Sport

Drogba studdi Arsenal

Didier Drogba, framherji Chelsea, er klár í slaginn gegn Arsenal um helgina en það er klárlega stórleikur helgarinnar í enska boltanum.

Enski boltinn

Utan vallar: Rétt ákvörðun hjá stjórn KSÍ

Ákvörðun stjórnar KSÍ að veita U-21 árs liðinu forgang á undan A-landsliðinu að leikmönnum er einstök og sitt sýnist hverjum um hana. Reyndar virðist mér fleiri styðja hana og ég er í þeim hópi. Ég er á því að KSÍ hafi tekið hárrétta ákvörðun aldrei þessu vant.

Íslenski boltinn

Ferguson hrósar Owen

Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, er duglegur að klappa varamanninuma Michael Owen á bakið. Ferguson segir að Owen sé enn að bæta sig og sé talsvert betri leikmaður núna en hann var þegar hann kom fyrst til félagsins.

Enski boltinn

Rafael van der Vaart: Mjög skrýtinn leikur fyrir mig

Rafael van der Vaart, Hollendingurinn snjalli hjá Tottenham, fékk að upplifa allan tilfinningaskalann í leik Tottenham og Twewnte á White Hart Lane í kvöld. Tottenham vann leikinn 4-1 þrátt fyrir að Hollendingurin hafi verið rekinn útaf á 61. mínútu.

Fótbolti

Tottenham og Manchester United unnu bæði í Meistaradeildinni

Javier Hernández tryggði Manchester United 1-0 sigur á Valencia á Spáni í Meistaradeildinni í kvöld en sigurmarkið hans kom fimm mínútum fyrir leikslok. Tottenham vann á sama tíma sinn fyrsta sigur í Meistaradeildinni í kvöld þegar liðið vann Twente 4-1 þar sem norski dómarinn Terje Hauge dæmdi þrjú víti á hollenska liðið.

Fótbolti

Einar: Þetta var lélegt

Einar Jónsson, þjálfari Fram, var ekki ánægður með það sem hann sá í leik sinna manna gegn Val í Meistarakeppni HSÍ í kvöld.

Handbolti

Rhein-Neckar Löwen vann Íslendingaslaginn á móti Hannover

Róbert Gunnarsson skoraði 4 mörk fyrir Rhein-Neckar Löwen þegar liðið vann 36-28 sigur á Hannover-Burgdorf í uppgjöri Íslendingaliða í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Þetta var sannkallaður Íslendingaslagur enda fimm íslenskir leikmenn og tveir þjálfarar í aðalhlutverki í SAP-höllinni í Mannheim.

Handbolti