Sport Alonso mætir óttalaus í lokaslaginn Spánverjinn Fernando Alonso hjá Ferrari hefur unnið tvö síðustu Formúlu 1 mót og er í öðru sæti í stigamóti ökumanna á eftir Mark Webber. Hann segir vandasamt verk framundan, en fjögur mót eru eftir í lokaslag fimm ökumanna um titilinn. Formúla 1 4.10.2010 13:24 Kevin Davies og Robert Green í enska landsliðshópnum Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, er búinn að tilkynna landsliðshóp sinn fyrir leik á móti Svartfjallalandi í undankeppni EM. Leikurinn fer fram á Wembley 12. október næstkomandi. Enski boltinn 4.10.2010 13:15 Rekdal um mark Veigars í gær: Fór hann ekki framhjá sex mönnum? Veigar Páll Gunnarsson átti mjög góðan leik með Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær, skoraði fyrra markið og lagði upp það síðara í 2-1 sigri á Aalesund. Hann var valinn besti maður vallarins í flestu norsku miðlunum. Fótbolti 4.10.2010 13:00 Schumacher spenntur fyrir Suzuka Michael Schumacher er sexfaldur sigurvegari á Suzuka brautinni í Japan, sem verður notuð um næstu helgi. Mótið er eitt af fjórum mótum í lokaslagnum um Formúlu 1 meistaratitilinn, þar sem fimm ökumenn keppa um titilinn. Formúla 1 4.10.2010 12:59 Evrópa er 12-9 yfir þegar fimm leikjum er lokið í dag Evrópumönnum vantar aðeins 2,5 stig til viðbótar til þess að endurheimta Ryder-bikarinn í golfi þegar fimm leikjum er lokið á lokadegi keppninnar sem fer nú í fyrsta sinn fram á mánudegi. Golf 4.10.2010 12:45 Ólafur íhugaði að hætta með A-landsliðið Ólafur Jóhannesson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnir landsliðshóp sinn fyrir Portúgalsleikinn á næsta klukkatímanum en samkvæmt hádegisfréttum Bylgjunnar þá íhugaði Ólafur að hætta með landsliðið eftir að ljóst var að hann fengi ekki að velja sitt besta lið í leikinn. Íslenski boltinn 4.10.2010 12:30 Ray Wilkins: Strákarnir unnu þennan leik fyrir stjórann Ray Wilkins, aðstoðarstjóri Chelsea, segir að leikmenn liðsins hafi lagt extra mikið á sig á móti Arsenal í gær því þeir hafi verið staðráðnir í að vinna leikinn fyrir stjórann Carlo Ancelotti sem missti föður sinn fjórum dögum áður. Enski boltinn 4.10.2010 12:00 Beckham skoraði fyrsta markið sitt eftir hásinarslitið - myndband David Beckham skoraði í nótt fyrsta markið á tímabilinu og þar með fyrsta markið eftir að hann snéri til baka eftir hásinarslit. Mark Beckham hjálpaði liði hans Los Angeles Galaxy að vinna 2-1 sigur á Chivas USA í bandarísku deildinni. Fótbolti 4.10.2010 11:30 Bandaríkamenn tvöfaldir heimsmeistarar í körfubolta Bandaríkjamenn endurheimtu heimsmeistaratitilinn í bæði karla- og kvennaflokki í körfuboltanum í ár því bandaríska kvennalandsliðið tryggði sér titilinn í Tékklandi í gær alveg eins og karlarnir gerðu í Tyrklandi á dögunum. Körfubolti 4.10.2010 11:00 Kop-stúkan á Anfield kallaði eftir Kenny Dalglish Það er vissulega farið að hitna undir Roy Hodgson, stjóra Liverpool, þrátt fyrir að hafa stjórnað Liverpool-liðinu í aðeins fjórtán leikjum. Liverpool tapaði á móti nýliðum Blackpool á Anfield í gær aðeins rúmum tveimur vikum eftir að liðið féll út úr enska eildarbikarnum á sama stað fyrir d-deildarliði Northampton Town. Enski boltinn 4.10.2010 10:30 Gunnar