Enski boltinn Rio Ferdinand með Manchester United um helgina Rio Ferdinand, miðvörður Manchester United, mun spila sinn fyrsta leik í þrjá mánuði þegar United mætir Hull í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Ferdinand var síðast með Manchester á móti Liverpool í október. Enski boltinn 22.1.2010 22:00 Roberto Mancini segir Tevez að hætta tala um Gary Neville Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur líkt og kollegi hans hjá Manchester United, Alex Ferguson, reynt að eyða deilunum á milli þeirra Carlos Tevez og Gary Neville sem hafa fyllt síður ensku blaðanna með hverri yfirlýsingunni á fætur annarri. Enski boltinn 22.1.2010 18:30 Fótboltastrákarnir eiga flottar konur Þeir sem ná langt í boltanum verða ekki bara moldríkir, eiga flott hús og glæsilega bíla. Þeir eiga líka afar huggulegar konur sem oftar en ekki eru kallaðar WAGs í Bretlandi. Enski boltinn 22.1.2010 18:00 United lánar Tosic til Köln Flest bendir til þess að Serbinn Zoran Tosic verði lánaður til þýska úrvalsdeildarliðsins Köln frá Man. Utd út þessa leiktíð. Enski boltinn 22.1.2010 15:00 Essien frá í sex vikur Ghanamaðurinn Michael Essien getur ekki spilað fótbolta næstu sex vikurnar vegna meiðsla sem hann varð fyrir í Afríkukeppninni. Enski boltinn 22.1.2010 13:30 Aquilani: Stutt í að ég komist í mitt besta form Ítalinn Alberto Aquilani viðurkennir að það hefði verið auðveldara að aðlagast lífinu hjá Liverpool ef liðinu gengi betur. Enski boltinn 22.1.2010 10:00 Tevez: Neville er hálfviti Stríði Carlos Tevez og Gary Neville er hvergi nærri lokið enda var Tevez nú síðast að kalla Neville hálfvita. Hann segist hafa verið að fagna mörkunum til þess að svara Neville. Enski boltinn 22.1.2010 09:30 Babel gæti farið til Birmingham Umboðsmaður Hollendingsins Ryan Babel hjá Liverpool hefur ekki útilokað að svo gæti farið að Babel verði leikmaður Birmingham áður en mánuðurinn er á enda. Enski boltinn 21.1.2010 11:00 Tevez: Neville var með dónaskap Carlos Tevez, leikmaður Man. City, hefur varið það hvernig hann fagnaði mörkum sínum í leik City og Man. Utd í deildarbikarnum. Enski boltinn 21.1.2010 10:30 Mancini vill fá Flamini og Gago Roberto Mancini, stjóri Man. City, hefur staðfest að hann sé á höttunum eftir Mathieu Flamini, leikmanni AC Milan, og Fernando Gago, leikmanni Real Madrid. Enski boltinn 21.1.2010 10:00 O´Shea ekki meira með í vetur Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur staðfest að Írinn stóri, John O´Shea verði ekki meira með félaginu í vetur vegna meiðsla. Enski boltinn 21.1.2010 09:30 Martin O'Neill: Wembley var langt í burtu þegar þeir komust í 2-0 Aston Villa komst í kvöld í úrslitaleik deildarbikarsins á Wembley eftir 6-4 sigur á Blackburn í ótrúlegum seinni leik liðanna sem fram fór á Villa Park. Villa vann fyrri leikinn 1-0 og því 7-4 samanlagt. Enski boltinn 20.1.2010 23:08 Benitez: Þetta verður löng og ströng barátta um fjórða sætið Rafael Benitez, stjóri Liverpool, var að vonum sáttur eftir 2-0 sigur Liverpool á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Með þessum sigri minnkaði Liverpool-liðið, forskot Tottenham og Manchester City í fjórða sætinu, í aðeins eitt stig. Enski boltinn 20.1.2010 22:47 Aston Villa áfram í úrslitaleikinn eftir ótrúlegan tíu marka leik Aston Villa tryggði sér sæti í úrslitaleik enska deildarbikarsins eftir 6-4 sigur á Blackburn á heimavelli í seinni leik liðanna, Aston Villa vann fyrri leikinn 1-0 og þar með 7-4 samanlagt. Enski boltinn 20.1.2010 18:13 Babel biðst afsökunar á Twitter-væli Hollendingurinn Ryan Babel, leikmaður Liverpool, fór sömu leið og margir íþróttamenn í Bandaríkjunum og vældi á samskiptasíðunni Twitter því hann var ósáttur. Enski boltinn 20.1.2010 16:30 Beckford búinn að semja við Everton Simon