Enski boltinn Ferdinand alls ekki saddur „Þeir sigrar sem við höfum unnið á síðustu 12 mánuðum eru frábærir, ef við vinnum samt ekki meira á þessu tímabili verð ég fyrir miklum vonbrigðum," segir Rio Ferdinand, varnarmaður Manchester United. Enski boltinn 2.3.2009 17:36 Guðjón Þórðarson valinn besti stjóri mánaðarins Guðjón Þórðarson verður valinn besti stjóri febrúarmánaðar í ensku 1. deildinni ef marka má frétt á stuðningsmannasíðu Crewe-liðsins. Enski boltinn 2.3.2009 16:45 Gallas ekki með gegn West Brom Franski varnarmaðurinn William Gallas verður ekki í liði Arsenal annað kvöld þegar það mætir West Brom í ensku úrvalsdeildinni. Gallas er meiddur á ökkla og talið er að það komi í hlut Johan Djorou taki stöðu hans í liðinu. Enski boltinn 2.3.2009 16:35 Behrami óbrotinn Miðjumaðurinn Valono Behrami hjá West Ham slapp betur en á horfðist þegar hann meiddist illa á ökkla í leik liðsins gegn Manchester City í gær. Enski boltinn 2.3.2009 15:41 Enn eitt metið í sjónmáli hjá United Ef Manchester United heldur hreinu í leik liðsins gegn Newcastle á miðvikudagskvöldið mun liðið setja enn eitt metið á leiktíðinni. Enski boltinn 2.3.2009 14:48 Torres meiddur en Gerrard með Fernando Torres verður ekki með Liverpool sem mætir Sunderland í ensku úrvalsdeildinni annað kvöld. Hins vegar er búist við því að Steven Gerrard verði með. Enski boltinn 2.3.2009 14:13 Geovanni ekki stærri en Hull Phil Brown, knattspyrnustjóri Hull City, segir að Brasilíumaðurinn Geovanni geti ekki leyft sér að láta eins og að hann skipti meira máli en félagið sjálft. Enski boltinn 2.3.2009 13:00 Parry mistókst að fá nýja eigendur til Liverpool Samkvæmt götublaðinu The Daily Mirror er ástæða þess að Rick Parry hættir sem framkvæmdarstjóri Liverpool í vor sú að honum mistókst að fá nýja eigendur til félagsins. Enski boltinn 2.3.2009 12:30 Bellamy hittir sérfræðing í dag Craig Bellamy mun í dag hitta sérfræðing í hnémeiðslum eftir að hann meiddist í leik Manchester City og West Ham um helgina. Enski boltinn 2.3.2009 11:15 iPod kom að góðum notum Ben Foster greindi frá því að hann notaði iPod-spilara til að undirbúa sig fyrir vítaspyrnukeppnina í úrslitaleik ensku deildabikarkeppninnar skömmu áður en hún hófst. Enski boltinn 2.3.2009 09:59 Deildabikarinn: Myndir og ummæli Manchester United varð í dag enskur deildabikarmeistari eftir sigur á Tottenham í vítakeppni í úrslitaleik á Wembley. Enski boltinn 1.3.2009 19:12 Ótrúlegur endasprettur Stoke tryggði stig gegn Villa Leikmenn Aston Villa fóru illa að ráði sínu í dag þegar þeir misstu niður tveggja marka forystu gegn Stoke City á heimavelli og urðu að sætta sig við 2-2 jafntefli. Enski boltinn 1.3.2009 17:03 Man. Utd vann í vítaspyrnukeppni Manchester United vann enska deildarbikarinn í dag með því að sigra Tottenham eftir vítaspyrnukeppni. Enski boltinn 1.3.2009 14:57 Mikilvægur sigur hjá Bolton Bolton vann góðan sigur á Newcastle, 1-0, á heimavelli sínum í dag. Enski boltinn 1.3.2009 