Enski boltinn Sir Alex í tveggja leikja bann Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur verið dæmdur í tveggja leikja bann og sektaður um 10 þúsund pund. Ferguson óð inn á völlinn til að ræða við Mike Dean dómara eftir að United vann Hull þann 1. nóvember. Enski boltinn 18.11.2008 17:38 Drogba í þriggja leikja bann fyrir peningakastið Sóknarmaðurinn Didier Drogba hjá Chelsea hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann fyrir peningakastið í leiknum gegn Burnley í deildabikarnum. Drogba missti stjórn á skapi sínu og kastaði smápeningi í átt að stuðningsmönnum Burnley. Enski boltinn 18.11.2008 17:02 David Moyes sektaður David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, hefur verið sektaður um fimm þúsund pund vegna framkomu sinnar á leik Stoke og Everton í september síðastliðnum. Enski boltinn 18.11.2008 14:44 Duff vill að Kinnear verði fastráðinn Damien Duff, leikmaður Newcastle, vill að Joe Kinnear verði fastráðinn knattspyrnustjóri liðsins en undir stjórn hans hefur það unnið tvo af síðustu sjö leikjum sínum. Enski boltinn 18.11.2008 11:30 Ívar: Of snemmt að afskrifa hin liðin Ívar Ingimarsson segir að það sé of snemmt að fullyrða að aðeins þrjú lið eru í baráttunni um efstu sætin í ensku B-deildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 18.11.2008 10:17 Ronaldo áhugasamur um Manchester City Brasilíumaðurinn Ronaldo segist vita vel af áhuga Manchester City á sér og að hann sé nú að einbeita sér að endurhæfingu sinni til að skoða þann möguleika betur. Enski boltinn 18.11.2008 09:52 Beckford með þrennu fyrir Leeds Jermaine Beckford skoraði þrennu fyrir Leeds í kvöld þegar liðið vann 5-2 útisigur á Northampton á útivelli og komst þar með í aðra umferð FA bikarsins. Enski boltinn 17.11.2008 22:55 Helgin á Englandi - Myndir Chelsea, Liverpool og Manchester United unnu andstæðinga sína örugglega um helgina í enska boltanum. Arsenal tapaði hinsvegar á heimavelli gegn Aston Villa. Enski boltinn 17.11.2008 20:49 Fletcher: Scholes sá besti Miðjumaðurinn Paul Scholes hjá Manchester United er á góðum batavegi en hann hefur verið frá síðan í september. Talið er að hann snúi aftur í lið United í leik gegn Álaborg í Meistaradeildinni 10. desember. Enski boltinn 17.11.2008 19:37 Dramani færist nær Stoke Samkvæmt fréttum frá Gana þá hefur Stoke City loksins náð samkomulagi um kaup á Haminu Dramani, landsliðsmanni frá Gana. Gengið verður frá kaupunum þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Enski boltinn 17.11.2008 18:30 Terry styður valið á Mancienne John Terry, fyrirliði Chelsea, styður valið á varnarmanninum Michael Mancienne í enska landsliðið. Mancienne er tvítugur og var valinn í hópinn fyrir vináttulandsleik Englands gegn Þýskalandi í Berlín á miðvikudag. Enski boltinn 17.11.2008 17:32 Ólympíuverðlaun Leiva fundin Lögreglan hefur fundið talsvert af því þýfi sem stolið var af heimili Lucas Leiva, leikmanns Liverpool, fyrr í mánuðinum. Enski boltinn 17.11.2008 17:00 Cattermole sektaður fyrir óspektir Lee Cattermole, leikmaður Wigan, var um helgina sektaður af lögreglu fyrir óspektir fyrir utan skemmtistað í Stockton sem er nærri Middlesbrough. Enski boltinn 17.11.2008 16:30 Ronaldo segist sá besti Cristiano Ronaldo segist vongóður um að verða valinn bæði knattspyrnumaður Evrópu og leikmaður ársins hjá Alþjóða knattspyrnusambandinu, FIFA. Enski boltinn 17.11.2008 15:47 Gerrard og Lampard missa af landsleiknum Það hefur nú fengist staðfest að bæði Steven