Sport Willum: Vandræðagangur á okkur allan tímann Það skein ákveðið vonleysi úr andliti Willums Þórs Þórssonar, þjálfara Keflavíkur, eftir tapið gegn Haukum í dag. Keflavík hefur aðeins unnið einn af síðustu níu leikjum og leikur liðsins í dag var ekki góður. Íslenski boltinn 28.8.2010 19:19 Guðjón: Höfum trú á því að við getum bjargað okkur Guðjón Pétur Lýðsson átti frábæran leik á miðjunni hjá Haukum gegn Keflavík í dag og kórónaði góðan leik sinn með glæsilegu marki. Hann var því að vonum í góðu skapi eftir leikinn. Íslenski boltinn 28.8.2010 19:10 Bjarni Hólm: Algjör aumingjaskapur Bjarni Hólm Aðalsteinsson, varnarmaður Keflavíkur, var ekki beint kátur eftir 2-0 tap Keflavíkur gegn Haukum í dag. Íslenski boltinn 28.8.2010 19:04 Alexander fór á kostum í Íslendingaslag Íslenski landsliðsmaðurinn Alexander Petersson fór á kostum með hinu nýja liði sínu, Fuchse Berlin, er liðið vann öruggan útisigur á Hannover Burgdorf, 18-26. Handbolti 28.8.2010 18:50 1. deildin: Gylfi og Aron báðir á skotskónum Gylfi Þór Sigurðsson og Aron Einar Gunnarsson voru báðir á skotskónum í dag í ensku 1. deildinni. Enski boltinn 28.8.2010 18:39 Öruggur sigur hjá Man. Utd Man. Utd komst aftur á beinu brautina í dag er liðið vann öruggan sigur á West Ham, 3-0, á Old Trafford. Enski boltinn 28.8.2010 18:31 KA og Leiknir gerðu jafntefli Leikni mistókst að endurheimta toppsætið í 1. deild karla í dag er Breiðholtsliðið gerði jafntefli, 2-2, við KA á Akureyri. Íslenski boltinn 28.8.2010 17:04 1. deild karla: Þór gefur ekkert eftir Þór frá Akureyri ætlar sér að vera í baráttu um sæti í Pepsi-deild karla allt til enda en Þór vann góðan sigur á ÍR, 0-3, í dag. Íslenski boltinn 28.8.2010 16:03 Úrslitin í enska: Chelsea enn á sigurbraut Chelsea er sem fyrr með fullt hús í ensku úrvalsdeildinni eftir leiki dagsins. Chelsea lagði Stoke City, 2-0, á heimavelli sínum, Stamford Bridge. Enski boltinn 28.8.2010 15:59 Agbonlahor ætlar aldrei að yfirgefa Villa Stuðningsmenn Aston Villa fengu góð tíðindi þegar Gabriel Agbonlahor lýsti því yfir að hann vilji vera allan sinn feril hjá félaginu. Enski boltinn 28.8.2010 14:30 Webber sá við Hamilton í tímatökum á Spa Mark Webber sem er efstur að stigum í stigamóti ökumanna verður fremstur á ráslínu í kappakstrinum á Spa brautinni á morgun. Hann náði besta tíma í tímatökum í dag á Red Bull bíl á undan Lewis Hamilton á McLaren, en Robert Kubica á Renault varð þriðji, en Sebastian Vettel fjórði. Formúla 1 28.8.2010 13:43 Arshavin tryggði Arsenal sigur Arsenal sótti þrjú góð stig á Ewood Park í dag er liðið lagði Blackburn, 1-2, í skemmtilegum leik. Enski boltinn 28.8.2010 13:38 Bandaríkjamenn vilja fá Klinsmann sem landsliðsþjálfara Framtíð þjálfara bandaríska landsliðsins í knattspyrnu. Bob Bradley, er óljós og þess vegna eru forráðamenn bandaríska knattspyrnusambandsins farnir að huga að eftirmanni hans. Fótbolti 28.8.2010 13:00 Tottenham mætir Arsenal í deildarbikarnum Í dag var dregið í þriðju umferð ensku deildarbikarkeppninnar í knattspyrnu. Stórleikur umferðarinnar er viðureign Tottenham og Arsenal. Enski boltinn 28.8.2010 12:35 Tiger missti flugið Tiger Woods missti flugið á öðrum hring á Barclays-mótinu og datt úr toppsætinu niður í það fjórtánda. Golf 28.8.2010 12:15 Zlatan til Milan í kvöld - Robinho gæti komið í janúar Spænskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Zlatan Ibrahimovic verði orðinn