Enski boltinn Sóknarmaður til Portsmouth Theofanis Gekas hefur verið lánaður til enska úrvalsdeildarfélagsins Portsmouth frá Bayer Leverkusen í Þýskalandi til loka tímabilsins. Enski boltinn 1.2.2009 22:07 Tal Ben Haim til Sunderland Manchester City hefur samþykkt að lána varnarmanninn Tal Ben Haim til Sunderland til loka tímabilsins. Enski boltinn 1.2.2009 21:40 Given kominn til Man City Shay Given samdi í dag við Manchester City til loka tímabilsins 2013 en hann hefur verið í herbúðum Newcastle síðan 1997. Enski boltinn 1.2.2009 21:22 Kinnear reyndi að fá Hyypia Joe Kinnear, knattspyrnustjóri Newcastle, greindi frá því í dag að hann hafi reynt að fá Sami Hyypia, leikmann Liverpoool, til félagsins. Enski boltinn 1.2.2009 20:05 Torres bjargaði Liverpool Fernando Torres tryggði Liverpool sigur á Chelsea í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í dag með tveimur síðbúnum mörkum. Enski boltinn 1.2.2009 17:57 Jafnt í grannaslagnum Newcastle og Sunderland skildu í dag jöfn, 1-1, í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 1.2.2009 15:31 Fulham vill fá McBride aftur Samkvæmt heimildum Sky Sports á Fulham nú í viðræðum við Brian McBride og bandarísku MLS-deildina um að fá leikmanninn að láni frá Chicago Fire áður en félagaskiptaglugginn lokar á morgun. Enski boltinn 1.2.2009 14:45 Ferguson á von á harðri titilbaráttu Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur varað við því að sínir menn slaki eitthvað á í baráttunni í enska meistaratitilinn. Enski boltinn 1.2.2009 12:45 Ástralir vilja halda HM Knattspyrnusamband Ástralíu hefur staðfest að það muni sækja um að fá að halda heimsmeistarakeppnina í knattspyrnu sem fer fram árið 2018. Enski boltinn 1.2.2009 12:08 Given í læknisskoðun hjá City Shay Given er í þann veginn að ganga til liðs við Manchester City ef hann stenst læknisskoðun hjá félaginu sem nú stendur yfir. Enski boltinn 1.2.2009 11:43 Keane ekki í hóp hjá Liverpool Írski framherjinn Robbie Keane er ekki í leikmannahópi Liverpool sem mætir Chelsea í stórleik á Anfield Road í dag. Enskir fjölmiðlar greina frá þessu í morgun en þetta ýtir undir þann orðróm að framherjinn sé á förum frá félaginu. Enski boltinn 1.2.2009 10:20 Van der Sar í sögubækurnar er United vann Edwin van der Sar hefur skráð nafn sitt í sögubækurnar eftir að Manchester United vann 1-0 sigur á Everton í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 31.1.2009 19:26 Tilboði Wigan í Hunt hafnað Reading hefur hafnað tilboði enska úrvalsdeildarfélagsins Wigan í Stephen Hunt eftir því sem kemur fram í enskum fjölmiðlum í dag. Enski boltinn 31.1.2009 18:49 Giles Barnes til Fulham Fulham hefur fengið miðvallarleikmanninn Giles Barnes að láni frá enska B-deildarfélaginu Derby til loka tímabilsins. Enski boltinn 31.1.2009 18:46 Faubert lánaður til Real Madrid Íslendingafélagið West Ham hefur gengið frá lánssamningi fyrir Julien Faubert til spænska stórliðsins Real Madrid. Enski boltinn 31.1.2009 18:42 Wenger: Er ekki að hugsa um önnur lið Arsene Wenger segist eingöngu hugsa um gengi sinna manna og fylgist ekki sérstaklega með úrslitum annarra liða eins og Aston Villa. Enski boltinn 31.1.2009 18:20 Benitez: Enginn