Sport

Didier Drogba og Salomon Kalou ekki með Chelsea í dag

Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea ætlar að gefa þeim Didier Drogba og Salomon Kalou frí í leiknum á móti Burnley í ensku úrvalsdeildinni í dag þrátt fyrir að þeir séu báðir komnir til baka eftir að hafa tekið þátt í Afríkukeppni landsliða með Fílabeinsströndinni.

Enski boltinn

Strákarnir áttu aldrei möguleika gegn Frökkum - spila um bronsið

Íslenska handboltalandsliðið tapaði með átta marka mun, 28-36, á móti Frökkum í undanúrslitaleiknum á Evrópumótinu í Frakklandi. Frakkar voru tveimur mörkum yfir í hálfleik en gerðu út um leikinn með því að vinna upphafskafla seinni hálfleiks 10-4 og komast þá átta mörkum yfir.

Handbolti

NBA: Atlanta vann Boston einu sinni enn - sigurganga Denver á enda

Atlanta Hawks vann Boston Celtics í fjórða skiptið á tímabilinu í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og vann þar með alla deildarleiki liðanna í fyrsta skiptið í ellefu ár. Cleveland Cavaliers og Los Angeles Lakers unnu bæði leiki sína í nótt en átta leikja sigurganga Denver Nuggets endaði í Oklahoma City.

Körfubolti

Danskir dómarar í dag

Það verður danskt dómarapar sem mun dæma viðureign Íslands og Frakklands í undanúrslitum Evrópumeistaramótsins í handbolta.

Handbolti

Lið bestu knattspyrnukonu heims lagt niður

Bandaríska kvennafótboltaliðið Los Angeles Sol sem hefur spilað í atvinnumannadeildinni í Bandaríkjunum hefur verið lagt niður en forráðamenn deildarinnar hafa verið að leita að nýjum eigendum síðan í nóvember án árangurs.

Fótbolti

Ingimundur: Afar furðuleg dómgæsla

Dómgæsla á mörgum leikjum Íslands á EM í handbolta í Austurríki hefur verið afar furðuleg, svo ekki sé meira sagt. Það var svo sannarlega tilfellið þegar að Ísland mætti Noregi í gær.

Handbolti

Ege var afsaka sig

Steinar Ege, markvörður norska landsliðsins og liðsfélagi Arnórs Atlasonar hjá FCK í Danmörku, sagði við Fréttablaðið eftir leik Íslands og Noregs í fyrrakvöld að Arnór hefði bætt sig mikið á undanförnu einu og hálfa ári.

Handbolti

Sol Campbell er tilbúinn í baráttuna við Rooney

Sol Campbell verður líklega í aðalhlutverki í öftustu varnarlínu Arenal þegar liðið mætir Manchester United á Old Trafford í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. Campbell þarf þá að hafa gætur á markahæsta leikmenni deildarinnar, Wayne Rooney, sem hefur skorað 19 mörk í 22 leikjum í ensku úrvalsdeildinni.

Enski boltinn

Ísland-Noregur - Myndasyrpa

Gleðin var fölskvalaus hjá strákunum okkar í gær þegar þeir tryggðu sig inn í undanúrslitin á EM í Austurríki með glæsilegum sigri á Norðmönnum.

Handbolti

Arnór markahæstur af þeim sem eru enn á EM

Arnór Atlason er í áttunda sæti yfir markahæstu leikmenn á Evrópumótinu í Austurríki með 31 mark (33 mörk) í 6 leikjum en Tékkinn Filip Jicha er langmarkahæstur með 53 mörk. Arnór er hinsvegar efstur af þeim leikmönnum sem eiga eftir að spila og getur því hækkað sig á listanum í lokaleikjum íslenska liðsins.

Handbolti