Enski boltinn Hefði ekki átt að selja Zola Carlo Ancelotti segir að það hafi verið mistök að selja Gianfranco Zola til Chelsea á sínum tíma. Enski boltinn 19.12.2009 21:00 Góður sigur hjá Arsenal Arsenal vann 3-0 sigur á Hull í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 19.12.2009 19:38 Alex Ferguson svartsýnn Sir Alex Ferguson var heldur svartsýnn eftir að hafa horft á sína menn í Manchester United tapa fyrir Fulham á útivelli, 3-0, í dag. Enski boltinn 19.12.2009 19:05 Búið að reka Hughes - Mancini tekur við Manchester City hefur staðfest að Mark Hughes hafi verið sagt upp störfum sem knattspyrnustjóri liðsins og að Roberto Mancini hafi verið ráðinn í hans stað. Enski boltinn 19.12.2009 18:34 Er Mark Hughes hættur hjá City? Svo virðist sem að Mark Hughes hafi stýrt sínum síðasta leik hjá Manchester City í dag en hann gaf engin viðtöl eftir 4-3 sigur City á Sunderland í dag. Enski boltinn 19.12.2009 17:45 Aron Einar hafði betur gegn Kára Aron Einar Gunnarsson og félagar í Coventry unnu í dag 1-0 sigur á Plymouth í ensku B-deildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 19.12.2009 17:13 Zamora sá um United Bobby Zamora átti þátt í tveimur mörkum og skoraði eitt þegar Fulham vann óvæntan en góðan sigur á Manchester United, 3-0, í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 19.12.2009 17:02 Meiðsli Aquilani ekki alvarleg Ítalinn Alberto Aquilani var ekki í leikmannahópi Liverpool í dag vegna meiðsla. Þau eru þó ekki alvarleg, segir Rafael Benitez, stjóri Liverpool. Enski boltinn 19.12.2009 16:25 Benitez: Rauða spjaldið breytti öllu Rafa Benitez segir að rauða spjaldið sem Javier Mascherano fékk í dag hafi breytt öllu í leik sinna manna í Liverpool gegn Portsmouth. Enski boltinn 19.12.2009 15:37 Fjölmargir Íslendingar í eldlínunni í Englandi Allir íslensku knattspyrnumennirnir nema einn eru í byrjunarliðum sinna liða í neðri deildunum í Englandi í leikjunum sem hefjast klukkan 15.00. Enski boltinn 19.12.2009 14:52 Liverpool tapaði fyrir botnliðinu Portsmouth vann í dag 2-0 sigur á Liverpool í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 19.12.2009 14:41 Watford bjargað frá greiðslustöðvun Forráðamenn Watford hafa afstýrt því að félagið fari í greiðslustöðun eftir að stærsti eigandi félagsins, Ashcroft lávarður, samþykkti að reiða fram tæpar fimm milljónir punda til að greiða gjaldfallna skuld. Enski boltinn 19.12.2009 14:00 Redknapp mun sekta leikmenn um 270 milljónir Enskir fjölmiðlar fullyrða í dag að Harry Redknapp, stjóri Tottenham, muni sekta leikmenn liðsins um samtals 1,3 milljón punda eða 270 milljónir króna fyrir að hafa farið á fyllerí í leyfisleysi. Enski boltinn 19.12.2009 13:30 Torres og Johnson í byrjunarliði Liverpool Portsmouth og Liverpool mætast í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni klukkan 12.45. Enski boltinn 19.12.2009 12:38 The Sun: Mark Hughes verður rekinn um helgina Enska götublaðið The Sun heldur því fram í dag að Mark Hughes verði rekinn um helgina, jafnvel þótt að Manchester City vinni Sunderland í dag. Enski boltinn 19.12.2009 12:30 Zabaleta framlengir við City Argentínski bakvörðurinn Pablo Zabaleta hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við Manchester City. Enski boltinn 19.12.2009 12:11 Mörgum leikjum frestað á