Enski boltinn Zabaleta tryggði Manchester City sigur á Stoke Manchester City fagnaði sínum fyrsta útisigri á Stoke City síðan 1999 þegar ensku meistaraernir fóru í burtu með 1-0 sigur í leik liðanna í 4. umferð ensku bikarkeppninnar í dag. Enski boltinn 26.1.2013 12:15 Mætti í bol með mynd af viðhaldi Giggs Wilfried Zaha, tilvonandi leikmaður Man. Utd, fylgist greinilega ekki mikið með slúðurpressunni því fataval hans er hann fór í læknisskoðun hjá Man. Utd hefur vakið gríðarlega athygli. Enski boltinn 25.1.2013 23:00 Aston Villa úr leik í bikarnum Aston Villa féll úr leik í sinni annarri bikarkeppni á örfáum dögum er liðið tapaði fyrir Millwall, 2-1, í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í kvöld. Enski boltinn 25.1.2013 22:52 Frimpong lánaður til Fulham Emmanuel Frimpong mun spila með Fulham til loka tímabilsins en hann var í dag lánaður til félagsins frá Arsenal. Enski boltinn 25.1.2013 21:51 Enska knattspyrnusambandið kærir Hazard Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að kæra Eden Hazard fyrir framkomu hans í undanúrslitaleik Chelsea og Swansea í enska deildarbikarnum á miðvikudaginn. Hazard fékk þá rauða spjaldið fyrir að sparka í boltastrák sem var að reyna að tefja leikinn. Enski boltinn 25.1.2013 15:59 Sir Alex: Mér er alveg sama um hvað Rafa segir Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, er mættur til Englands á ný eftir nokkra daga æfingaferð í Katar og var mættur á blaðamannafund í morgun í tilefni af bikarleik Manchester United á móti Fulham á morgun. Enski boltinn 25.1.2013 12:00 Boltastrákurinn með yfir 100 þúsund fylgjendur á twitter Hinn 17 ára gamli Charlie Morgan er frægasti boltastrákur í heimi og gott merki um það eru vinsældir hans á twitter. Morgan er nú kominn með yfir hundrað þúsund fylgjendur. Enski boltinn 25.1.2013 11:30 AC Milan fær Mario Balotelli ekki á láni Ítalska blaðið Gazzetta dello Sport segir frá því í morgun að Manchester City hafi hafnað beiðni AC Milan um að fá ítalska framherjann Mario Balotelli á láni fram á vor. Enski boltinn 25.1.2013 11:00 Heimasíða Manchester United: Zaha kemur í júlí Manchester United er búið að staðfesta það á heimasíðu sinni að félagið hafi komist að samkomulagi við Crystal Palace um að kaupa vængmanninn Wilfried Zaha. Leikmaðurinn á bara eftir að fara í gegnum læknisskoðun seinna í dag. Enski boltinn 25.1.2013 10:00 Frönsk nýlenda í Newcastle - fjórir nýir Frakkar á fjórum dögum Það styttist í það að aðrir leikmenn enska liðsins Newcastle þurfi að fara að læra frönsku í stað þess að frönsku leikmennirnir læri ensku. Moussa Sissoko er fjórði nýi franski leikmaður liðsins á þremur dögum og eru Frakkarnir á St. James Park þar með orðnir ellefu talsins. Enski boltinn 25.1.2013 09:30 Potts útskrifaður af sjúkrahúsi Dan Potts, sem fékk þungt höfuðhögg í leik West Ham og Arsenal í gærkvöldi, var útskrifaður af sjúkrahúsi í dag. Enski boltinn 24.1.2013 20:18 Downing: Rodgers sagði að ég mætti fara Stewart Downing hefur verið fastamaður í liði Liverpool undanfarnar vikur en litlu mátti muna að hann hefði farið frá félaginu. Enski boltinn 24.1.2013 19:15 Leikmaður City ákærður fyrir að valda dauða tveggja Courtney Meppen-Walter, leikmaður Manchester City, hefur verið kærður fyrir gáleysisakstur sem olli dauða tveggja í umferðarslysi í september síðastliðnum. Enski boltinn 24.1.2013 18:32 Enn einn Frakkinn á leið til Newcastle Allt útlit er fyrir að tíu franskir leikmenn verði í herbúðum Newcastle í vetur. Í dag tilkynnti félagið að Massadio Haidara hafi gert fimm og hálfs árs samning við félagið. Enski boltinn 24.1.2013 18:21 Macheda lánaður til Stuttgart Federico Macheda verður lánaður til þýska úrvalsdeildarfélagsins Stuttgart til loka þessa tímabils. Enski boltinn 24.1.2013 16:55 Liverpool hækkar tilboð sitt Liverpool hefur hækkað tilboð sitt í brasilíska miðjumanninn Philippe