Enski boltinn

Arsenal slátraði Southampton

Arsenal fylgdi á eftir góðum útisigri á Liverpool í síðustu umferð með stórsigri á nýliðum Southampton. Lokatölurnar urðu 6-1 í leik þar sem gestirnir voru óvenju gjafmildir.

Enski boltinn

Wenger: Þeir sem eru ósáttir mega fara

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur engan áhuga á því að vera með menn í sínu liði sem eru ekki tilbúnir að gefa allt fyrir félagið. Hann segir að ef einhver sé ósáttur verði sá hinn sami að fara.

Enski boltinn

Wenger: Sagna elskar Arsenal

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur engar áhyggjur af upphlaupi Bacary Sagna en leikmaðurinn sagðist vera mjög ósáttur við söluna á Van Persie og Song.

Enski boltinn

Cahill: Er á byrjunarreit með landsliðinu

Miðvörður Chelsea, Gary Cahill, viðurkennir að hann sé aftur kominn á byrjunarreit eftir mikið mótlæti síðustu mánuði. Hann missti af EM í sumar eftir að hann kjálkabrotnaði og hann hefur í kjölfarið dottið niður goggunarröðina hjá landsliðinu.

Enski boltinn

Owen er klár í bátana

Framherjinn Michael Owen segist vera orðinn klár í að spila sinn fyrsta leik fyrir Stoke City þó svo hann sé ekki fullkomlega sáttur við standið á sér.

Enski boltinn

Hazard: Er ekki að reyna að vera stjarna

Belginn ungi, Eden Hazard, hefur slegið í gegn hjá Chelsea í upphafi leiktíðar og lofar verulega góðu. Hann segist þó ekki vera að reyna að vera einhver stjarna heldur sé hann liðsmaður sem sé þó til í að stíga upp ef á þarf að halda.

Enski boltinn

Ekki stuðningsmönnum Liverpool að kenna

Það urðu vatnaskil í Hillsborough-málinu svokallaða í dag þegar David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, bað aðstandendur þeirra 96 fórnarlamba Hillsborough-slyssins opinberlega afsökunar fyrir hönd ríkisins.

Enski boltinn

Barton: Apinn í mér tók yfir

Joey Barton er enn að tala um uppákomuna ótrúlegu í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í fyrra. Þá missti hann algjörlega stjórn á sér í leik gegn Man. City og var í kjölfarið dæmdur í 12 leikja bann.

Enski boltinn