Sport Tommy Nielsen búinn að framlengja Tommy Nielsen hefur framlengt samning sinn við FH í eitt ár til viðbótar en hann hefur verið hjá félaginu síðan 2003. Íslenski boltinn 9.10.2009 15:46 Zenden vongóður um að ganga í raðir Sunderland Hinn 33 ára gamli Boudewijn Zenden hefur æft með Sunderland undanfarna viku og vonast til þess að verða boðinn samningur hjá félaginu en þessi fyrrum landsliðsmaður Hollands er fáanlegur á frjálsri sölu eftir að samningur hans við Marseille rann út í sumar. Enski boltinn 9.10.2009 15:45 Tevez-málið líklega ekki úr sögunni eftir allt saman Stjórn enska úrvalsdeildarfélagsins West Ham hefur ráðið til sín einn þekktasta lögfræðinginn í Lundúnum sem ráðgjafa í fyrirhuguðum málaferlum út af Tevez-málinu svokallaða. Enski boltinn 9.10.2009 15:00 Juventus stefnir á að bjóða í Mascherano í janúar Samkvæmt heimildum breska götublaðsins The Sun ætlar ítalska félagið Juventus að freista þess að kaupa miðjumanninn Javier Mascherano. Enski boltinn 9.10.2009 14:30 Júlíus búinn að tilkynna 16-manna landsliðshóp Landsliðsþjálfarinn Júlíus Jónasson hefur tilkynnt 16-manna landsliðshóp sinn fyrir leikina gegn Frakklandi og Austurríki í undankeppni EM kvenna. Handbolti 9.10.2009 14:00 Lombardo: Margt líkt með Sampdoria nú og árið 1991 Attilio Lombardo, fyrrum leikmaður Sampdoria og ítalska landsliðsins, hrósar knattspyrnustjóranum Luigi Del Neri og lærisveinum hans í Sampdoria í nýlegu viðtali við Primocanale en Sampdoria er sem stendur á toppi ítölsku serie A-deildarinnar ásamt Inter. Fótbolti 9.10.2009 13:30 Maradona: Ég mun ekki hætta sem landsliðsþjálfari Knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona hefur ítrekað að hann sé ekki að fara að hætta sem landsliðsþjálfari Argentínu en argentískir fjölmiðlar hafa gefið annað í skyn undanfarna daga. Fótbolti 9.10.2009 13:00 Byrjunarliðið klárt hjá U-19 ára landsliðinu sem mætir Norður-Írum Strákarnir í U-19 ára landsliði Íslands mæta Norður-Írum í dag en leikurinn hefst kl. 13 að íslenskum tíma og er liður í undankeppni EM. Fótbolti 9.10.2009 12:30 Styttist í endurkomu Arteta með Everton Miðjumaðurinn Mikel Arteta hjá Everton er óðum að ná sér eftir að hafa orðið fyrir hnémeiðslum í leik gegn Newcastle 22. febrúar. Spánverjinn er búinn að vera í strangri endurhæfingu síðan þá en varð fyrir áfalli í síðasta mánuði þegar hann þurfti að fara í aðra aðgerð á hnénu. Enski boltinn 9.10.2009 12:00 Benitez: Danir fara vonandi varlega með Agger Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool hefur viðurkennt að hann sé á nálum yfir því að varnarmaðurinn Daniel Agger hafi verið kallaður inn í danska landsliðið eftir að vera nýbúinn að ná sér af erfiðum bakmeiðslum. Enski boltinn 9.10.2009 11:30 Bandaríkjamenn leiða eftir fyrsta dag Forsetabikarsins Nú stendur yfir keppnin um hinn svokallaða Forsetabikar á Harding Park golfvellinum í San Francisco í Kaliforníu þar sem kylfingar frá Bandaríkjunum etja kappi við alþjóðlegt lið kylfinga utan Bandaríkjanna og Evrópu. Golf 9.10.2009 11:00 Massa í læknisskoðun