Enski boltinn Berbatov með tvö fyrir Fulham | Fyrsti sigur Villa gegn Swansea Dimitar Berbatov opnaði markareikning sinn fyrir Fulham þegar liðið vann 3-0 sigur á WBA á Craven Cottage. Aston Villa vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar Swansea kom í heimsókn. Enski boltinn 15.9.2012 00:01 Arsenal slátraði Southampton Arsenal fylgdi á eftir góðum útisigri á Liverpool í síðustu umferð með stórsigri á nýliðum Southampton. Lokatölurnar urðu 6-1 í leik þar sem gestirnir voru óvenju gjafmildir. Enski boltinn 15.9.2012 00:01 Þriðja jafntefli Norwich í röð | Enn heldur West Ham hreinu Norwich og West Ham gerðu markalaust jafntefli í hádegisleiknum í 4. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Heimamenn fengu betri færi í leiknum en Jussi Jääskeläinen markvörður gestanna stóð vaktina vel. Enski boltinn 15.9.2012 00:01 City tapaði stigum gegn Stoke Liðsmenn Manchester City urðu að sætta sig við eitt stig í heimasókn liðsins til Stoke í dag. Javier Garcia opnaði markareikning sinn fyrir City í leiknum. Enski boltinn 15.9.2012 00:01 Büttner og Powell skoruðu í stórsigri United á Wigan Hollendingurinn Alexander Büttner nýtti heldur betur tækifæri sitt í byrjunarliði Manchester United sem lagið Wigan 4-0 að velli á Old Trafford í dag. Enski boltinn 15.9.2012 00:01 Sir Alex segir að Giggs geti spilað með Manchester United til fertugs Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er viss um að Ryan Giggs geti spilað með liðinu í tvö ár til viðbótar en velski miðjumaðurinn verður þá orðinn 40 ára gamall. Enski boltinn 14.9.2012 22:30 Rodgers hafði ekki áhuga á Owen Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, staðfesti í dag að hann hefði ekki haft neinn áhuga á því að fá Michael Owen til liðs við félagið. Enski boltinn 14.9.2012 21:30 Zamora til í að heilsa Terry Það er fátt sem vekur meiri athygli fyrir helgina í enska boltanum en hvort leikmenn QPR og Chelsea munu heilsast. Enski boltinn 14.9.2012 18:15 Giggs: Verðum að vinna titilinn aftur Hinn 38 ára gamli Ryan Giggs, leikmaður Man. Utd, er ekki enn saddur þrátt fyrir að hafa unnið fjölmarga titla með Man. Utd. Hann segir að United verði að vinna titilinn til baka í ár. Enski boltinn 14.9.2012 13:00 Wenger: Þeir sem eru ósáttir mega fara Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur engan áhuga á því að vera með menn í sínu liði sem eru ekki tilbúnir að gefa allt fyrir félagið. Hann segir að ef einhver sé ósáttur verði sá hinn sami að fara. Enski boltinn 14.9.2012 12:15 Rooney: Ekkert verra en að fá hárblásarann frá Ferguson Það hefur lengi verið talað um að leikmenn Man. Utd geti lent í "hárblásaranum" hjá stjóranum, Sir Alex Ferguson, er þeir standa sig ekki. Wayne Rooney segir að það sé hræðilegt að lenda í honum en segist þó stundum svara fyrir sig. Enski boltinn 14.9.2012 11:30 Wenger gerir ekki ráð fyrir Drogba Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir lítið hæft í þeim fréttum að hann ætli sér að lokka Didier Drogba til félagsins frá Kína. Enski boltinn 14.9.2012 09:15 Santos gæti verið hent í steininn Svo gæti farið að Brasilíumanninum hjá Arsenal, Andre Santos, verði stungið í steininn en búið er að kæra hann fyrir afar háskalegan akstur. Enski boltinn 13.9.2012 23:00 Sló í gegn í rauveruleikaþætti og fékk samning við Liverpool Þegar hinn 16 ára gamli Tyrki, Emin Altunay, ákvað að taka þátt í knattspyrnuraunveruleikaþætti grunaði hann líklega aldrei hvað það ætti eftir að leiða af sér. Enski boltinn 13.9.2012 19:30 Leikmenn Chelsea og QPR munu líklega ekki heilsast fyrir leik Það er taugatitringur fyrir leik Chelsea og QPR um helgina enda búist við enn einni handabandsuppákomuna. Að þessu sinni milli Anton Ferdinand og John Terry. Enski boltinn 13.9.2012 18:00 Wenger: Sagna elskar Arsenal Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur