Sport Ferrari styður við bakið á Massa Brasilíumanninum Felipe Massa hefur ekki gengið sérlega vel í Formúlu 1 á þessu ári og féll úr leik í síðustu keppni skömmu eftir ræsingu. Hann lenti í árekstri eftir að hafa ræst óvenju aftarlega af stað í mótinu. Formúla 1 15.10.2010 12:52 Enska úrvalsdeildin hafnaði Mill Financial Enska úrvalsdeildin hefur hafnað beiðni frá bandaríska vogunarsjóðnum Mill Financial um að gerast löglegur eigandi knattspyrnufélags í deildinni. Enski boltinn 15.10.2010 12:45 Hargreaves spilar ekki um helgina Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Owen Hargreaves muni ekki spila með liðinu um helgina. Enski boltinn 15.10.2010 12:15 Hogdson gáttaður á Capello Roy Hodgson segist vera gáttaður á þeirri ákvörðun Fabio Capello landsliðsþjálfar Englands að taka fyrirliðabandið af Steven Gerrard. Enski boltinn 15.10.2010 11:45 Lindegaard: Hef ekki rætt við United Danski markvörðurinn Anders Lindegaard segir það alrangt að hann sé jafnvel á leið til enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United. Enski boltinn 15.10.2010 11:17 Mirror: Kenny Huang enn að reyna að kaupa Liverpool í gegnum Mill Enska göturitið The Mirror er með athyglisverða kenningu um hver eignist Liverpool að lokum ef vogunarsjóðurinn Mill Financial greiði skuld félagsins við RBS-bankann. Enski boltinn 15.10.2010 10:45 Terry æfði með Chelsea í gær John Terry æfði með Chelsea í gær en enn er óvíst hvort hann verði með liðinu gegn Aston Villa á morgun. Enski boltinn 15.10.2010 10:17 Bendtner og Walcott gætu spilað með Arsenal um helgina Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir góðar líkur á því að þeir Nicklas Bendtner og Theo Walcott gætu spilað með Arsenal gegn Birmingham á morgun. Enski boltinn 15.10.2010 09:49 Hicks vill selja vogunarsjóði sinn hlut Núverandi eigendur Liverpool eru enn að reyna að koma í veg fyrir að félagið verði selt bandaríska eignarhaldsfélaginu NESV. Nú mun Tom Hicks ætla að selja vogunarsjóði sinn hlut í félaginu. Enski boltinn 15.10.2010 09:17 Carragher búinn að skrifa undir nýjan samning Jamie Carragher hefur skrifað undir tveggja ára framlengingu á samningi sínum við Liverpool. Enski boltinn 15.10.2010 09:00 Zlatan: Van Bommel er vælukjói Svíinn Zlatan Ibrahimovic var ekki par ánægður með framkomu Hollendingsins Mark Van Bommel í landsleik Svía og Hollendinga. Fótbolti 14.10.2010 23:30 Giggs: Við getum unnið titla í vetur Welski vængmaðurinn Ryan Giggs er þess fullviss að núverandi hópur hjá Man. Utd geti unnið til verðlauna í vetur. Enski boltinn 14.10.2010 23:00 Björgvin: Ég negldi boltanum í netið „Þetta voru tvö virkilega góð stig,“ sagði Björgvin Hólmgeirsson, hetja Hauka, eftir leikinn gegn Aftureldingu í kvöld. Handbolti 14.10.2010 22:42 Gunnar. Grátlegt tap „Þetta var bara grátlegt hérna í lokin,“ sagði Gunnar Andrésson, þjálfari Aftureldingar, virkilega svekktur eftir leikinn í kvöld. Handbolti 14.10.2010 22:38 Halldór: Góð vörn skilaði okkur þessum stigum „Þetta var hörkuleikur og það er alls ekki auðvelt að koma hingað í Mosó og ná í stig,“ sagði Halldór Ingólfsson, þjálfari Hauka, eftir sigurinn í kvöld. Handbolti 14.10.2010 22:36 Ólafur: Ætlum að mæta brjálaðir í hvern einasta leik „Þetta var vinnusigur," sagði Ólafur Andrés