Sport

Webber sá við Hamilton í tímatökum á Spa

Mark Webber sem er efstur að stigum í stigamóti ökumanna verður fremstur á ráslínu í kappakstrinum á Spa brautinni á morgun. Hann náði besta tíma í tímatökum í dag á Red Bull bíl á undan Lewis Hamilton á McLaren, en Robert Kubica á Renault varð þriðji, en Sebastian Vettel fjórði.

Formúla 1

Tiger missti flugið

Tiger Woods missti flugið á öðrum hring á Barclays-mótinu og datt úr toppsætinu niður í það fjórtánda.

Golf

Ferguson ósáttur við Wenger

Eina ferðina enn hefur slest upp á vinskap Sir Alex Ferguson og Arsene Wenger. Þeir félagar voru vanir að takast á hér áður en hafa verið merkilega kurteisir hvor við annan síðustu ár.

Enski boltinn

Toppmennirnir í titilslagnum fljótastir

Forystumaðurinn í stigamótinu í Formúlu 1, Mark Webber hjá Red Bull var fljótastur allra á lokaæfingu keppnisliða á Spa brautinni í Belgíu í morgun. Hann varð á undan Lewis Hamilton hjá McLaren.

Formúla 1

Benjani til Blackburn frá Man City

Blackburn hefur fengið sóknarmanninn Benjani Mwaruwari frá Manchester City. Benjani er 32 ára og hefur æft með Rovers í þessum mánuði eftir að hafa verið leystur undan samningi frá City í júní.

Enski boltinn

Sabrosa hættur með Portúgal

Simao Sabrosa, vængmaður Atletico Madrid, er hættur að leika með landsliði Portúgals. Hann segir ákvörðun sína byggða á persónulegum ástæðum.

Fótbolti

Atletico Madrid vann Ofurbikarinn

Spænska liðið Atletico Madrid vann leikinn um Ofurbikarinn í kvöld þegar liðið vann 2-0 sigur á Inter í þessum árlega leik milli sigurvegaranna í Meistaradeildinni og Evrópudeildinni.

Fótbolti

Hætta í stjórn vegna trúnaðarbrests

Formaður og varaformaður knattspyrnudeildar Vals hafa, ásamt formönnum meistaraflokksráðs og heimaleikjaráðs, látið af stjórnarstörfum fyrir Val. Deilur innan stjórnar og trúnaðarbrestur er ástæða þess að fjórmenningarnir segja af sér.

Íslenski boltinn

Styttra í Ferdinand en talið var

Rio Ferdinand, leikmaður Manchester United, gæti snúið fyrr á fótboltavöllinn en reiknað var með. Fyrir viku síðan sagði Sir Alex Ferguson, að ekki mætti búast við endurkomu leikmannsins fyrr en í lok september.

Enski boltinn