hjá FIA á morgun Formúlu 1 ökunaðurinn Felipe Massa fer í læknisskoðun hjá FIA á morgun til að ákvarða hvort hann fær leyfi til að keppa í lokamótinu í Abu Dhabi eftir þrjár vikur. Formúla 1 9.10.2009 10:59 Barnes rekinn sem knattspyrnustjóri Tranmere Liverpool goðsögnin John Barnes hefur verið rekinn sem knattspyrnustjóri Tranmere eftir hörmulegt gengi félagsins í upphafi tímabils í ensku c-deildinni. Enski boltinn 9.10.2009 10:30 Grant í viðræðum við Red Bulls en valdi Portsmouth Umboðsmaður Avram Grant, fyrrverandi stjóra Chelsea og nýráðins yfirmanns knattspyrnumála hjá Portsmouth, hefur viðurkennt að Ísraelinn hafi átt í viðræðum við bandaríska MLS-deildarfélagið New York Red Bulls áður en hann ákvað að snúa aftur til Englands. Enski boltinn 9.10.2009 10:00 Rooney: Vona að Portúgal komist ekki áfram Wayne Rooney hefði ekkert á móti því ef Cristiano Ronaldo og félagar hans í portúgalska landsliðinu kæmust ekki á HM í Suður-Afríku í sumar. Fótbolti 8.10.2009 23:15 Gunnar Magnússon: Við áttum stigið skilið „Ég er virkilega ánægður með að ná stigi hér í fyrstu umferð gegn mjög sterku liði FH. Ég er ánægður með strákana," sagði Gunnar Magnússon, þjálfari HK, eftir 28-28 jafntefli liðsins gegn FH í kvöld. Handbolti 8.10.2009 21:53 Ólafur Guðmunds.: Svekkjandi því við stefnum hátt „Það var smá jákvætt í þessu en líka neikvæðir punktar. Við vorum ekki að spila eins vel og við getum og því fór sem fór," sagði niðurlút skytta FH-inga, Ólafur Guðmundsson, eftir jafnteflisleikinn gegn HK í Digranesi í kvöld. Handbolti 8.10.2009 21:46 Cannavaro féll á lyfjaprófi Fabio Cannavaro, fyrirliði Juventus, hefur fallið á lyfjaprófi en í ljós kom að hann hafði innbyrt kortisón en efnið er á bannlista. Fótbolti 8.10.2009 21:42 RH Löwen missti niður unninn leik í jafntefli Pólska liðinu KS Kielce tókst að tryggja sér jafntefli gegn Rhein-Neckar Löwen í Þýskalandi í kvöld með því að skora jöfnunarmarkið þegar þrjár sekúndur voru eftir af leiknum. Handbolti 8.10.2009 21:32 Umfjöllun: Íturvaxið lið HK nældi í óvænt stig Það voru ekki margir sem áttu von á miklu frá HK-liðinu í kvöld gegn FH. HK með mikið breytt lið en FH að tefla fram gríðarsterku liði sem er spáð góðu gengi í vetur. Handbolti 8.10.2009 20:50 Rúnar: Bubbi vann okkur Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Akureyrar, segir að frammistaða Hlyns Morthens í marki Vals hafi skilið á milli liðanna í kvöld. Valur vann fjögurra marka sigur, 23-19. Handbolti 8.10.2009 20:46 Hlynur: Varla hægt að byrja betur Hlynur Morthens var án nokkurs vafa maður leiksins er Valur vann góðan sigur á Akureyri, 23-19, í N1-deild karla í kvöld. Handbolti 8.10.2009 20:40 Heimir: Tek þetta að stórum hluta á mig Heimir Örn Árnason mætti í kvöld á sinn gamla heimavöll en þurfti að sætta sig við tap er Valur vann sigur á Akureyri, 23-19. Handbolti 8.10.2009 20:26 Stuðningsmenn West Ham ekki ýkja spenntir fyrir endurkomu Eggerts Fréttirnar af hugsanlegum kaupum Eggerts Magnússonar á West Ham hafa eðlilega vakið mikla athygli hér heima sem og í