engar áhyggjur af upphlaupi Bacary Sagna en leikmaðurinn sagðist vera mjög ósáttur við söluna á Van Persie og Song. Enski boltinn 13.9.2012 16:30 Moutinho: Upp með mér yfir áhuga Tottenham Portúgalski miðjumaðurinn Joao Moutinho segist vera upp með sér yfir áhuga Tottenham á sér enda sé Andre Villas-Boas einn besti þjálfari Evrópu að hans mati. Enski boltinn 13.9.2012 15:45 Cahill: Er á byrjunarreit með landsliðinu Miðvörður Chelsea, Gary Cahill, viðurkennir að hann sé aftur kominn á byrjunarreit eftir mikið mótlæti síðustu mánuði. Hann missti af EM í sumar eftir að hann kjálkabrotnaði og hann hefur í kjölfarið dottið niður goggunarröðina hjá landsliðinu. Enski boltinn 13.9.2012 15:00 Owen er klár í bátana Framherjinn Michael Owen segist vera orðinn klár í að spila sinn fyrsta leik fyrir Stoke City þó svo hann sé ekki fullkomlega sáttur við standið á sér. Enski boltinn 13.9.2012 12:45 Reina mun heiðra samning sinn við Liverpool Spænski markvörðurinn Pepe Reina hefur farið óvenju illa af stað í markinu hjá Liverpool í vetur og sögusagnir um að það eigi að selja hann voru fljótar í gang. Enski boltinn 13.9.2012 10:30 Hazard: Er ekki að reyna að vera stjarna Belginn ungi, Eden Hazard, hefur slegið í gegn hjá Chelsea í upphafi leiktíðar og lofar verulega góðu. Hann segist þó ekki vera að reyna að vera einhver stjarna heldur sé hann liðsmaður sem sé þó til í að stíga upp ef á þarf að halda. Enski boltinn 13.9.2012 09:45 Wenger fær nýjan samning hjá Arsenal Arsenal hefur alls ekki gefist upp á Arsene Wenger þó svo titlarnir séu ekki að koma í hús. Arsenal ætlar nú að bjóða Wenger nýjan samning en núverandi samningur rennur út árið 2014. Enski boltinn 13.9.2012 09:10 Framherji Southampton keyrði fullur og missti ökuskirteinið í ár Framherji Southampton, Guly do Prado, þarf að fá fær á æfingar hjá félögum sínum næsta árið enda búinn að missa ökuskírteinið sitt í heilt ár. Enski boltinn 12.9.2012 23:00 Redknapp bíður eftir rétta starfinu Lífið lék við knattspyrnustjórann Harry Redknapp síðasta vetur. Hann var á flugi með Tottenham og sterklega orðaður við enska landsliðið. Í dag hefur hann ekkert að gera. Enski boltinn 12.9.2012 20:30 Tilboð á leiðinni frá Juventus í Walcott Ítölsku meistararnir í Juventus eru enn að skoða Theo Walcott, leikmann Arsenal, og er talið líklegt að félagið geri 10 milljón punda tilboð í leikmanninn í janúar. Enski boltinn 12.9.2012 19:30 Ekki stuðningsmönnum Liverpool að kenna Það urðu vatnaskil í Hillsborough-málinu svokallaða í dag þegar David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, bað aðstandendur þeirra 96 fórnarlamba Hillsborough-slyssins opinberlega afsökunar fyrir hönd ríkisins. Enski boltinn 12.9.2012 13:07 Van Persie fór meiddur af velli í gær Sir Alex Ferguson og aðrir hjá Man. Utd bíða nú spenntir eftir því að fá frekari fréttir af Hollendingnum Robin van Persie sem fór meiddur af velli í landsleik í gær. Enski boltinn 12.9.2012 09:14 Benitez: Ég var bankastjóri en ekki knattspyrnustjóri Rafa Benitez, fyrrum stjóri Liverpool, virðist enn vera sár út í eigendur Liverpool - Tom Hicks og George Gillett - sem ráku hann úr starfi á sínum tíma. Hann sendir þeim tóninn í nýrri bók sinni sem heitir "Champions League Dreams." Enski boltinn 11.9.2012 15:15 Ferguson hefur ekki lengur trú á Anderson Fjölmiðlar greina frá því í dag að Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, sé búinn að missa trúna og þolinmæðina gagnvart brasilíska miðjumanninum Anderson. Hann sé því til í að selja hann. Enski boltinn 11.9.2012 13:45 Barton: Apinn í mér tók yfir Joey Barton er enn að tala um uppákomuna ótrúlegu í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í fyrra. Þá missti hann algjörlega stjórn á sér í leik gegn Man. City og var í kjölfarið dæmdur í 12 leikja bann. Enski boltinn 11.9.2012 11:30 « ‹ ›
