Sport Auðun Helgason: Bara gult spjald Auðun Helgason segir Eyjólf dómara hafa tekið rétt spjald upp úr vasanum ólíkt áliti Ólafs í öðru viðtali hér á Vísi eftir jafntefli Breiðabliks og Fram. Íslenski boltinn 16.8.2009 22:10 Ólafur Kristjánsson: Rangur litur á spjaldinu Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks var að vonum svekktur eftir að hafa horft á lið sitt missa niður þriggja marka forskot gegn Fram í kvöld. Íslenski boltinn 16.8.2009 21:56 Stefán Logi hélt hreinu í fyrsta leik Stefán Logi Magnússon átti góðan leik er Lilleström vann 1-0 útisigur á Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 16.8.2009 20:34 Benitez: Hefðum átt að fá annað víti Rafael Benitez segir að Liverpool hefði átt að fá víti þegar að brotið var á Andrey Voronin í leik liðsins gegn Tottenham í dag. Enski boltinn 16.8.2009 19:00 Kjartan Henry skoraði sigurmark Sandefjord Kjartan Henry Finnbogason var hetja Sandefjord er hann skoraði sigurmark sinna manna í 2-1 sigri á Lyn í norsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 16.8.2009 18:21 Umfjöllun: Ótrúlegur viðsnúningur í Kópavogi Fram gerði sér lítið fyrir og vann upp þriggja marka forskot Breiðabliks í Kópavogi í kvöld í leik þar sem allt sauð upp úr í lokin. Íslenski boltinn 16.8.2009 18:15 Tap hjá Liverpool í fyrsta leik Tottenham vann 2-1 sigur á Liverpool í lokaleik fyrstu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 16.8.2009 16:58 James óttast að Portsmouth fari í greiðslustöðvun David James, markvörður Portsmouth, segir að leikmenn óttist að félagið kunni að fara í greiðslustöðvun ef ekkert verður af Sulaiman Al Fahim. Enski boltinn 16.8.2009 16:00 Ferguson ánægður með sigurinn Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sagðist vera ánægður með sigur sinna manna á Birmingham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 16.8.2009 15:22 Óvíst hversu lengi Ferdinand verður frá Óvitað er hversu lengi Rio Ferdinand verður frá vegna meiðslanna sem hann varð fyrir á æfingu með Manchester United á föstudaginn síðastliðinn. Enski boltinn 16.8.2009 14:51 Rooney tryggði United sigur Wayne Rooney tryggði Manchester United 1-0 sigur á Birmingham í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 16.8.2009 14:23 Ribery vill ekki fara frá Bayern Franck Ribery segist engan áhuga hafa á því að yfirgefa herbúðir Bayern München og að hann hafi ekki sóst eftir því að hann verði seldur til Real Madrid. Fótbolti 16.8.2009 14:09 Shawcross orðaður við United Ryan Shawcross, leikmaður Stoke City, hefur verið orðaður við sitt gamla félag, Manchester United, í enskum fjölmiðlum í dag. Enski boltinn 16.8.2009 13:30 Hughes kemur City til varnar Mark Hughes, stjóri Manchester City, segir ekkert óeðlilegt við aðferðir City við að reyna að kaupa Joleon Lescott frá Everton. Enski boltinn 16.8.2009 13:30 Jafntefli í Íslendingaslag IFK Gautaborg og Helsingborg gerðu í dag 2-2 jafntefli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Ólafur Ingi Skúlason lagði upp jöfnunarmark Helsingborg. Fótbolti 16.8.2009 12:34 Gerrard vill ólmur verða meistari Steven Gerrard sagði í samtali við News of the World að hann vildi ólmur sigra í ensku úrvalsdeildinni með Liverpool. Enski boltinn 16.8.2009 12:00 Fabregas ekki til Barcelona Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Barcelona, segir að Cesc Fabregas, leikmaður Arsenal, sé ekki á leið til Börsunga nú í sumar. Enski boltinn 16.8.2009 11:27 Voronin á leið til Þýskalands Andriy Voronin er sagður í enskum fjölmiðlum í dag á leið til Herthu Berlín í Þýskalandi fyrir þrjár milljónir punda. Enski boltinn 16.8.2009 08:00 Öll mörkin úr enska boltanum á Vísi Sem fyrr er hægt að sjá samantektir úr öllum leikjunum í ensku úrvalsdeildinni hér á íþróttavef Vísis. Enski boltinn 16.8.2009 07:00 Tiger með tveggja högga forystu Tiger Woods er með tveggja högga forystu á PGA-meistaramótinu í golfi sem fer fram á Hazeltine-vellinum. Golf 15.8.2009 23:25 Eiður í hópnum hjá Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen