Enski boltinn Keane fer hvergi Liverpool hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem því er harðneitað að Robbie Keane sé á leið frá félaginu. Enski boltinn 17.12.2008 10:45 Portsmouth búið að samþykkja tilboð Real í Diarra Portsmouth hefur samþykkt kauptilboð Real Madrid í Lassana Diarra, leikmann félagsins. Enski boltinn 17.12.2008 10:17 Diarra dreymir um Real Madrid Lassana Diarra viðurkennir að það væri draumi líkast að ganga til liðs við félag eins og Real Madrid en hann hefur sterklega verið orðaður við félagið í vikunni. Enski boltinn 17.12.2008 09:59 Eduardo lék 45 mínútur Eduardo hjá Arsenal lék í kvöld sinn fyrsta fótboltaleik í tíu mánuði þegar hann kom inn sem varamaður í varaliðsleik Arsenal og Portsmouth. Þessi 25 ára króatíski landsliðsmaður lék fyrri hálfleikinn. Enski boltinn 16.12.2008 23:44 Hafa mikla trú á Hughes Garry Cook, stjórnarmaður Manchester City, sagði í viðtali við Sky að félagið stæði við bakið á knattspyrnustjóranum Mark Hughes. Hann segir að eigendur félagsins trúi því að hann sé rétti maðurinn til að stýra liðinu. Enski boltinn 16.12.2008 19:45 Knox og Mathias stýra Blackburn til bráðabirgða John Williams, stjórnarformaður Blackburn, hefur veitt Ray Mathias og Archie Knox stöðuhækkanir meðan liðið leitar að knattspyrnustjóra til frambúðar. Enski boltinn 16.12.2008 18:15 Leikbanni Evra ekki áfrýjað Manchester United hefur ákveðið að áfrýja ekki fjögurra leikja banni franska bakvarðarins Patrice Evra. Enski boltinn 16.12.2008 17:15 Tosic vill betra samningstilboð frá United Serbneski miðvallarleikmaðurinn Zoran Tosic hafnaði samningstilboði Manchester United og vonast til að félagið mun bjóða sér betri samning. Enski boltinn 16.12.2008 16:45 Gallas-málið það erfiðasta á ferlinum Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að vandræðin í kringum William Gallas sé það erfiðasta sem hann hefur þurft að glíma við á sínum ferli. Enski boltinn 16.12.2008 16:00 Tevez að semja við United Carlos Tevez á von á að hann muni skrifa fljótlega undir langtímasamning við Manchester United. Enski boltinn 16.12.2008 15:19 Diarra á leið til Real Madrid Spænskir fjölmiðlar halda því fram í dag að Lassana Diarra sé á leið til Real Madrid og að það verði tilkynnt á næstu tveimur sólarhringum. Enski boltinn 16.12.2008 14:32 Adriano sagður á leið til Chelsea Ítalskir fjölmiðlar halda því fram í dag að Adriano, leikmaður Inter, sé á leið í ensku úrvalsdeildina og muni ganga til liðs við Chelsea í næsta mánuði. Enski boltinn 16.12.2008 13:30 Riise fer ekki til Newcastle Joe Kinnear, stjóri Newcastle, hefur staðfest að John Arne Riise komi ekki til félagsins í næsta mánuði. Enski boltinn 16.12.2008 13:00 Ferdinand reiknar ekki með Arsenal í titilbaráttunni Rio Ferdinand, leikmaður Manchester United, á ekki von á því að Arsenal muni blanda sér í baráttuna um enska meistaratitilinn á þessu tímabili. Enski boltinn 16.12.2008 12:09 Paul Ince rekinn frá Blackburn Blackburn hefur staðfest að Paul Ince hefur verið sagt upp störfum sem knattspyrnustjóra félagsins en liðið hefur tapað sex leikjum í röð í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 16.12.2008 11:43 Portsmouth sektað vegna félagaskipta Benjani Enska knattspyrnusambandið hefur verið sektað um fimmtán þúsund pund vegna bæði kaupa og sölu félagsins á