Guðmundsson, leikmaður FH, eftir sannfærandi sigur liðsins á Selfyssingum í kvöld. FH hefur unnið alla þrjá fyrstu leiki sína í N1-deildinni. Handbolti 14.10.2010 22:05 Logi: Vorum með þetta allan tímann „Við vorum klárlega betri aðilinn í dag og þrátt fyrir að hafa aðeins dottið niður í leiknum vorum við með þetta allan tímann," sagði Logi Geirsson eftir að FH vann sannfærandi sigur á Selfossi í kvöld. Handbolti 14.10.2010 21:40 HK vann sanngjarnan sigur á stigalausum Völsurum Það verður seint sagt að Júlíus Jónasson fari vel af stað með karlalið Vals í handbolta en liðið tapaði sínum þriðja leik í röð í kvöld. Handbolti 14.10.2010 21:14 Umfjöllun: Dramatískur sigur Hauka á Aftureldingu Íslandsmeistararnir í Haukum unnu góðan sigur á nýliðum Aftureldingar 22-23 í miklum háspennu leik í kvöld. Björgvin Hólmgeirsson skoraði sigurmarkið þegar sjö sekúndur voru eftir af leiknum. Stemmningin í Mosfellsbæ var með hreinum ólíkindum en það dugði ekki til fyrir heimamenn. Handbolti 14.10.2010 21:10 Umfjöllun: Selfoss engin hindrun í sigurgöngu FH Það var góð stemning í Kaplakrika í kvöld þegar FH-ingar unnu sannfærandi sigur á nýliðum Selfoss 31-25. Handbolti 14.10.2010 20:56 Mainz getur bætt met um helgina Mainz getur um helgina bætt met í þýsku úrvalsdeildinni vinni liðið Hamburg á heimavelli. Fótbolti 14.10.2010 20:15 Blikastúlkur steinlágu í Frakklandi Kvennalið Breiðabliks er úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir stórt tap, 6-0, gegn franska liðinu Juvisy Essone í kvöld. Íslenski boltinn 14.10.2010 19:22 Mourinho ætlar ekki að kaupa í janúar Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, segist ekki ætla að kaupa nýja leikmenn til félagsins í janúar næstkomandi. Enski boltinn 14.10.2010 19:15 Jón Guðni á leið til PSV og Bayern Það bendir afar fátt til þess að Jón Guðni Fjóluson verði áfram í herbúðum Fram enda er Jón Guðni eftirsóttur af stórliðum. Íslenski boltinn 14.10.2010 18:48 Hodgson: Kuyt frá í 3-4 vikur Roy Hodgson segir eftir að læknar skoðuðu Dirk Kuyt að þeir eigi ekki von á öðru en að hann geti byrjað að spila aftur eftir 3-4 vikur. Enski boltinn 14.10.2010 18:15 Lögbannskrafan felld úr gildi: Henry að eignast Liverpool Hlutirnir gerast hratt í kringum Liverpool þessa dagana. Í gærkvöldi fengu eigendur félagsins, George Gillett og Tom Hicks, lögbann á sölu félagsins fyrir dómstóli í Texas. Enski boltinn 14.10.2010 17:31 Lim dregur til baka tilboð sitt í Liverpool Auðkýfingurinn Peter Lim frá Singapúr hefur dregið til baka tilboð sitt í enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool. Enski boltinn 14.10.2010 17:30 Rússar borga 4.4 miljarða á ári fyrir Formúlu 1 mótshald Vladimir Putin, forsætisráðherra Rússlands er ánægður með langtímasamning um Formúlu 1 mótshald í Rússlandi, en Bernie Ecclestone gekk í dag frá samningum þess efnis. Mót verða við ferðamannabæinn Socchi frá árinu 2014-2020. Formúla 1 14.10.2010 17:29 Torres getur spilað gegn Everton Fernando Torres er klár í slaginn og getur spilað með Liverpool gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 14.10.2010 16:45 McGregor orðaður við United Skoski markvörðurinn Allan McGregor hefur bæst í hóp markvarða sem hafa verið orðaðir við Manchester United. Enski boltinn 14.10.2010 16:15 « ‹ ›