Gerrard og Frank Lampard geta ekki spilað með enska landsliðinu gegn því þýska á miðvikudaginn vegna meiðsla. Enski boltinn 17.11.2008 14:17 Moa sagður á leið til Manchester United Manchester United er sagt vera á höttunum eftir norska framherjanum Moa Abdellaoue sem leikur með Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 17.11.2008 14:12 Bilic spenntur fyrir því að starfa á Englandi Slaven Bilic, landsliðsþjálfari Króatíu, segist mjög spenntur fyrir því að starfa í Englandi þegar að samningur hans við króatíska knattspyrnusambandið rennur út. Enski boltinn 17.11.2008 13:33 Aron á leið til Möltu - ekki úlnliðsbrotinn Arnór Gunnarsson, bróðir Arons Einars Gunnarssonar, segir að það sé rangt sem kemur fram í enskum fjölmiðlum að óttast sé að Aron sé úlnliðsbrotinn. Enski boltinn 17.11.2008 12:34 Óttast að Aron sé með brotinn úlnlið Óttast er að Aron Einar Gunnarsson, leikmaður enska B-deildarliðsins Coventry, sé með brotinn úlnlið eftir að hann lenti í samstuði við leikmann Plymouth um helgina. Enski boltinn 17.11.2008 12:21 Barton frá í tvo mánuði Joey Barton, leikmaður Newcastle, verður frá næstu tvo mánuðina eftir að í ljós kom að hann er með sködduð liðbönd í hné. Hann meiddist í leik Newcastle gegn Wigan um helgina. Enski boltinn 17.11.2008 10:54 Owen ósáttur við bekkjarsetu Michael Owen segist hafa verið heill heilsu í tvær vikur en hann hefur ekki verið í byrjunarliði Newcastle í undanförnum leikjum. Enski boltinn 17.11.2008 10:35 Capello vill hitta Gerrard Fabio Capello bað í gær Steven Gerrard, leikmann Liverpool, að koma til móts við sig og enska landsliðshópinn þó svo að hann væri meiddur. Enski boltinn 17.11.2008 10:17 Það þýðir ekkert að berja Gomes Harry Redknapp ætlar að standa með markverði sínum Heurelho Gomes þrátt fyrir glórulaus mistök hans leik eftir leik með liði Tottenham. Enski boltinn 16.11.2008 22:21 Hull og Manchester City skildu jöfn Mikið var í húfi í leik Hull og Manchester City í síðari leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni þar sem bæði lið höfðu tapað þremur leikjum í röð í deildinni. Enski boltinn 16.11.2008 18:06 Ég er enginn Cantona Dimitar Berbatov er orðinn leiður á því að vera líkt við goðsögnina Eric Cantona hjá Manchester United ef marka má orð hans í samtali við Daily Telegraph. Enski boltinn 16.11.2008 16:30 Everton og Boro skildu jöfn Everton og Middlesbrough skildu jöfn 1-1 í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 16.11.2008 15:40 Adams hættir ef stjörnurnar verða seldar Tony Adams hefur hótað að hætta starfi sínu sem knattspyrnustjóri Portsmouth ef eigandi félagsins ætlar sér að selja leikmenn á borð við Jermain Defoe frá félaginu. Enski boltinn 16.11.2008 15:13 Welbeck horfði aftur og aftur á markið sitt Hinn 17 ára gamli Danny Welbeck átti sannkallaða draumabyrjun með liði Manchester United í gær þeagar hann skoraði í sínum fyrsta deildarleik með liðinu í 5-0 sigri á Stoke City. Enski boltinn 16.11.2008 15:06 Sagna meiddur hjá Arsenal Franski bakvörðurinn Bacary Sagna hjá Arsenal verður frá keppni í nokkarar vikur eftir að hafa meiðst á ökkla í tapinu gegn Aston Villa í gær. Þetta sagði Arsene Wenger knattspyrnustjóri liðsins í samtali við BBC. Enski boltinn 16.11.2008 13:08 Terry tæpur vegna meiðsla Óvíst þykir hvort miðvörðurinn John Terry geti tekið þátt í æfingaleik Þjóðverja og Englendinga í næstu viku eftir að honum var skipt af velli vegna meiðsla í 3-0 sigri Chelsea á West Brom í dag. Enski boltinn 15.11.2008 23:30 « ‹ ›
