Enski boltinn Donovan leitaði ráða hjá Beckham Bandaríkjamaðurinn Landon Donovan hefur greint frá því að hann hafi leitað ráða hjá David Beckham áður en hann ákvað að ganga til liðs við Everton á lánssamningi frá LA Galaxy í Bandaríkjunum. Enski boltinn 8.1.2010 16:15 Tveimur leikjum til viðbótar frestað Tveimur leikjum til viðbótar sem áttu að fara fram í ensku úrvalsdeildinni um helgina hefur verið frestað vegna kuldans á Bretlandi. Enski boltinn 8.1.2010 15:03 Irvine að taka við Sheffield Wednesday Talið er líklegt að Alan Irvine muni taka við starfi knattspyrnustjóra hjá enska B-deildarfélaginu Sheffield Wednesday. Þetta kemur fram á fréttavef BBC. Enski boltinn 8.1.2010 14:45 Vidic enn frá vegna meiðsla Nemanja Vidic verður frá næstu tíu dagana að sögn forráðamanna Manchester United. Hann meiddist í upphitun fyrir leik United gegn Leeds um síðustu helgi. Enski boltinn 8.1.2010 14:15 Vieira kominn til City Patrick Vieira hefur gengið frá sex mánaða samningi við Manchester City en hann stóðst læknisskoðun hjá félaginu í gær. Enski boltinn 8.1.2010 13:45 Arnór: Eiður íhugar alvarlega að fara til Englands Arnór Guðjohnsen, faðir og umboðsmaður Eiðs Smára Guðjohnsen, segir í samtali við enska fjölmiðla í dag að Eiður sé alvarlega að íhuga að snúa aftur til Englands. Enski boltinn 8.1.2010 12:15 Leik Fulham og Portsmouth frestað Ákveðið hefur verið að fresta leik Fulham og Portsmouth sem átti að fara fram í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 8.1.2010 12:03 Hull vill fá Caicedo Hull City vill fá sóknarmanninn Felipe Caicedo að láni frá Manchester City til loka núverandi leiktíðar. Enski boltinn 8.1.2010 11:15 Essien byrjaður að æfa Michael Essien er byrjaður að æfa með Chelsea á nýjan leik og ætti því að geta spilað með Gana í Afríkukeppninni. Enski boltinn 8.1.2010 10:45 Campbell aftur á leið til Arsenal? Enskir fjölmiðlar fullyrða í dag að Sol Campbell sé á góðri leið með að ganga aftur til liðs við sitt gamla félag, Arsenal. Enski boltinn 8.1.2010 10:15 Eiður sagður nálgast Blackburn Enn er fjallað um meintan áhuga Blackburn á Eiði Smára Guðjohnsen í enskum fjölmiðlum í dag. Enski boltinn 8.1.2010 09:45 Arsenal endurgreiðir ferðakostnað stuðningsmanna Bolton Enska úrvalsdeildarliðið Arsenal hefur fallist á það að greiða ferðakostnað stuðningsmanna Bolton sem voru komnir suður til London til þess að fylgjast með leik Arsenal og Bolton. Leikurinn átti að fara fram á miðvikudagskvöldið en var frestað um kaffileytið sama dag. Enski boltinn 7.1.2010 23:30 Cassano fer ekki til Man. City Umboðsmaður framherjans skapheita, Antonio Cassano, segir nákvæmlega engar líkur vera á því að Cassano fari til Man. City. Enski boltinn 7.1.2010 21:45 Torres: Reina er besti markvörður heims Fernando Torres segir að landi sinn og liðsfélagi, Pepe Reina, sé besti markvörðurinn í heiminum í dag. Reina hefur verið í fantaformi í vetur og Torres sér ástæðu til þess að hrósa honum. Enski boltinn 7.1.2010 21:00 Þjálfari Kára sparar ekki hrósið á heimasíðu félagsins „Ég er mjög ánægður og þetta er góður dagur fyrir félagið," sagði Paul Mariner stjóri Plymouth Argyle eftir að Kári Árnason skrifaði undir nýjan samning við félagið í