Heiðar og Theódór Elmar báðir valdir aftur í landsliðið Ólafur Jóhannesson mun tilkynna landsliðshóp sinn í dag fyrir leikinn á móti Portúgal 12. október næstkomandi. Ólafur missti sjö leikmenn yfir í 21 árs liðið og fyrirliðana Sölva Geir Ottesen og Brynjar Björn Gunnarsson í meiðsli og þarf því að gera miklar breytingar á hópnum sínum fyrir leikinn á móti Cristiano Ronaldo og félögum. Íslenski boltinn 4.10.2010 10:00 Jón Arnór stigalaus í fyrsta leik tímabilsins Jón Arnór Stefánsson komst ekki á blað í fyrsta leik Granada í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í gær. Granada tapaði þá 104-81 fyrir hans gamla liði Valencia. Körfubolti 4.10.2010 09:30 Roy Hodgson veit ekki hversu alvarleg meiðslin eru hjá Torres Þetta var skelfilegur sunnudagur fyrir Liverpool í gær því auk þess að tapa á heimavelli á móti nýliðum Blackpool og sitja í fallsæti í fyrsta sinn í meira en 46 ár þá missti liðið aðalframherja sinn, Fernando Torres, útaf meiddann eftir aðeins tíu mínútur. Enski boltinn 4.10.2010 09:00 Wenger: Við áttum leikinn en fórum samt heim með núll stig Arsene Wenger, stjóri Arsenal, fann til með sínum mönnum eftir tapið á móti Chelsea í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í gær. Chelsea vann leikinn 2-0, er með fjögurra stiga forskot í toppsætinu og sjö stigum meira en Arsenal. Enski boltinn 4.10.2010 08:27 Carrick vill klára ferilinn með Man Utd Michael Carrick vill leika með Manchester United út ferilinn. Þessi 29 ára leikmaður hefur verið orðaður við önnur lið undanfarna mánuði og talið að Aston Villa vilji krækja í kappann. Enski boltinn 3.10.2010 23:00 Gattuso: Ætlaði að fara frá AC Milan vegna Leonardo Gennaro Gattuso, miðjumaður AC Milan, segist hafa verið á barmi þess að yfirgefa herbúðir ítalska liðsins vegna þess að samband hans við Leonardo hafi ekki verið gott. Fótbolti 3.10.2010 22:15 Mourinho og Blanc vinna saman að því að bæta Benzema Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, og Laurent Blanc, landsliðsþjálfari Frakka, hafa tekið höndum saman og ætla að reyna að fá meira út úr sóknarmanninum Karim Benzema. Fótbolti 3.10.2010 21:30 A-landsliðið tilkynnt á morgun Ólafur Jóhannesson mun eftir hádegi á morgun tilkynna landsliðshóp sinn fyrir leikinn gegn Portúgal í undankeppni EM. Leikurinn fer fram 12. október. Fótbolti 3.10.2010 21:21 Snæfell er meistari meistaranna Snæfell frá Stykkishólmi heldur áfram að safna titlum en liðið varð í kvöld meistari meistaranna er það lagði Grindavík í Hólminum, 101-93. Körfubolti 3.10.2010 20:54 Flugeldasýning hjá Real Madrid Real Madrid er á hárréttri leið undir stjórn José Mourinho miðað við frammistöðu liðsins í kvöld gegn Deportivo la Coruna. Fótbolti 3.10.2010 20:47 Markalaust hjá Inter og Juventus Ítalíumeistarar Inter náðu ekki að skjótast á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er stórleikur helgarinnar Ítalíu fór fram. Fótbolti 3.10.2010 20:40 Pique vill ekki fara til Man. City Varnarmaðurinn sterki hjá Barcelona, Gerard Pique, segist ekki hafa neinn áhuga á að ganga í raðir Man. City en hann var orðaður við félagið í dag. Enski boltinn 3.10.2010 20:00 Haukar örugglega áfram - Conversano lítil fyrirstaða Haukar unnu