Coutinho upp í níu milljónir evra samkvæmt heimildum Liverpool Echo en Internazionale hafnaði sex milljón evra tilbiði liðsins í síðustu viku. Enski boltinn 24.1.2013 13:00 Sonur Beckham reynir fyrir sér hjá Chelsea David Beckham getur ekki hugsað sér að spila fyrir annað enskt lið en Manchester United en sömu sögu er ekki að segja af sonum hans. Brooklyn Beckham, elsti sonur hans, er orðinn 13 ára og kominn í akademíuna hjá Chelsea. Enski boltinn 24.1.2013 11:30 Zaha á leið í læknisskoðun hjá Manchester United Wilfried Zaha er á leiðinni í læknisskoðun hjá Manchester United á næstu 48 tímum samkvæmt heimildum BBC en hann mun kosta United fimmtán milljónir punda. Enski boltinn 24.1.2013 11:15 Charlie Morgan orðinn frægasti boltastrákur heims Charlie Morgan er orðinn frægasti boltastrákur heims eftir atvik gærkvöldsins. Eden Hazard leikmaður Chelsea fékk þá rautt spjald fyrir að sparka í hann þegar Morgan reyndi að tefja leikinn með því að leggjast á boltann. Enskir fjölmiðlar hafa fjallað mikið um málið í gærkvöldi og í morgun. Enski boltinn 24.1.2013 10:30 Fjögur Arsenal-mörk á tíu mínútum - svona fóru þeir að því Arsenal vann frábæran 5-1 sigur á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í gær og er nú aðeins fjórum stigum frá fjórða og síðasta sætinu sem gefur sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Enski boltinn 24.1.2013 09:45 Hvað varstu eiginlega að hugsa? Eunan O'Kane, varnarmaður Bournemouth, er ekkert í sérstöku uppáhaldi hjá félögum sínum eftir að hann gaf víti á fáranlegan hátt í leik gegn Walsall. Enski boltinn 23.1.2013 23:30 Boltastrákurinn og Hazard sættust | Ekki lögreglumál Eden Hazard og boltastrákurinn frægi á leik Swansea og Chelsea í kvöld hafa beðið hvorn annan afsökunar, að sögn Rafael Benitez, stjóra Chelsea. Enski boltinn 23.1.2013 22:57 Potts á sjúkrahúsi eftir þungt höfuðhögg Dan Potts, leikmaður West Ham, var fluttur á sjúkrahús í kvöld eftir að hafa fengið þungt höfuðhögg í leik liðsins gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 23.1.2013 22:49 Swansea í úrslit deildabikarsins Swansea tryggði sér sæti í úrslitum ensku deildabikarkeppninnar í fyrsta sinn í meira en 100 ára sögu félagsins. Liðið vann Chelsea í undanúslitum, samanlagt 2-0. Enski boltinn 23.1.2013 21:50 Arsenal lenti undir en vann stórsigur Leikmenn Arsenal fóru á kostum í 5-1 sigri liðsins á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Olivier Giroud skoraði tvö mörk fyrir þá rauðklæddu. Enski boltinn 23.1.2013 15:02 Michu framlengdi við Swansea til 2016 Spánverjinn Michu er ánægður hjá Swansea City og hefur sýnt það með því að skrifa undir nýjan samning við velska liðið sem gildir til 2016 en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Michu hefur slegið í gegn á sínu fyrsta tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 23.1.2013 12:15 Heitasta slúðrið í boltanum: Luis Suárez til Bayern Luis Suárez hefur farið á kostum með Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu en þrátt fyrir sextán mörk og sex stoðsendingar í 22 leikjum hjá Úrúgvæmanninum þá er Liverpool aðeins í sjöunda sæti deildarinnar. Enski boltinn 23.1.2013 11:45 Gæti orðið erfitt fyrir Bradford að halda Parkinson Phil Parkinson, stjóri Bradford City, er orðinn einn heitasti stjórinn í enska boltanum eftir að hann stýrði C-deildarliðinu mjög óvænt inn í úrslitaleik enska deildarbikarsins í gær. Enski boltinn 23.1.2013 10:00 Bikarævintýri Bradford heldur áfram Bradford varð í kvöld fyrsta D-deildarliðið í meira en 50 ár sem kemst í úrslit ensku deildabikarkeppninnar. Liðið komst áfram eftir 4-3 samanlagðan sigur á Aston Villa. Enski boltinn 22.1.2013 21:55 Ashley Cole framlengdi um eitt ár við Chelsea Ashley Cole verður áfram hjá Chelsea eftir að hann skrifaði í dag undir eins árs framlengingu á samingi sínum við félagið. Enski boltinn 22.1.2013 17:41 « ‹ ›