er í leikmannahópi Barcelona sem mætir Athletic Bilbao í fyrri leik liðanna í spænska Ofurbikarnum. Fótbolti 15.8.2009 23:04 Hemmi Hreiðars stóð á höndum á næturklúbbi Landsliðsmaðurinn Hermann Hreiðarsson, sem leikur með Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni, sletti heldur betur úr klaufunum fyrir skömmu ef marka má umfjöllun um kappann í breska blaðinu Daily Mail. Enski boltinn 15.8.2009 22:14 Duff í læknisskoðun Roy Hodgson, stjóri Fulham, greindi frá því í dag að Damien Duff væri staddur í London þar sem hann mun gangast undir læknisskoðun hjá félaginu. Enski boltinn 15.8.2009 21:43 Wenger: Við höfum þroskast Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sagði sína menn hafa tekið út mikinn þroska sem hafi sést vel í 6-1 sigri liðsins á Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 15.8.2009 20:56 Meistararnir á toppinn í Þýskalandi Meistarar Wolfsburg eru einir á toppnum í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir 3-1 sigur á Köln á útivelli í dag. Fótbolti 15.8.2009 19:20 Helgi Valur og félagar á toppinn Helgi Valur Daníelsson og félagar í Elfsborg tylltu sér á kvöld á topp sænsku úrvalsdeildarinnar með 3-2 sigri á Hammarby á útivelli. Fótbolti 15.8.2009 19:12 Ameobi skoraði þrennu í sigri Newcastle Newcastle vann í dag sinn fyrsta sigur á tímabilinu í ensku B-deildinni. Shola Ameobi skoraði öll þrjú mörk Newcastle í leiknum. Enski boltinn 15.8.2009 19:05 Margrét Lára: Ég er komin aftur Margrét Lára Viðarsdóttir var hæstánægð með sigurinn á Serbum í dag og ekki síst þau fjögur mörk sem hún skoraði í leiknum. Fótbolti 15.8.2009 18:44 Atli Viðar: Kláruðum þetta sannfærandi Atli Viðar Björnsson er markahæsti leikmaður Pepsi-deildarinnar en hann skoraði tvö mörk fyrir Íslandsmeistara FH í dag þegar þeir unnu 4-1 útisigur á Fjölni. Íslenski boltinn 15.8.2009 18:40 Arsenal niðurlægði Everton Arsenal gerði sér lítið fyrir og vann 6-1 sigur á Everton í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 15.8.2009 18:30 « ‹ ›
Auðun Helgason: Bara gult spjald Auðun Helgason segir Eyjólf dómara hafa tekið rétt spjald upp úr vasanum ólíkt áliti Ólafs í öðru viðtali hér á Vísi eftir jafntefli Breiðabliks og Fram. Íslenski boltinn 16.8.2009 22:10
Ólafur Kristjánsson: Rangur litur á spjaldinu Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks var að vonum svekktur eftir að hafa horft á lið sitt missa niður þriggja marka forskot gegn Fram í kvöld. Íslenski boltinn 16.8.2009 21:56
Stefán Logi hélt hreinu í fyrsta leik Stefán Logi Magnússon átti góðan leik er Lilleström vann 1-0 útisigur á Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 16.8.2009 20:34
Benitez: Hefðum átt að fá annað víti Rafael Benitez segir að Liverpool hefði átt að fá víti þegar að brotið var á Andrey Voronin í leik liðsins gegn Tottenham í dag. Enski boltinn 16.8.2009 19:00
Kjartan Henry skoraði sigurmark Sandefjord Kjartan Henry Finnbogason var hetja Sandefjord er hann skoraði sigurmark sinna manna í 2-1 sigri á Lyn í norsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 16.8.2009 18:21
Umfjöllun: Ótrúlegur viðsnúningur í Kópavogi Fram gerði sér lítið fyrir og vann upp þriggja marka forskot Breiðabliks í Kópavogi í kvöld í leik þar sem allt sauð upp úr í lokin. Íslenski boltinn 16.8.2009 18:15
Tap hjá Liverpool í fyrsta leik Tottenham vann 2-1 sigur á Liverpool í lokaleik fyrstu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 16.8.2009 16:58
James óttast að Portsmouth fari í greiðslustöðvun David James, markvörður Portsmouth, segir að leikmenn óttist að félagið kunni að fara í greiðslustöðvun ef ekkert verður af Sulaiman Al Fahim. Enski boltinn 16.8.2009 16:00
Ferguson ánægður með sigurinn Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sagðist vera ánægður með sigur sinna manna á Birmingham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 16.8.2009 15:22
Óvíst hversu lengi Ferdinand verður frá Óvitað er hversu lengi Rio Ferdinand verður frá vegna meiðslanna sem hann varð fyrir á æfingu með Manchester United á föstudaginn síðastliðinn. Enski boltinn 16.8.2009 14:51