þrýstingur Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, hafnar því að hans menn séu undir þrýstingi fyrir stórleik liðsins gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildini á morgun. Enski boltinn 31.1.2009 18:14 Crewe úr botnsætinu Crewe kom sér í dag úr botnsæti ensku C-deildarinnar með góðum 2-1 sigri á Tranmere Rovers. Enski boltinn 31.1.2009 17:31 Wolves styrkti stöðu sína á toppnum Wolves er nú með fjögurra stiga forystu á toppi ensku B-deildarinnar eftir að liðið vann 3-1 sigur á Watford í dag. Reading gerði á sama tíma markalaust jafntefli við QPR. Enski boltinn 31.1.2009 17:23 300. úrvalsdeildarleikur Hermanns Hermann Hreiðarsson leikur í dag sinn 300. leik í ensku úrvalsdeildinni en hann er með leikjahæstu erlendu leikmönnum deildarinnar frá upphafi. Enski boltinn 31.1.2009 16:02 Allt um leiki dagsins: Þriðja jafntefli Arsenal í röð Arsenal gerði sitt þriðja jafntefli í röð í dag er liðið gerði markalaust jafntefli við West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Sex leikir hófust klukkan þrjú í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 31.1.2009 15:52 Stoke vann Man City manni færri Stoke gerði sér lítið fyrir og vann 1-0 sigur á Manchester City þó svo að Rory Delap hafi fengið að líta rauða spjaldið snemma leiks. Enski boltinn 31.1.2009 14:48 Wenger bjartsýnn á að halda van Persie Arsenen Wenger er þess fullviss að félaginu takist að semja upp á nýtt við framherjann Robin van Persie en hann á nú átján mánuði eftir af núverandi samningi sínum við félagið. Enski boltinn 31.1.2009 14:40 Hearts samþykkti tilboð Wolves í Berra Cristophe Berra, fyrirliði skoska úrvalsdeildarliðsins Hearts, er á leið til enska B-deildarfélagsins Wolves eftir að Hearts samþykkti tilboð félagsins í Berra. Enski boltinn 31.1.2009 13:45 N'Zogbia á leið til Wigan Charles N'Zogbia virðist vera að fá ósk sína uppfyllta því samkvæmt heimildum fréttastofu BBC hefur Wigan komist að samkomulagi við Newcastle um kaup á leikmanninum. Enski boltinn 31.1.2009 13:16 Faubert á leið til Real Madrid Julien Faubert, leikmaður West Ham, er á leiðinni til Real Madrid á lánssamningi til loka tímabilsins en Real er á höttunum á eftir hægri vængmanni. Enski boltinn 31.1.2009 12:28 Defoe frá keppni í þrjár vikur Framherjinn Jermain Defoe getur ekki leikið með liði sínu næstu þrjár vikurnar eftir að hafa meiðst á fæti á æfingu í dag. Í fyrstu var talið að meiðsli hans væru mun alvarlegri, en þó þykir ljóst að hann muni missa af nokkrum lykilleikjum á næstu vikum. Enski boltinn 30.1.2009 22:15 Kovac til West Ham West Ham hefur gengið frá lánssamningi við tékkneska landsliðsmanninn Radoslav Kovac út leiktíðina en hann kemur frá Spartak í Moskvu. Enski boltinn 30.1.2009 21:52 Benitez gagnrýnir Tottenham Rafa Benitez stjóri Liverpool segist vera ósáttur við vinnubrögð kollega síns Harry Redknapp hjá Tottenham, sem í vikunni lýsti því yfir að hann hefði miklar mætur á framherjanum Robbie Keane. Enski boltinn 30.1.2009 18:24 Wenger enn vongóður um að Arshavin komi Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segist enn bjartsýnn á að Rússinn Andrei Arshavin komi til félagsins áður en félagaskiptaglugginn lokar í byrjun næstu viku. Enski boltinn 30.1.2009 16:30 « ‹ ›