Sir Alex í tveggja leikja bann Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur verið dæmdur í tveggja leikja bann og sektaður um 10 þúsund pund. Ferguson óð inn á völlinn til að ræða við Mike Dean dómara eftir að United vann Hull þann 1. nóvember. Enski boltinn 18.11.2008 17:38
Drogba í þriggja leikja bann fyrir peningakastið Sóknarmaðurinn Didier Drogba hjá Chelsea hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann fyrir peningakastið í leiknum gegn Burnley í deildabikarnum. Drogba missti stjórn á skapi sínu og kastaði smápeningi í átt að stuðningsmönnum Burnley. Enski boltinn 18.11.2008 17:02
David Moyes sektaður David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, hefur verið sektaður um fimm þúsund pund vegna framkomu sinnar á leik Stoke og Everton í september síðastliðnum. Enski boltinn 18.11.2008 14:44
Duff vill að Kinnear verði fastráðinn Damien Duff, leikmaður Newcastle, vill að Joe Kinnear verði fastráðinn knattspyrnustjóri liðsins en undir stjórn hans hefur það unnið tvo af síðustu sjö leikjum sínum. Enski boltinn 18.11.2008 11:30
Ívar: Of snemmt að afskrifa hin liðin Ívar Ingimarsson segir að það sé of snemmt að fullyrða að aðeins þrjú lið eru í baráttunni um efstu sætin í ensku B-deildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 18.11.2008 10:17
Ronaldo áhugasamur um Manchester City Brasilíumaðurinn Ronaldo segist vita vel af áhuga Manchester City á sér og að hann sé nú að einbeita sér að endurhæfingu sinni til að skoða þann möguleika betur. Enski boltinn 18.11.2008 09:52
Beckford með þrennu fyrir Leeds Jermaine Beckford skoraði þrennu fyrir Leeds í kvöld þegar liðið vann 5-2 útisigur á Northampton á útivelli og komst þar með í aðra umferð FA bikarsins. Enski boltinn 17.11.2008 22:55
Helgin á Englandi - Myndir Chelsea, Liverpool og Manchester United unnu andstæðinga sína örugglega um helgina í enska boltanum. Arsenal tapaði hinsvegar á heimavelli gegn Aston Villa. Enski boltinn 17.11.2008 20:49
Fletcher: Scholes sá besti Miðjumaðurinn Paul Scholes hjá Manchester United er á góðum batavegi en hann hefur verið frá síðan í september. Talið er að hann snúi aftur í lið United í leik gegn Álaborg í Meistaradeildinni 10. desember. Enski boltinn 17.11.2008 19:37
Dramani færist nær Stoke Samkvæmt fréttum frá Gana þá hefur Stoke City loksins náð samkomulagi um kaup á Haminu Dramani, landsliðsmanni frá Gana. Gengið verður frá kaupunum þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Enski boltinn 17.11.2008 18:30
Terry styður valið á Mancienne John Terry, fyrirliði Chelsea, styður valið á varnarmanninum Michael Mancienne í enska landsliðið. Mancienne er tvítugur og var valinn í hópinn fyrir vináttulandsleik Englands gegn Þýskalandi í Berlín á miðvikudag. Enski boltinn 17.11.2008 17:32
Ólympíuverðlaun Leiva fundin Lögreglan hefur fundið talsvert af því þýfi sem stolið var af heimili Lucas Leiva, leikmanns Liverpool, fyrr í mánuðinum. Enski boltinn 17.11.2008 17:00
Cattermole sektaður fyrir óspektir Lee Cattermole, leikmaður Wigan, var um helgina sektaður af lögreglu fyrir óspektir fyrir utan skemmtistað í Stockton sem er nærri Middlesbrough. Enski boltinn 17.11.2008 16:30
Ronaldo segist sá besti Cristiano Ronaldo segist vongóður um að verða valinn bæði knattspyrnumaður Evrópu og leikmaður ársins hjá Alþjóða knattspyrnusambandinu, FIFA. Enski boltinn 17.11.2008 15:47