14:42 Sigrar hjá West Ham og Blackburn Enski boltinn 1.3.2009 14:21 Megson framlengir við Bolton Phil Gartside, stjórnarformaður Bolton, staðfesti í gær að Gary Megson væri búinn að framlengja samning sinn við Bolton. Enski boltinn 1.3.2009 14:15 Drogba: Ég lét ekki reka Scolari Didier Drogba neitar því staðfastlega að hafa átt einhvern þátt í því að Luiz Felipe Scolari var rekinn frá Chelsea. Enski boltinn 1.3.2009 12:15 Hárblásari Ferguson gerir svarta menn að hvítum Enski landsliðsmaðurinn Rio Ferdinand er í skemmtilegu viðtali við tímaritið GQ. Þar talar hann meðal annars um að hann vilji sjá Jose Mourinho taka við af Sir Alex Ferguson sem hann segir reyndar eiga nóg eftir. Enski boltinn 1.3.2009 11:45 Gomes segist vera goðsögn hjá stuðningsmönnum Spurs Brasilíski markvörðurinn Heurelho Gomes hjá Tottenham segir að hann sé þegar orðinn goðsögn hjá stuðningsmönnum Tottenham. Enski boltinn 1.3.2009 11:15 Hiddink hrifinn af Bretum Guus Hiddink segist skemmta sér konunglega í London og ljóst að hann er talsvert léttari á bárunni en margur heldur. Enski boltinn 1.3.2009 10:30 O´Neill býður 300 stuðningsmönnum Villa í mat Stuðningsmenn Aston Villa voru margir hverjir heldur betur ósáttir við stjórann sinn, Martin O´Neill, eftir að liðið féll úr leik í UEFA-bikarnum eftir viðureign við CSKA Moskva í Moskvu. Enski boltinn 1.3.2009 09:45 Redknapp farið oftar á Wembley en Ferguson Þó svo Sir Alex Ferguson sé með eindæmum sigursæll knattspyrnustjóri getur Harry Redknapp þó státað af því að hafa farið oftar á nýja Wembley en Ferguson. Enski boltinn 1.3.2009 09:00 Mesta markaþurrð Arsenal í 15 ár Arsene Wenger, stjóri Arsenal, viðurkenndi eftir leikinn gegn Fulham að markaþurrð liðsins væri farin að hafa áhrif á andlegt ástand leikmanna. Enski boltinn 28.2.2009 19:37 Hiddink neitar að gefast upp Hollendingurinn Guus Hiddink neitaði að játa sig sigraðan í titilbaráttunni eftir ævintýralegan sigur Chelsea á Wigan í dag. Enski boltinn 28.2.2009 19:31 Benitez nánast búinn að gefast upp Rafael Benitez, stjóri Liverpool, játaði sig nánast sigraðan í baráttunni um enska meistaratitilinn eftir 2-0 tap gegn Boro í dag. Enski boltinn 28.2.2009 19:24 Sigling á Crewe Guðjón Þórðarson er heldur betur að gera góða hluti með Crewe en liðið vann góðan 4-0 sigur á Brighton á útivelli í dag. Enski boltinn 28.2.2009 18:52 Tap hjá Liverpool - sigur hjá Chelsea Það var ólíkt gengið hjá Chelsea og Liverpool í enska boltanum í dag. Enski boltinn 28.2.2009 16:56 Liverpool undir í hálfleik Það er komið leikhlé í þeim þremur leikjum sem eru í enska boltanum. Enski boltinn 28.2.2009 15:57 Everton lagði WBA Everton lagði WBA, 2-0, í fyrsta leik dagsins í enska boltanum. Enski boltinn 28.2.2009 14:34 United-kjúklingarnir fá að byrja á morgun Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur staðfest að ungu mennirnir Danny Welbeck og Darron Gibson fái að byrja inn á þegar United mætir Tottenham í úrslitum deildarbikarsins á morgun. Enski boltinn 28.2.2009 12:50 « ‹ ›