Zabaleta tryggði Manchester City sigur á Stoke Manchester City fagnaði sínum fyrsta útisigri á Stoke City síðan 1999 þegar ensku meistaraernir fóru í burtu með 1-0 sigur í leik liðanna í 4. umferð ensku bikarkeppninnar í dag. Enski boltinn 26.1.2013 12:15
Mætti í bol með mynd af viðhaldi Giggs Wilfried Zaha, tilvonandi leikmaður Man. Utd, fylgist greinilega ekki mikið með slúðurpressunni því fataval hans er hann fór í læknisskoðun hjá Man. Utd hefur vakið gríðarlega athygli. Enski boltinn 25.1.2013 23:00
Aston Villa úr leik í bikarnum Aston Villa féll úr leik í sinni annarri bikarkeppni á örfáum dögum er liðið tapaði fyrir Millwall, 2-1, í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í kvöld. Enski boltinn 25.1.2013 22:52
Frimpong lánaður til Fulham Emmanuel Frimpong mun spila með Fulham til loka tímabilsins en hann var í dag lánaður til félagsins frá Arsenal. Enski boltinn 25.1.2013 21:51
Enska knattspyrnusambandið kærir Hazard Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að kæra Eden Hazard fyrir framkomu hans í undanúrslitaleik Chelsea og Swansea í enska deildarbikarnum á miðvikudaginn. Hazard fékk þá rauða spjaldið fyrir að sparka í boltastrák sem var að reyna að tefja leikinn. Enski boltinn 25.1.2013 15:59
Sir Alex: Mér er alveg sama um hvað Rafa segir Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, er mættur til Englands á ný eftir nokkra daga æfingaferð í Katar og var mættur á blaðamannafund í morgun í tilefni af bikarleik Manchester United á móti Fulham á morgun. Enski boltinn 25.1.2013 12:00
Boltastrákurinn með yfir 100 þúsund fylgjendur á twitter Hinn 17 ára gamli Charlie Morgan er frægasti boltastrákur í heimi og gott merki um það eru vinsældir hans á twitter. Morgan er nú kominn með yfir hundrað þúsund fylgjendur. Enski boltinn 25.1.2013 11:30
AC Milan fær Mario Balotelli ekki á láni Ítalska blaðið Gazzetta dello Sport segir frá því í morgun að Manchester City hafi hafnað beiðni AC Milan um að fá ítalska framherjann Mario Balotelli á láni fram á vor. Enski boltinn 25.1.2013 11:00
Heimasíða Manchester United: Zaha kemur í júlí Manchester United er búið að staðfesta það á heimasíðu sinni að félagið hafi komist að samkomulagi við Crystal Palace um að kaupa vængmanninn Wilfried Zaha. Leikmaðurinn á bara eftir að fara í gegnum læknisskoðun seinna í dag. Enski boltinn 25.1.2013 10:00
Frönsk nýlenda í Newcastle - fjórir nýir Frakkar á fjórum dögum Það styttist í það að aðrir leikmenn enska liðsins Newcastle þurfi að fara að læra frönsku í stað þess að frönsku leikmennirnir læri ensku. Moussa Sissoko er fjórði nýi franski leikmaður liðsins á þremur dögum og eru Frakkarnir á St. James Park þar með orðnir ellefu talsins. Enski boltinn 25.1.2013 09:30
Potts útskrifaður af sjúkrahúsi Dan Potts, sem fékk þungt höfuðhögg í leik West Ham og Arsenal í gærkvöldi, var útskrifaður af sjúkrahúsi í dag. Enski boltinn 24.1.2013 20:18
Downing: Rodgers sagði að ég mætti fara Stewart Downing hefur verið fastamaður í liði Liverpool undanfarnar vikur en litlu mátti muna að hann hefði farið frá félaginu. Enski boltinn 24.1.2013 19:15
Leikmaður City ákærður fyrir að valda dauða tveggja Courtney Meppen-Walter, leikmaður Manchester City, hefur verið kærður fyrir gáleysisakstur sem olli dauða tveggja í umferðarslysi í september síðastliðnum. Enski boltinn 24.1.2013 18:32
Enn einn Frakkinn á leið til Newcastle Allt útlit er fyrir að tíu franskir leikmenn verði í herbúðum Newcastle í vetur. Í dag tilkynnti félagið að Massadio Haidara hafi gert fimm og hálfs árs samning við félagið. Enski boltinn 24.1.2013 18:21
Macheda lánaður til Stuttgart Federico Macheda verður lánaður til þýska úrvalsdeildarfélagsins Stuttgart til loka þessa tímabils. Enski boltinn 24.1.2013 16:55