Englandi Mörgum leikjum hefur þegar verið frestað vegna snjókomu á Englandi, þó engum í efstu deild. Enski boltinn 19.12.2009 11:30 Roy Hodgson: Getum nýtt okkur veikleika United-varnarinnar Roy Hodgson, stjóri Fulham, segir sitt lið ætla að nýta sér veikleika Manchester United varnarinnar þegar meistararnir koma í heimsókn á Craven Cottage í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Enski boltinn 18.12.2009 23:30 Wenger opinn fyrir því að lána Wilshere til Burnley Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur sagt það að hann sé opinn fyrir því að lána hinn stórefnilega miðjumann Jack Wilshere til Burnley eftir áramót. Þessi 21 árs landsliðsmaður Englendinga hefur aðeins spilað sex leiki með Arsenal á tímabilinu. Enski boltinn 18.12.2009 23:00 Alan Wiley úthlutað Manchester United leik Dómarinn Alan Wiley mun dæma leik Hull og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni sem fer fram 27. desember næstkomandi, Wiley komst heldur betur í fréttirnar eftir síðasta United-leik sem hann dæmdi en hann fór fram 3. október síðastliðinn. Enski boltinn 18.12.2009 21:45 Leikmenn Spurs héldu leynilega jólagleði Harry Redknapp, stjóri Tottenham, ætlar að refsa þeim leikmönnum liðsins sem stálust til þess að halda leynilega jólagleði grimmilega fyrir athæfið. Enski boltinn 18.12.2009 18:30 Agüero: Ég myndi passa vel í Chelsea Argentínumaðurinn Sergio Agüero segir að hann myndi passa vel að leikstíl Chelsea en hann hefur verið ítrekaður orðaður við Lundúnarfélagið á síðustu mánuðum. Enski boltinn 18.12.2009 17:45 Ferguson kemur McCarthy til varnar Alex Ferguson hjá Manchester United hefur komið Mick McCarthy, stjóra Wolves, til varnar vegna liðsvals hans fyrir leik liðanna í vikunni. Enski boltinn 18.12.2009 17:00 Ferguson á von að Hargreaves geti spilað í janúar Alex Ferguson, stjóri Manchester United, á von á því að Owen Hargreaves verði aftur orðinn heill af meiðslum sínum í næsta mánuði og geti þá byrjað að spila með liði sínu að nýju. Enski boltinn 18.12.2009 16:30 Gunnar Heiðar bíður enn Enn hefur Gunnar Heiðar ekki skrifað undir samning við Reading en hann hefur verið fullvissaður um að það verði gert strax á mánudaginn. Enski boltinn 18.12.2009 16:23 Van der Sar til Hollands í læknisskoðun Edwin van der Sar mun fara til Hollands til að láta skoða hnémeiðsli sín en hann meiddist í leik United gegn Everton þann 21. nóvember síðastliðinn. Enski boltinn 18.12.2009 15:45 Giggs búinn að framlengja Ryan Giggs mun ekki leggja skóna á hilluna í sumar því hann er búinn að skrifa undir nýjan eins árs samning við Englandsmeistara Man. Utd. Enski boltinn 18.12.2009 14:00 Campbell gæti farið til Hull Phil Brown, stjóri Hull, segir að sér standi til boða að gera Sol Campbell tilboð um að ganga til liðs við félagið þegar félagaskiptaglugginn opnar um næstu mánaðamót. Enski boltinn 18.12.2009 11:15 Leikmenn City rifust inn í klefa Leikmenn Manchester City hnakkrifust inn í búningsklefanum eftir að liðið tapaði fyrir Tottenham, 3-0, nú fyrr í vikunni. Enski boltinn 18.12.2009 10:15 Capello gat ekki fengið Carragher til að gefa kost á sér í landsliðið Jamie Carragher stóð til boða að funda með Franco Baldini, aðstoðarþjálfara Fabio Capello landsliðsþjálfara, en hætti við á síðustu stundu. Enski boltinn 18.12.2009 09:47 « ‹ ›