dag. Mariner hefur látið Kára spila sem miðvörð á tímabilinu með góðum árangri. Enski boltinn 7.1.2010 19:30 Kári búinn að framlengja við Plymouth til ársins 2012 Kári Árnason hefur framlengt samning sinn við enska b-deildarliðið Plymouth Argyle um tvö ár og gildir nýju samningurinn hans til sumarsins 2012. Enski boltinn 7.1.2010 18:30 Neville hættir líklega í sumar Fastlega er búist við því að hinn 34 ára gamli bakvörður Man. Utd, Gary Neville, hengi upp skóna í lok leiktíðar. Enski boltinn 7.1.2010 18:00 Vidic og Ferguson rifust fyrir Leeds-leikinn The Daily Star greinir frá því í dag að Nemanja Vidic og Sir Alex Ferguson hafi lent í heiftarlegu rifrildi fyrir bikarleik Man. Utd og Leeds. Enski boltinn 7.1.2010 16:30 Ben Arfa kostar 45 milljónir evra Manchester United hefur fengið þau skilaboð að Hatem Ben Arfa, leikmaður Marseille í Frakklandi, kosti 45 milljónir evra. Enski boltinn 7.1.2010 15:45 Mancini vill fá Kjær til City Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, er í enskum fjölmiðlum í dag sagður vilja fá danska varnarmanninn Simon Kjær til liðs við félagið en hann er á mála hjá Palermo. Enski boltinn 7.1.2010 14:45 Higuain fyrir Fabregas? Spænska blaðið Marca heldur því fram í dag að Arsenal sé reiðubúið að selja Cesc Fabregas til Real Madrid ef félagið fær Argentínumanninn Gonzalo Higuain í staðinn. Enski boltinn 7.1.2010 14:15 Beckford vill fara frá Leeds Jarmaine Beckford hefur formlega farið fram á það við forráðamenn Leeds að hann verði seldur frá félaginu nú í janúarmánuði. Enski boltinn 7.1.2010 13:15 Myndband af fyrsta marki Eiðs Smára Eiður Smári Guðjohnsen skoraði í gær sitt fyrsta mark með AS Monaco er liðið lék æfingaleik gegn neðrideildarliðinu EFC Fréjus-St Raphaël. Enski boltinn 7.1.2010 12:15 Manchester-borg heiðrar Ryan Giggs Borgaryfirvöld í Manchester hafa ákveðið að heiðra sérstaklega Ryan Giggs, leikmann Manchester United. Enski boltinn 7.1.2010 11:00 Zamora fór úr viðbeinslið Fulham hefur staðfest að Bobby Zamora, leikmaður liðsins, fór úr viðbeinslið í leik liðsins gegn Stoke í ensku úrvalsdeildinni í fyrrakvöld. Enski boltinn 7.1.2010 10:30 Chamakh nú orðaður við Liverpool Marouane Chamakh hefur nú verið orðaður við Liverpool en hann hefur verið eftirsóttu af liðum í ensku úrvalsdeildinni á undanförnum mánuðum. Enski boltinn 6.1.2010 21:30 Michel á leið til Birmingham Forráðamenn Sporting Gijon frá Spáni hafa staðfest að félagið hefur tekið tilboði Birmingham í miðvallarleikmanninn Michel. Enski boltinn 6.1.2010 20:45 Chivu fer ekki til City Umboðsmaður Cristian Chivu segir að ekkert sé til í þeim sögusögnum að leikmaðurinn sé á leið til Manchester City. Enski boltinn 6.1.2010 17:45 Fran Merida á leið frá Arsenal Hinn stórefnilegi Fran Merida er sagður vera á góðri leið með að ganga til liðs við Atletico Madrid á Spáni. Enski boltinn 6.1.2010 16:30 Leik Arsenal og Bolton hefur líka verið frestað Það verður ekkert af leik Arsenal og Bolton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þar sem leiknum hefur verið frestað vegna slæms veðurs í London. Þetta er einn leikurinn til viðbótar sem hefur þurft að fresta vegna óvenju slæms veðurslags í Englandi. Enski boltinn 6.1.2010 16:00 « ‹ ›