Englandi. Enski boltinn 8.10.2009 19:15 Umfjöllun: Markvarsla Hlyns skóp sigur Vals Valur vann í kvöld sigur á Akureyri, 23-19, í fyrstu umferð N1-deildar karla. Leikurinn fór fram í Vodafone-höllinni. Handbolti 8.10.2009 19:09 Tveir leikir í N1-deild karla í kvöld Handboltinn heldur áfram að rúlla í kvöld en þá fara fram tveir leikir í N1-deild karla. Handbolti 8.10.2009 18:30 Dýrast að kaupa upp samning Hulk Í nýjustu útgáfu Futebolfinance birtist listi yfir þá leikmenn efstu deildar í Portúgal sem eru með hæstu klásúluna í samningi sínum sem segir til um hvað lið þurfi að borga til þess að borga upp samning þeirra. Fótbolti 8.10.2009 18:00 Sol Campbell orðaður við West Brom Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar er varnarmaðurinn Sol Campbell, sem fékk sig lausann frá fimm ára samningi við Notts County, í viðræðum við enska b-deildarfélagið West Brom. Enski boltinn 8.10.2009 17:30 KR hefur ekki áhuga á Bjarna Ólafi Orðrómur þess efnis að landsliðsbakvörðurinn Bjarni Ólafur Eiríksson væri á leið frá Val yfir í KR á sér enga stoð í raunveruleikanum. Það staðfesti Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, við Vísi í dag. Íslenski boltinn 8.10.2009 16:49 Andri: Þurfum að fá tvo mjög sterka leikmenn í viðbót Haukar tilkynntu á blaðamannafundi í dag að þjálfarinn Andri Marteinsson hafi skrifað undir tveggja ára samning við félagið en Andri hefur verið þjálfari hjá Haukum síðustu átta ár í yngri flokkum til að byrja með og svo meistaraflokki. Íslenski boltinn 8.10.2009 16:15 « ‹ ›
Tommy Nielsen búinn að framlengja Tommy Nielsen hefur framlengt samning sinn við FH í eitt ár til viðbótar en hann hefur verið hjá félaginu síðan 2003. Íslenski boltinn 9.10.2009 15:46
Zenden vongóður um að ganga í raðir Sunderland Hinn 33 ára gamli Boudewijn Zenden hefur æft með Sunderland undanfarna viku og vonast til þess að verða boðinn samningur hjá félaginu en þessi fyrrum landsliðsmaður Hollands er fáanlegur á frjálsri sölu eftir að samningur hans við Marseille rann út í sumar. Enski boltinn 9.10.2009 15:45
Tevez-málið líklega ekki úr sögunni eftir allt saman Stjórn enska úrvalsdeildarfélagsins West Ham hefur ráðið til sín einn þekktasta lögfræðinginn í Lundúnum sem ráðgjafa í fyrirhuguðum málaferlum út af Tevez-málinu svokallaða. Enski boltinn 9.10.2009 15:00
Juventus stefnir á að bjóða í Mascherano í janúar Samkvæmt heimildum breska götublaðsins The Sun ætlar ítalska félagið Juventus að freista þess að kaupa miðjumanninn Javier Mascherano. Enski boltinn 9.10.2009 14:30
Júlíus búinn að tilkynna 16-manna landsliðshóp Landsliðsþjálfarinn Júlíus Jónasson hefur tilkynnt 16-manna landsliðshóp sinn fyrir leikina gegn Frakklandi og Austurríki í undankeppni EM kvenna. Handbolti 9.10.2009 14:00
Lombardo: Margt líkt með Sampdoria nú og árið 1991 Attilio Lombardo, fyrrum leikmaður Sampdoria og ítalska landsliðsins, hrósar knattspyrnustjóranum Luigi Del Neri og lærisveinum hans í Sampdoria í nýlegu viðtali við Primocanale en Sampdoria er sem stendur á toppi ítölsku serie A-deildarinnar ásamt Inter. Fótbolti 9.10.2009 13:30