í kvöld öruggan sigur á Conversano frá Ítalíu 40-27 en þetta var síðari viðureign liðanna í EHF-bikarnum. Handbolti 3.10.2010 19:30 Skandinavía: Íslendingar á skotskónum Veigar Páll Gunnarsson skoraði glæsilegt mark fyrir Stabæk og lagði upp annað er liðið lagði Aalesund af velli, 2-1. Pálmi Rafn Pálmason og Bjarni Ólafur Eiríksson léku einnig með Stabæk í dag. Fótbolti 3.10.2010 19:26 KR-konur eru meistarar meistaranna KR tryggði sér í kvöld titilinn meistararar meistaranna er KR lagði Hauka, 72-58. Leikurinn fór fram í Stykkishólmi. Körfubolti 3.10.2010 19:00 Jafntefli hjá Barcelona Barcelona missteig sig í spænska boltanum í kvöld er liðið varð að sætta sig við jafntefli gegn Mallorca, 1-1. Fótbolti 3.10.2010 18:54 Barcelona tilbúið að hækka laun Messi enn frekar Barcelona er tilbúið að bjóða Lionel Messi nýjan samning og hærri laun til að fæla frá áhuga Manchester City. Messi skrifaði undir nýjan samning við Börsunga á síðasta ári og er bundinn félaginu til 2016. Fótbolti 3.10.2010 18:30 Ray Wilkins: Obi Mikel meðal þeirra bestu Ray Wilkins, aðstoðarstjóri Chelsea, er mikill aðdáandi miðjumannsins John Obi Mikel sem hefur leikið frábærlega það sem af er tímabili. Enski boltinn 3.10.2010 17:45 Evrópa leiðir fyrir lokadaginn Lið Evrópu tók heldur betur við sér í Ryder-bikarnum í dag. Liðið var tveim vinningum undir, 6-4, þegar dagurinn í dag hófst en leiðir með þrem vinningum eftir daginn. Fótbolti 3.10.2010 17:21 Jafntefli hjá Kiel og Barcelona Kiel og Barcelona gerðu jafntefli, 28-28, í stórskemmtilegum leik í Meistaradeildinni í dag. Handbolti 3.10.2010 17:13 « ‹ ›
Alonso mætir óttalaus í lokaslaginn Spánverjinn Fernando Alonso hjá Ferrari hefur unnið tvö síðustu Formúlu 1 mót og er í öðru sæti í stigamóti ökumanna á eftir Mark Webber. Hann segir vandasamt verk framundan, en fjögur mót eru eftir í lokaslag fimm ökumanna um titilinn. Formúla 1 4.10.2010 13:24
Kevin Davies og Robert Green í enska landsliðshópnum Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, er búinn að tilkynna landsliðshóp sinn fyrir leik á móti Svartfjallalandi í undankeppni EM. Leikurinn fer fram á Wembley 12. október næstkomandi. Enski boltinn 4.10.2010 13:15
Rekdal um mark Veigars í gær: Fór hann ekki framhjá sex mönnum? Veigar Páll Gunnarsson átti mjög góðan leik með Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær, skoraði fyrra markið og lagði upp það síðara í 2-1 sigri á Aalesund. Hann var valinn besti maður vallarins í flestu norsku miðlunum. Fótbolti 4.10.2010 13:00
Schumacher spenntur fyrir Suzuka Michael Schumacher er sexfaldur sigurvegari á Suzuka brautinni í Japan, sem verður notuð um næstu helgi. Mótið er eitt af fjórum mótum í lokaslagnum um Formúlu 1 meistaratitilinn, þar sem fimm ökumenn keppa um titilinn. Formúla 1 4.10.2010 12:59
Evrópa er 12-9 yfir þegar fimm leikjum er lokið í dag Evrópumönnum vantar aðeins 2,5 stig til viðbótar til þess að endurheimta Ryder-bikarinn í golfi þegar fimm leikjum er lokið á lokadegi keppninnar sem fer nú í fyrsta sinn fram á mánudegi. Golf 4.10.2010 12:45