leikmaður AC Milan í kvöld. Fótbolti 28.8.2010 11:30 Ferguson ósáttur við Wenger Eina ferðina enn hefur slest upp á vinskap Sir Alex Ferguson og Arsene Wenger. Þeir félagar voru vanir að takast á hér áður en hafa verið merkilega kurteisir hvor við annan síðustu ár. Enski boltinn 28.8.2010 11:00 Umfjöllun. Haukar á uppleið en Keflavík í krísu Haukar tóku á móti Keflavík á Vodafonevellinum í dag en þetta var fyrsti leikur 18. umferðar Pepsi-deildar karla. Botnliðið var miklu betra nær allan leikinn og vann sanngjarnan 2-0 sigur. Íslenski boltinn 28.8.2010 10:35 Toppmennirnir í titilslagnum fljótastir Forystumaðurinn í stigamótinu í Formúlu 1, Mark Webber hjá Red Bull var fljótastur allra á lokaæfingu keppnisliða á Spa brautinni í Belgíu í morgun. Hann varð á undan Lewis Hamilton hjá McLaren. Formúla 1 28.8.2010 10:17 Fulham kaupir vinstri bakvörðinn Salcido Fulham hefur keypt vinstri bakvörðinn Carlos Salcido frá PSV Eindhoven. Salcido er landsliðsmaður frá Mexíkó og er 30 ára gamall. Enski boltinn 27.8.2010 23:45 Benjani til Blackburn frá Man City Blackburn hefur fengið sóknarmanninn Benjani Mwaruwari frá Manchester City. Benjani er 32 ára og hefur æft með Rovers í þessum mánuði eftir að hafa verið leystur undan samningi frá City í júní. Enski boltinn 27.8.2010 23:17 FC Bayern lá fyrir nýliðunum Það urðu heldur betur óvænt úrslit í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar nýliðar Kaiserslautern unnu sigur á stórliði FC Bayern 2-0. Fótbolti 27.8.2010 22:57 Fjögur mörk Einars dugðu skammt Breiðhyltingurinn Einar Hólmgeirsson skoraði fjögur mörk fyrir HSG Ahlen-Hamm þegar liðið tapaði 29-32 fyrir fyrrum samherjum Einars í Grosswallstadt. Handbolti 27.8.2010 22:48 Redknapp: Tottenham óttast ekkert Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segir sína menn ekki óttast neitt fyrir baráttuna í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 27.8.2010 22:30 Sabrosa hættur með Portúgal Simao Sabrosa, vængmaður Atletico Madrid, er hættur að leika með landsliði Portúgals. Hann segir ákvörðun sína byggða á persónulegum ástæðum. Fótbolti 27.8.2010 21:30 Atletico Madrid vann Ofurbikarinn Spænska liðið Atletico Madrid vann leikinn um Ofurbikarinn í kvöld þegar liðið vann 2-0 sigur á Inter í þessum árlega leik milli sigurvegaranna í Meistaradeildinni og Evrópudeildinni. Fótbolti 27.8.2010 20:45 Víkingar slátruðu Gróttu og komust á toppinn Víkingar áttu ekki í vandræðum með að slátra Gróttu á Seltjarnarnesi í kvöld. Þeir unnu 6-1 sigur og komust þar með í toppsæti 1. deildarinnar. Íslenski boltinn 27.8.2010 19:45 Platini: Dómarar hafa engar afsakanir lengur Michel Platini, forseti UEFA, er hæstánægður með árangurinn af tilraununum með notkun fimm dómara. Hann segir að ekki sé lengur pláss fyrir slaka dómara í fótboltanum. Fótbolti 27.8.2010 19:15 Hætta í stjórn vegna trúnaðarbrests Formaður og varaformaður knattspyrnudeildar Vals hafa, ásamt formönnum meistaraflokksráðs og heimaleikjaráðs, látið af stjórnarstörfum fyrir Val. Deilur innan stjórnar og trúnaðarbrestur er ástæða þess að fjórmenningarnir segja af sér. Íslenski boltinn 27.8.2010 18:44 Styttra í Ferdinand en talið var Rio Ferdinand, leikmaður Manchester United, gæti snúið fyrr á fótboltavöllinn en reiknað var með. Fyrir viku síðan sagði Sir Alex Ferguson, að ekki mætti búast við endurkomu leikmannsins fyrr en í lok september. Enski boltinn 27.8.2010 18:30 « ‹ ›