Hefði ekki átt að selja Zola Carlo Ancelotti segir að það hafi verið mistök að selja Gianfranco Zola til Chelsea á sínum tíma. Enski boltinn 19.12.2009 21:00
Góður sigur hjá Arsenal Arsenal vann 3-0 sigur á Hull í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 19.12.2009 19:38
Alex Ferguson svartsýnn Sir Alex Ferguson var heldur svartsýnn eftir að hafa horft á sína menn í Manchester United tapa fyrir Fulham á útivelli, 3-0, í dag. Enski boltinn 19.12.2009 19:05
Búið að reka Hughes - Mancini tekur við Manchester City hefur staðfest að Mark Hughes hafi verið sagt upp störfum sem knattspyrnustjóri liðsins og að Roberto Mancini hafi verið ráðinn í hans stað. Enski boltinn 19.12.2009 18:34
Er Mark Hughes hættur hjá City? Svo virðist sem að Mark Hughes hafi stýrt sínum síðasta leik hjá Manchester City í dag en hann gaf engin viðtöl eftir 4-3 sigur City á Sunderland í dag. Enski boltinn 19.12.2009 17:45
Aron Einar hafði betur gegn Kára Aron Einar Gunnarsson og félagar í Coventry unnu í dag 1-0 sigur á Plymouth í ensku B-deildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 19.12.2009 17:13
Zamora sá um United Bobby Zamora átti þátt í tveimur mörkum og skoraði eitt þegar Fulham vann óvæntan en góðan sigur á Manchester United, 3-0, í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 19.12.2009 17:02
Meiðsli Aquilani ekki alvarleg Ítalinn Alberto Aquilani var ekki í leikmannahópi Liverpool í dag vegna meiðsla. Þau eru þó ekki alvarleg, segir Rafael Benitez, stjóri Liverpool. Enski boltinn 19.12.2009 16:25
Benitez: Rauða spjaldið breytti öllu Rafa Benitez segir að rauða spjaldið sem Javier Mascherano fékk í dag hafi breytt öllu í leik sinna manna í Liverpool gegn Portsmouth. Enski boltinn 19.12.2009 15:37
Fjölmargir Íslendingar í eldlínunni í Englandi Allir íslensku knattspyrnumennirnir nema einn eru í byrjunarliðum sinna liða í neðri deildunum í Englandi í leikjunum sem hefjast klukkan 15.00. Enski boltinn 19.12.2009 14:52
Liverpool tapaði fyrir botnliðinu Portsmouth vann í dag 2-0 sigur á Liverpool í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 19.12.2009 14:41
Watford bjargað frá greiðslustöðvun Forráðamenn Watford hafa afstýrt því að félagið fari í greiðslustöðun eftir að stærsti eigandi félagsins, Ashcroft lávarður, samþykkti að reiða fram tæpar fimm milljónir punda til að greiða gjaldfallna skuld. Enski boltinn 19.12.2009 14:00
Redknapp mun sekta leikmenn um 270 milljónir Enskir fjölmiðlar fullyrða í dag að Harry Redknapp, stjóri Tottenham, muni sekta leikmenn liðsins um samtals 1,3 milljón punda eða 270 milljónir króna fyrir að hafa farið á fyllerí í leyfisleysi. Enski boltinn 19.12.2009 13:30
Torres og Johnson í byrjunarliði Liverpool Portsmouth og Liverpool mætast í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni klukkan 12.45. Enski boltinn 19.12.2009 12:38
The Sun: Mark Hughes verður rekinn um helgina Enska götublaðið The Sun heldur því fram í dag að Mark Hughes verði rekinn um helgina, jafnvel þótt að Manchester City vinni Sunderland í dag. Enski boltinn 19.12.2009 12:30
Zabaleta framlengir við City Argentínski bakvörðurinn Pablo Zabaleta hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við Manchester City. Enski boltinn 19.12.2009 12:11