Ferdinand alls ekki saddur „Þeir sigrar sem við höfum unnið á síðustu 12 mánuðum eru frábærir, ef við vinnum samt ekki meira á þessu tímabili verð ég fyrir miklum vonbrigðum," segir Rio Ferdinand, varnarmaður Manchester United. Enski boltinn 2.3.2009 17:36
Guðjón Þórðarson valinn besti stjóri mánaðarins Guðjón Þórðarson verður valinn besti stjóri febrúarmánaðar í ensku 1. deildinni ef marka má frétt á stuðningsmannasíðu Crewe-liðsins. Enski boltinn 2.3.2009 16:45
Gallas ekki með gegn West Brom Franski varnarmaðurinn William Gallas verður ekki í liði Arsenal annað kvöld þegar það mætir West Brom í ensku úrvalsdeildinni. Gallas er meiddur á ökkla og talið er að það komi í hlut Johan Djorou taki stöðu hans í liðinu. Enski boltinn 2.3.2009 16:35
Behrami óbrotinn Miðjumaðurinn Valono Behrami hjá West Ham slapp betur en á horfðist þegar hann meiddist illa á ökkla í leik liðsins gegn Manchester City í gær. Enski boltinn 2.3.2009 15:41
Enn eitt metið í sjónmáli hjá United Ef Manchester United heldur hreinu í leik liðsins gegn Newcastle á miðvikudagskvöldið mun liðið setja enn eitt metið á leiktíðinni. Enski boltinn 2.3.2009 14:48
Torres meiddur en Gerrard með Fernando Torres verður ekki með Liverpool sem mætir Sunderland í ensku úrvalsdeildinni annað kvöld. Hins vegar er búist við því að Steven Gerrard verði með. Enski boltinn 2.3.2009 14:13
Geovanni ekki stærri en Hull Phil Brown, knattspyrnustjóri Hull City, segir að Brasilíumaðurinn Geovanni geti ekki leyft sér að láta eins og að hann skipti meira máli en félagið sjálft. Enski boltinn 2.3.2009 13:00
Parry mistókst að fá nýja eigendur til Liverpool Samkvæmt götublaðinu The Daily Mirror er ástæða þess að Rick Parry hættir sem framkvæmdarstjóri Liverpool í vor sú að honum mistókst að fá nýja eigendur til félagsins. Enski boltinn 2.3.2009 12:30
Bellamy hittir sérfræðing í dag Craig Bellamy mun í dag hitta sérfræðing í hnémeiðslum eftir að hann meiddist í leik Manchester City og West Ham um helgina. Enski boltinn 2.3.2009 11:15
iPod kom að góðum notum Ben Foster greindi frá því að hann notaði iPod-spilara til að undirbúa sig fyrir vítaspyrnukeppnina í úrslitaleik ensku deildabikarkeppninnar skömmu áður en hún hófst. Enski boltinn 2.3.2009 09:59
Deildabikarinn: Myndir og ummæli Manchester United varð í dag enskur deildabikarmeistari eftir sigur á Tottenham í vítakeppni í úrslitaleik á Wembley. Enski boltinn 1.3.2009 19:12
Ótrúlegur endasprettur Stoke tryggði stig gegn Villa Leikmenn Aston Villa fóru illa að ráði sínu í dag þegar þeir misstu niður tveggja marka forystu gegn Stoke City á heimavelli og urðu að sætta sig við 2-2 jafntefli. Enski boltinn 1.3.2009 17:03
Man. Utd vann í vítaspyrnukeppni Manchester United vann enska deildarbikarinn í dag með því að sigra Tottenham eftir vítaspyrnukeppni. Enski boltinn 1.3.2009 14:57
Mikilvægur sigur hjá Bolton Bolton vann góðan sigur á Newcastle, 1-0, á heimavelli sínum í dag. Enski boltinn 1.3.2009 14:42