Willum: Vandræðagangur á okkur allan tímann Það skein ákveðið vonleysi úr andliti Willums Þórs Þórssonar, þjálfara Keflavíkur, eftir tapið gegn Haukum í dag. Keflavík hefur aðeins unnið einn af síðustu níu leikjum og leikur liðsins í dag var ekki góður. Íslenski boltinn 28.8.2010 19:19
Guðjón: Höfum trú á því að við getum bjargað okkur Guðjón Pétur Lýðsson átti frábæran leik á miðjunni hjá Haukum gegn Keflavík í dag og kórónaði góðan leik sinn með glæsilegu marki. Hann var því að vonum í góðu skapi eftir leikinn. Íslenski boltinn 28.8.2010 19:10
Bjarni Hólm: Algjör aumingjaskapur Bjarni Hólm Aðalsteinsson, varnarmaður Keflavíkur, var ekki beint kátur eftir 2-0 tap Keflavíkur gegn Haukum í dag. Íslenski boltinn 28.8.2010 19:04
Alexander fór á kostum í Íslendingaslag Íslenski landsliðsmaðurinn Alexander Petersson fór á kostum með hinu nýja liði sínu, Fuchse Berlin, er liðið vann öruggan útisigur á Hannover Burgdorf, 18-26. Handbolti 28.8.2010 18:50
1. deildin: Gylfi og Aron báðir á skotskónum Gylfi Þór Sigurðsson og Aron Einar Gunnarsson voru báðir á skotskónum í dag í ensku 1. deildinni. Enski boltinn 28.8.2010 18:39
Öruggur sigur hjá Man. Utd Man. Utd komst aftur á beinu brautina í dag er liðið vann öruggan sigur á West Ham, 3-0, á Old Trafford. Enski boltinn 28.8.2010 18:31
KA og Leiknir gerðu jafntefli Leikni mistókst að endurheimta toppsætið í 1. deild karla í dag er Breiðholtsliðið gerði jafntefli, 2-2, við KA á Akureyri. Íslenski boltinn 28.8.2010 17:04
1. deild karla: Þór gefur ekkert eftir Þór frá Akureyri ætlar sér að vera í baráttu um sæti í Pepsi-deild karla allt til enda en Þór vann góðan sigur á ÍR, 0-3, í dag. Íslenski boltinn 28.8.2010 16:03
Úrslitin í enska: Chelsea enn á sigurbraut Chelsea er sem fyrr með fullt hús í ensku úrvalsdeildinni eftir leiki dagsins. Chelsea lagði Stoke City, 2-0, á heimavelli sínum, Stamford Bridge. Enski boltinn 28.8.2010 15:59
Agbonlahor ætlar aldrei að yfirgefa Villa Stuðningsmenn Aston Villa fengu góð tíðindi þegar Gabriel Agbonlahor lýsti því yfir að hann vilji vera allan sinn feril hjá félaginu. Enski boltinn 28.8.2010 14:30
Webber sá við Hamilton í tímatökum á Spa Mark Webber sem er efstur að stigum í stigamóti ökumanna verður fremstur á ráslínu í kappakstrinum á Spa brautinni á morgun. Hann náði besta tíma í tímatökum í dag á Red Bull bíl á undan Lewis Hamilton á McLaren, en Robert Kubica á Renault varð þriðji, en Sebastian Vettel fjórði. Formúla 1 28.8.2010 13:43
Arshavin tryggði Arsenal sigur Arsenal sótti þrjú góð stig á Ewood Park í dag er liðið lagði Blackburn, 1-2, í skemmtilegum leik. Enski boltinn 28.8.2010 13:38
Bandaríkjamenn vilja fá Klinsmann sem landsliðsþjálfara Framtíð þjálfara bandaríska landsliðsins í knattspyrnu. Bob Bradley, er óljós og þess vegna eru forráðamenn bandaríska knattspyrnusambandsins farnir að huga að eftirmanni hans. Fótbolti 28.8.2010 13:00
Tottenham mætir Arsenal í deildarbikarnum Í dag var dregið í þriðju umferð ensku deildarbikarkeppninnar í knattspyrnu. Stórleikur umferðarinnar er viðureign Tottenham og Arsenal. Enski boltinn 28.8.2010 12:35
Tiger missti flugið Tiger Woods missti flugið á öðrum hring á Barclays-mótinu og datt úr toppsætinu niður í það fjórtánda. Golf 28.8.2010 12:15
Zlatan til Milan í kvöld - Robinho gæti komið í janúar Spænskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Zlatan Ibrahimovic verði orðinn leikmaður AC Milan í kvöld. Fótbolti 28.8.2010 11:30