Benjani Mwaruwari á sínum tíma. Enski boltinn 16.12.2008 09:45 Jafntefli hjá Charlton og Derby Nathan Ellington jafnaði fyrir Derby í uppbótartíma þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Charlton á útivelli. Liðin eru bæði í baráttunni við falldrauginn í ensku 1. deildinni. Enski boltinn 15.12.2008 22:22 Mættir til Japans til að vinna Wayne Rooney, sóknarmaður Manchester United, segir að liðið sé ekki mætt til Japans í frí. Hann segir að menn séu ákveðnir í að landa sigri á heimsmeistaramóti félagsliða. Enski boltinn 15.12.2008 21:00 Tottenham ætlar að flytja á nýjan völl Vinna við nýjan heimavöll Tottenham er farin af stað en í dag opinberaði félagið tölvuteiknaðar myndir af fyrirhugðum 60 þúsund sæta velli. Völlurinn hefur ekki hlotið nafn en verður byggður á landsvæði nálægt White Hart Lane. Enski boltinn 15.12.2008 20:00 Benítez í minniháttar aðgerð Rafa Benítez, knattspyrnustjóri Liverpool, var lagður inn á sjúkrahús í morgun vegna nýrnasteina-vandamála. Enski boltinn 15.12.2008 19:15 Capello: Beckham verður að spila Fabio Capello segir að David Beckham verði að spila keppnisleiki með ítalska liðinu AC Milan til að eiga möguleika á landsliðssæti. Beckham mun mæta til AC Milan 7. janúar á lánssamningi og æfa með liðinu til að halda sér í formi á meðan hlé er á MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Enski boltinn 15.12.2008 18:30 Helgin á Englandi - Myndir Stóru liðin fjögur á Englandi gerðu öll jafntefli í leikjum sínum um helgina. Blackburn og Manchester City héldu áfram að valda vonbrigðum á meðan Sunderland vann stórsigur. Enski boltinn 15.12.2008 17:20 Benjani frá í nokkrar vikur Benjani Mwaruwari verður frá í nokkrar vikur vegna tognunar á lærvöðva eftir því sem Mark Hughes, knattspyrnustjóri Manchester City, segir. Enski boltinn 15.12.2008 15:19 Ronaldo sleppur við bann Enska knattspyrnusambandið hefur staðfest að Cristiano Ronaldo verði ekki refsað fyrir atvik er kom upp í leik Manchester United og Tottenham um helgina. Enski boltinn 15.12.2008 15:06 Inter ekki á eftir Drogba Forráðamenn Inter á Ítalíu segja ekkert hæft í þeim fregnum að félagið ætli sér að kaupa Didier Drogba frá Chelsea. Enski boltinn 15.12.2008 13:03 Owen boðinn nýr samningur Newcastle hefur boðið Michael Owen nýjan samning en núverandi samningur hans rennur út í lok tímabilsins. Enski boltinn 15.12.2008 12:07 Larsson segist ekki á leið til Englands Henrik Larsson segir ekkert hæft í þeim fregnum að hann sé á leið annað hvort til Everton eða Aston Villa sem leika í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 15.12.2008 11:59 Redknapp afskrifar titilvonir Arsenal Harry Redknapp á ekki von á öðru en að Chelsea og Manchester United munu berjast um Englandsmeistaratitilinn í ár. Enski boltinn 15.12.2008 11:07 Wenger kjörinn þjálfari ársins í Frakklandi Tímaritið France Football hefur útnefnt Arsene Wenger stjóra Arsenal þjálfara ársins í Frakklandi. Þótt ótrúlegt megi virðast er þetta í fyrsta skipti sem Wenger hlýtur þessa nafnbót. Enski boltinn 14.12.2008 21:45 West Ham náði stigi á Brúnni Stórliðin fjögur á Englandi máttu öll sætta sig við jafntefli í úrvalsdeildinni um helgina. Gianfranco Zola mætti með lærisveina sína í West Ham á gamla heimavöllinn í kvöld og náði 1-1 jafntefli gegn Chelsea. Enski boltinn 14.12.2008 17:55 « ‹ ›