Ferrari styður við bakið á Massa Brasilíumanninum Felipe Massa hefur ekki gengið sérlega vel í Formúlu 1 á þessu ári og féll úr leik í síðustu keppni skömmu eftir ræsingu. Hann lenti í árekstri eftir að hafa ræst óvenju aftarlega af stað í mótinu. Formúla 1 15.10.2010 12:52
Enska úrvalsdeildin hafnaði Mill Financial Enska úrvalsdeildin hefur hafnað beiðni frá bandaríska vogunarsjóðnum Mill Financial um að gerast löglegur eigandi knattspyrnufélags í deildinni. Enski boltinn 15.10.2010 12:45
Hargreaves spilar ekki um helgina Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Owen Hargreaves muni ekki spila með liðinu um helgina. Enski boltinn 15.10.2010 12:15
Hogdson gáttaður á Capello Roy Hodgson segist vera gáttaður á þeirri ákvörðun Fabio Capello landsliðsþjálfar Englands að taka fyrirliðabandið af Steven Gerrard. Enski boltinn 15.10.2010 11:45
Lindegaard: Hef ekki rætt við United Danski markvörðurinn Anders Lindegaard segir það alrangt að hann sé jafnvel á leið til enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United. Enski boltinn 15.10.2010 11:17
Mirror: Kenny Huang enn að reyna að kaupa Liverpool í gegnum Mill Enska göturitið The Mirror er með athyglisverða kenningu um hver eignist Liverpool að lokum ef vogunarsjóðurinn Mill Financial greiði skuld félagsins við RBS-bankann. Enski boltinn 15.10.2010 10:45
Terry æfði með Chelsea í gær John Terry æfði með Chelsea í gær en enn er óvíst hvort hann verði með liðinu gegn Aston Villa á morgun. Enski boltinn 15.10.2010 10:17
Bendtner og Walcott gætu spilað með Arsenal um helgina Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir góðar líkur á því að þeir Nicklas Bendtner og Theo Walcott gætu spilað með Arsenal gegn Birmingham á morgun. Enski boltinn 15.10.2010 09:49
Hicks vill selja vogunarsjóði sinn hlut Núverandi eigendur Liverpool eru enn að reyna að koma í veg fyrir að félagið verði selt bandaríska eignarhaldsfélaginu NESV. Nú mun Tom Hicks ætla að selja vogunarsjóði sinn hlut í félaginu. Enski boltinn 15.10.2010 09:17
Carragher búinn að skrifa undir nýjan samning Jamie Carragher hefur skrifað undir tveggja ára framlengingu á samningi sínum við Liverpool. Enski boltinn 15.10.2010 09:00
Zlatan: Van Bommel er vælukjói Svíinn Zlatan Ibrahimovic var ekki par ánægður með framkomu Hollendingsins Mark Van Bommel í landsleik Svía og Hollendinga. Fótbolti 14.10.2010 23:30
Giggs: Við getum unnið titla í vetur Welski vængmaðurinn Ryan Giggs er þess fullviss að núverandi hópur hjá Man. Utd geti unnið til verðlauna í vetur. Enski boltinn 14.10.2010 23:00
Björgvin: Ég negldi boltanum í netið „Þetta voru tvö virkilega góð stig,“ sagði Björgvin Hólmgeirsson, hetja Hauka, eftir leikinn gegn Aftureldingu í kvöld. Handbolti 14.10.2010 22:42
Gunnar. Grátlegt tap „Þetta var bara grátlegt hérna í lokin,“ sagði Gunnar Andrésson, þjálfari Aftureldingar, virkilega svekktur eftir leikinn í kvöld. Handbolti 14.10.2010 22:38
Halldór: Góð vörn skilaði okkur þessum stigum „Þetta var hörkuleikur og það er alls ekki auðvelt að koma hingað í Mosó og ná í stig,“ sagði Halldór Ingólfsson, þjálfari Hauka, eftir sigurinn í kvöld. Handbolti 14.10.2010 22:36