Berbatov með tvö fyrir Fulham | Fyrsti sigur Villa gegn Swansea Dimitar Berbatov opnaði markareikning sinn fyrir Fulham þegar liðið vann 3-0 sigur á WBA á Craven Cottage. Aston Villa vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar Swansea kom í heimsókn. Enski boltinn 15.9.2012 00:01
Arsenal slátraði Southampton Arsenal fylgdi á eftir góðum útisigri á Liverpool í síðustu umferð með stórsigri á nýliðum Southampton. Lokatölurnar urðu 6-1 í leik þar sem gestirnir voru óvenju gjafmildir. Enski boltinn 15.9.2012 00:01
Þriðja jafntefli Norwich í röð | Enn heldur West Ham hreinu Norwich og West Ham gerðu markalaust jafntefli í hádegisleiknum í 4. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Heimamenn fengu betri færi í leiknum en Jussi Jääskeläinen markvörður gestanna stóð vaktina vel. Enski boltinn 15.9.2012 00:01
City tapaði stigum gegn Stoke Liðsmenn Manchester City urðu að sætta sig við eitt stig í heimasókn liðsins til Stoke í dag. Javier Garcia opnaði markareikning sinn fyrir City í leiknum. Enski boltinn 15.9.2012 00:01
Büttner og Powell skoruðu í stórsigri United á Wigan Hollendingurinn Alexander Büttner nýtti heldur betur tækifæri sitt í byrjunarliði Manchester United sem lagið Wigan 4-0 að velli á Old Trafford í dag. Enski boltinn 15.9.2012 00:01
Sir Alex segir að Giggs geti spilað með Manchester United til fertugs Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er viss um að Ryan Giggs geti spilað með liðinu í tvö ár til viðbótar en velski miðjumaðurinn verður þá orðinn 40 ára gamall. Enski boltinn 14.9.2012 22:30
Rodgers hafði ekki áhuga á Owen Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, staðfesti í dag að hann hefði ekki haft neinn áhuga á því að fá Michael Owen til liðs við félagið. Enski boltinn 14.9.2012 21:30
Zamora til í að heilsa Terry Það er fátt sem vekur meiri athygli fyrir helgina í enska boltanum en hvort leikmenn QPR og Chelsea munu heilsast. Enski boltinn 14.9.2012 18:15
Giggs: Verðum að vinna titilinn aftur Hinn 38 ára gamli Ryan Giggs, leikmaður Man. Utd, er ekki enn saddur þrátt fyrir að hafa unnið fjölmarga titla með Man. Utd. Hann segir að United verði að vinna titilinn til baka í ár. Enski boltinn 14.9.2012 13:00
Wenger: Þeir sem eru ósáttir mega fara Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur engan áhuga á því að vera með menn í sínu liði sem eru ekki tilbúnir að gefa allt fyrir félagið. Hann segir að ef einhver sé ósáttur verði sá hinn sami að fara. Enski boltinn 14.9.2012 12:15
Rooney: Ekkert verra en að fá hárblásarann frá Ferguson Það hefur lengi verið talað um að leikmenn Man. Utd geti lent í "hárblásaranum" hjá stjóranum, Sir Alex Ferguson, er þeir standa sig ekki. Wayne Rooney segir að það sé hræðilegt að lenda í honum en segist þó stundum svara fyrir sig. Enski boltinn 14.9.2012 11:30
Wenger gerir ekki ráð fyrir Drogba Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir lítið hæft í þeim fréttum að hann ætli sér að lokka Didier Drogba til félagsins frá Kína. Enski boltinn 14.9.2012 09:15
Santos gæti verið hent í steininn Svo gæti farið að Brasilíumanninum hjá Arsenal, Andre Santos, verði stungið í steininn en búið er að kæra hann fyrir afar háskalegan akstur. Enski boltinn 13.9.2012 23:00
Sló í gegn í rauveruleikaþætti og fékk samning við Liverpool Þegar hinn 16 ára gamli Tyrki, Emin Altunay, ákvað að taka þátt í knattspyrnuraunveruleikaþætti grunaði hann líklega aldrei hvað það ætti eftir að leiða af sér. Enski boltinn 13.9.2012 19:30
Leikmenn Chelsea og QPR munu líklega ekki heilsast fyrir leik Það er taugatitringur fyrir leik Chelsea og QPR um helgina enda búist við enn einni handabandsuppákomuna. Að þessu sinni milli Anton Ferdinand og John Terry. Enski boltinn 13.9.2012 18:00
