Sport

Zenden vongóður um að ganga í raðir Sunderland

Hinn 33 ára gamli Boudewijn Zenden hefur æft með Sunderland undanfarna viku og vonast til þess að verða boðinn samningur hjá félaginu en þessi fyrrum landsliðsmaður Hollands er fáanlegur á frjálsri sölu eftir að samningur hans við Marseille rann út í sumar.

Enski boltinn

Lombardo: Margt líkt með Sampdoria nú og árið 1991

Attilio Lombardo, fyrrum leikmaður Sampdoria og ítalska landsliðsins, hrósar knattspyrnustjóranum Luigi Del Neri og lærisveinum hans í Sampdoria í nýlegu viðtali við Primocanale en Sampdoria er sem stendur á toppi ítölsku serie A-deildarinnar ásamt Inter.

Fótbolti

Styttist í endurkomu Arteta með Everton

Miðjumaðurinn Mikel Arteta hjá Everton er óðum að ná sér eftir að hafa orðið fyrir hnémeiðslum í leik gegn Newcastle 22. febrúar. Spánverjinn er búinn að vera í strangri endurhæfingu síðan þá en varð fyrir áfalli í síðasta mánuði þegar hann þurfti að fara í aðra aðgerð á hnénu.

Enski boltinn

Benitez: Danir fara vonandi varlega með Agger

Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool hefur viðurkennt að hann sé á nálum yfir því að varnarmaðurinn Daniel Agger hafi verið kallaður inn í danska landsliðið eftir að vera nýbúinn að ná sér af erfiðum bakmeiðslum.

Enski boltinn

Grant í viðræðum við Red Bulls en valdi Portsmouth

Umboðsmaður Avram Grant, fyrrverandi stjóra Chelsea og nýráðins yfirmanns knattspyrnumála hjá Portsmouth, hefur viðurkennt að Ísraelinn hafi átt í viðræðum við bandaríska MLS-deildarfélagið New York Red Bulls áður en hann ákvað að snúa aftur til Englands.

Enski boltinn

Gunnar Magnússon: Við áttum stigið skilið

„Ég er virkilega ánægður með að ná stigi hér í fyrstu umferð gegn mjög sterku liði FH. Ég er ánægður með strákana," sagði Gunnar Magnússon, þjálfari HK, eftir 28-28 jafntefli liðsins gegn FH í kvöld.

Handbolti

Ólafur Guðmunds.: Svekkjandi því við stefnum hátt

„Það var smá jákvætt í þessu en líka neikvæðir punktar. Við vorum ekki að spila eins vel og við getum og því fór sem fór," sagði niðurlút skytta FH-inga, Ólafur Guðmundsson, eftir jafnteflisleikinn gegn HK í Digranesi í kvöld.

Handbolti

Rúnar: Bubbi vann okkur

Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Akureyrar, segir að frammistaða Hlyns Morthens í marki Vals hafi skilið á milli liðanna í kvöld. Valur vann fjögurra marka sigur, 23-19.

Handbolti

Dýrast að kaupa upp samning Hulk

Í nýjustu útgáfu Futebolfinance birtist listi yfir þá leikmenn efstu deildar í Portúgal sem eru með hæstu klásúluna í samningi sínum sem segir til um hvað lið þurfi að borga til þess að borga upp samning þeirra.

Fótbolti

Sol Campbell orðaður við West Brom

Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar er varnarmaðurinn Sol Campbell, sem fékk sig lausann frá fimm ára samningi við Notts County, í viðræðum við enska b-deildarfélagið West Brom.

Enski boltinn

KR hefur ekki áhuga á Bjarna Ólafi

Orðrómur þess efnis að landsliðsbakvörðurinn Bjarni Ólafur Eiríksson væri á leið frá Val yfir í KR á sér enga stoð í raunveruleikanum. Það staðfesti Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, við Vísi í dag.

Íslenski boltinn