Sport

Ferrari styður við bakið á Massa

Brasilíumanninum Felipe Massa hefur ekki gengið sérlega vel í Formúlu 1 á þessu ári og féll úr leik í síðustu keppni skömmu eftir ræsingu. Hann lenti í árekstri eftir að hafa ræst óvenju aftarlega af stað í mótinu.

Formúla 1

Gunnar. Grátlegt tap

„Þetta var bara grátlegt hérna í lokin,“ sagði Gunnar Andrésson, þjálfari Aftureldingar, virkilega svekktur eftir leikinn í kvöld.

Handbolti

Logi: Vorum með þetta allan tímann

„Við vorum klárlega betri aðilinn í dag og þrátt fyrir að hafa aðeins dottið niður í leiknum vorum við með þetta allan tímann," sagði Logi Geirsson eftir að FH vann sannfærandi sigur á Selfossi í kvöld.

Handbolti

Umfjöllun: Dramatískur sigur Hauka á Aftureldingu

Íslandsmeistararnir í Haukum unnu góðan sigur á nýliðum Aftureldingar 22-23 í miklum háspennu leik í kvöld. Björgvin Hólmgeirsson skoraði sigurmarkið þegar sjö sekúndur voru eftir af leiknum. Stemmningin í Mosfellsbæ var með hreinum ólíkindum en það dugði ekki til fyrir heimamenn.

Handbolti