Donovan leitaði ráða hjá Beckham Bandaríkjamaðurinn Landon Donovan hefur greint frá því að hann hafi leitað ráða hjá David Beckham áður en hann ákvað að ganga til liðs við Everton á lánssamningi frá LA Galaxy í Bandaríkjunum. Enski boltinn 8.1.2010 16:15
Tveimur leikjum til viðbótar frestað Tveimur leikjum til viðbótar sem áttu að fara fram í ensku úrvalsdeildinni um helgina hefur verið frestað vegna kuldans á Bretlandi. Enski boltinn 8.1.2010 15:03
Irvine að taka við Sheffield Wednesday Talið er líklegt að Alan Irvine muni taka við starfi knattspyrnustjóra hjá enska B-deildarfélaginu Sheffield Wednesday. Þetta kemur fram á fréttavef BBC. Enski boltinn 8.1.2010 14:45
Vidic enn frá vegna meiðsla Nemanja Vidic verður frá næstu tíu dagana að sögn forráðamanna Manchester United. Hann meiddist í upphitun fyrir leik United gegn Leeds um síðustu helgi. Enski boltinn 8.1.2010 14:15
Vieira kominn til City Patrick Vieira hefur gengið frá sex mánaða samningi við Manchester City en hann stóðst læknisskoðun hjá félaginu í gær. Enski boltinn 8.1.2010 13:45
Arnór: Eiður íhugar alvarlega að fara til Englands Arnór Guðjohnsen, faðir og umboðsmaður Eiðs Smára Guðjohnsen, segir í samtali við enska fjölmiðla í dag að Eiður sé alvarlega að íhuga að snúa aftur til Englands. Enski boltinn 8.1.2010 12:15
Leik Fulham og Portsmouth frestað Ákveðið hefur verið að fresta leik Fulham og Portsmouth sem átti að fara fram í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 8.1.2010 12:03
Hull vill fá Caicedo Hull City vill fá sóknarmanninn Felipe Caicedo að láni frá Manchester City til loka núverandi leiktíðar. Enski boltinn 8.1.2010 11:15
Essien byrjaður að æfa Michael Essien er byrjaður að æfa með Chelsea á nýjan leik og ætti því að geta spilað með Gana í Afríkukeppninni. Enski boltinn 8.1.2010 10:45
Campbell aftur á leið til Arsenal? Enskir fjölmiðlar fullyrða í dag að Sol Campbell sé á góðri leið með að ganga aftur til liðs við sitt gamla félag, Arsenal. Enski boltinn 8.1.2010 10:15
Eiður sagður nálgast Blackburn Enn er fjallað um meintan áhuga Blackburn á Eiði Smára Guðjohnsen í enskum fjölmiðlum í dag. Enski boltinn 8.1.2010 09:45
Arsenal endurgreiðir ferðakostnað stuðningsmanna Bolton Enska úrvalsdeildarliðið Arsenal hefur fallist á það að greiða ferðakostnað stuðningsmanna Bolton sem voru komnir suður til London til þess að fylgjast með leik Arsenal og Bolton. Leikurinn átti að fara fram á miðvikudagskvöldið en var frestað um kaffileytið sama dag. Enski boltinn 7.1.2010 23:30
Cassano fer ekki til Man. City Umboðsmaður framherjans skapheita, Antonio Cassano, segir nákvæmlega engar líkur vera á því að Cassano fari til Man. City. Enski boltinn 7.1.2010 21:45
Torres: Reina er besti markvörður heims Fernando Torres segir að landi sinn og liðsfélagi, Pepe Reina, sé besti markvörðurinn í heiminum í dag. Reina hefur verið í fantaformi í vetur og Torres sér ástæðu til þess að hrósa honum. Enski boltinn 7.1.2010 21:00
Þjálfari Kára sparar ekki hrósið á heimasíðu félagsins „Ég er mjög ánægður og þetta er góður dagur fyrir félagið," sagði Paul Mariner stjóri Plymouth Argyle eftir að Kári Árnason skrifaði undir nýjan samning við félagið í dag. Mariner hefur látið Kára spila sem miðvörð á tímabilinu með góðum árangri. Enski boltinn 7.1.2010 19:30