Maradona: Ég mun ekki hætta sem landsliðsþjálfari Knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona hefur ítrekað að hann sé ekki að fara að hætta sem landsliðsþjálfari Argentínu en argentískir fjölmiðlar hafa gefið annað í skyn undanfarna daga. Fótbolti 9.10.2009 13:00
Byrjunarliðið klárt hjá U-19 ára landsliðinu sem mætir Norður-Írum Strákarnir í U-19 ára landsliði Íslands mæta Norður-Írum í dag en leikurinn hefst kl. 13 að íslenskum tíma og er liður í undankeppni EM. Fótbolti 9.10.2009 12:30
Styttist í endurkomu Arteta með Everton Miðjumaðurinn Mikel Arteta hjá Everton er óðum að ná sér eftir að hafa orðið fyrir hnémeiðslum í leik gegn Newcastle 22. febrúar. Spánverjinn er búinn að vera í strangri endurhæfingu síðan þá en varð fyrir áfalli í síðasta mánuði þegar hann þurfti að fara í aðra aðgerð á hnénu. Enski boltinn 9.10.2009 12:00
Benitez: Danir fara vonandi varlega með Agger Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool hefur viðurkennt að hann sé á nálum yfir því að varnarmaðurinn Daniel Agger hafi verið kallaður inn í danska landsliðið eftir að vera nýbúinn að ná sér af erfiðum bakmeiðslum. Enski boltinn 9.10.2009 11:30
Bandaríkjamenn leiða eftir fyrsta dag Forsetabikarsins Nú stendur yfir keppnin um hinn svokallaða Forsetabikar á Harding Park golfvellinum í San Francisco í Kaliforníu þar sem kylfingar frá Bandaríkjunum etja kappi við alþjóðlegt lið kylfinga utan Bandaríkjanna og Evrópu. Golf 9.10.2009 11:00
Massa í læknisskoðun hjá FIA á morgun Formúlu 1 ökunaðurinn Felipe Massa fer í læknisskoðun hjá FIA á morgun til að ákvarða hvort hann fær leyfi til að keppa í lokamótinu í Abu Dhabi eftir þrjár vikur. Formúla 1 9.10.2009 10:59
Barnes rekinn sem knattspyrnustjóri Tranmere Liverpool goðsögnin John Barnes hefur verið rekinn sem knattspyrnustjóri Tranmere eftir hörmulegt gengi félagsins í upphafi tímabils í ensku c-deildinni. Enski boltinn 9.10.2009 10:30
Grant í viðræðum við Red Bulls en valdi Portsmouth Umboðsmaður Avram Grant, fyrrverandi stjóra Chelsea og nýráðins yfirmanns knattspyrnumála hjá Portsmouth, hefur viðurkennt að Ísraelinn hafi átt í viðræðum við bandaríska MLS-deildarfélagið New York Red Bulls áður en hann ákvað að snúa aftur til Englands. Enski boltinn 9.10.2009 10:00
Rooney: Vona að Portúgal komist ekki áfram Wayne Rooney hefði ekkert á móti því ef Cristiano Ronaldo og félagar hans í portúgalska landsliðinu kæmust ekki á HM í Suður-Afríku í sumar. Fótbolti 8.10.2009 23:15
Gunnar Magnússon: Við áttum stigið skilið „Ég er virkilega ánægður með að ná stigi hér í fyrstu umferð gegn mjög sterku liði FH. Ég er ánægður með strákana," sagði Gunnar Magnússon, þjálfari HK, eftir 28-28 jafntefli liðsins gegn FH í kvöld. Handbolti 8.10.2009 21:53
Ólafur Guðmunds.: Svekkjandi því við stefnum hátt „Það var smá jákvætt í þessu en líka neikvæðir punktar. Við vorum ekki að spila eins vel og við getum og því fór sem fór," sagði niðurlút skytta FH-inga, Ólafur Guðmundsson, eftir jafnteflisleikinn gegn HK í Digranesi í kvöld. Handbolti 8.10.2009 21:46