Ólafur: Ætlum að mæta brjálaðir í hvern einasta leik „Þetta var vinnusigur," sagði Ólafur Andrés Guðmundsson, leikmaður FH, eftir sannfærandi sigur liðsins á Selfyssingum í kvöld. FH hefur unnið alla þrjá fyrstu leiki sína í N1-deildinni. Handbolti 14.10.2010 22:05
Logi: Vorum með þetta allan tímann „Við vorum klárlega betri aðilinn í dag og þrátt fyrir að hafa aðeins dottið niður í leiknum vorum við með þetta allan tímann," sagði Logi Geirsson eftir að FH vann sannfærandi sigur á Selfossi í kvöld. Handbolti 14.10.2010 21:40
HK vann sanngjarnan sigur á stigalausum Völsurum Það verður seint sagt að Júlíus Jónasson fari vel af stað með karlalið Vals í handbolta en liðið tapaði sínum þriðja leik í röð í kvöld. Handbolti 14.10.2010 21:14
Umfjöllun: Dramatískur sigur Hauka á Aftureldingu Íslandsmeistararnir í Haukum unnu góðan sigur á nýliðum Aftureldingar 22-23 í miklum háspennu leik í kvöld. Björgvin Hólmgeirsson skoraði sigurmarkið þegar sjö sekúndur voru eftir af leiknum. Stemmningin í Mosfellsbæ var með hreinum ólíkindum en það dugði ekki til fyrir heimamenn. Handbolti 14.10.2010 21:10
Umfjöllun: Selfoss engin hindrun í sigurgöngu FH Það var góð stemning í Kaplakrika í kvöld þegar FH-ingar unnu sannfærandi sigur á nýliðum Selfoss 31-25. Handbolti 14.10.2010 20:56
Mainz getur bætt met um helgina Mainz getur um helgina bætt met í þýsku úrvalsdeildinni vinni liðið Hamburg á heimavelli. Fótbolti 14.10.2010 20:15
Blikastúlkur steinlágu í Frakklandi Kvennalið Breiðabliks er úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir stórt tap, 6-0, gegn franska liðinu Juvisy Essone í kvöld. Íslenski boltinn 14.10.2010 19:22
Mourinho ætlar ekki að kaupa í janúar Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, segist ekki ætla að kaupa nýja leikmenn til félagsins í janúar næstkomandi. Enski boltinn 14.10.2010 19:15
Jón Guðni á leið til PSV og Bayern Það bendir afar fátt til þess að Jón Guðni Fjóluson verði áfram í herbúðum Fram enda er Jón Guðni eftirsóttur af stórliðum. Íslenski boltinn 14.10.2010 18:48
Hodgson: Kuyt frá í 3-4 vikur Roy Hodgson segir eftir að læknar skoðuðu Dirk Kuyt að þeir eigi ekki von á öðru en að hann geti byrjað að spila aftur eftir 3-4 vikur. Enski boltinn 14.10.2010 18:15
Lögbannskrafan felld úr gildi: Henry að eignast Liverpool Hlutirnir gerast hratt í kringum Liverpool þessa dagana. Í gærkvöldi fengu eigendur félagsins, George Gillett og Tom Hicks, lögbann á sölu félagsins fyrir dómstóli í Texas. Enski boltinn 14.10.2010 17:31
Lim dregur til baka tilboð sitt í Liverpool Auðkýfingurinn Peter Lim frá Singapúr hefur dregið til baka tilboð sitt í enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool. Enski boltinn 14.10.2010 17:30
Rússar borga 4.4 miljarða á ári fyrir Formúlu 1 mótshald Vladimir Putin, forsætisráðherra Rússlands er ánægður með langtímasamning um Formúlu 1 mótshald í Rússlandi, en Bernie Ecclestone gekk í dag frá samningum þess efnis. Mót verða við ferðamannabæinn Socchi frá árinu 2014-2020. Formúla 1 14.10.2010 17:29
Torres getur spilað gegn Everton Fernando Torres er klár í slaginn og getur spilað með Liverpool gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 14.10.2010 16:45
McGregor orðaður við United Skoski markvörðurinn Allan McGregor hefur bæst í hóp markvarða sem hafa verið orðaðir við Manchester United. Enski boltinn 14.10.2010 16:15