Ólafur íhugaði að hætta með A-landsliðið Ólafur Jóhannesson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnir landsliðshóp sinn fyrir Portúgalsleikinn á næsta klukkatímanum en samkvæmt hádegisfréttum Bylgjunnar þá íhugaði Ólafur að hætta með landsliðið eftir að ljóst var að hann fengi ekki að velja sitt besta lið í leikinn. Íslenski boltinn 4.10.2010 12:30
Ray Wilkins: Strákarnir unnu þennan leik fyrir stjórann Ray Wilkins, aðstoðarstjóri Chelsea, segir að leikmenn liðsins hafi lagt extra mikið á sig á móti Arsenal í gær því þeir hafi verið staðráðnir í að vinna leikinn fyrir stjórann Carlo Ancelotti sem missti föður sinn fjórum dögum áður. Enski boltinn 4.10.2010 12:00
Beckham skoraði fyrsta markið sitt eftir hásinarslitið - myndband David Beckham skoraði í nótt fyrsta markið á tímabilinu og þar með fyrsta markið eftir að hann snéri til baka eftir hásinarslit. Mark Beckham hjálpaði liði hans Los Angeles Galaxy að vinna 2-1 sigur á Chivas USA í bandarísku deildinni. Fótbolti 4.10.2010 11:30
Bandaríkamenn tvöfaldir heimsmeistarar í körfubolta Bandaríkjamenn endurheimtu heimsmeistaratitilinn í bæði karla- og kvennaflokki í körfuboltanum í ár því bandaríska kvennalandsliðið tryggði sér titilinn í Tékklandi í gær alveg eins og karlarnir gerðu í Tyrklandi á dögunum. Körfubolti 4.10.2010 11:00
Kop-stúkan á Anfield kallaði eftir Kenny Dalglish Það er vissulega farið að hitna undir Roy Hodgson, stjóra Liverpool, þrátt fyrir að hafa stjórnað Liverpool-liðinu í aðeins fjórtán leikjum. Liverpool tapaði á móti nýliðum Blackpool á Anfield í gær aðeins rúmum tveimur vikum eftir að liðið féll út úr enska eildarbikarnum á sama stað fyrir d-deildarliði Northampton Town. Enski boltinn 4.10.2010 10:30
Gunnar Heiðar og Theódór Elmar báðir valdir aftur í landsliðið Ólafur Jóhannesson mun tilkynna landsliðshóp sinn í dag fyrir leikinn á móti Portúgal 12. október næstkomandi. Ólafur missti sjö leikmenn yfir í 21 árs liðið og fyrirliðana Sölva Geir Ottesen og Brynjar Björn Gunnarsson í meiðsli og þarf því að gera miklar breytingar á hópnum sínum fyrir leikinn á móti Cristiano Ronaldo og félögum. Íslenski boltinn 4.10.2010 10:00
Jón Arnór stigalaus í fyrsta leik tímabilsins Jón Arnór Stefánsson komst ekki á blað í fyrsta leik Granada í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í gær. Granada tapaði þá 104-81 fyrir hans gamla liði Valencia. Körfubolti 4.10.2010 09:30
Roy Hodgson veit ekki hversu alvarleg meiðslin eru hjá Torres Þetta var skelfilegur sunnudagur fyrir Liverpool í gær því auk þess að tapa á heimavelli á móti nýliðum Blackpool og sitja í fallsæti í fyrsta sinn í meira en 46 ár þá missti liðið aðalframherja sinn, Fernando Torres, útaf meiddann eftir aðeins tíu mínútur. Enski boltinn 4.10.2010 09:00
Wenger: Við áttum leikinn en fórum samt heim með núll stig Arsene Wenger, stjóri Arsenal, fann til með sínum mönnum eftir tapið á móti Chelsea í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í gær. Chelsea vann leikinn 2-0, er með fjögurra stiga forskot í toppsætinu og sjö stigum meira en Arsenal. Enski boltinn 4.10.2010 08:27
Carrick vill klára ferilinn með Man Utd Michael Carrick vill leika með Manchester United út ferilinn. Þessi 29 ára leikmaður hefur verið orðaður við önnur lið undanfarna mánuði og talið að Aston Villa vilji krækja í kappann. Enski boltinn 3.10.2010 23:00