Keane fer hvergi Liverpool hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem því er harðneitað að Robbie Keane sé á leið frá félaginu. Enski boltinn 17.12.2008 10:45
Portsmouth búið að samþykkja tilboð Real í Diarra Portsmouth hefur samþykkt kauptilboð Real Madrid í Lassana Diarra, leikmann félagsins. Enski boltinn 17.12.2008 10:17
Diarra dreymir um Real Madrid Lassana Diarra viðurkennir að það væri draumi líkast að ganga til liðs við félag eins og Real Madrid en hann hefur sterklega verið orðaður við félagið í vikunni. Enski boltinn 17.12.2008 09:59
Eduardo lék 45 mínútur Eduardo hjá Arsenal lék í kvöld sinn fyrsta fótboltaleik í tíu mánuði þegar hann kom inn sem varamaður í varaliðsleik Arsenal og Portsmouth. Þessi 25 ára króatíski landsliðsmaður lék fyrri hálfleikinn. Enski boltinn 16.12.2008 23:44
Hafa mikla trú á Hughes Garry Cook, stjórnarmaður Manchester City, sagði í viðtali við Sky að félagið stæði við bakið á knattspyrnustjóranum Mark Hughes. Hann segir að eigendur félagsins trúi því að hann sé rétti maðurinn til að stýra liðinu. Enski boltinn 16.12.2008 19:45
Knox og Mathias stýra Blackburn til bráðabirgða John Williams, stjórnarformaður Blackburn, hefur veitt Ray Mathias og Archie Knox stöðuhækkanir meðan liðið leitar að knattspyrnustjóra til frambúðar. Enski boltinn 16.12.2008 18:15
Leikbanni Evra ekki áfrýjað Manchester United hefur ákveðið að áfrýja ekki fjögurra leikja banni franska bakvarðarins Patrice Evra. Enski boltinn 16.12.2008 17:15
Tosic vill betra samningstilboð frá United Serbneski miðvallarleikmaðurinn Zoran Tosic hafnaði samningstilboði Manchester United og vonast til að félagið mun bjóða sér betri samning. Enski boltinn 16.12.2008 16:45
Gallas-málið það erfiðasta á ferlinum Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að vandræðin í kringum William Gallas sé það erfiðasta sem hann hefur þurft að glíma við á sínum ferli. Enski boltinn 16.12.2008 16:00
Tevez að semja við United Carlos Tevez á von á að hann muni skrifa fljótlega undir langtímasamning við Manchester United. Enski boltinn 16.12.2008 15:19
Diarra á leið til Real Madrid Spænskir fjölmiðlar halda því fram í dag að Lassana Diarra sé á leið til Real Madrid og að það verði tilkynnt á næstu tveimur sólarhringum. Enski boltinn 16.12.2008 14:32
Adriano sagður á leið til Chelsea Ítalskir fjölmiðlar halda því fram í dag að Adriano, leikmaður Inter, sé á leið í ensku úrvalsdeildina og muni ganga til liðs við Chelsea í næsta mánuði. Enski boltinn 16.12.2008 13:30
Riise fer ekki til Newcastle Joe Kinnear, stjóri Newcastle, hefur staðfest að John Arne Riise komi ekki til félagsins í næsta mánuði. Enski boltinn 16.12.2008 13:00
Ferdinand reiknar ekki með Arsenal í titilbaráttunni Rio Ferdinand, leikmaður Manchester United, á ekki von á því að Arsenal muni blanda sér í baráttuna um enska meistaratitilinn á þessu tímabili. Enski boltinn 16.12.2008 12:09
Paul Ince rekinn frá Blackburn Blackburn hefur staðfest að Paul Ince hefur verið sagt upp störfum sem knattspyrnustjóra félagsins en liðið hefur tapað sex leikjum í röð í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 16.12.2008 11:43
Portsmouth sektað vegna félagaskipta Benjani Enska knattspyrnusambandið hefur verið sektað um fimmtán þúsund pund vegna bæði kaupa og sölu félagsins á Benjani Mwaruwari á sínum tíma. Enski boltinn 16.12.2008 09:45