Kári búinn að framlengja við Plymouth til ársins 2012 Kári Árnason hefur framlengt samning sinn við enska b-deildarliðið Plymouth Argyle um tvö ár og gildir nýju samningurinn hans til sumarsins 2012. Enski boltinn 7.1.2010 18:30
Neville hættir líklega í sumar Fastlega er búist við því að hinn 34 ára gamli bakvörður Man. Utd, Gary Neville, hengi upp skóna í lok leiktíðar. Enski boltinn 7.1.2010 18:00
Vidic og Ferguson rifust fyrir Leeds-leikinn The Daily Star greinir frá því í dag að Nemanja Vidic og Sir Alex Ferguson hafi lent í heiftarlegu rifrildi fyrir bikarleik Man. Utd og Leeds. Enski boltinn 7.1.2010 16:30
Ben Arfa kostar 45 milljónir evra Manchester United hefur fengið þau skilaboð að Hatem Ben Arfa, leikmaður Marseille í Frakklandi, kosti 45 milljónir evra. Enski boltinn 7.1.2010 15:45
Mancini vill fá Kjær til City Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, er í enskum fjölmiðlum í dag sagður vilja fá danska varnarmanninn Simon Kjær til liðs við félagið en hann er á mála hjá Palermo. Enski boltinn 7.1.2010 14:45
Higuain fyrir Fabregas? Spænska blaðið Marca heldur því fram í dag að Arsenal sé reiðubúið að selja Cesc Fabregas til Real Madrid ef félagið fær Argentínumanninn Gonzalo Higuain í staðinn. Enski boltinn 7.1.2010 14:15
Beckford vill fara frá Leeds Jarmaine Beckford hefur formlega farið fram á það við forráðamenn Leeds að hann verði seldur frá félaginu nú í janúarmánuði. Enski boltinn 7.1.2010 13:15
Myndband af fyrsta marki Eiðs Smára Eiður Smári Guðjohnsen skoraði í gær sitt fyrsta mark með AS Monaco er liðið lék æfingaleik gegn neðrideildarliðinu EFC Fréjus-St Raphaël. Enski boltinn 7.1.2010 12:15
Manchester-borg heiðrar Ryan Giggs Borgaryfirvöld í Manchester hafa ákveðið að heiðra sérstaklega Ryan Giggs, leikmann Manchester United. Enski boltinn 7.1.2010 11:00
Zamora fór úr viðbeinslið Fulham hefur staðfest að Bobby Zamora, leikmaður liðsins, fór úr viðbeinslið í leik liðsins gegn Stoke í ensku úrvalsdeildinni í fyrrakvöld. Enski boltinn 7.1.2010 10:30
Chamakh nú orðaður við Liverpool Marouane Chamakh hefur nú verið orðaður við Liverpool en hann hefur verið eftirsóttu af liðum í ensku úrvalsdeildinni á undanförnum mánuðum. Enski boltinn 6.1.2010 21:30
Michel á leið til Birmingham Forráðamenn Sporting Gijon frá Spáni hafa staðfest að félagið hefur tekið tilboði Birmingham í miðvallarleikmanninn Michel. Enski boltinn 6.1.2010 20:45
Chivu fer ekki til City Umboðsmaður Cristian Chivu segir að ekkert sé til í þeim sögusögnum að leikmaðurinn sé á leið til Manchester City. Enski boltinn 6.1.2010 17:45
Fran Merida á leið frá Arsenal Hinn stórefnilegi Fran Merida er sagður vera á góðri leið með að ganga til liðs við Atletico Madrid á Spáni. Enski boltinn 6.1.2010 16:30
Leik Arsenal og Bolton hefur líka verið frestað Það verður ekkert af leik Arsenal og Bolton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þar sem leiknum hefur verið frestað vegna slæms veðurs í London. Þetta er einn leikurinn til viðbótar sem hefur þurft að fresta vegna óvenju slæms veðurslags í Englandi. Enski boltinn 6.1.2010 16:00