Mörgum leikjum frestað á Englandi Mörgum leikjum hefur þegar verið frestað vegna snjókomu á Englandi, þó engum í efstu deild. Enski boltinn 19.12.2009 11:30
Roy Hodgson: Getum nýtt okkur veikleika United-varnarinnar Roy Hodgson, stjóri Fulham, segir sitt lið ætla að nýta sér veikleika Manchester United varnarinnar þegar meistararnir koma í heimsókn á Craven Cottage í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Enski boltinn 18.12.2009 23:30
Wenger opinn fyrir því að lána Wilshere til Burnley Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur sagt það að hann sé opinn fyrir því að lána hinn stórefnilega miðjumann Jack Wilshere til Burnley eftir áramót. Þessi 21 árs landsliðsmaður Englendinga hefur aðeins spilað sex leiki með Arsenal á tímabilinu. Enski boltinn 18.12.2009 23:00
Alan Wiley úthlutað Manchester United leik Dómarinn Alan Wiley mun dæma leik Hull og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni sem fer fram 27. desember næstkomandi, Wiley komst heldur betur í fréttirnar eftir síðasta United-leik sem hann dæmdi en hann fór fram 3. október síðastliðinn. Enski boltinn 18.12.2009 21:45
Leikmenn Spurs héldu leynilega jólagleði Harry Redknapp, stjóri Tottenham, ætlar að refsa þeim leikmönnum liðsins sem stálust til þess að halda leynilega jólagleði grimmilega fyrir athæfið. Enski boltinn 18.12.2009 18:30
Agüero: Ég myndi passa vel í Chelsea Argentínumaðurinn Sergio Agüero segir að hann myndi passa vel að leikstíl Chelsea en hann hefur verið ítrekaður orðaður við Lundúnarfélagið á síðustu mánuðum. Enski boltinn 18.12.2009 17:45
Ferguson kemur McCarthy til varnar Alex Ferguson hjá Manchester United hefur komið Mick McCarthy, stjóra Wolves, til varnar vegna liðsvals hans fyrir leik liðanna í vikunni. Enski boltinn 18.12.2009 17:00
Ferguson á von að Hargreaves geti spilað í janúar Alex Ferguson, stjóri Manchester United, á von á því að Owen Hargreaves verði aftur orðinn heill af meiðslum sínum í næsta mánuði og geti þá byrjað að spila með liði sínu að nýju. Enski boltinn 18.12.2009 16:30
Gunnar Heiðar bíður enn Enn hefur Gunnar Heiðar ekki skrifað undir samning við Reading en hann hefur verið fullvissaður um að það verði gert strax á mánudaginn. Enski boltinn 18.12.2009 16:23
Van der Sar til Hollands í læknisskoðun Edwin van der Sar mun fara til Hollands til að láta skoða hnémeiðsli sín en hann meiddist í leik United gegn Everton þann 21. nóvember síðastliðinn. Enski boltinn 18.12.2009 15:45
Giggs búinn að framlengja Ryan Giggs mun ekki leggja skóna á hilluna í sumar því hann er búinn að skrifa undir nýjan eins árs samning við Englandsmeistara Man. Utd. Enski boltinn 18.12.2009 14:00
Campbell gæti farið til Hull Phil Brown, stjóri Hull, segir að sér standi til boða að gera Sol Campbell tilboð um að ganga til liðs við félagið þegar félagaskiptaglugginn opnar um næstu mánaðamót. Enski boltinn 18.12.2009 11:15
Leikmenn City rifust inn í klefa Leikmenn Manchester City hnakkrifust inn í búningsklefanum eftir að liðið tapaði fyrir Tottenham, 3-0, nú fyrr í vikunni. Enski boltinn 18.12.2009 10:15
Capello gat ekki fengið Carragher til að gefa kost á sér í landsliðið Jamie Carragher stóð til boða að funda með Franco Baldini, aðstoðarþjálfara Fabio Capello landsliðsþjálfara, en hætti við á síðustu stundu. Enski boltinn 18.12.2009 09:47