Sport

Vettel fljótari en Webber á fyrstu æfingunni

Sebastian Vettel á Red Bull var sneggstur um Interlagos brautina í Brasilíu í dag, en næst síðasta mót ársins fer fram á brautinni á sunnudaginn. Vettel varð tæplega hálfri sekúndu á undan Mark Webber á samskonar bíl.

Formúla 1

Red Bull áfram í samtarfi með Renault

Red Bull liðið tilkynnti formlega í dag að það hefur framlengt samning sinn við Renault vélaframleiðandann. Renault hefur séð liðinu fyrir vélum og gerir það áfram árið 2011 og 2012.

Formúla 1

Redknapp vongóður um að halda Bale

Harry Redknapp, stjóri Tottenham, er vongóður um að halda stórstjörnunni Gareth Bale hjá félaginu þó svo að liðinu myndi ekki takast að tryggja sér þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu fyrir næstu leiktíð.

Enski boltinn

Webber og Vettel ekki mismunað í titilslagnum

Christian Horner, yfirmaður Red Bull Formúlu 1 liðsins segir að Mark Webber og Sebastian Vettel hafi ekki verið mismunað hjá liðinu á keppnistímabilinu og báðir fái fullan stuðning liðsins. Horner segir að ummæli Mark Webber, ef rétt túlkuð í fjölmiðlum gætu sært menn innan liðsins, en Webber lét í veðri vaka í gær að Vettel væri í uppáhaldi hjá liðinu að sögn autosport.com.

Formúla 1

Jóhann Gunnar: Liðið varð gott þegar ég kom

„Það er frábært að vinna meistaraefnin á þeirra heimavelli,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson, leikmaður Fram, eftir sigurinn á FH í kvöld. Framarar unnu frábæran sigur á FH ,33-38, í fimmtu umferð N1 deild-karla í kvöld.

Handbolti

Reynir Þór: Við eigum mikið inni

Reynir Þór Reynisson, þjálfari Fram, var að vonum mjög ánægður með leik sinna manna í kvöld en Framarar unnu frábæran sigur á FH-ingum 33-38 í fimmtu umferð N1-deild karla.

Handbolti

Gerrard kom Liverpool til bjargar

Steven Gerrard var hetja Liverpool enn eina ferðina í kvöld er Liverpool lagði Napoli, 3-1, í Evrópudeild UEFA. Gerrard skoraði öll mörk Liverpool í leiknum.

Fótbolti