Enski boltinn

Aron skoraði fyrir Coventry

Aron Einar Gunnarsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Coventry á tímabilinu er hans menn gerðu 2-2 jafntefli við úrvalsdeildarlið Blackburn í 5. umferð ensku bikarkeppninnar.

Enski boltinn

Anichebe aftur í náðinni

David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, hefur greint frá því að Victor Anichebe eigi nú aftur möguleika á því að spila með liðinu á nýjan leik.

Enski boltinn

O'Neill vill svör frá Capello

Martin O'Neill, knattspyrnustjóri Aston Villa, ætlar að leita svara hjá Fabio Capello, landsliðsþjálfara Englands, um af hverju Emile Heskey spilaði landsleikinn gegn Spánverjum í vikunni.

Enski boltinn

James setur met í dag

David James, markvörður Portsmouth, mun setja met í dag er hann mætir sínum gömlu félögum í Manchester City í ensku úrvalsdeildinni.

Enski boltinn

Scolari sér eftir Robinho

Luiz Felipe Scolari, fyrrum knattspyrnustjóri Chelsea, segist sjá sérstaklega eftir því að hafa mistekist að landa Robinho sem valdi frekar að fara til Manchester City frá Real Madrid.

Enski boltinn

Tottenham bauð í Wagner Love

Brasilíski framherjinn Wagner Love hjá CSKA í Moskvu hefur gefið það upp að Tottenham hafi óskað eftir kröftum hans í janúar, en forráðamenn CSKA hafi neitað kauptilboði enska félagsins.

Enski boltinn

Kinnear í aðgerð

Joe Kinnear, knattspyrnustjóri Newcastle, má ekki starfa næstu tvo mánuðina í það minnsta. Í kvöld var tilkynnt að Kinnear þyrfti í hjartaaðgerð á morgun og það kemur því í hlut Chris Houghton og Colin Calderwood að stýra liðinu í fjarveru hans.

Enski boltinn