Sport

Ribery vill ekki fara frá Bayern

Franck Ribery segist engan áhuga hafa á því að yfirgefa herbúðir Bayern München og að hann hafi ekki sóst eftir því að hann verði seldur til Real Madrid.

Fótbolti

Jafntefli í Íslendingaslag

IFK Gautaborg og Helsingborg gerðu í dag 2-2 jafntefli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Ólafur Ingi Skúlason lagði upp jöfnunarmark Helsingborg.

Fótbolti

Duff í læknisskoðun

Roy Hodgson, stjóri Fulham, greindi frá því í dag að Damien Duff væri staddur í London þar sem hann mun gangast undir læknisskoðun hjá félaginu.

Enski boltinn

Wenger: Við höfum þroskast

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sagði sína menn hafa tekið út mikinn þroska sem hafi sést vel í 6-1 sigri liðsins á Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Enski boltinn