Wenger: Sagna elskar Arsenal Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur engar áhyggjur af upphlaupi Bacary Sagna en leikmaðurinn sagðist vera mjög ósáttur við söluna á Van Persie og Song. Enski boltinn 13.9.2012 16:30
Moutinho: Upp með mér yfir áhuga Tottenham Portúgalski miðjumaðurinn Joao Moutinho segist vera upp með sér yfir áhuga Tottenham á sér enda sé Andre Villas-Boas einn besti þjálfari Evrópu að hans mati. Enski boltinn 13.9.2012 15:45
Cahill: Er á byrjunarreit með landsliðinu Miðvörður Chelsea, Gary Cahill, viðurkennir að hann sé aftur kominn á byrjunarreit eftir mikið mótlæti síðustu mánuði. Hann missti af EM í sumar eftir að hann kjálkabrotnaði og hann hefur í kjölfarið dottið niður goggunarröðina hjá landsliðinu. Enski boltinn 13.9.2012 15:00
Owen er klár í bátana Framherjinn Michael Owen segist vera orðinn klár í að spila sinn fyrsta leik fyrir Stoke City þó svo hann sé ekki fullkomlega sáttur við standið á sér. Enski boltinn 13.9.2012 12:45
Reina mun heiðra samning sinn við Liverpool Spænski markvörðurinn Pepe Reina hefur farið óvenju illa af stað í markinu hjá Liverpool í vetur og sögusagnir um að það eigi að selja hann voru fljótar í gang. Enski boltinn 13.9.2012 10:30
Hazard: Er ekki að reyna að vera stjarna Belginn ungi, Eden Hazard, hefur slegið í gegn hjá Chelsea í upphafi leiktíðar og lofar verulega góðu. Hann segist þó ekki vera að reyna að vera einhver stjarna heldur sé hann liðsmaður sem sé þó til í að stíga upp ef á þarf að halda. Enski boltinn 13.9.2012 09:45
Wenger fær nýjan samning hjá Arsenal Arsenal hefur alls ekki gefist upp á Arsene Wenger þó svo titlarnir séu ekki að koma í hús. Arsenal ætlar nú að bjóða Wenger nýjan samning en núverandi samningur rennur út árið 2014. Enski boltinn 13.9.2012 09:10
Framherji Southampton keyrði fullur og missti ökuskirteinið í ár Framherji Southampton, Guly do Prado, þarf að fá fær á æfingar hjá félögum sínum næsta árið enda búinn að missa ökuskírteinið sitt í heilt ár. Enski boltinn 12.9.2012 23:00
Redknapp bíður eftir rétta starfinu Lífið lék við knattspyrnustjórann Harry Redknapp síðasta vetur. Hann var á flugi með Tottenham og sterklega orðaður við enska landsliðið. Í dag hefur hann ekkert að gera. Enski boltinn 12.9.2012 20:30
Tilboð á leiðinni frá Juventus í Walcott Ítölsku meistararnir í Juventus eru enn að skoða Theo Walcott, leikmann Arsenal, og er talið líklegt að félagið geri 10 milljón punda tilboð í leikmanninn í janúar. Enski boltinn 12.9.2012 19:30
Ekki stuðningsmönnum Liverpool að kenna Það urðu vatnaskil í Hillsborough-málinu svokallaða í dag þegar David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, bað aðstandendur þeirra 96 fórnarlamba Hillsborough-slyssins opinberlega afsökunar fyrir hönd ríkisins. Enski boltinn 12.9.2012 13:07
Van Persie fór meiddur af velli í gær Sir Alex Ferguson og aðrir hjá Man. Utd bíða nú spenntir eftir því að fá frekari fréttir af Hollendingnum Robin van Persie sem fór meiddur af velli í landsleik í gær. Enski boltinn 12.9.2012 09:14
Benitez: Ég var bankastjóri en ekki knattspyrnustjóri Rafa Benitez, fyrrum stjóri Liverpool, virðist enn vera sár út í eigendur Liverpool - Tom Hicks og George Gillett - sem ráku hann úr starfi á sínum tíma. Hann sendir þeim tóninn í nýrri bók sinni sem heitir "Champions League Dreams." Enski boltinn 11.9.2012 15:15
Ferguson hefur ekki lengur trú á Anderson Fjölmiðlar greina frá því í dag að Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, sé búinn að missa trúna og þolinmæðina gagnvart brasilíska miðjumanninum Anderson. Hann sé því til í að selja hann. Enski boltinn 11.9.2012 13:45
Barton: Apinn í mér tók yfir Joey Barton er enn að tala um uppákomuna ótrúlegu í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í fyrra. Þá missti hann algjörlega stjórn á sér í leik gegn Man. City og var í kjölfarið dæmdur í 12 leikja bann. Enski boltinn 11.9.2012 11:30