Sóknarmaður til Portsmouth Theofanis Gekas hefur verið lánaður til enska úrvalsdeildarfélagsins Portsmouth frá Bayer Leverkusen í Þýskalandi til loka tímabilsins. Enski boltinn 1.2.2009 22:07
Tal Ben Haim til Sunderland Manchester City hefur samþykkt að lána varnarmanninn Tal Ben Haim til Sunderland til loka tímabilsins. Enski boltinn 1.2.2009 21:40
Given kominn til Man City Shay Given samdi í dag við Manchester City til loka tímabilsins 2013 en hann hefur verið í herbúðum Newcastle síðan 1997. Enski boltinn 1.2.2009 21:22
Kinnear reyndi að fá Hyypia Joe Kinnear, knattspyrnustjóri Newcastle, greindi frá því í dag að hann hafi reynt að fá Sami Hyypia, leikmann Liverpoool, til félagsins. Enski boltinn 1.2.2009 20:05
Torres bjargaði Liverpool Fernando Torres tryggði Liverpool sigur á Chelsea í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í dag með tveimur síðbúnum mörkum. Enski boltinn 1.2.2009 17:57
Jafnt í grannaslagnum Newcastle og Sunderland skildu í dag jöfn, 1-1, í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 1.2.2009 15:31
Fulham vill fá McBride aftur Samkvæmt heimildum Sky Sports á Fulham nú í viðræðum við Brian McBride og bandarísku MLS-deildina um að fá leikmanninn að láni frá Chicago Fire áður en félagaskiptaglugginn lokar á morgun. Enski boltinn 1.2.2009 14:45
Ferguson á von á harðri titilbaráttu Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur varað við því að sínir menn slaki eitthvað á í baráttunni í enska meistaratitilinn. Enski boltinn 1.2.2009 12:45
Ástralir vilja halda HM Knattspyrnusamband Ástralíu hefur staðfest að það muni sækja um að fá að halda heimsmeistarakeppnina í knattspyrnu sem fer fram árið 2018. Enski boltinn 1.2.2009 12:08
Given í læknisskoðun hjá City Shay Given er í þann veginn að ganga til liðs við Manchester City ef hann stenst læknisskoðun hjá félaginu sem nú stendur yfir. Enski boltinn 1.2.2009 11:43
Keane ekki í hóp hjá Liverpool Írski framherjinn Robbie Keane er ekki í leikmannahópi Liverpool sem mætir Chelsea í stórleik á Anfield Road í dag. Enskir fjölmiðlar greina frá þessu í morgun en þetta ýtir undir þann orðróm að framherjinn sé á förum frá félaginu. Enski boltinn 1.2.2009 10:20
Van der Sar í sögubækurnar er United vann Edwin van der Sar hefur skráð nafn sitt í sögubækurnar eftir að Manchester United vann 1-0 sigur á Everton í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 31.1.2009 19:26
Tilboði Wigan í Hunt hafnað Reading hefur hafnað tilboði enska úrvalsdeildarfélagsins Wigan í Stephen Hunt eftir því sem kemur fram í enskum fjölmiðlum í dag. Enski boltinn 31.1.2009 18:49
Giles Barnes til Fulham Fulham hefur fengið miðvallarleikmanninn Giles Barnes að láni frá enska B-deildarfélaginu Derby til loka tímabilsins. Enski boltinn 31.1.2009 18:46
Faubert lánaður til Real Madrid Íslendingafélagið West Ham hefur gengið frá lánssamningi fyrir Julien Faubert til spænska stórliðsins Real Madrid. Enski boltinn 31.1.2009 18:42
Wenger: Er ekki að hugsa um önnur lið Arsene Wenger segist eingöngu hugsa um gengi sinna manna og fylgist ekki sérstaklega með úrslitum annarra liða eins og Aston Villa. Enski boltinn 31.1.2009 18:20