Megson framlengir við Bolton Phil Gartside, stjórnarformaður Bolton, staðfesti í gær að Gary Megson væri búinn að framlengja samning sinn við Bolton. Enski boltinn 1.3.2009 14:15
Drogba: Ég lét ekki reka Scolari Didier Drogba neitar því staðfastlega að hafa átt einhvern þátt í því að Luiz Felipe Scolari var rekinn frá Chelsea. Enski boltinn 1.3.2009 12:15
Hárblásari Ferguson gerir svarta menn að hvítum Enski landsliðsmaðurinn Rio Ferdinand er í skemmtilegu viðtali við tímaritið GQ. Þar talar hann meðal annars um að hann vilji sjá Jose Mourinho taka við af Sir Alex Ferguson sem hann segir reyndar eiga nóg eftir. Enski boltinn 1.3.2009 11:45
Gomes segist vera goðsögn hjá stuðningsmönnum Spurs Brasilíski markvörðurinn Heurelho Gomes hjá Tottenham segir að hann sé þegar orðinn goðsögn hjá stuðningsmönnum Tottenham. Enski boltinn 1.3.2009 11:15
Hiddink hrifinn af Bretum Guus Hiddink segist skemmta sér konunglega í London og ljóst að hann er talsvert léttari á bárunni en margur heldur. Enski boltinn 1.3.2009 10:30
O´Neill býður 300 stuðningsmönnum Villa í mat Stuðningsmenn Aston Villa voru margir hverjir heldur betur ósáttir við stjórann sinn, Martin O´Neill, eftir að liðið féll úr leik í UEFA-bikarnum eftir viðureign við CSKA Moskva í Moskvu. Enski boltinn 1.3.2009 09:45
Redknapp farið oftar á Wembley en Ferguson Þó svo Sir Alex Ferguson sé með eindæmum sigursæll knattspyrnustjóri getur Harry Redknapp þó státað af því að hafa farið oftar á nýja Wembley en Ferguson. Enski boltinn 1.3.2009 09:00
Mesta markaþurrð Arsenal í 15 ár Arsene Wenger, stjóri Arsenal, viðurkenndi eftir leikinn gegn Fulham að markaþurrð liðsins væri farin að hafa áhrif á andlegt ástand leikmanna. Enski boltinn 28.2.2009 19:37
Hiddink neitar að gefast upp Hollendingurinn Guus Hiddink neitaði að játa sig sigraðan í titilbaráttunni eftir ævintýralegan sigur Chelsea á Wigan í dag. Enski boltinn 28.2.2009 19:31
Benitez nánast búinn að gefast upp Rafael Benitez, stjóri Liverpool, játaði sig nánast sigraðan í baráttunni um enska meistaratitilinn eftir 2-0 tap gegn Boro í dag. Enski boltinn 28.2.2009 19:24
Sigling á Crewe Guðjón Þórðarson er heldur betur að gera góða hluti með Crewe en liðið vann góðan 4-0 sigur á Brighton á útivelli í dag. Enski boltinn 28.2.2009 18:52
Tap hjá Liverpool - sigur hjá Chelsea Það var ólíkt gengið hjá Chelsea og Liverpool í enska boltanum í dag. Enski boltinn 28.2.2009 16:56
Liverpool undir í hálfleik Það er komið leikhlé í þeim þremur leikjum sem eru í enska boltanum. Enski boltinn 28.2.2009 15:57
Everton lagði WBA Everton lagði WBA, 2-0, í fyrsta leik dagsins í enska boltanum. Enski boltinn 28.2.2009 14:34
United-kjúklingarnir fá að byrja á morgun Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur staðfest að ungu mennirnir Danny Welbeck og Darron Gibson fái að byrja inn á þegar United mætir Tottenham í úrslitum deildarbikarsins á morgun. Enski boltinn 28.2.2009 12:50