Gerrard og Lampard missa af landsleiknum Það hefur nú fengist staðfest að bæði Steven Gerrard og Frank Lampard geta ekki spilað með enska landsliðinu gegn því þýska á miðvikudaginn vegna meiðsla. Enski boltinn 17.11.2008 14:17
Moa sagður á leið til Manchester United Manchester United er sagt vera á höttunum eftir norska framherjanum Moa Abdellaoue sem leikur með Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 17.11.2008 14:12
Bilic spenntur fyrir því að starfa á Englandi Slaven Bilic, landsliðsþjálfari Króatíu, segist mjög spenntur fyrir því að starfa í Englandi þegar að samningur hans við króatíska knattspyrnusambandið rennur út. Enski boltinn 17.11.2008 13:33
Aron á leið til Möltu - ekki úlnliðsbrotinn Arnór Gunnarsson, bróðir Arons Einars Gunnarssonar, segir að það sé rangt sem kemur fram í enskum fjölmiðlum að óttast sé að Aron sé úlnliðsbrotinn. Enski boltinn 17.11.2008 12:34
Óttast að Aron sé með brotinn úlnlið Óttast er að Aron Einar Gunnarsson, leikmaður enska B-deildarliðsins Coventry, sé með brotinn úlnlið eftir að hann lenti í samstuði við leikmann Plymouth um helgina. Enski boltinn 17.11.2008 12:21
Barton frá í tvo mánuði Joey Barton, leikmaður Newcastle, verður frá næstu tvo mánuðina eftir að í ljós kom að hann er með sködduð liðbönd í hné. Hann meiddist í leik Newcastle gegn Wigan um helgina. Enski boltinn 17.11.2008 10:54
Owen ósáttur við bekkjarsetu Michael Owen segist hafa verið heill heilsu í tvær vikur en hann hefur ekki verið í byrjunarliði Newcastle í undanförnum leikjum. Enski boltinn 17.11.2008 10:35
Capello vill hitta Gerrard Fabio Capello bað í gær Steven Gerrard, leikmann Liverpool, að koma til móts við sig og enska landsliðshópinn þó svo að hann væri meiddur. Enski boltinn 17.11.2008 10:17
Það þýðir ekkert að berja Gomes Harry Redknapp ætlar að standa með markverði sínum Heurelho Gomes þrátt fyrir glórulaus mistök hans leik eftir leik með liði Tottenham. Enski boltinn 16.11.2008 22:21
Hull og Manchester City skildu jöfn Mikið var í húfi í leik Hull og Manchester City í síðari leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni þar sem bæði lið höfðu tapað þremur leikjum í röð í deildinni. Enski boltinn 16.11.2008 18:06
Ég er enginn Cantona Dimitar Berbatov er orðinn leiður á því að vera líkt við goðsögnina Eric Cantona hjá Manchester United ef marka má orð hans í samtali við Daily Telegraph. Enski boltinn 16.11.2008 16:30
Everton og Boro skildu jöfn Everton og Middlesbrough skildu jöfn 1-1 í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 16.11.2008 15:40
Adams hættir ef stjörnurnar verða seldar Tony Adams hefur hótað að hætta starfi sínu sem knattspyrnustjóri Portsmouth ef eigandi félagsins ætlar sér að selja leikmenn á borð við Jermain Defoe frá félaginu. Enski boltinn 16.11.2008 15:13
Welbeck horfði aftur og aftur á markið sitt Hinn 17 ára gamli Danny Welbeck átti sannkallaða draumabyrjun með liði Manchester United í gær þeagar hann skoraði í sínum fyrsta deildarleik með liðinu í 5-0 sigri á Stoke City. Enski boltinn 16.11.2008 15:06
Sagna meiddur hjá Arsenal Franski bakvörðurinn Bacary Sagna hjá Arsenal verður frá keppni í nokkarar vikur eftir að hafa meiðst á ökkla í tapinu gegn Aston Villa í gær. Þetta sagði Arsene Wenger knattspyrnustjóri liðsins í samtali við BBC. Enski boltinn 16.11.2008 13:08
Terry tæpur vegna meiðsla Óvíst þykir hvort miðvörðurinn John Terry geti tekið þátt í æfingaleik Þjóðverja og Englendinga í næstu viku eftir að honum var skipt af velli vegna meiðsla í 3-0 sigri Chelsea á West Brom í dag. Enski boltinn 15.11.2008 23:30