Benitez: Enginn þrýstingur Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, hafnar því að hans menn séu undir þrýstingi fyrir stórleik liðsins gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildini á morgun. Enski boltinn 31.1.2009 18:14
Crewe úr botnsætinu Crewe kom sér í dag úr botnsæti ensku C-deildarinnar með góðum 2-1 sigri á Tranmere Rovers. Enski boltinn 31.1.2009 17:31
Wolves styrkti stöðu sína á toppnum Wolves er nú með fjögurra stiga forystu á toppi ensku B-deildarinnar eftir að liðið vann 3-1 sigur á Watford í dag. Reading gerði á sama tíma markalaust jafntefli við QPR. Enski boltinn 31.1.2009 17:23
300. úrvalsdeildarleikur Hermanns Hermann Hreiðarsson leikur í dag sinn 300. leik í ensku úrvalsdeildinni en hann er með leikjahæstu erlendu leikmönnum deildarinnar frá upphafi. Enski boltinn 31.1.2009 16:02
Allt um leiki dagsins: Þriðja jafntefli Arsenal í röð Arsenal gerði sitt þriðja jafntefli í röð í dag er liðið gerði markalaust jafntefli við West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Sex leikir hófust klukkan þrjú í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 31.1.2009 15:52
Stoke vann Man City manni færri Stoke gerði sér lítið fyrir og vann 1-0 sigur á Manchester City þó svo að Rory Delap hafi fengið að líta rauða spjaldið snemma leiks. Enski boltinn 31.1.2009 14:48
Wenger bjartsýnn á að halda van Persie Arsenen Wenger er þess fullviss að félaginu takist að semja upp á nýtt við framherjann Robin van Persie en hann á nú átján mánuði eftir af núverandi samningi sínum við félagið. Enski boltinn 31.1.2009 14:40
Hearts samþykkti tilboð Wolves í Berra Cristophe Berra, fyrirliði skoska úrvalsdeildarliðsins Hearts, er á leið til enska B-deildarfélagsins Wolves eftir að Hearts samþykkti tilboð félagsins í Berra. Enski boltinn 31.1.2009 13:45
N'Zogbia á leið til Wigan Charles N'Zogbia virðist vera að fá ósk sína uppfyllta því samkvæmt heimildum fréttastofu BBC hefur Wigan komist að samkomulagi við Newcastle um kaup á leikmanninum. Enski boltinn 31.1.2009 13:16
Faubert á leið til Real Madrid Julien Faubert, leikmaður West Ham, er á leiðinni til Real Madrid á lánssamningi til loka tímabilsins en Real er á höttunum á eftir hægri vængmanni. Enski boltinn 31.1.2009 12:28
Defoe frá keppni í þrjár vikur Framherjinn Jermain Defoe getur ekki leikið með liði sínu næstu þrjár vikurnar eftir að hafa meiðst á fæti á æfingu í dag. Í fyrstu var talið að meiðsli hans væru mun alvarlegri, en þó þykir ljóst að hann muni missa af nokkrum lykilleikjum á næstu vikum. Enski boltinn 30.1.2009 22:15
Kovac til West Ham West Ham hefur gengið frá lánssamningi við tékkneska landsliðsmanninn Radoslav Kovac út leiktíðina en hann kemur frá Spartak í Moskvu. Enski boltinn 30.1.2009 21:52
Benitez gagnrýnir Tottenham Rafa Benitez stjóri Liverpool segist vera ósáttur við vinnubrögð kollega síns Harry Redknapp hjá Tottenham, sem í vikunni lýsti því yfir að hann hefði miklar mætur á framherjanum Robbie Keane. Enski boltinn 30.1.2009 18:24
Wenger enn vongóður um að Arshavin komi Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segist enn bjartsýnn á að Rússinn Andrei Arshavin komi til félagsins áður en félagaskiptaglugginn lokar í byrjun næstu viku. Enski boltinn 30.1.2009 16:30