Grayson, stjóri Leeds, segir að framherjinn Jermaine Beckford sé búinn að skrifa undir samning við Everton um að ganga til liðs við félagið næsta sumar er samningur hans við Leeds rennur út. Enski boltinn 20.1.2010 13:00 Neville sýndi Tevez fingurinn Það er ekkert sérstaklega kært á milli fyrrum liðsfélaganna Gary Neville og Carlos Tevez. Það sannaðist endanlega í gær. Enski boltinn 20.1.2010 11:13 Er Hiddink búinn að ræða við Liverpool? Það er hart barist um þjónustu hollenska þjálfarans Guus Hiddink þessa dagana enda þjálfari með frábæran feril. Enski boltinn 20.1.2010 11:00 Redknapp enn að reyna við Nistelrooy Harry Redknapp, stjóri Tottenham, hefur ekki gefið upp alla von um að fá Hollendinginn Ruud Van Nistelrooy í raðir félagsins. Redknapp vill fá Nistelrooy lánaðan frá Real Madrid. Enski boltinn 20.1.2010 10:30 Mörkin hans Tevez trufla mig ekkert Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, er ekki búinn að missa trúna á að sitt lið komist í úrslit enska deildarbikarsins þó svo liðið hafi tapað fyrir nágrönnum sínum í City, 2-1, í fyrri leik liðanna. Enski boltinn 20.1.2010 10:00 Gerrard: Hver býr eiginlega til þessar sögur? Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segir ekkert hæft í þeim sögum að hann hafi lent í rifrildi vð Rafa Benitez, stjóra félagsins. Enski boltinn 20.1.2010 09:30 Mancini: Mikilvægara að mæta í seinni leikinn en að vinna þennan Robert Mancini, stjóri Manchester City, gerði sér vel grein fyrir því að það er bara hálfleikur eftir 2-1 sigur Manchester City á Manchester United í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildarbikarsins. Enski boltinn 19.1.2010 23:19 Carlos Tevez tryggði City 2-1 sigur á United Carlos Tevez skoraði bæði mörk Manchester City og tryggði sínu liði 2-1 sigur á gömlu félögunum í Manchester United í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildarbikarsins á Eastlands, heimavelli Manchester City í kvöld. Enski boltinn 19.1.2010 21:55 Klámkóngur betri en íslenskir bankamenn Stuðningsmenn West Ham eru ekki allir ánægðir með nýju eigendurna hjá West Ham United. David Sullivan og David Gold sem eignuðust 50 prósenta hlut í félaginu í gærkvöldi þykja harðir í horn að taka. Enski boltinn 19.1.2010 17:45 Flamini sagður vera á leið til Man. City Sky-fréttastofan segist hafa heimildir fyrir því að AC Milan ætli sér að lána miðjumanninn Mathieu Flamini til Man. City út þessa leiktíð. Enski boltinn 19.1.2010 16:15 Beckham: City verður aldrei stærra en United David Beckham, fyrrum leikmaður Man. Utd, tekur þátt í upphitun fyrir leik Man. Utd og Man. City í deildarbikarnum í kvöld. Beckham er á því að þó svo City eigi nóg af peningum verði félagið aldrei stærra en United. Enski boltinn 19.1.2010 14:00 Íslendingarnir greiddu brjálæðisleg laun sem knésetti félagið Þeir David Sullivan og David Gold tóku í dag við stjórnartaumunum hjá West Ham er þeir keyptu 50 prósent hlut í félaginu. Þeir félagar áttu Birmingham City hér áður. Enski boltinn 19.1.2010 13:00 Rétt að borga ekki morðfé fyrir Tevez Gary Neville segir að Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hafi tekið rétta ákvörðun er hann sleppti því að borga afar háa upphæð fyrir Argentínumanninn Carlos Tevez. Enski boltinn 19.1.2010 10:30 Eigendur Man. Utd vilja fá peninga frá leikmönnum félagsins Breska slúðurblaðið The Sun greinir frá því í dag að eigendur Man. Utd, Glazer-fjölskyldan, séu svo illa staddir að hún hafi beðið leikmenn um að styrkja félagið á þessum síðustu og verstu. Enski boltinn 19.1.2010 09:30 Liverpool og Milan berjast um Jovanovic Það stefnir allt í harða baráttu um þjónustu serbneska varnarmannsins hjá Standard Liege, Milan Jovanovic. Bæði AC Milan og Liverpool hafa mikinn áhuga á leikmanninum. Enski boltinn 18.1.2010 22:45 « ‹ ›