Rooney tryggði United sigur Wayne Rooney tryggði Manchester United 1-0 sigur á Birmingham í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 16.8.2009 14:23
Ribery vill ekki fara frá Bayern Franck Ribery segist engan áhuga hafa á því að yfirgefa herbúðir Bayern München og að hann hafi ekki sóst eftir því að hann verði seldur til Real Madrid. Fótbolti 16.8.2009 14:09
Shawcross orðaður við United Ryan Shawcross, leikmaður Stoke City, hefur verið orðaður við sitt gamla félag, Manchester United, í enskum fjölmiðlum í dag. Enski boltinn 16.8.2009 13:30
Hughes kemur City til varnar Mark Hughes, stjóri Manchester City, segir ekkert óeðlilegt við aðferðir City við að reyna að kaupa Joleon Lescott frá Everton. Enski boltinn 16.8.2009 13:30
Jafntefli í Íslendingaslag IFK Gautaborg og Helsingborg gerðu í dag 2-2 jafntefli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Ólafur Ingi Skúlason lagði upp jöfnunarmark Helsingborg. Fótbolti 16.8.2009 12:34
Gerrard vill ólmur verða meistari Steven Gerrard sagði í samtali við News of the World að hann vildi ólmur sigra í ensku úrvalsdeildinni með Liverpool. Enski boltinn 16.8.2009 12:00
Fabregas ekki til Barcelona Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Barcelona, segir að Cesc Fabregas, leikmaður Arsenal, sé ekki á leið til Börsunga nú í sumar. Enski boltinn 16.8.2009 11:27
Voronin á leið til Þýskalands Andriy Voronin er sagður í enskum fjölmiðlum í dag á leið til Herthu Berlín í Þýskalandi fyrir þrjár milljónir punda. Enski boltinn 16.8.2009 08:00
Öll mörkin úr enska boltanum á Vísi Sem fyrr er hægt að sjá samantektir úr öllum leikjunum í ensku úrvalsdeildinni hér á íþróttavef Vísis. Enski boltinn 16.8.2009 07:00
Tiger með tveggja högga forystu Tiger Woods er með tveggja högga forystu á PGA-meistaramótinu í golfi sem fer fram á Hazeltine-vellinum. Golf 15.8.2009 23:25
Eiður í hópnum hjá Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen er í leikmannahópi Barcelona sem mætir Athletic Bilbao í fyrri leik liðanna í spænska Ofurbikarnum. Fótbolti 15.8.2009 23:04
Hemmi Hreiðars stóð á höndum á næturklúbbi Landsliðsmaðurinn Hermann Hreiðarsson, sem leikur með Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni, sletti heldur betur úr klaufunum fyrir skömmu ef marka má umfjöllun um kappann í breska blaðinu Daily Mail. Enski boltinn 15.8.2009 22:14
Duff í læknisskoðun Roy Hodgson, stjóri Fulham, greindi frá því í dag að Damien Duff væri staddur í London þar sem hann mun gangast undir læknisskoðun hjá félaginu. Enski boltinn 15.8.2009 21:43
Wenger: Við höfum þroskast Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sagði sína menn hafa tekið út mikinn þroska sem hafi sést vel í 6-1 sigri liðsins á Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 15.8.2009 20:56
Meistararnir á toppinn í Þýskalandi Meistarar Wolfsburg eru einir á toppnum í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir 3-1 sigur á Köln á útivelli í dag. Fótbolti 15.8.2009 19:20
Helgi Valur og félagar á toppinn Helgi Valur Daníelsson og félagar í Elfsborg tylltu sér á kvöld á topp sænsku úrvalsdeildarinnar með 3-2 sigri á Hammarby á útivelli. Fótbolti 15.8.2009 19:12
Ameobi skoraði þrennu í sigri Newcastle Newcastle vann í dag sinn fyrsta sigur á tímabilinu í ensku B-deildinni. Shola Ameobi skoraði öll þrjú mörk Newcastle í leiknum. Enski boltinn 15.8.2009 19:05
Margrét Lára: Ég er komin aftur Margrét Lára Viðarsdóttir var hæstánægð með sigurinn á Serbum í dag og ekki síst þau fjögur mörk sem hún skoraði í leiknum. Fótbolti 15.8.2009 18:44
Atli Viðar: Kláruðum þetta sannfærandi Atli Viðar Björnsson er markahæsti leikmaður Pepsi-deildarinnar en hann skoraði tvö mörk fyrir Íslandsmeistara FH í dag þegar þeir unnu 4-1 útisigur á Fjölni. Íslenski boltinn 15.8.2009 18:40
Arsenal niðurlægði Everton Arsenal gerði sér lítið fyrir og vann 6-1 sigur á Everton í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 15.8.2009 18:30