Gattuso: Ætlaði að fara frá AC Milan vegna Leonardo Gennaro Gattuso, miðjumaður AC Milan, segist hafa verið á barmi þess að yfirgefa herbúðir ítalska liðsins vegna þess að samband hans við Leonardo hafi ekki verið gott. Fótbolti 3.10.2010 22:15
Mourinho og Blanc vinna saman að því að bæta Benzema Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, og Laurent Blanc, landsliðsþjálfari Frakka, hafa tekið höndum saman og ætla að reyna að fá meira út úr sóknarmanninum Karim Benzema. Fótbolti 3.10.2010 21:30
A-landsliðið tilkynnt á morgun Ólafur Jóhannesson mun eftir hádegi á morgun tilkynna landsliðshóp sinn fyrir leikinn gegn Portúgal í undankeppni EM. Leikurinn fer fram 12. október. Fótbolti 3.10.2010 21:21
Snæfell er meistari meistaranna Snæfell frá Stykkishólmi heldur áfram að safna titlum en liðið varð í kvöld meistari meistaranna er það lagði Grindavík í Hólminum, 101-93. Körfubolti 3.10.2010 20:54
Flugeldasýning hjá Real Madrid Real Madrid er á hárréttri leið undir stjórn José Mourinho miðað við frammistöðu liðsins í kvöld gegn Deportivo la Coruna. Fótbolti 3.10.2010 20:47
Markalaust hjá Inter og Juventus Ítalíumeistarar Inter náðu ekki að skjótast á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er stórleikur helgarinnar Ítalíu fór fram. Fótbolti 3.10.2010 20:40
Pique vill ekki fara til Man. City Varnarmaðurinn sterki hjá Barcelona, Gerard Pique, segist ekki hafa neinn áhuga á að ganga í raðir Man. City en hann var orðaður við félagið í dag. Enski boltinn 3.10.2010 20:00
Haukar örugglega áfram - Conversano lítil fyrirstaða Haukar unnu í kvöld öruggan sigur á Conversano frá Ítalíu 40-27 en þetta var síðari viðureign liðanna í EHF-bikarnum. Handbolti 3.10.2010 19:30
Skandinavía: Íslendingar á skotskónum Veigar Páll Gunnarsson skoraði glæsilegt mark fyrir Stabæk og lagði upp annað er liðið lagði Aalesund af velli, 2-1. Pálmi Rafn Pálmason og Bjarni Ólafur Eiríksson léku einnig með Stabæk í dag. Fótbolti 3.10.2010 19:26
KR-konur eru meistarar meistaranna KR tryggði sér í kvöld titilinn meistararar meistaranna er KR lagði Hauka, 72-58. Leikurinn fór fram í Stykkishólmi. Körfubolti 3.10.2010 19:00
Jafntefli hjá Barcelona Barcelona missteig sig í spænska boltanum í kvöld er liðið varð að sætta sig við jafntefli gegn Mallorca, 1-1. Fótbolti 3.10.2010 18:54
Barcelona tilbúið að hækka laun Messi enn frekar Barcelona er tilbúið að bjóða Lionel Messi nýjan samning og hærri laun til að fæla frá áhuga Manchester City. Messi skrifaði undir nýjan samning við Börsunga á síðasta ári og er bundinn félaginu til 2016. Fótbolti 3.10.2010 18:30
Ray Wilkins: Obi Mikel meðal þeirra bestu Ray Wilkins, aðstoðarstjóri Chelsea, er mikill aðdáandi miðjumannsins John Obi Mikel sem hefur leikið frábærlega það sem af er tímabili. Enski boltinn 3.10.2010 17:45
Evrópa leiðir fyrir lokadaginn Lið Evrópu tók heldur betur við sér í Ryder-bikarnum í dag. Liðið var tveim vinningum undir, 6-4, þegar dagurinn í dag hófst en leiðir með þrem vinningum eftir daginn. Fótbolti 3.10.2010 17:21
Jafntefli hjá Kiel og Barcelona Kiel og Barcelona gerðu jafntefli, 28-28, í stórskemmtilegum leik í Meistaradeildinni í dag. Handbolti 3.10.2010 17:13