Rio Ferdinand með Manchester United um helgina Rio Ferdinand, miðvörður Manchester United, mun spila sinn fyrsta leik í þrjá mánuði þegar United mætir Hull í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Ferdinand var síðast með Manchester á móti Liverpool í október. Enski boltinn 22.1.2010 22:00
Roberto Mancini segir Tevez að hætta tala um Gary Neville Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur líkt og kollegi hans hjá Manchester United, Alex Ferguson, reynt að eyða deilunum á milli þeirra Carlos Tevez og Gary Neville sem hafa fyllt síður ensku blaðanna með hverri yfirlýsingunni á fætur annarri. Enski boltinn 22.1.2010 18:30
Fótboltastrákarnir eiga flottar konur Þeir sem ná langt í boltanum verða ekki bara moldríkir, eiga flott hús og glæsilega bíla. Þeir eiga líka afar huggulegar konur sem oftar en ekki eru kallaðar WAGs í Bretlandi. Enski boltinn 22.1.2010 18:00
United lánar Tosic til Köln Flest bendir til þess að Serbinn Zoran Tosic verði lánaður til þýska úrvalsdeildarliðsins Köln frá Man. Utd út þessa leiktíð. Enski boltinn 22.1.2010 15:00
Essien frá í sex vikur Ghanamaðurinn Michael Essien getur ekki spilað fótbolta næstu sex vikurnar vegna meiðsla sem hann varð fyrir í Afríkukeppninni. Enski boltinn 22.1.2010 13:30
Aquilani: Stutt í að ég komist í mitt besta form Ítalinn Alberto Aquilani viðurkennir að það hefði verið auðveldara að aðlagast lífinu hjá Liverpool ef liðinu gengi betur. Enski boltinn 22.1.2010 10:00
Tevez: Neville er hálfviti Stríði Carlos Tevez og Gary Neville er hvergi nærri lokið enda var Tevez nú síðast að kalla Neville hálfvita. Hann segist hafa verið að fagna mörkunum til þess að svara Neville. Enski boltinn 22.1.2010 09:30
Babel gæti farið til Birmingham Umboðsmaður Hollendingsins Ryan Babel hjá Liverpool hefur ekki útilokað að svo gæti farið að Babel verði leikmaður Birmingham áður en mánuðurinn er á enda. Enski boltinn 21.1.2010 11:00
Tevez: Neville var með dónaskap Carlos Tevez, leikmaður Man. City, hefur varið það hvernig hann fagnaði mörkum sínum í leik City og Man. Utd í deildarbikarnum. Enski boltinn 21.1.2010 10:30
Mancini vill fá Flamini og Gago Roberto Mancini, stjóri Man. City, hefur staðfest að hann sé á höttunum eftir Mathieu Flamini, leikmanni AC Milan, og Fernando Gago, leikmanni Real Madrid. Enski boltinn 21.1.2010 10:00
O´Shea ekki meira með í vetur Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur staðfest að Írinn stóri, John O´Shea verði ekki meira með félaginu í vetur vegna meiðsla. Enski boltinn 21.1.2010 09:30
Martin O'Neill: Wembley var langt í burtu þegar þeir komust í 2-0 Aston Villa komst í kvöld í úrslitaleik deildarbikarsins á Wembley eftir 6-4 sigur á Blackburn í ótrúlegum seinni leik liðanna sem fram fór á Villa Park. Villa vann fyrri leikinn 1-0 og því 7-4 samanlagt. Enski boltinn 20.1.2010 23:08
Benitez: Þetta verður löng og ströng barátta um fjórða sætið Rafael Benitez, stjóri Liverpool, var að vonum sáttur eftir 2-0 sigur Liverpool á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Með þessum sigri minnkaði Liverpool-liðið, forskot Tottenham og Manchester City í fjórða sætinu, í aðeins eitt stig. Enski boltinn 20.1.2010 22:47
Aston Villa áfram í úrslitaleikinn eftir ótrúlegan tíu marka leik Aston Villa tryggði sér sæti í úrslitaleik enska deildarbikarsins eftir 6-4 sigur á Blackburn á heimavelli í seinni leik liðanna, Aston Villa vann fyrri leikinn 1-0 og þar með 7-4 samanlagt. Enski boltinn 20.1.2010 18:13
Babel biðst afsökunar á Twitter-væli Hollendingurinn Ryan Babel, leikmaður Liverpool, fór sömu leið og margir íþróttamenn í Bandaríkjunum og vældi á samskiptasíðunni Twitter því hann var ósáttur. Enski boltinn 20.1.2010 16:30
