boltinn 9.9.2008 17:22
Zico spenntur fyrir Newcastle Brasilíumaðurinn Zico er áhugasamur um að taka við starfi Kevin Keegan hjá Newcastle eftir því sem kemur fram í enskum fjölmiðlum í dag. Enski boltinn 9.9.2008 14:14
Essien með slitið krossband í hné Chelsea verður án Michael Essien næsta hálfa árið að minnsta kosti eftir í ljós kom að hann hafði slitið krossband í hné í landsleik Gana og Libíu í Trípólí á föstudaginn. Enski boltinn 9.9.2008 13:45
Zola vill Steve Clarke með sér til West Ham Ef Gianfranco Zola verður ráðinn knattspyrnustjóri West Ham vill hann fá Steve Clarke sér við hlið sem aðstoðarþjálfara. Þetta hefur Vísir eftir heimildum sínum. Enski boltinn 9.9.2008 13:36
West Ham til viðræðna við Zola West Ham hefur ákveðið að ganga til viðræðna við Gianfranco Zola eftir því sem heimildir Vísis herma. Enski boltinn 9.9.2008 13:29
Viðtöl hjá West Ham halda áfram í dag Forráðamenn West Ham munu í dag halda áfram starfsviðtölum vegna stöðu knattspyrnustjóra hjá félaginu. Enski boltinn 9.9.2008 09:49
Zola eða Donadoni? Enskir fjölmiðlar telja að valið hjá West Ham standi milli Gianfranco Zola og Roberto Donadoni. Félagið er í leit að knattspyrnustjóra í stað Alan Curbishley sem lét af störfum í síðustu viku. Enski boltinn 8.9.2008 22:00
Newcastle hafði samband við Lotina Miguel Angel Lotina, þjálfari Deportivo La Coruna á Spáni, segir að forráðamenn Newcastle hafi haft samband við sig og viljað ræða við hann um knattspyrnustjórastöðu félagsins. Enski boltinn 8.9.2008 20:30