Jafntefli hjá Charlton og Derby Nathan Ellington jafnaði fyrir Derby í uppbótartíma þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Charlton á útivelli. Liðin eru bæði í baráttunni við falldrauginn í ensku 1. deildinni. Enski boltinn 15.12.2008 22:22
Mættir til Japans til að vinna Wayne Rooney, sóknarmaður Manchester United, segir að liðið sé ekki mætt til Japans í frí. Hann segir að menn séu ákveðnir í að landa sigri á heimsmeistaramóti félagsliða. Enski boltinn 15.12.2008 21:00
Tottenham ætlar að flytja á nýjan völl Vinna við nýjan heimavöll Tottenham er farin af stað en í dag opinberaði félagið tölvuteiknaðar myndir af fyrirhugðum 60 þúsund sæta velli. Völlurinn hefur ekki hlotið nafn en verður byggður á landsvæði nálægt White Hart Lane. Enski boltinn 15.12.2008 20:00
Benítez í minniháttar aðgerð Rafa Benítez, knattspyrnustjóri Liverpool, var lagður inn á sjúkrahús í morgun vegna nýrnasteina-vandamála. Enski boltinn 15.12.2008 19:15
Capello: Beckham verður að spila Fabio Capello segir að David Beckham verði að spila keppnisleiki með ítalska liðinu AC Milan til að eiga möguleika á landsliðssæti. Beckham mun mæta til AC Milan 7. janúar á lánssamningi og æfa með liðinu til að halda sér í formi á meðan hlé er á MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Enski boltinn 15.12.2008 18:30
Helgin á Englandi - Myndir Stóru liðin fjögur á Englandi gerðu öll jafntefli í leikjum sínum um helgina. Blackburn og Manchester City héldu áfram að valda vonbrigðum á meðan Sunderland vann stórsigur. Enski boltinn 15.12.2008 17:20
Benjani frá í nokkrar vikur Benjani Mwaruwari verður frá í nokkrar vikur vegna tognunar á lærvöðva eftir því sem Mark Hughes, knattspyrnustjóri Manchester City, segir. Enski boltinn 15.12.2008 15:19
Ronaldo sleppur við bann Enska knattspyrnusambandið hefur staðfest að Cristiano Ronaldo verði ekki refsað fyrir atvik er kom upp í leik Manchester United og Tottenham um helgina. Enski boltinn 15.12.2008 15:06
Inter ekki á eftir Drogba Forráðamenn Inter á Ítalíu segja ekkert hæft í þeim fregnum að félagið ætli sér að kaupa Didier Drogba frá Chelsea. Enski boltinn 15.12.2008 13:03
Owen boðinn nýr samningur Newcastle hefur boðið Michael Owen nýjan samning en núverandi samningur hans rennur út í lok tímabilsins. Enski boltinn 15.12.2008 12:07
Larsson segist ekki á leið til Englands Henrik Larsson segir ekkert hæft í þeim fregnum að hann sé á leið annað hvort til Everton eða Aston Villa sem leika í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 15.12.2008 11:59
Redknapp afskrifar titilvonir Arsenal Harry Redknapp á ekki von á öðru en að Chelsea og Manchester United munu berjast um Englandsmeistaratitilinn í ár. Enski boltinn 15.12.2008 11:07
Wenger kjörinn þjálfari ársins í Frakklandi Tímaritið France Football hefur útnefnt Arsene Wenger stjóra Arsenal þjálfara ársins í Frakklandi. Þótt ótrúlegt megi virðast er þetta í fyrsta skipti sem Wenger hlýtur þessa nafnbót. Enski boltinn 14.12.2008 21:45
West Ham náði stigi á Brúnni Stórliðin fjögur á Englandi máttu öll sætta sig við jafntefli í úrvalsdeildinni um helgina. Gianfranco Zola mætti með lærisveina sína í West Ham á gamla heimavöllinn í kvöld og náði 1-1 jafntefli gegn Chelsea. Enski boltinn 14.12.2008 17:55