Ferguson ósáttur við Wenger Eina ferðina enn hefur slest upp á vinskap Sir Alex Ferguson og Arsene Wenger. Þeir félagar voru vanir að takast á hér áður en hafa verið merkilega kurteisir hvor við annan síðustu ár. Enski boltinn 28.8.2010 11:00
Umfjöllun. Haukar á uppleið en Keflavík í krísu Haukar tóku á móti Keflavík á Vodafonevellinum í dag en þetta var fyrsti leikur 18. umferðar Pepsi-deildar karla. Botnliðið var miklu betra nær allan leikinn og vann sanngjarnan 2-0 sigur. Íslenski boltinn 28.8.2010 10:35
Toppmennirnir í titilslagnum fljótastir Forystumaðurinn í stigamótinu í Formúlu 1, Mark Webber hjá Red Bull var fljótastur allra á lokaæfingu keppnisliða á Spa brautinni í Belgíu í morgun. Hann varð á undan Lewis Hamilton hjá McLaren. Formúla 1 28.8.2010 10:17
Fulham kaupir vinstri bakvörðinn Salcido Fulham hefur keypt vinstri bakvörðinn Carlos Salcido frá PSV Eindhoven. Salcido er landsliðsmaður frá Mexíkó og er 30 ára gamall. Enski boltinn 27.8.2010 23:45
Benjani til Blackburn frá Man City Blackburn hefur fengið sóknarmanninn Benjani Mwaruwari frá Manchester City. Benjani er 32 ára og hefur æft með Rovers í þessum mánuði eftir að hafa verið leystur undan samningi frá City í júní. Enski boltinn 27.8.2010 23:17
FC Bayern lá fyrir nýliðunum Það urðu heldur betur óvænt úrslit í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar nýliðar Kaiserslautern unnu sigur á stórliði FC Bayern 2-0. Fótbolti 27.8.2010 22:57
Fjögur mörk Einars dugðu skammt Breiðhyltingurinn Einar Hólmgeirsson skoraði fjögur mörk fyrir HSG Ahlen-Hamm þegar liðið tapaði 29-32 fyrir fyrrum samherjum Einars í Grosswallstadt. Handbolti 27.8.2010 22:48
Redknapp: Tottenham óttast ekkert Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segir sína menn ekki óttast neitt fyrir baráttuna í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 27.8.2010 22:30
Sabrosa hættur með Portúgal Simao Sabrosa, vængmaður Atletico Madrid, er hættur að leika með landsliði Portúgals. Hann segir ákvörðun sína byggða á persónulegum ástæðum. Fótbolti 27.8.2010 21:30
Atletico Madrid vann Ofurbikarinn Spænska liðið Atletico Madrid vann leikinn um Ofurbikarinn í kvöld þegar liðið vann 2-0 sigur á Inter í þessum árlega leik milli sigurvegaranna í Meistaradeildinni og Evrópudeildinni. Fótbolti 27.8.2010 20:45
Víkingar slátruðu Gróttu og komust á toppinn Víkingar áttu ekki í vandræðum með að slátra Gróttu á Seltjarnarnesi í kvöld. Þeir unnu 6-1 sigur og komust þar með í toppsæti 1. deildarinnar. Íslenski boltinn 27.8.2010 19:45
Platini: Dómarar hafa engar afsakanir lengur Michel Platini, forseti UEFA, er hæstánægður með árangurinn af tilraununum með notkun fimm dómara. Hann segir að ekki sé lengur pláss fyrir slaka dómara í fótboltanum. Fótbolti 27.8.2010 19:15
Hætta í stjórn vegna trúnaðarbrests Formaður og varaformaður knattspyrnudeildar Vals hafa, ásamt formönnum meistaraflokksráðs og heimaleikjaráðs, látið af stjórnarstörfum fyrir Val. Deilur innan stjórnar og trúnaðarbrestur er ástæða þess að fjórmenningarnir segja af sér. Íslenski boltinn 27.8.2010 18:44
Styttra í Ferdinand en talið var Rio Ferdinand, leikmaður Manchester United, gæti snúið fyrr á fótboltavöllinn en reiknað var með. Fyrir viku síðan sagði Sir Alex Ferguson, að ekki mætti búast við endurkomu leikmannsins fyrr en í lok september. Enski boltinn 27.8.2010 18:30