Enski boltinn

Abramovich sveik loforð

Andre Villas-Boas, stjóri Spurs, segist vera ósáttur við endalok sín hjá Chelsea og fullyrðir að eigandi félagsins, Roman Abramovich, hafi svikið loforð.

Enski boltinn

Chelsea að landa Oscari

Chelsea er að hafa betur í baráttunni við Tottenham um þjónustu brasilíska undrabarnsins Oscar. Chelsea er til í að greiða 20 milljónir punda fyrir hann en Spurs bauð 15.

Enski boltinn

Lloris líklega á leið til Spurs

Tottenham leggur nú höfuðáherslu á að tryggja sér þjónustu franska landsliðsmarkvarðarins, Hugo Lloris, og er til í að greiða Lyon um 14 milljónir punda fyrir markvörðinn.

Enski boltinn

Ferdinand: Ummæli Terry særðu mig

Réttarhöld í máli Antons Ferdinand gegn John Terry hófust í London í dag. Terry er sakaður um að hafa haft kynþáttafordóma í frammi gagnvart Ferdinand í viðureign QPR og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í október síðastliðnum.

Enski boltinn