Liverpool hækkar tilboð sitt Liverpool hefur hækkað tilboð sitt í brasilíska miðjumanninn Philippe Coutinho upp í níu milljónir evra samkvæmt heimildum Liverpool Echo en Internazionale hafnaði sex milljón evra tilbiði liðsins í síðustu viku. Enski boltinn 24.1.2013 13:00
Sonur Beckham reynir fyrir sér hjá Chelsea David Beckham getur ekki hugsað sér að spila fyrir annað enskt lið en Manchester United en sömu sögu er ekki að segja af sonum hans. Brooklyn Beckham, elsti sonur hans, er orðinn 13 ára og kominn í akademíuna hjá Chelsea. Enski boltinn 24.1.2013 11:30
Zaha á leið í læknisskoðun hjá Manchester United Wilfried Zaha er á leiðinni í læknisskoðun hjá Manchester United á næstu 48 tímum samkvæmt heimildum BBC en hann mun kosta United fimmtán milljónir punda. Enski boltinn 24.1.2013 11:15
Charlie Morgan orðinn frægasti boltastrákur heims Charlie Morgan er orðinn frægasti boltastrákur heims eftir atvik gærkvöldsins. Eden Hazard leikmaður Chelsea fékk þá rautt spjald fyrir að sparka í hann þegar Morgan reyndi að tefja leikinn með því að leggjast á boltann. Enskir fjölmiðlar hafa fjallað mikið um málið í gærkvöldi og í morgun. Enski boltinn 24.1.2013 10:30
Fjögur Arsenal-mörk á tíu mínútum - svona fóru þeir að því Arsenal vann frábæran 5-1 sigur á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í gær og er nú aðeins fjórum stigum frá fjórða og síðasta sætinu sem gefur sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Enski boltinn 24.1.2013 09:45
Hvað varstu eiginlega að hugsa? Eunan O'Kane, varnarmaður Bournemouth, er ekkert í sérstöku uppáhaldi hjá félögum sínum eftir að hann gaf víti á fáranlegan hátt í leik gegn Walsall. Enski boltinn 23.1.2013 23:30
Boltastrákurinn og Hazard sættust | Ekki lögreglumál Eden Hazard og boltastrákurinn frægi á leik Swansea og Chelsea í kvöld hafa beðið hvorn annan afsökunar, að sögn Rafael Benitez, stjóra Chelsea. Enski boltinn 23.1.2013 22:57
Potts á sjúkrahúsi eftir þungt höfuðhögg Dan Potts, leikmaður West Ham, var fluttur á sjúkrahús í kvöld eftir að hafa fengið þungt höfuðhögg í leik liðsins gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 23.1.2013 22:49
Swansea í úrslit deildabikarsins Swansea tryggði sér sæti í úrslitum ensku deildabikarkeppninnar í fyrsta sinn í meira en 100 ára sögu félagsins. Liðið vann Chelsea í undanúslitum, samanlagt 2-0. Enski boltinn 23.1.2013 21:50
Arsenal lenti undir en vann stórsigur Leikmenn Arsenal fóru á kostum í 5-1 sigri liðsins á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Olivier Giroud skoraði tvö mörk fyrir þá rauðklæddu. Enski boltinn 23.1.2013 15:02
Michu framlengdi við Swansea til 2016 Spánverjinn Michu er ánægður hjá Swansea City og hefur sýnt það með því að skrifa undir nýjan samning við velska liðið sem gildir til 2016 en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Michu hefur slegið í gegn á sínu fyrsta tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 23.1.2013 12:15
Heitasta slúðrið í boltanum: Luis Suárez til Bayern Luis Suárez hefur farið á kostum með Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu en þrátt fyrir sextán mörk og sex stoðsendingar í 22 leikjum hjá Úrúgvæmanninum þá er Liverpool aðeins í sjöunda sæti deildarinnar. Enski boltinn 23.1.2013 11:45
Gæti orðið erfitt fyrir Bradford að halda Parkinson Phil Parkinson, stjóri Bradford City, er orðinn einn heitasti stjórinn í enska boltanum eftir að hann stýrði C-deildarliðinu mjög óvænt inn í úrslitaleik enska deildarbikarsins í gær. Enski boltinn 23.1.2013 10:00
Bikarævintýri Bradford heldur áfram Bradford varð í kvöld fyrsta D-deildarliðið í meira en 50 ár sem kemst í úrslit ensku deildabikarkeppninnar. Liðið komst áfram eftir 4-3 samanlagðan sigur á Aston Villa. Enski boltinn 22.1.2013 21:55
Ashley Cole framlengdi um eitt ár við Chelsea Ashley Cole verður áfram hjá Chelsea eftir að hann skrifaði í dag undir eins árs framlengingu á samingi sínum við félagið. Enski boltinn 22.1.2013 17:41