Cannavaro féll á lyfjaprófi Fabio Cannavaro, fyrirliði Juventus, hefur fallið á lyfjaprófi en í ljós kom að hann hafði innbyrt kortisón en efnið er á bannlista. Fótbolti 8.10.2009 21:42
RH Löwen missti niður unninn leik í jafntefli Pólska liðinu KS Kielce tókst að tryggja sér jafntefli gegn Rhein-Neckar Löwen í Þýskalandi í kvöld með því að skora jöfnunarmarkið þegar þrjár sekúndur voru eftir af leiknum. Handbolti 8.10.2009 21:32
Umfjöllun: Íturvaxið lið HK nældi í óvænt stig Það voru ekki margir sem áttu von á miklu frá HK-liðinu í kvöld gegn FH. HK með mikið breytt lið en FH að tefla fram gríðarsterku liði sem er spáð góðu gengi í vetur. Handbolti 8.10.2009 20:50
Rúnar: Bubbi vann okkur Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Akureyrar, segir að frammistaða Hlyns Morthens í marki Vals hafi skilið á milli liðanna í kvöld. Valur vann fjögurra marka sigur, 23-19. Handbolti 8.10.2009 20:46
Hlynur: Varla hægt að byrja betur Hlynur Morthens var án nokkurs vafa maður leiksins er Valur vann góðan sigur á Akureyri, 23-19, í N1-deild karla í kvöld. Handbolti 8.10.2009 20:40
Heimir: Tek þetta að stórum hluta á mig Heimir Örn Árnason mætti í kvöld á sinn gamla heimavöll en þurfti að sætta sig við tap er Valur vann sigur á Akureyri, 23-19. Handbolti 8.10.2009 20:26
Stuðningsmenn West Ham ekki ýkja spenntir fyrir endurkomu Eggerts Fréttirnar af hugsanlegum kaupum Eggerts Magnússonar á West Ham hafa eðlilega vakið mikla athygli hér heima sem og í Englandi. Enski boltinn 8.10.2009 19:15
Umfjöllun: Markvarsla Hlyns skóp sigur Vals Valur vann í kvöld sigur á Akureyri, 23-19, í fyrstu umferð N1-deildar karla. Leikurinn fór fram í Vodafone-höllinni. Handbolti 8.10.2009 19:09
Tveir leikir í N1-deild karla í kvöld Handboltinn heldur áfram að rúlla í kvöld en þá fara fram tveir leikir í N1-deild karla. Handbolti 8.10.2009 18:30
Dýrast að kaupa upp samning Hulk Í nýjustu útgáfu Futebolfinance birtist listi yfir þá leikmenn efstu deildar í Portúgal sem eru með hæstu klásúluna í samningi sínum sem segir til um hvað lið þurfi að borga til þess að borga upp samning þeirra. Fótbolti 8.10.2009 18:00
Sol Campbell orðaður við West Brom Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar er varnarmaðurinn Sol Campbell, sem fékk sig lausann frá fimm ára samningi við Notts County, í viðræðum við enska b-deildarfélagið West Brom. Enski boltinn 8.10.2009 17:30
KR hefur ekki áhuga á Bjarna Ólafi Orðrómur þess efnis að landsliðsbakvörðurinn Bjarni Ólafur Eiríksson væri á leið frá Val yfir í KR á sér enga stoð í raunveruleikanum. Það staðfesti Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, við Vísi í dag. Íslenski boltinn 8.10.2009 16:49
Andri: Þurfum að fá tvo mjög sterka leikmenn í viðbót Haukar tilkynntu á blaðamannafundi í dag að þjálfarinn Andri Marteinsson hafi skrifað undir tveggja ára samning við félagið en Andri hefur verið þjálfari hjá Haukum síðustu átta ár í yngri flokkum til að byrja með og svo meistaraflokki. Íslenski boltinn 8.10.2009 16:15