Sport

Í öðru sæti í 259 vikur

Phil Mickelson vonast til þess að hrifsa toppsætið á heimslista kylfinga af Tiger Woods á Barclays-mótinu um helgina.

Golf

Rubens Barrichello ekur í 300 mótinu

Rubens Barrichello keppir í sínu 300 Formúlu 1 móti um helgina að eigin sögn, en tölfræðin virðist ekki alls staðar sú sama hjá fræðingum í greininni. En Williams og Barrichello segja í tilkynningu að mótið sé það 300 sem hann tekur þátt í á Spa um helgina.

Formúla 1

Schumacher bað Barrichello afsökunar

Michael Schumacher hefur beðið Rubens Barrichello afsökunar á atvikinu í Ungverjalandi, þar sem hann ók í veg fyrir Barrichello á mikilli ferð á beinasta kafla brautarinnar. Autosport.com greindi frá þessu eftir hádegi í dag, en Barrichello fagnar því að mæta í sitt 300 mót um helgina á Spa brautinni um helgina.

Formúla 1

Heskey orðaður við Leicester

Bráðabirgðastjóri Aston Villa, Kevin McDonald, segir ekkert hæft í þeim fréttum að Emile Heskey sé á leið til Leicester þar sem hann hóf atvinnumannaferil sinn.

Enski boltinn

Sölvi Geir: Fæ vonandi prósentur

„Þetta var mögnuð upplifun og afar sætt,“ sagði Sölvi Geir Ottesen, hetja FC Kaupmannahafnar, eftir að liðið tryggði sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

Fótbolti