Beckford búinn að semja við Everton Simon Grayson, stjóri Leeds, segir að framherjinn Jermaine Beckford sé búinn að skrifa undir samning við Everton um að ganga til liðs við félagið næsta sumar er samningur hans við Leeds rennur út. Enski boltinn 20.1.2010 13:00
Neville sýndi Tevez fingurinn Það er ekkert sérstaklega kært á milli fyrrum liðsfélaganna Gary Neville og Carlos Tevez. Það sannaðist endanlega í gær. Enski boltinn 20.1.2010 11:13
Er Hiddink búinn að ræða við Liverpool? Það er hart barist um þjónustu hollenska þjálfarans Guus Hiddink þessa dagana enda þjálfari með frábæran feril. Enski boltinn 20.1.2010 11:00
Redknapp enn að reyna við Nistelrooy Harry Redknapp, stjóri Tottenham, hefur ekki gefið upp alla von um að fá Hollendinginn Ruud Van Nistelrooy í raðir félagsins. Redknapp vill fá Nistelrooy lánaðan frá Real Madrid. Enski boltinn 20.1.2010 10:30
Mörkin hans Tevez trufla mig ekkert Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, er ekki búinn að missa trúna á að sitt lið komist í úrslit enska deildarbikarsins þó svo liðið hafi tapað fyrir nágrönnum sínum í City, 2-1, í fyrri leik liðanna. Enski boltinn 20.1.2010 10:00
Gerrard: Hver býr eiginlega til þessar sögur? Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segir ekkert hæft í þeim sögum að hann hafi lent í rifrildi vð Rafa Benitez, stjóra félagsins. Enski boltinn 20.1.2010 09:30
Mancini: Mikilvægara að mæta í seinni leikinn en að vinna þennan Robert Mancini, stjóri Manchester City, gerði sér vel grein fyrir því að það er bara hálfleikur eftir 2-1 sigur Manchester City á Manchester United í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildarbikarsins. Enski boltinn 19.1.2010 23:19
Carlos Tevez tryggði City 2-1 sigur á United Carlos Tevez skoraði bæði mörk Manchester City og tryggði sínu liði 2-1 sigur á gömlu félögunum í Manchester United í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildarbikarsins á Eastlands, heimavelli Manchester City í kvöld. Enski boltinn 19.1.2010 21:55
Klámkóngur betri en íslenskir bankamenn Stuðningsmenn West Ham eru ekki allir ánægðir með nýju eigendurna hjá West Ham United. David Sullivan og David Gold sem eignuðust 50 prósenta hlut í félaginu í gærkvöldi þykja harðir í horn að taka. Enski boltinn 19.1.2010 17:45
Flamini sagður vera á leið til Man. City Sky-fréttastofan segist hafa heimildir fyrir því að AC Milan ætli sér að lána miðjumanninn Mathieu Flamini til Man. City út þessa leiktíð. Enski boltinn 19.1.2010 16:15
Beckham: City verður aldrei stærra en United David Beckham, fyrrum leikmaður Man. Utd, tekur þátt í upphitun fyrir leik Man. Utd og Man. City í deildarbikarnum í kvöld. Beckham er á því að þó svo City eigi nóg af peningum verði félagið aldrei stærra en United. Enski boltinn 19.1.2010 14:00
Íslendingarnir greiddu brjálæðisleg laun sem knésetti félagið Þeir David Sullivan og David Gold tóku í dag við stjórnartaumunum hjá West Ham er þeir keyptu 50 prósent hlut í félaginu. Þeir félagar áttu Birmingham City hér áður. Enski boltinn 19.1.2010 13:00
Rétt að borga ekki morðfé fyrir Tevez Gary Neville segir að Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hafi tekið rétta ákvörðun er hann sleppti því að borga afar háa upphæð fyrir Argentínumanninn Carlos Tevez. Enski boltinn 19.1.2010 10:30
Eigendur Man. Utd vilja fá peninga frá leikmönnum félagsins Breska slúðurblaðið The Sun greinir frá því í dag að eigendur Man. Utd, Glazer-fjölskyldan, séu svo illa staddir að hún hafi beðið leikmenn um að styrkja félagið á þessum síðustu og verstu. Enski boltinn 19.1.2010 09:30
Liverpool og Milan berjast um Jovanovic Það stefnir allt í harða baráttu um þjónustu serbneska varnarmannsins hjá Standard Liege, Milan Jovanovic. Bæði AC Milan og Liverpool hafa mikinn áhuga á leikmanninum. Enski boltinn 18.1.2010 22:45